Vísir - 23.12.1969, Síða 2

Vísir - 23.12.1969, Síða 2
.. " r < VlSIR. Þriðjudagur 23. desember 1969 HYPNO - TWIST Milljónir karla og kvenna í Bandaríkjunum nota þetta einfalda tæki til þess að halda við línunum. Skíða-unnendur fá ekki heppilegra t ækifæri til þjálfunar á fótleggjum og bolhreyfingum. Gagnleg gjöf á réttum tíma. HAGKAUP JUpiiui. DELUXE iÉk Bezta • 'I • jolagjofm 12—13 ára Sendisveinn óskast eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. VÍSIR afgreiðslan Aðalstræti 8 — sími 11660 SIMI ‘MMÍ VÍSIR Magnús E, Baldvinsson Uvfiavcs> 12 - Simi 22804 IJU JOLAGJAFIR KYLFINGA Golfskór Golfkerrur Golfboltar A* AUSTURBAKKI HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN SUÐURVERf V/-STlGAHLlÐ • SÍMI 38944 • P. 0. BOX1282 Ms. Gullfoss Fer frá Reykjavík í dag 23. des. kl. 18 tfl Amsterdam, Hamborgar og Kaupmannahafn- ar. Skipið opnað kl. 16. Hf. Eimskipafélag íslands J.P Guójónssonhf. Skulagata26. simi 11740 Den Kongelige Porcelænfnbrik A/S Ýmsar gjafavörur frá Konunglegu Postulínsverksmiðjunni nýkomnar Matar- og kaffistellin koma því miður ekki fyrr en eftir áramót, væntanlegt þá Bláblomsfred, Frijsenborg, Brun Rose, Tranquebar og Blákant Athugið, að smekkleg gjafakort eru afgreidd. Orðsending um lífeyrissjóði Alþýðusamband fslands og Vinnuveitendasamband Is- lands hafa orðið sammála um eftirfarandi reglur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða þeirra, sem samið var um 19. maí 1969. 1. Iðgjald skal greitt af öllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum þar til samanlagt iðgjald hefur náð þeirri upphæö, sem svarar til iðgjalds fyrir 191 klstM miöað við 44 klst. vinnuviku, eða þann dagvinnu- stundafjölda annan, sem við á í hlutaðeigandi starfsgrein, miðað við útborgað tímakaup viðkom- andi starfsmanns í dagvinnu. Þó skal draga frá þessari tölu þá tíma, sem starfsmaður er frá vinnu án kaupgreiöslu, nema það stafi af verkefnaskorti. Um reglubundna vinnu hluta úr degi gildir sama regla hlutfallslega. 2. 1 fastri atvinnu, þar sem dagvinnukaup mótar ekki einvörðungu fastar tekjur, skal greiða iðgjald sam- kvæmt tölulið 1. Heimilt er að greiða allt að 10% til viðbótar. 3. Sé unnið á föstu mánaðarkaupi í vaktavinnu skal greiða iðgjald af vaktakaupinu. Reglur þessar breyta ekki ákvæöum gildandi reglu- gerða eldri lífeyrissjóöa fastráöinna starfsmanna. Ið- gjaldagreiðslur hefjast 1. janúar 1970. Vinnuveitendur skulu á því ári greiða U/2%. en laun- þegar 1%. Frá og með 1. janúar 1970 ber vinnuveitendum því að halda eftir iðgjaldahluta 16 ára og eldri og gera skil á honum ásamt eigin iðgjaldahluta í byrjun febrú- ar næstkomandi. Alþýðusamband íslands Vinnuveitendasamband fslands

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.