Vísir - 23.12.1969, Blaðsíða 3
VÍSIR. Þnojudagur 23. desember 1969.
3
....................................................................... I
Almavíva greifi (Guðmundur Jónson), greifynjan (Sigurlaug Rósinkranz) og í felum bak við
skerminn stendur Susanna (Karin Langebo).
Andstæður í jólasvj
ingum leikhúsanna
Daðrarinn Cherubino (Sigríður Magnúsdóttir) er f felum f
höll greifans, en þar stígur hann í vænginn við flest kven-
fólk. Þau Susanna leggja á ráðin, hvemig hann megi komast
óséður út.
— glettin ópera Mozarts og magnþrunginn harmleikur Sófóklesar
'M/J'ikið annríki hefur verið í
leikhúsunum nú á jólaföst
unni við að æfa fyrir frumsýn
ingamar, sem veröa nú um há-
tíðarnar. Blaðamaður og Ijós-
myndari Vísis gengu á milli
Þjóðleikhússins og Iðnós eitt
kvöldið og horfðu á fyrri þátt
Antigónu, sem Leikfélag Reykja
víkur frumsýnir þann 28. og
svo annan þátt óperunnar
„Brúðkaup Figarós", sem frum
sýnt verður í Þjóðleikhúsinu 2.
jóíadag.
I óperu Mozarts kveöur viö
iéttan tón, ástarglettur og dað-
ur eru stór þáttur í atburðarás
innL Óperan gerist í höll Aimav
iva greifa. Figaró og Susanna
eiga að fara að gifta sig. — En
þau eru ekki einu elskendurnir
þar í höll greifans og þar þyk-
ir mönnum efcki nóg að elska
eina konu og konumar stíga i
vænginn við ileiri en einn. —
AHs staðar smitar Mozart þetta
verk sitt léttri glettni og iðandi
Guðunum enginn gjöri smán!
goldið mun dramb á skapastund
þungum höggum, svo hárum þul
hlotnist að lokum vizka sönn.
Svo tekið sé hér bessa-
leyfi á texta Helga Hálfdanar-
sonar, sem þýtt hefur leikinn í
bundið mál á íslenzku.
MYNDSJ
......................■. - -....:
Antigóna (Helga Bachmann),
Morgunsunna, þitt bjarta bál — brann ei glaðar við Þebu fyrr, — háborg vorri með hliðin
sjö. Kór þebveskra borgara (f. h. Helgi Skúlason, Brynjólfur Jóhannesson, Þorsteinn Gunn- I ,.^1, 1 ,. *
arsson, Guðmundur Pálsson, aftast grillir í þá Karl Guðmundsson og Borgar Garðarsson). Kreon, konungur í Þebu (Jón Sigurbjömsson),