Vísir - 06.01.1970, Síða 2
n
Fimmkallinn —
eða kórónuna?
• Meira spennandi getur leikur vart orðið en þetta. Leikmenn og
dómarar i einni bendu útl á gólfinu og rýna i gólflð. Nýslegni
fimmkrónu peningurinn snarsnerist upp í loftið, fór I boga og
lenti loks á gólfinu, — en var ekki á þvi að stanza. Hann rúllaði
eftir sléttu gólfinu allgóða stund, þar til Karl Jóhannsson (með
sigurbros á vör aftast á myndinni til hægri) og félagar hans fengu
vissu sína. KR-heppnin hefur e. t. v. verið með að þessu sinni,
þegar KR vann Fram á svo óvenjulegan hátt i hraðkeppnimótinu
um helgina.
Sigurður Einarsson, Fram (36),
Stefán Jónsson, Haukar (18),
Viðar Símonarson, Haukar (10).
Fyrirliði landsliðsins er Ing-
ólfur Óskarsson, og liösstjóri og
þjálfari Hilmar Bjömsson.
Leikur þessi er 66. landsleikur
íslands í handknattleik. í þeim
65 landsleikjum sem háðir hafa
verið hafa íslendingar skorað
1143 mörk gegn 1185, unnið 20
leiki. tapað 31, en 4 urðu jafnir.
Samkvæmt samkomulagi við
Lúxembúrg dæma íslenzkir
dómarar landsleikinn og verða
það þeir Karl Jóhannsson og
Reynir Ólafsson, sem báðir eru
alþjóðadómarar og hafa dæmt
landsleiki erlendis við góðan
orðstír.
Á undan Ieik landsTiBsins
leika K.A. frá Akureyri og ungl-
ingalandsliðið og hefst sá leikur
kl. 14.15.
Forsala aðgöngumiða hefst á
í dag, þriðjudaginn 6. janúar í
Bókaverzlun Lárusar Blöndal í
Vesturveri og á Skólavörðustíg
2. Forsala í Laugardalshöllinni
er frá kl. 12 á hádegi á laugar-
dag. Verð aögöngumiða er 6-
breytt kr. 150.00 og kr. 50.00
fyrir böm.
Lúxembúrg ögrað — beztí
markmaðurinn ekki með!
herja, tilvalið lið til að æfa sig
ú fyrir stóru átökin á HM.
Leikurinn fer fram kl. 15.30 i
Laugardalshöllinni og er þetta í
fyrsta sinn sem löndin leiða sam-
an hesta sína í landsleik. Sára-
fátt er vitað um styrkleika
Lúxembúrgarmanna í þessari
íþróttagrein, utan það að liðiö
lék nýlega viö Sviss (hvers
styrkleiki er einnig óþekktur að
mestu), og unnu Svisslendingar
fyrri leikinn með 11:10 en þann
síðari með nokkrum mun.
Axel Einarsson, formaður
HSÍ kvaö stjóm sambandsins
standa I samningum við Japani
og Kanadamenn um leiki hér
heima fyrir keppnina í HM. Svar
Japan væri þó óhagstætt enn
sem komið er, þeir byðu lands-
leik eftir HM og virtust virða sig
meira en þeir e.t.v. eru.
Lið íslands, sem mætir Lúx-
embúrg á laugardaginn verður
þannig skipað (landsleikjafjöldi
í sviga):
Markveröir:
Hjalti Einarsson, F.H. (37)
Emil Karlsson, K.R. (6).
Aðrir leikmenn:
Ingólfur Óskarsson, Fram (37),
Agúst Svavarsson, ÍR. (0)
Auðimn Óskarsson, F.H. (16),
Björgvin Björgvinss., Fram (9),
Geir Hallsteinsson, FH (30).
Ólafur H. Jónsson, Valur (15),
Sigurb. Sigsteinss., Fram (18),
- en landsliðsnefnd hefur góðar og gildar ástæður
0 Óneitanlega vekur
það athygli að Þor-
steinn Björnsson skuli
settur út úr landsliðinu,
sem leikur gegn Lúxem-
burg á laugardaginn.
Hannes Þ. Sigurðsson,
form. landsliðsnefndar,
viðurkenndi kosti Þor-
steins sem góðs mark-
varðar, en sagði, að
nefndin yrði að reyna
fleiri markverði I lands-
leikjum, áður en haldið
verður til HM í Frakk-
landi í lok febrúar.
Mjög er nú til umræðu
greiBsla á vinnutapi til handa
landslfðinu okkar i handknatt-
ieik, sean á alllanga ferð fyrir
höndum til Frakklands. Vitað er
að ýmsir munu tapa úr vinnu
sinni og ekki eru allir vinnuveit-
endur svo vel stæðir að þeir hafi
bolmagn til að standa undir
þeim kostnaði. Þó er vitað að
sumir þeirra munu gefa sfnum
mönnum fri og greiða þeim eftir
sem áður.
Hins vegar virðist það sann-
gjarnt að leikmenn fái greitt
það, sem sannanlega tapazt af
fé vegna slíkra ferðalaga, ekki
sfzt, þegar ísland er komið í
heimsmeistarakeppnina, og það
úrslit hennar.
Greinilegt er að stjóm HSl
stendur þarna frammi fyrir
vandamáli. Hún verður að fara
eftir þeim reglum, sem áhuga-
mannareglur HSÍ kveða á um,
— og að auki, hvar á að fá pen-
ingana? Það er hið eilffa vanda
mál, sem iþróttamenn okkai
standa frammi fyrir meðan ná
grannaþjóðirnar virðast hrein
lega baða f rósum.
í förinni til Frakklands verði
þrír markverðir, og örugglegi
verður Þorsteinn einn þeirra, oj
líklega aðalmarkmörður liðsins
Það mátti á mönnum heyra í
blaðamannafundi í gaer, að þei-
álfta Lúxembúrg léttan mót
Cetraunaspú Vísis
- eftir HALL SIMONARSON
Starfsemi getraunanna hefst nú
að nýju eftir jólafrfið með leikjum
10. janúar. í sambandi við þá leiki
er rétt að hafa f huga, að sl. laug-
ardag var þriðja umferð Bikar-
keppninnar háð — en þá hófu liðin
úr 1. og 2. deild keppni — og f
þeim leikjum, sem lauk með jafn-
tefli þá, er reynt að fá úrslit nú í
vikunni. Sum liðin hafa þvf leikið
tvo „taugaspennandi" leiki við erf-
iðar aðstæður á stuttum tíma og
kann það að hafa áhrif á laugar-
dagsleikina. Þá er flensan og í al-
gleymingi á Englandi og leika þvf
nokkur lið undir styrkleika. En þó
þetta setji eitthvert strik f reikn-
inginn virðast fjögur heimalið
nokkuð „örugg“ með sigur á laug-
ardaginn, þ.e. Everton, Newcastle,
Nottm. Forest og W.B.A. og höfum
við þá fengið punkt til að fara út-
frá. Og na :eS leikimir 10.
janúar.
Burnley—Wolves X
Mikil jafnteflislið, Bumley með
nfu og Úlfamir 10 og sfðan Úlfamir
komust á ný í 1. deild hafa þeir
gert jafntefli f Bumley — úrslit
beggja leikjanna 1—1. Derek
Dougan og Mike O’Grady leika nú
með Úlfunum að nýju — Dougan
eftir 2ja mánaða keppnisbann.
Bumley vann Úlfana með 3—0 f
bikarkeppninni.
Chelsea—Leeds 2.
Erfiður leikur, en ef Leeds ætlar að
veita Everton keppni má liðið varla
tapa stigi. Síðustu þremur leikjum
liðanna í London hefur lokið með
jafntefli 1—1, 0—0, og 2—2 og
þetta eru nú einu liðin f 1. deild,
sem ekki hafa tapað leik á heima-
velli. Chelsea hefur unnið 7 leiki
heima en gert 5 jafntefli. Jafntefli
virðist þvf kannski eðlilegust úrslit
f leiknum, en persónulega hef ég
mikla trú á Leeds.
Coventry—Manch. City 1.
Coventry hefur ekki unnið
Manch. City síðan liðið komst í 1.
deild, svo nú er kominn tfmi til
þess. í fyrra varð jafntefli 1 — 1, en
City vann árið áður 3—0 og varð
þá meistari. Coventry hefur nú ekki
tapað leik sfðan 8. nóv. — þá gegn
Manch. Utd. — en City hefur geng-
ið illa að undanfömu og vann ekki
leik meðan Colin Bell var meiddur.
Leikurinn er þó mjög opinn, því ef
City nær sér á strik er erfitt aö
hamla á móti.
Everton—Ipswich 1.
Þetta ætti að vera „öruggur"
leikur, þrátt fyrir aö báðum leikj-
unum milli liðanna í fyrra lauk með
jafntefli, 2—2 í Liverpool. Everton
hefur unnið 12 leiki heima af 13,
en Ipswich hefur aöeins unnið einn
leik á útivelli — gegn Bumley.
Manch. Utd,—Arsenal X.
Enn einn erfiður leikur, þar sem
sennilega er bezt að kasta upp
tening. Hvað getur United án
George Best? í fyrra varð jafntefli
0—0, en árin áður vann United, þó
meö minnsta mun 1 — 0 tvívegis.
Arsenal keypti í síöustu vrku nýjan
leikmann, Peter Marinello frá
skozka liðinu Hibemian fyrir tæp
100 þúsund pund, en þessi Mari-
nello er af ítölsku bergi brotinn
eins og svo margir knattspymu-
menn, sem nú eru að ná frama á
Englandi. Manch. Utd. á lfka sinn
„ítala“ Carlo Sartori — og yfirleitt
eru þessir drengir synir ítalskra
matargeröarmanna, sem tekið hafa
sér bólfestu á Bretlandseyjum og
gerzt brezkir ríkisborgarar.
Newcastle—Southampton 1.
Newcastle hefur unnið „dýrling-
ana“ örugglega undanfarin ár í
deildakeppninni. Úrslit 4—1 3 — 0
og 3—1 en þó er rétt að geta þess,
að í desember léku liöin f New-
castle í borgakeppni Evrópu og varð
jafntefli 0—0. I bikarkeppninni
vann Southampton 3—0 á laugar-
daginn.
Nottm. For.— Sunderland 1.
Forest hefur náð mjög góðum ár-
angri að undanfömu — ekki tapað
í sex síðustu leikjunum. Liðið hefur
aðeins tapaö einum leik heima, en
Sunderland aðeins unniö einn leik
á útivelli.
Sheff. Wed. — Vest Ham 1
Sheffield hefur styrkt mjög lið
sitt að undanfömu — fengið þrjá
nýja leikmenn - og var óheppið
að vinna t.d. ekki Arsenal heima.
Og Arsenal er mun sterkara lið á
útivelli en West Ham, sem hefur
aðeins unnið einn leik og gert 3
jafntefli í 13 leikjum.
Stoke — Líverpool X
Stoke hefur verið mjög sterkt
lið á heimavelli — aðeins tapað
einum leik gegn New Castle, en
„átti“ þá allan leikinn — unnið 8
en gert 4 jafntefli. Liverpool-liðið
er óútreiknanegt, eins og þessi úr
einum leik gegn Newcastle, en
Vann Everton 3 — 0, tapaði fyrir
Manch. Utd. 1—4. vann Bumley
5 — 1 og tapleikurinn var á heima
velli. f fyrra varð jafntefli 0—0 —
árið áður vann Stoke 2—1.
Tottenham — Derby X
Langt er síðan uppselt var á
þennan leik og ástæðan sú, að
Dave MacKay leikur nú f fyrsta
m-y io. siða