Vísir - 06.01.1970, Qupperneq 10
Io
Vörubíll færði
birtu í húsið
Vörubifreið, sem ekið var eftir
Hringbrautinni í morgun meö fyrir-
ferðarmikla maskínu uppi á vöru-
pallinum, rakst á ljósasíaur og
beygði hann niöur ... eða öllu held-
ur kræktist maskínan, sem stóð
út fyrir pallinn báðum megin, í
ljósastaurinn.
Ljósastaurinn sveigðist niður og
beint 'fyrir útgöngudyr íbúöarblokk-
ar svo að íbúar þar áttu hreint
ekki greiöan gang út eða inn.
Ekki slokknaöi þó á ljósinu á
staurnum við þetta, þvert á móti
sýndist flestum, sem ljóskerið hefði
aldrei varpað skærari birtu á um-
hverfi sitt. Viðgerðarmenn frá Raf-
veitunni voru fengnir til þess að
rjúfa strauminn, svo aö engin hætta
stafaði af.
Álfaþjóð og vætfir á ferli
— á þrettándaskemmtunum i kv'óld
Jólin eru á enda. Þrcttándinn er
haldinn hátíðlegur með brennum
og blysförum víða. Mikil álfa-
brenna verður inni við Skautahöll-
ina þar sem fram koma álfakóng-
ur og drottning. Þrettándinn er
einn þeirra daga, sem hvað mest
felur i sér hjátrú og hvers konar
bindurvitni. Þá eru álfar á stjái,
og fólkiö hans Faraós kastar sels-
hömunum og stigur á land. Jóla-
sveinarnir hverfa úr byggð. Þá er
líka hvers kyns hyski og vættir á
ferli, svo sem á jóla- og nýársijótt.
Þrettándagleöi í Háskólabíói verð
ur að sögn tileinkuð „vættum,
jólasveinum, dráúgum og öðrum
skottum.“ Þar mun Öskar Hall-
dórsson cand. mag. rneðal annars
segja draugasögur. — Danshús
borgarinnar verða opin til klukkan
eitt eftir miðnætti.
Ekih á pilt á hifhjáli í morgun
Við gamla Kennaraskólann rák-
ust á í morgun bifreið, sem
ekið var niöur Barónsstíg, og piltur,
sem ók á bifhjóli frá Hringbraut
eftir Laufásvegi. Ökumaöur bifreið-
i arinnar sveigði til vinstri, þegar
hann kom á gatnamótin, þar sem
ríkir biðskylda vegna umferðarinn-
ar á Laufásvegi, og lenti þá bif-
hjólið framan á bílnum. Pilturinn
skall í götuna og var hann fluttur
á slysavarðstofuna, en meiösli voru
ekki . fullkönnuö, þegar-blaöiö iór í
prentun í morgun.
Sigríður Ólafsdóttir, Lindar-
götu 24, Iézt 30. des. 1969, 65
ára aö aldri. Hún verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju kl. 3 á morg
Ástríður Skagan, 19 Royai
Avenue S. W. 3. London, lézt 23.
des. 1969, 36 ára að aldri. — Hún
verður jarðsett frá Fossvogskirkju
kl. 13.30 á morgun.
Auðunn Oddsson, sjómaður,
Hrafnistu, lézt 29. des. 1969, 76
ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Tssiigtlækeiingavakt-
mm Siaidið áfra-m
næsta ntánuð
— aðsókn fór upp i 20
manns á dag yfir jólin
9 Tannpína er böl, sem margur
þolir illa, enda sýndi það sig
yfir jólin í öllu sætabrauðsátinu,
þegar allt að 20 manns leituðu
suma dagana til tannlæknavaktar-
’nnar, sem Tannlæknafélag Reykja
víkur kom af stað yfir hátíðarnar
ásamt Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur. Áðsóknin var annars þetta
5 — 20 manns.
© Nú . hefur verið ákveðið að
hafa tannlæknavaktina opna
næsta mánuð til þess að reyna
hver þörfin er í þessum- efnum og
byrjar hún í kvöld, en verður ’opin
kl. 9—10 alla virka daga nema
laugardaga kl. 5 — 6. Þessi þjónusta
er rekin í húsakynnum gömlu slysa
varðstofunnar í Heilsuverndarstöð
inni og þangað getur fólk nú sem
sagt leitað á kvöldin með hvers
kyns munnangur, tannpínu, tann
kýli og aðra slíka kvilla.
Getraunospó —
»-»■ 2. síöu
sinn á White Hart Lane gegn sínu
gamla félagi, en hann var fyrir-
liði Toltenham um langt árabil.
Liðin hafa ekki mætzt í deilda-
keppninni ,f 16 ár og leikurinn er
afar opinn.
W.B.A. — C. Palace 1
Palace hefur ekki unnið leik á
útivelli enn þá, gert 6 jafntefli í
12 leikjum, en WBA hefur nú
unnið fjóra leiki heima eftir mjög
lélega byrjun. Palace hefur styrkt
lið sit.t, fengið landsliðsmanninr
Bobby Tampling lánaðan frá
Chelsea en það er eitt af þessu
skrýtna í ensku knattspyrr.únni, að
leikmenn eru stundum lánaöir á
milli liða — þótt það sé h*s veg
ar mjög, óvenjulegt milli liða í 1.
deild. En þetta eru nágrannalið í
L'ondon og gróðj fyrir Chelsea að
Palace haldi sætj sínu í 1. deild.
Huddersfield—Leicester 1
Þessi lið í 2. deild hafa ekki
leikið saman undanfarin ár, en
Leicester fél! niður í fyrra. Hudd-
ersfield er í efsta sæti með ágæt-
an árangur heima 8 vinninga, 2
jafnteflj og eitt tap — en Leicest-
er hefur tapað 5 af 13 útileikjum,
fjögur jafntefli.
VlSIR . Þriðjudagur 6.
I I DAG B i KVÖLD |
Er ég kannski vön að koma
og klaga yfir þessari drepandi
kyrrð og þögn niðri hjá yður?
VEÐRIÐ
Norðan gola, létt
skýjað með köfl-
um. Frost 5 — 8
stig.
TILKYNNINGAR
Tönabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara í Tónabæ
fellur niður frá 6. jan til mánu-
dagsins 19. jan., vegna kynningar
starfsemi æskulýðsfélaganna í
Reykjavík, sem þar verður.
Ásprestakall. Barnaskemmtun
kvenfélags Ásprestakalls verður í
Laugarásbíói kl. 13.30 i dag,
þrettándanum.
SKEMMTISTAÐIR •
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuriður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars-
son og Einar Hólm. Opiö til kl. 1.
Sigtún. H.B.-kvintettinn ásamt
Helgu Sigurþórs og Erlendi Svav
arssyni leika og syngja. Dans-
mærin Sascha Delamere skemmt
ir. Opið til kl. 1.
Hótel Saga. Skemmtikvöld. —
Ragnar Bjarnason og hljómsveit
leika. Ómar Ragnarsson og Karl
Einarsson skemmta. Opið til kl. 1
Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks
ásamt Vilhjálmi leika og syngja.
Glaumbær. Roof Tops leika frá
kl. 9-1.
Alþýðuhúsið. Ævintýri leikur
frá kl. 9-12.30.
HEILSUGÆZLA •
SLYS:
Slysavarðstofan 1 Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Slmi
81212.
SJÚKRABIFKEBE):
Sími 11100 I Reykjavík og Kópa-
vogi. Simi 51336 í Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er í
síma 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, sími
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifetofu
læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu í borginni em gefnar í
símsvara Læknafélags Reykjavík
ur, símj 1 88 88.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför móður minnar, tengdamóöur minnar
og ömmu okkar.
SVÖVU JÓNSDÓTTUR
Siguröur Halldórsson,
Sigrún Magnúsdóttir og börn
F>v -.maður minn
ELÍAS BJARNASON
fyrrverandi yfirkennari
andaöist í Landspítalanum sunnudaginn 4. janúar.
Pálína Elíasdóttir
Bridge-fólk
3ja kvölda tvímenningskeppni
Tvímenningskeppni (Barometer) TBK hefst fimmtu-
dag 8. jan. kl. 8 stundvíslega í Domus Medica.
Nokkur pláss laus. Þátttaka tilkynnist í síma 35156.
.BBSffl