Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Page 4

Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Page 4
D o Guðný Dóra og Jónas Sigurðsson ásamt handhöfum Hvatningarverðlaunanna árið 2001, þeim Jóni Benediktssyni og Birni Ast- mundssyni. Reylcjalundur fær livatn- fngarverðlauntn 2001 Ingunni og Kristínu Helgadœtrum. Hvatningar -og sprotaverðlaun Mosfellsbæjar voru afhent í þrið- ja sinn föstudaginn 8. febrúar síðast- liðinn. Það er atvinnu- og ferðamála- nefnd Mosfellsbæjar sem sér um að veita verðlaunin sem og meta þá sem skarað hafa fram úr á sviði atvinnulífs í Mosfellsbæ. Tilgangur hvatningarverðlaunanna er að vekja athygli á þeim fyrirtækjum í Mosfellsbæ sem eru að gera vel, bæði fyrir sig, starfsmenn sína og íbúa Mosfellsbæjar. I ár var það Reykjalundur, endur- hæfingarstöð em fékk flest atkvæði atvinnu- og ferðamálanefndar. Bjöm Astmundsson forstjóri Reykjalundar og Jón Benediktsson framkvæmda- stjóri sjúkrahússviðs, veittu verðlaun- ununt viðtöku. Björn hélt stutta ræðu við þetta tilefni og þakkaði hann þann mikla stuðning sem Reykjalundi hafi verið veitt síðustu misseri, við að koma á fót þeirri glæsilegu endurhæf- ingarstöð sem nú var tekin í notkun fyrir skömmu. Sprotafyrirtæki Mosfellsbæjar 2001 var matsölustaðurinn Kentucky Fried Chicken en hann opnaði glæsi- legan veitingastað í Mosfellsbæ í júní á síðasta ári. Það vom systumar Krist- ín og Ingunn Helgadætur sem veittu verðlaununum viðtöku fyrir hönd föð- ur þeirra Helga Vilhjálmssonar eig- anda KFC, þar sem hann var erlendis að halda upp á sextugs afmælið sitt. Þorrablól í hesthúst Þessa dagana hafa þorrablót verið í hámarki og ömgglega hafa mörg verið haldin hjá hestamönnum í Mosfellsbæ sem öðmm. Þessi mynd var tekin í afar vistlegri kaffistofu í hesthúsi hjá Ossa og Asu í hesthúsahveríinu við Varmá. Þama var haldið þorrablót af veglegustu gerð og má sjá þama marga góða og gilda hestamenn, en hver er aftastur með hatt- inn? jmMErn © t# ffnéábfiiMmmini cu feœ/i í d/iÁnta Púkinn er ekki sáttur við nýjasta slagorð forseta bæjarstjórnar í nýjustu Framsóknarfréttum. Eðlilegt er að breyta slagorðinu „Bær í blóma" í „Bær í dróma“. tf-usuíuí jje, Meiríhiutinn hækkaði húsaleigukostnað á öryrkja um 20% í byrjun árs 2001 og síðan aftur um 10% í lok ársins. Það mundu allir gleðjast fyrir hönd öryrkja ef húsaleigan værí hækkuð rækilega í lok mars og lækkuð veglega um 5% í maí. Nýj&i lieAtlutAcdjá&Ui Púkinn styður tillögur Hestamannafélagsins Harðar að stækka hesthúsasvæðið til austurs, þannig að til verði fimm nýjar hest- húsalengjur og telur rétt að strax verði fýrstu og síðustu lóð- inni úthlutað til forseta bæjarstjórnar. Jlý/i jjnjamJioiiliAÍi Kvisast hefur að nýjum lista Alþýðubandalagsins hafi boríst liðsstyrkur, en þar mun jónas Sigurðsson berjast harkalega fyr- ir því að Guðbrandur Stígur nái öðru sæti listans. Ef ekki, kref- st formaður bæjarráðs þess, að Guðbrandur Stígur fái næstu skólastjórastöðu, helst í Lágafellsskóla, enda formaðurínn orðinn þreyttur á þessum þremur þar. Hýtt MÚwUásne/iki Meiríhluti bæjarstjórnar hefur samþykkt tillögu Hákons Björns- sonar um nýtt minnismerki í bæjarfélaginu. Merkið á að heita "Bunustokkurínn mikli" Hugsunin var að merkið minnti á gríð- arlega fráveitu í sjó fram, en nú þykir eðlilegra að minnismerk- ið tengist hinni miklu peningabunu úr bæjarsjóði daglega, en það eru um 800.000.oo á dag í skuldir, eða 160 fimmþúsund- kallar daglega. Púkinn varð himinlifandi, þegar Bjarki Bjarnason f.v. ritstjórí Sveitunga fékk 9 milljónir kr. úr hinum fræga potti meiríhlutans til bókargerðar um sveitarfélagið. Magnús Guðmundsson er undirverktaki og fær hluta af vinningnum. Púkinn er ánægður með að meiríhlutinn hugsar vel um sína. íbúðir lyrir aldraða Bæjarstjórn samþykkti þann 10 október síðastliðinn að farið væri í hönnun og byggingu fjölbýlishúss fyriraldraða sem tengt væri núverandi íbúða-og þjónustuhúsi þannig að inn- angengt verði í núverandi þjónustu- hús. Þetta verði gert að undangenginni markaðskönnun. Ibúðimar í fjölbýlis- húsinu verða eignaríbúðir með for- kaupsrétt bæjarfélagsins. Áætlað er að bæjarsjóður kaupi nokkrar íbúðir í húsinu á sömu kjörum og félagslegar leiguíbúðir. klúður víð ráðningu skólastjóra Guðbrandur Stígur Ágústsson hef- ur krafist skaðabóta vegna þess að hann fékk ekkki skólastjórastöð- una við Lágafellsskóla. Aðdragandi málsins var sá að fræðslunefnd hafði mælt með því að Guðbrandur yrði ráðinn og bæjarráð hafði einnig sam- þykkt ráðninguna. Skyndilegur viðsnúningur verður svo þegar bæjarráð tekur málið fyrir á ný og samþykkir að framlengja um- sóknarfrestinn. Ástæðuna fyrir þess- um viðsnúningi telur lögmaður Guð- brands vera þá að óstaðfestar sögu- sagnir haft haft áhrif á ákvöðunina. Jónas Sigurðsson sem var formaður fræðslunefndar og sat jafnframt í bæj- arráði á þessum tíma virðist af ein- hverju ástæðum hafa tekið U-beygju í ákvarðanatökunni. MOSFELLS 4 BLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.