Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Síða 5

Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Síða 5
IYIYJA BILASMIÐJAIM VOTTORÐ FYRIR BURÐARVIRKISMÆLINGAR CELETTE Fullkomnustu grindarréttinga- og mælitæki sem völ er ó hér á landi A vinnubrögðum vorum sést að vel er hönnuð iðjan og nýja tœkni nýtir best Nýja Bílasmiðjan Flugumýri 20 270 MosfelIsbæ Sími: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 Netfang: nybil@centrum.is NÝJA I BÍLASMIÐJAN HF BÍLAMÁLUN • RÉTTINGAR • BÍLAMÁLUN • RÉTTINGAR Fyrst einn N, nuna lýja Bflasmiðjan h/f var stofnuð 1974 í Reykjavík og flutti að Flugumýri 20 í Mosfellsbæ 1991. Eigendur eru tveir, þeir Ágúst Þór Ormsson og Hrafnkell Þórðarson, báðir bifreiðasmíða- meistarar. í fyrstu voru starfsmenn 3-4, en eru nú 12. Gólfflötur var 480 ferm. en er nú um 1200 fermetrar, eftir stækkun. Fyrir- tækið sérhæfir sig í réttingum og sprautun á stórum bflum og at- vinnutækjum, er það nú stærst á sínu sviði hér á landi. Heimild fyrir burðarvirkismæl- ingar. Við stækkun smiðjunnar hefur verið bætt við tveimur nýjum rétt- ingarömmum í gólfi fyrir grindarétt- ingar, þannig að nú eru þnr rammar til réttinga. Vegna þessarar viðbótar og áralangrar reynslu í grindarétt- ingum og mælingum hefur fyrirtæk- ið öðlast heimild til að gefa út vott- einnig undirbúin fyrir málningu. Þar var stór nýr olíuflutningabíll, þar sem tankur hans var í undirbúningi fyrir málningu. - Þriðji salurinn er eingöngu fyrir málningu. Þar voru menn að skila af sér stórum dráttar- bfl með malarflutningavagni sem höfðu skemmst í veltu. Nýja Bflasmiðjan hefur í dag unn- ið sér þann sess að fyrirtækið sé með óvilhalla matsmenn, sem ásamt Iðn- tæknistofnun leggja mat á t.d. hvort skipta þarf um grind, öryggishús o.fl. Mjög er mikilvægt bæði fyrir eigendur laskaðra tækja og trygg- ingafélög að vel sé að verki staðið við slíkt mat. Ágúst og Hrafnkell við nýbyggingu Nýju Bílasmiðjunnar orð fyrir burðarvirkismælingar. Skráningarstofan gefur út slíka heimild og er Nýja Bflasmiðjan eini aðilinn hér á landi með heimild til útgáfu slíkra vottorða fyrir stóra bfla. Fullkomnir vinnusalir f sntiðjunni eru þrír stórir vinnu- salir. í elsta réttingasalnum mátti sjá „Búkollu," sem m.a. er notuð til malarflutninga í virkjunum. Hún hafði fengið stórgrýti á ökumanns- hús. Þar var einnig stór vörubfll, með 55 tn/metra krana, sem hafði oltið, skemmt var ökuntannshús, krani og pallur. í þessurn sal er einn réttingarammi í gólfi. - í nýiri rétt- ingasal, þar sem eru tveir réttinga- rammar í gólfi, eru tæki ekki aðeins rétt og löguð eftir skaða, heldur Hluti af starfseminni er að skipta út ónýtum hlutum fyrir nýja. MOSFELLS 5 BLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.