Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Side 7

Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Side 7
wmm Hjónin Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir í’fimmtugsafmœli Ragnheiðar í Kiwanishúsinu Mosfellsbœ 1999 síðan gerð að yfirmanni í skólagörðum frá 17 ára aldri til tvítugs. Ragnheiður var virkur skáti, keppti í sundi, frjálsum íþróttum og hand- bolta. Kvennaknattspyma var ekki hafin á þeim tíma, en þær Ragnheiður, Systa á Sunnuhvoli og Sveina á Bakkanum ræddu við framámenn í knattspyrnu, vildu fá þjálfara og stofna kvennaknattspyrnuflokk, en það var ekki hlustað á þær. Síðar F.v. Daði, Hekla og Ragnheiður í París á land- sleik Frakklands Islands í október 1999. Pósti og Síma í Reykjavík til 1972. 30. október 1971 giftist hún Daða Runólfssyni frá Reykjavík. Þau giftu sig á Skaganum og stofnuðu síðan heimili í Reykjavík. Daði rak þá Blossa s/f í Reykjavík ásamt föður sínum og bróður. - Ragnheiður og Ragnhewur með bornum smum Ríkharði og Heklu um john 1998. I goðra vina hópi a hlaðmu i Lem’ogstungu, Ragnheiður önnur frá vinstri. ■ 'fe agnheiður Ríkharðsdóttir fædd- 1-^ ist 23. júní 1949 á Akranesi, Vdóttir hjónanna Hallberu Leósdóttur og Ríkharðs Jónssonar, málara- og dúklagningameistara og knattspymumanns, þar ólst hún upp í hópi þriggja systra og bróður. Hún fór í hefðbundna skólagöngu á Akranesi frá gmnnskóla í landspróf 1965. Vann ýmis störf, málaði með föður sínum, vann í frystihúsi, skólagörðum og var Ragnheiður með barn- abarnið Andra Má, hann varð ársganiall þann 17. febrúar s.L, sonur Heklu. Daði eignuðust tvö böm, Ríkharð Daða, fæddan 26. apríl 1972, en hann er einn þekktasti knattspymumaður íslands. Hekla Ingunn fæddist 15. mars 1977. Fjölskyldan flutti í Mosfellssveit árið 1976. Ragnheiður naut þeirra for- réttinda að vera heimavinnandi hús- móðir frá 1972-1981, meðan bömin vom ung. Hún var síðan kennari við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ frá 1981 til 1991 og skólastjóri frá þeim tíma til áramóta 2000-2001. Skólastjóri Hjallaskóla í Kópavogi frá ágúst 2001. Háskólanám og stjórnmál Samhliða kennslu við Gagnfræða- skólann hóf hún háskólanám og útskrifaðist í uppeldis- og kennslu- fræðum 1988, B.A. próf í íslensku 1991 og þann 15. febrúar s.l. útskrif- aðist hún frá Kennaraháskólanum með Dipl. Ed. í uppeldis- og mennt- unarfræðum með áherslu á stjómun. Ragnheiður gaf kost á sér til próf- kjörs Sjálfstæðisflokksins í Mosfells- bæ, sem fram fór þann 9. febrúar s.l.. Hún hlaut bindandi kosningu í 1. sætið og hlaut 85.4% atkvæða. Hún er því óumdeilanlega leiðtogi sjálf- stæðismanna í Mosfellsbæ með mikið traust með sér. Þessi öfluga kona legg- ur nú af stað í sína fyrstu stjóm- málabaráttu. Gylfi Guðjónsson. Með Oddfellow félögum á iMngjökli 2000 um Jónsmessu, Daði er við stýrið og Ragnheiður Jyrir aftan. íbuðirtil sölu - hafðu samband - Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Fasteignasafa Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.is Þverholti 2 • Mosfellsbæ varð kvennaknattspyman mjög öflug á Skaganum. Nám, störf og heimilishagir 1965-69 var Ragnheiður í Mennta- skólanum á Akureyri, spilaði þar handbolta með KA, starfaði með Leikfélagi M.A., stundaði blak með Í.M.A., en Hermann Stefánsson þá- verandi íþróttakennari innleiddi blak- ið. Eftir stúdentspróf vann hún hjá verður fíör“ - segir leiðtogi Sjálfstœðis- flokksins í Mosfellsbæ LS 7 BLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.