Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Qupperneq 9

Mosfellsblaðið - 01.02.2001, Qupperneq 9
ÞorraMót á Hiaðhömrum Þorrablót var haldið hjá eldri borgurum á Hlaðhömrum í janúar s.l., undir vemdarvæng Valgerðar Magnúsdóttur forstöðukonu og hennar fólks. Vel var veitt á blótinu í mat og drykk, en hér má sjá yfír þorraborðið þegar fólk fékk sér þennan aldagamla, hefðbundna íslenska mat á diska sína. A þessari mynd sést kvennagulliö Carlo með vinkonum sínum Klöru ogÁsu Bene■ diktsdóttur, en þatt rœða málin eftir blótið. Bryngeir Jónsson við háþrýstidcelu- þvott á húsi sínu við Rituhöfða. Húsið er hraunað, hvítt að lit eins og sjá má við þvott- inn. Það tók fimm klst. að þvo húsið með háþrýstidœlu í stanslausri vinnu. Um kl. 15 dró nið- ur í dœlunni vegna vatnsleysis og skv. upplýsingum frá Ahaldahúsi jókst vatnsnotkun gífur- lega í bœnum þennan sunnudag. Myndin er tekin inni í húsinu út um glugga, úti fyrir er glaða sól- skin, en algjörlega er byrgt fyrir gluggann vegna óhreininda eftir jarðvegsfokið. Almyrkt var íherberginu, sem lýstist upp vegtta glam- pans frá myndavélinni. Fánlðrí í febrúar Aðfaramótt og fram á laugardag 2. febrúar s.l. gekk fárviðri yfir Suðvesturland. Veðrið var svo of- boðslegt að bflar fuku á auðum vegi á Kjalamesi og lögregla lokaði Vestur- landsvegi. Talið er að vindhraði þar hafi farið upp undir 50 m/sek. Gífurlegt fok varð yfir Mosfellsbæ frá óbyrgðum svæðum og mætti minna bæjaryfr- völd á að standa sig betur í gróður- setningu á bemm svæðum nálægt byggð en gert hefur verið. Mörg hús í bænum vom einn moldarhaugur eftir ofviðrið, en skemmdir urðu ekki miklar, þó var vitað að múr flettist af gömlum húsum og aðrar minni háttar skemmdir urðu. Ljósmyndimar vom teknar á sunnudeginum, daginn eftir ofviðrið. - hafðu samband - Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Fasteignasafa Mosfellsb æjar Sími: 586 8080 www.fastmos.is Þverholti 2 • Mosfellsbæ Njóttu þess að búa í Klapparhlíð í Mosfellsbæ I grennd við náttúru, borg og bæ Til sölu glæsilega hannaðar 2ja til 5 herbergja íbúðir í Klapparhlíð. Allar íbúðir eru með sérinngangi. íbúðir á annari og þriðju hæð eru með rúmgóðar svalir og íbúðir fyrstu hæðar eru með sér afnotarétt afhluta lóðar. Allar íbúðir eru með sérinngangi. Stutt í þjónustu og útivist Bæði leikskóli og grunnskóli eru í göngufæri án þess að fara þurfi yfir umferðargötur. Stutt er í ýmsa þjónustu í miðbæ Mosfellsbæjar. í friðsælli náttúrunni munu íbúar geta notið útivistar. Stutt er á golfvöllinn, á skíði í Skálafell og í hesthúsin þaðan sem góðar reiðleiðir eru. Góður frágangur íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum án gólfefna en þó eru baðherbergis- og þvottahúsgólf flísalögð. Settur verður upp tengikassi fyrir síma loftnet og Ijósleiðara og verða sjónvarps-, síma- og nettengingar mögulegar úr öllum herbergjum. Húsin eru einangruð og klædd að utan að hluta til með harðviði og að hluta með litaðri bárumálmklæðningu, gluggar verða álklæddir og þarfnast húsin því lágmarksviðhalds. Lóð verðurfullfrágengin með limgerði á lóðamörkum. Útsýni og gott rými Við skipulag hverfisins var lögð áhersla á gott rými um húsin og góða stöðu gagnvart sól og útsýni. Stórt opið rými verður í miðju hverfinu þar sem gert er ráð fyrir að mynda skjólgott útivistarsvæði. Hafðu samband við söludeild ÍAV í síma 530 4200 www.iav.is MOSFELLS 9 BLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.