Vísir - 14.03.1970, Page 4
4
VISIR . Laugardagur 14. marz 1970.
Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen
Frá Bridgefélagi Kópavogs
Lokið er þriggja umferða firma-
keppni hjá félaginu, þátttakendur
voru 48. Að venju var keppt um
farandbikar Sparisjóðs Kópavogs
en hann var á sfðasta ári í vörzlu
hjá Efnagerðinni Val, en nú sigraði
Tékkneska bifreiðaumboðið, en fyr
ir það fyrirtæki spilaði Gunnar Sig
urbjörnsson og varð þá um leið
einmenningsmeistari félagsins fyrir
árið 1970.
Röð 16 efstu varð annars þessi:
1. Tékkneska bifreiðaumboðið
Gunnar Sigurbjörnsson 309
2. Verkfr.skr. Þórh. Jónssonar
Símon Gunnarsson 308
3. Efnalaugin Björg
Óli Andreason 305
4. Úlfar Guðjónsson
Björn Kristjánsson 304
5. Efnagerðin Valur
Amór Ragnarsson 302
6. Brunabótafélag Islands
Guðmundur Jakobsson 300
7. Kópavogsbíó
Ingólfur Ólafsson 299
8. Verzl. Álfhólsvegi 80
Þorsteinn Ásgeirsson 299
9. ORA, Kjöt & Rengi
Sigurður Gunnarsson 297
10. Bílalökkunin Víðihv. 27
Gunnar Jónsson 295
11. Eimskip hf.
Gylfi Gunnarsson 292
12. Dúna, húsgagnaverksm.
Grímur E. Thorarensen 287
13. Vibro h.f.
Björgvin Ólafsson 286
14. Stáliðjan
Guðl. Brynjólfsson 285
15. Ægisútgáfan
Sveinn Björnsson 283
16. Bílasala Matthiasar
Ármann J. Lárusson 281
Nú stendur vfir seinni umferð f
sveitakeppni með þátttöku 10
sveita.
Bridgefélag Selfoss kom f heim-
sókn í janúar s.l. og keppti við
okkur á átta borðum, gestimir sigr-
uðu að þessu sinni með nokkrum
mun.
Staðan eftir 7 umferðir í sveita-
keppni Bridgefélags Reykjavíkur er
þessi:
1. Hjalti Elíasson 149 stig
2. Jón Hjaltason 119 stig
3. Stefán Guöjohnsen 116 stig
4. Benedikt Jóhannsson 111 stig
5. Gísli Hafhðason 93 stig
6. Bragi Erlendsson 84 stig
Spilið í dag kom fyrir milli efstu
sveitanna, Hjalta og Jóns. Staðan
var n-s á hættu og vestur gaf.
4» G-3
4 K-G-10-8-6-3
♦ 10-2
4> 9-8-7
4 K-9-5-4-2 4 A-10-6
V D 4 A-5-2
4 A-9-7-5-4 4 K-D-G-8-6
4> A-G 4> 4-2
4 D-8-7
4 9-7-4
43
4> K-D-10-6-5-3
I opna salnum, þar sem sveit
Hjalta sat a-v, gengu sagnir:
Vestur Austur
14 34
4G 54
5G 64
P
Suður spilaði út laufakóng og
sagnhafi, Einar Þorfinnsson, drap á
ásinn í borði. Síðan voru trompin
tekin og hjörtun trompuð. Sagn-
hafi hefur nú um tvær leiðir að
velja: að taka tvo hæstu í spaða og
spila síðan laufi í þeirri von, að sá
sem eigi laufadrottningu, eigi ekki
meiri spaða, að spila laufi og geta
rétt þegar spaöa er spilað. Einar
valdi síöari kostinn og spilaði laufi.
Guömundur Pétursson í suður,
reyndi hvað hann gat, með því að
spila út spaðadrottningu, en happa-
hendur Einars gripu spaðakónginn
og spilið var unnið.
Við hitt borðið týndu a-v tígui-
litnum og lokasamningurinn varð
sex spaðar, sem engin leið var að
vinna. Sveit Hjalta vann því 14
stig á spilinu.
•4
Hjá bridgefélaginu Ásar f Kópa-
vogi stendur nú yfir Barometer-
keppni. Efstir em þessir:
1. Hermann Lárusson og Lárus
Hermannsson 142
2. Oddur Sigurjónsson og Guð-
mundur Oddsson 139
3. Jóhann H. Jónsson og Ólafur
Júlfusson 131
4. Sigurður Pálsson og Guðlaug-
ur Pálsson 104.
@ Notaðir bílar til sölu
Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68 ’69
Volkswagen 1600 L. ’67
Moskvitch ’68
Willys ’66
Land Rover dísil ’66
IANQ
-movm
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJÚNVARP •
Sunnudagur 15. marz
18.00 Helgistund. Séra Jakob
Jónsson, Hallgrímsprestakalli.
18.15 Stundin okkar. Fúsi flakk-
ari kemur i heimsókn.
Galdrakarlinn í Oz. Leikrit
byggt á sögu Franks Baum. —
Þýðendur Hulda Valtýsdóttir
og Kristján frá Djúpalæk. —
Leikstjóri Klemenz Jónsson.
Leikendur: Margrét Guðmunds
dóttir, Bessi Bjarnason, Jón
Júlíusson, Sverrir Guðmunds-
son. Briet Héðinsdóttir og Árni
Tryggvason.
Kynnir Kristín Ólafsdóttir. —
Umsjón Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
20.20 Skemmtiþáttur. Umsjónar-
maður Svavar Gests. Auk hans
koma fram: Auður Guðmunds-
dóttir, Jón Sigurbjömsson, Ellý
Vilhjálms, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson o. fl.
21.00 Hnefaleikarinn. Corder
læknir hjálpar ungum hnefa-
leikara, sem hittir Iöngu brött-
hlaupinn föður sinn, skömmu
fyrir mikilvæga keppni. — Þýð
andi Bjöm Matthíasson.
21.50 Evrópukeppnin í dansi —
síðari hluti. Þátttakendur eru
áhugafóik um dans frá mörg-
um löndum. Keppnin 'er fram
í Munchen i Þýzkalandi að við
stöddum fjölda áhorfenda, og
er henni sjónvarpað víða um
lönd. Þýð. Bjöm Matthíasson.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 16. marz
20.35 í góðu tómi, Umsjónarmað-
ur Stefán Halldórsson.
Hártízka unga fólksins. M.a.
rætt við Kolbein Pálsson rak-
ara og Margréti Halldórsdóttur
hárgreiðslukonu. Forvitnazt um
störf tveggja ljósmyndara.
ÚTVARP •
Kristins Benediktssonar og Sig
urgeirs Sigurjónssonar. —
Hljómsveitin Tilvera leikur og
syngtir.
21.15 Rósástriðin. Framhalds
myndaflókkur, gerður af BBC
eftir leikritum Shakespeares og
fluttur af leikurum Konung
lega Shakespeare-leikhússins.
Hinrik VI. — 2.'kafli. Þýðandi
Silja Aðalsteinsdóttir, Leikstjór
ar Johrf Barton og Peter Hall.
22.10 Frá sjónarheimi. 7. þáttur
— Heimslist — heimalist. Umsjón
armaður Hörður Ágústsson.
Þriðjudagur 17. marz •
20.35 „Sálmur" Mynd byggð á
sögu Búlgakovs og gerð i
Moskvu undir stjórn Ingibjarg
ar Haraldsdóttur, sem nam þar
kvikmyndagerð. Þýðandi Reyn-
ir Bjamason.
20.50 Á öndverðum meiði.
21.25 Stúlka í svörtum sundföt-
um. Sakamálamyndaflokkur f
sex þáttum, gerður af BBC. Þýð
andi Rannveig Tryggvadóttir.
4. þáttur.
21.50 Vegabréf til Prag. Leik-
stjóri Victor Vicas. Aðalhlut-
verk: Hildy Brooks og Fero
Velecky. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. — Bandarisk lækn
isfrú fer til stuttrar dvalar í
Prag, og verður dvölin henni
minnisstæð.
Miðvikudagur 18. marz
18.00 Lísa í Sjónvarpslandi.
Skógarferðin. Þýðandi og þul-
ur Helga Jónsdóttir.
18.15 Chaplin. Chaplin pabbi.
18.30 Hrói höttur. Ár og dagur.
Þýðandj Ellert Sigurbjörnsson.
20.35 Nýjasta tæ'kni,'bg vfsindi.
Steinsalt ög saítná'mur. Hljóö-
býlgjur gerðar sýhilegar. Blind
ir skynja mynd með húðinni.
Margvísleg notkun röntgen-
tækni. Umsjónarmaður Örnólf-
ur Thorlacius.
21.00 Þrír dansar. Finnskir lista-
menn sýna. t
21.15 Miðvikudagsmyndin: Sak- v
lausir töframenn. Pólsk kvik-
mynd gerð árið 1960.
Ungur íþróttalæknir, sem leik-
ur í hljómsveit f jazzklúbbi á
kvöldin, hittir unga stúlku, og
lýsir myndin kynnum þeirra
um nóttina.
Föstudagur 20. marz
20.40 Htjómleikar unga fólksins.
Tönbil. Leonard Bemstein
stjórnar Fílharmoníuhljóm
sveit New York-borgar. Þýð-
andi Halldór Haraldsson.
21.35 Ofurhugar. Gildran. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.25 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
Laugardagur 21. marz
15.55 Endurtekið efni: Meðferð
gúmbjörgunarbáta. Áður sýnt
28. desember 1966.
16.10 Undur lífsins.
Áður sýnt 3. marz 1970.
17.00 Þýzka í sjónvarpi.
17.45 íþróttir.
20.30 Smart spæjari. Banvænn
koss. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
20.55 í leikhúsinu. Atriði úr leik
ritinu Gjaldinu eftir Arthur
Miller. Viðtal við Rúrik Har-
aldsson, leikara. Atriði úr söng
leiknum „Þið munið hann Jör-
und“ eftir Jónas Árnason. —
Umsjónarmaður Stefán Bald-
ursson.
21.25 Handan við Mars. Fjallað er
um það, hvert verði næsta við
fangsefni geimvfsindanna, og
ber m.a. á góma gistihús og
sjúkrahús f geimnum, lff á
Mars og sitthvað fleira for-
vitnilegt. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
21.55 Forsfðufrétt. Brezk bfð-
mynd, gerð árið 1954. Leik-
stjóri Gordon Parry.
Fimmtudagur 19. marz
19.30 Á söguslóðum: 1 Náttfara-
víkum. Ágústa Björnsdóttir tek-
ur saman þáttinn og flytur á-
samt Lofti Ámundasyni og
Kristmundi Halldórssyni.
20.05 Leikrit: „Snjómokstur" eft-
ir Geir Kristjánsson. Leikstjóri:
Helgi Skúlason.
21.45 Ljóð eftir Stein Steinarr.
Guðmundur Þorsteinn Guð-
mundsson les.
22.25 Spurt og svarað. Ágúst Guð
mundsson leitar svara við
spumingum hlustenda.
Föstudagur 20. marz
19.35 Efst á baugi. Magnús Þórð-
arson og Tómas Karlsson segja
frá.
20.30 Kirkjan að starfi: Frásögn
og föstuhugleiðing. Séra Lárus
Halldórsson og Valgeir Ástráðs-
son stud. theol. segja frá, en
Jóhann Hannesson prófessor
flytur hugleiðingu. Einnig flutt
föstutónlist.
21.20 Kórsöngur. Norski einsöngv
arakórinn svngur norsk lög.
Söngstjóri: Knut Nystedt.
Laugardagur 21. marz
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.45 „Leit að týndum tíma“,
ævisögukafli eftir Marcel Pro-
ust. Málfríður Einarsdóttir ís-
lenzkaði. Sigrún Guðjónsdóttir
les.
21.10 Ó, liðna sælutíð. Jökull Jak-
obsson rennir augum aftur 1
tímann. Flytjandi með honunv
Eydfs Eyþórsdóttir.
ÚTVARP •
Sunnudagur 15. marz
10.25 Rannsóknir og fræði. Jön
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við dr. Björn Bjömsson
prófessor.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Grensássóknar. Prestur: Séra
Jónas Gíslason. Organleikari:
Ámi Arinbjamarson.
16.00 Framhaldsleikritið „Dickie
Dick Dickens", útvarpsreyfari
í tólf þáttum eftir Rolf og Al-
exöndru Becker. Þýðandi Lilja
Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson.
19.30 Náttúruvernd og mengun.
Stefán Jónsson ræðir við leik-
menn og sérfræðinga.
20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fom-
rita. Dr. Finnbogi Guðmunds-
son les Orkneyinga sögu (9).
b. Fullsterkur, Hálfsterkur og
Amlóði. Þorsteinn frá Hamri
tekur saman þált og flytur á-
samt Guðrúnu Svövu Svavars-
dóttur. c. „Lausavísan lifir enn“
Baldur Pálmason flytur vfsna-
þátt f samantekt Sigurbjörns
Stefánssonar frá Gerðum í Ós-
landshiíð. d. Sönglög eftir
Bjöm Franzson. Guðrún Tóm-
asdóttir syngur. Guðrún Krist-
jánsdöttir leikur undir. e. Munn
mælasaga úr Mýrdal. Margrét
Jónsdóttir les. f. Skaftfellskur
bóndi og fræðimaður. Þorsteinn
Helgason ræðir við Einar H.
Einarsson á Skammadalshól. g
Þjóðfræðaspjall. Árni Bjömsson
cand. mag flvtur þáttinn.
Mánudagur 16. marz
19.30 Um daginn og veginn. Stein
unn Finnbogadóttir ljósmóðir
talar.
20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
20.45 Hugmyndir Jóns Þorkels-
sonar Skálholtsrektors um
prestaskóla. Séra Kolbeinn Þor-
leifsson á Eskifirði flytur er-
indi.
22.45 Hljómplötusafnið f umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
Þriðjudagur 17. marz
18.00 Félags- og fundarstörf, 7.
þáttur. Hannes Jónsson félags-
fræðingur talar um stjómar-
störf, tilgang og undirbúning
funda.
19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og
Haraldur Ólafsson sjá um þátt-
inn.
21.00 Námskynning: Bretland.
Hallgrfmur Snorrason sér um
þáttinn. Með honum taka til
máls Karl Grönvold, Ari Ólafs-
son og Ögmundur Jónasson.
22.25 Djassþáttur. Ólafur Step-
hensen kynnir.
Miðvikudagur 18. marz
19.35 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Lfndal hæstaréttarrit-
ari greinir frá.
20.30 Framh.leikrit: „Dickie Dick
Dickens-' útvarpsreyfari f tólf
þáttum eftir Rolf og Alexöndru
Becker. Síðari flutningur nf-
unda þáttar.
21.30 Reynistaðarbræður. Bene-
dikt Jrá Hofteigi flytur erindi.