Vísir - 14.03.1970, Side 10
t
10 VÍSIR . Laugardagur 14. ntarz 1970.
I IKVÖLD B I DAG M I KVÖLdII I DAG I IKVÖLD |
BELLA
Ég hef hlustað á öll möguleg
og ómöguleg ráð, um það í hvaö
ég skuli eyða sparifénu mínu...
Álítiö þér ekki aö vítamintöflu-
verksmiðja væri heppiiegt fyrir-
tæki til að eyða sparifénu í.
SKEMMTISTAÐIR •
Siifurtungliö. Opiö i kvöld og
á morgun. Trix leika bæði kvöld
in.
Las Vegas. Lokað laugardag.
Pops leika sunnudag frá kl. 3—6
og 9—1.
Tjarnarbúð. Lokað laugardag
og sunnudag.
Skiphóll. Opið í kvöld. Hljóm-
sveit Elvars Berg, söngkona Mjöll
Hólm. Sunnudagur, eldri dansa-
klúbbur Hafnarfjaröar, hljómsveit
Rúts Hannessonar leikur gömlu
dansana. Opið til kl, 1.
Lindarbær. Gömlu dansamir í
kvöld, hljómsveít hússins leikur
tii kl. 2.
Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld.
Hljómsveit hússins leikur ásamt
Lindu C. Walker.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar leikur.
Tónabær. í kvöld leika Akró-
póiis frá kl. 9—1, sunnudag frá
kl. 3 — 6. „Opið hús“ sunnudags
kvöld kl. S—11. Diskótek — spil
— leiktæki.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karls
Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirs-
dóttur. Tríó Sverris Garðarsson
ar. — Söngkonan Andree Paris
skemtir bæði kvöldin.
Hótel Borg. Lokaö í kvöld. —
Sunnudagur, Sextett Ólafs Gauks
ásamt Viihjáimi. Opið til ki. 1.
Sigtún. Lokað í kvöld. Sunnu
dagur, bingó kl. 9.
Glaumbær. Náttúra og diskótek
í kvöld. Sunnudagur Trúbrot —
diskótek og Comþó Þórðar Hall.
Klúbburinn. Opus 4 og Rondó
leika í kvöld. Opið til kl. 2. Sunnu
dagur, gömlu dansarnir. Rondó
leikur til kl. 1.
Templarahöllin. Gömlu og nýju
dansamir í kvöld. Sóló leikur til
kl. 2. Sunnudagur, félagsvist,
dansað á eftir til kl. 1, Sóló leikur
Röðull. Opið í kvöld og á morg-
un. Hljómsveit Magnúsar Ingi-
marssonar, söngvarar Þuríöur Sig
urðardóttir, Pálmi Gunnarsson og
Einar Hólm. Fjöllistamaöurinn og
gamanleikarinn Bobby Kwan
skemmtir bæði kvöldin.
Þórscafé. Görulu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Ásgeir's'Sverris
sonar leikur, söngkona Sigga
Maggý.
Æskulýðsráð Reykjavíkur. —
„Opið hús“ í kvöld frá kl. 7.30—
10 fyrir 13 ára og eldri.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hijómsveit Ágústs Guð-
rriundssonar leikur til kl. 2. —
Sunnudagur, bingó kl. 3.
riLKYNNINGAR #
Skaftfeliingafélagið. Spila og
skemmtifundur að Skipholti 70 i
kvöld kl. 9.
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara. Á mánudag-
inn hefst handavinna og föndur
kl. 2 e.h. og bókmenntir og þjóð
hættir kl. 2.30 e.h.
islenzk-arabíska félagið heldur
kvöidverðarfund í Ðomus Medica
fimmtudaginn 19. marz kl. 19.30.
Framreiddur verður arabískur
matur. Frásaga með myndum frá
alþjóðastangaveiðimótinu við
Rauðahaf á síðasta ári. Aðgöngu
miðar verða afhentir hjá gjald-
kera ferðaskrifstofunnar Sunnu
mánudaginn 16. marz og þriöju-
daginn 17. marz. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugamessóknar fást í: Bókabúð-
inni Hrísateigi 19 sími 37560,
Sigríð’ Hofteigi 19 simi 34544,
Ástu Goöheimum 22 sími 32060,
Guðmundu Grænuhlið 3 sími
32573.
Systrafélag Keflavikurkirkju.
Aðalfundurinn verður haldinn
þriðjudaginn 17. þ. m. í Tjarnar-
lundi kl. 8.30. Venjuieg aðalfund-
arstörf.
ÍÞRÚTTIR •
Vetrarmót KRR, sunnudagur
15. marz kl. 14, Melavöllur:
Þróttur — Valur
Vikingur — KR
MESSUR •
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
e.h. Dagur hinna öldruðu í sókn-
inni. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
fyrir hádegi. Séra Garðar Svav-
arsson.
Ásprestakall. Kirkjudagur Ás-
prestakalls. — Messa i Langholts
kirkju kl. 2. Kaffisala kvenfé-
lagsins eftir messu.— Bamasam
koma kl. 11 í Laugarásbíói. Séra
Grímur Grímsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón
usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11. —
Séra Ragnar Fjaiar Lárusson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl.
2. Barnasamkoma kl. 11. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Neskirkja. Ferming kl. 11 og 2.
Barnasamkoma fellur niður. Séra
Jón Thorarensen.
Kópavogskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. —
Séra Gunnar Árnason.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Barnasam-
koma á vegum Dómkirkjunnar f
samkomusal Miðbæjarskólans kl.
11.
Grensásprestakall. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu Miðbæ
kl. 11. Barnasamkoma kl. 13.30.
Séra Jónas Gíslason messar.
Langholtsprestakall, Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Árelius Níels
son. Guðsþjónusta kl. 2 á vegum_
Ásprestakalls, ptestyr séra. Grím
ur Grimssón. Kynningarkvöld
safnaðarins kl. 8.30.
Háteigskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2. Séra Sigurður Páls-
son vígslubiskup messar, kór Sel
fosskirkju syngur.
Fríkirkjan í Reykjavík. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn-
arsson. Messa kl. 2, aðalsafnaðar-
fundur eftir messu. — Séra
Þorsteinn Björnsson.
ÚTVARP •
Laugardagur 14. marz
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stef
ánsson sinnir skriflegum ósk-
um tónlistarunnenda.
14.30 Pósthólf 120. Guðmundur
Jónsson ies bréf frá hlustend-
um.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Bjöms Baldurssonar og Þórðar
Gunnarssonar.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar.
17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur
barna og unglinga í umsjá
Jóns Pálssonar.
17.30 Meðal Indíána í Ameríku.
Haraldur Ólafsson dagskrár-
stjóri flytur þáttinn.
17.50 Söngvar í léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Frér.tir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt lif. Árni Gunnars-
son og Vaidimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.00 Létt tónlist frá þýzka
útvarpinu.
20.30 „Maðurinn með trefjaplast-
hausinn og togleðurhjartað“,
smásaga eftir Einar Kristjáns-
son frá Hermundarfelli.
Höskuldur Skagfjörð les.
20.50 Harmonikulög.
21.10 Á háaloftinu. Jökull Jakobs
son blæs enn á ný rykið af
gömlum blööum og grammófón
plötum.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (41).
22.25 Danslagafónn útvarpsins.
Pétur Steingrímsson og Ása
Beck við föninn og símann í
eina klukkustund. Síðan önnur
dansiög af hljómplötum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 15. marz.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. LJtdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
reeðir við dr. Björn Björnsson
prófessor.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Grensássóknar. Prestur: Séra
Jónas Gíslason. Organleikari:
Árni Arinbjarnarson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Þættir úr sálmasögu. Séra
Sigurjón Guðjónsson fyrrum
prófastur flytur fjórða hádegis
erindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn. Hljómsveit
Herbert Rehbeins leikur iétt
lög.
16.00 Fréttir. —
Framhaldsleikritið: „Dickie
DiCk Dickens“ útvarpsreyfari i
tólf þáttum eftir Rolf og Alex-
öndru Becker. Þýðandi: Lilja
Margeirsdóttir. Leikstjóri Flosi
Ólafsson.
16.40 Sónata nr. 2 í A-dúr op. 2
nr. 2 eftir Beethoven. Wilhelm
Kempff leikur á píanó.
16.55 Veðurfregnir.
. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð-
mundsson stjórnar.
18.00 Stundarkorn með brczka
hörpuleikaranum Osian Ellis.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Náttúruvemd og mengun.
Stefán Jónsson ræðir við leik
menn og sérfræðinga.
20.00 ,,Ave María“ eftir Herbert
H. Ágústsson. Kvennakór Suð
urnesja syngur undir stjörn höf
undar. Árnj Arinbjarnarson
leikur með á orgel.
20.10 Kvöldvaka. a. Lestur forn-
rita. Dr. Finnbogi Guðmunds-
son les Orkneyinga sögu (9).
b. Fullsterkur, Hálfsterkur og
Amlóði. Þorsteinn frá Hamri
tekur saman þátt og flytur á-
samt Guðrúnu Svövu Svavars-
dóttur. c. „Lausavísan lifir enn“
Baldur Pálmason flytur vísna-
þátt í samantekt Sigurbjörns
Stefánssonar frá Gerðum í Ós-
landshlíð. d. Sönglög eftir
Björn Franzson. Guðrún Tóm-
asdóttir syngur. Guðrún Krist-
jánsdóttir leikur undir. e. Munn
mælasaga úr Mýrdal. Margrét
Jónsdóttir les. f. Skaftfellskur
böndi og fræðimaður. Þorsteinn
Helgason ræðir við Einar H.
Einarsson á Skammadalshól. g.
Þjóðfræðaspjall. Árni Björnsson
cand. mag. flvtur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
Laugardagur 14. marz
16.00 Endurtekið efni. Ásmundur
Sveinsson, myndhöggvari. Svip-"
azt er um á vinnustofu og á ■
heimili hans við Sigtún í Rvík. •
Listamaðurinn ræðir um verk.
sín og viðhorf. Umsjónarmaður,
Andrés Indriðason. Tónlist eft-
ir Magnús Blöndal Jóhannsson.
i
16.35 Apaspil. Bamaópera eftir
Þorkel Sigurbjömsson. HQfund- *
ur stjórnar flutningi. en leik- t
stjóri er Pétur Einarsson.
17.00 Þýzka í sjónvarpi. ;
17.45 íþróttir M. a. mynd frá
heimsmeistaramótinu í hand- >
bolta og úrslitaieikur f bikai-- ,
keppni ensku deildanna milli
West Bromwich Albion og Man- '
chester City. Umsjönarmaður ’
Sigurður Sigurösson.
Hié. ;
20.00 Fréttir.
20.25 Disa. Stefnumót. f
20.50 Eyja í reginhafi. Miðja i
vegu milli Suður-Ameriku og ;
Suður-Afríku er eyjan Tristan ^
da Cuhna, og búa þar rúmlega ,
tvö hundruð manns. Eldgos '
varð á eynni árið 1961, og urðu
þá mikil umskipti í lífi eyjar- ■
skeggja. Frá högum þeirra fyrr ;
og nú er greint í þessari mynd.
21.15 Hijómsveit Karls Lillien- -
dabls. Söngvarar Hjördis Geirs- '
dóttir og Joe Dawkins. Hljóm-T
sveitina skipa auk þeirra: Ámi
Scheving, Jón Möller og Sveinn •
Óli Jónsson.
21.40 Á framabraut. (The Solid
Gold Cadillac). Bandarísb gam- ’’
anmynd, gerð árið 1956. Leik- ;
stjóri Richard Quine. Aðalhiut-
verk: Judy Hoilyday, Paui Dou- ,
glas og Fred Clark.
23.20 Dagskrárlok.
SJONVARP LAUGARDAG KL. 16.00:
Viöhorf listamannsins og
svipmyndir frá vinnusiofu
hans og heimili
tún í Reykjavík. Efninu er flétt- "
að saman á listrænan hátt og ‘
ívafið tónlist, er Mágnús Blöndal .
'óhannsson gerði sérstaklega fyr^.
ir mynd þessa.
Að því er Andrés Indriðason, '
umsjónarmaður myndarinnar )
tjáði blaðamanni, þá hyggst .
finnska sjónvarpið fá myndina til
sýningar á næstunni. Að öllum
likindum verður hún einnig sýnd*>
í Noregi og Svíþjóð. .
Listamaðurinn Ásmundur Sveinsson viö eitt verka sinna í
garði sínum við Sigtún hér í Reykjavík.
Hún verður endurtekin í dag
myndin um Ásmund Sveinsson,
myndhöggvara, er sýnd var 12.
janúar síðast tiðinn. Þótti þeim
er á hor-fðu, myndin einstaklega
skemmtilega og smekklega unn-
in.
Þar fræöir listamaðurinn um
verk siti og vlðhorf á sinn sér-
kennilega og oft á tíðum kímilega
hátt, og svipazt er um á vinnu-
stofu hans og heimili við Sig-