Vísir - 01.06.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 01.06.1970, Blaðsíða 9
9 Fvl SIR . Mánudagur 1. júní 1970. og stærstu kauptúnin Seyðisfjörður Vafaatriði ráða úrsiitum á Seyðisfirði Vafaatxiði voru 6 á Seyðisfirði og geta þau skorið úr um end- anleg úrslit. Áður en úrskurðað var með þessi 6 atkvæði haföi H listinn bætt við einum manni svo og A 'listinn, en B og D tap að sínum hvorum. A— Aíþýðuflokkur 80 — 2 (59 -1) B— Framsóknarflokkur 76 — 1 (84—2) D—Sjálf stæðisflo kkur 87—2 (112-3) G—Alþýðubandalag 46—1 (40 -1) H—Óháöir kjósendur 142 — 3 a07—2) 476 voru á kjörskrá, 449 greiddu atkvæði, eða 93,1%. — í bæjarstjóm eru ( samkvæmt þessum tölum, sem eru ekki endanlegar: Hallsteinn Frið- mundsson (A), Sigmar Sævalds son (A) Ólafur M. Ólafsson (B) Sveinn Guðmundsson (D), Leif ur Haraldsson (D), Gísli Sigurðs son (G) Kjartan Ólafsson (H) Emil Emilsson (H), Árni Jón Sigurðsson (H). Neskaupstaður Meirihlutinn á hláþræði Neskaupstað, en þar voru jafn ir, munaði einu atkvæði á 2. manni B-lista og 5. manni G- lista. Þannig hékk meirihluti. Alþýðubandalagsins á bláþræði. Staðan var þessi fyrir endur- talninguna. A—Alþýöuflokkur 78-1 (77 -1) B—Framsóknarflokkur 154 — 1 (123-1) D—Sjálfstæðisflokkur 199—2 (148-2) G—Alþýðubandalag 390—5 (391-5) í bæjarstjórn yrðu þá Gestur Janus Ragnarsson (A), Haukur Ólafsson (B), Reynir Zoéga (D) Gylfi Gunnarsson (D) Bjarni Þórðarson (G) Jóhannes Stef- násson (G) Kristinn V. Jóhanns son (G) Magni Kristjánsson (G) Ragnar Sigurösson (G). — Á kjörskrá voru 868, atkvæði greiddu 837 eða 97%. Vestmannaeyjar Vinstri meirihlutinn stóð Vinstrj flokkamir halda á- fram meirihluta í Vestmannaeyj um. Alþýðuiflokkurinn vann sæti af Framsókn. A—Alþýðuflokkur 526—2 (391 -1) B — Framsóknarflokkur 468—1 (508 -2) D—Sjálfstæðisiflokkur 1017—4 (1037—4) G—Alþýðubandalag 543—2 (478—2) í bæjarstjóm sitja Magnús H. Magnússon (A) Reynir Guö- steinsson (A) Sigurgeir Kristj- ánsson (B) Guðlaugur Gíslason (D) Gísli Gíslason (D) Martin Tómasson (D) Guömundur Karlsson (D) Garðar Sigurðsson (G) og Hafsteinn Stefánsson (G) Kjörsókn var 91,7%. Keflavík Framsókn tapaði Alþýöubandalagið vann sæti af Framsóknarflokknum í Kefla vík. A—Alþýðuflokkur 637-2 (585 -2) B—Framsóknarflokkur 860—3 (1008-4) D—Sjálf stæðisflokkur 828 —3 (620—3) Tel eðlilegt að samstarf við óháða haldi áfram Að vissu leyti lít ég á þessi úrslit sem traustyfirlýsingu á stjórn bæjarfélagsins og þá á samstarf okkar Sjálfstæöis- manna og Óháðra borgara, þó að vissulega sé þetta fyrst jg fremst stórsigur fyrir okkur Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði eins og hvarvetna annars staðar á landinu, sagði Eggert ísaks- son, efsti maður D-listans í Hafn arfirði í nótt. Samstarf þessara tveggja flokka hefur verið mjög gott og ástand bæjarmála í hei'.d með ágætum. Góð stjóm bæjar- ins og ýmislegt annað hefur gengið okkur í haginn og var því síður en svo ástæða til aö halda annaö fyriríram, en nú- verandi meirihluti héldist. Með ofangreint í huga tel ég persónu lega eðlilegt, að þetta samstarf haldist, þó að við Sjálfstæöis- menn höfum ekki enn rætt um þaö okkar á meðal og því síður rætt viö fulltrúa samstarfs- flokks okkar um það, sagöi Egg- ert. Eggert taldi, að fylgistap sam starfsflokksins, H-listans, hefði að mestu leyti runnið yfir til Framsóknar, en einnig að nokkru leyti til Sjálfstæðis- flokksins, þó að erfitt sé að gera sér grein fyrir slíku. - vj. Sjálfstæðisflokkurinn og Fram sókn unnu sæti í Hafnarfirði, Óháðir borgarar og Alþýöu- bandalagið töpuðu einum manni hvor. A — Alþýðuflokkurinn 1051 —2 • (901 — 2) B — Framsóknarflokkur 550 — 1 (326 - 0) D — Sjálfstæöisflokkur 1697 — 4 (1286 — 3) G — Alþýðubandalag 391 — 0 (336 - 1) H — Óháðir 1019 — 2 (988— 3) Meirihlutinn féll Þau tíðindi uröu f Kópavogi að meirihluti kommúnista og Framsóknarmanna glataðist. Hannibalistar tóku þar sæti af Alþýðubandalaginu. Axel Jónsson, alþingismaður, kvað sjálfstæðismenn hafa náð þvf marki, sem þeir stefndu að og tekið örugga forystu f Kópa- vogi. Ekkert hefði legið fyrir um nýtt samstarf fyrir kosning- ar, ef nýr meirihluti skapaðist. Sjálfstæðismenn væru til við- tals um samstarf um stjórn bæjarins, og yrðu nú kannaðir möguleikar á nýju meirihluta- samstarfi. A-Alþýðuflokkur 493—1 (360-1) B-Framsóknarflokkur 881—2 • (967—2) D-Sjálfstæðisflokkur 1521 — 3 (1203—3) F-Frjálslyndir vinstri menn 615—1 (ekki framboð áöur.) H-Óháðir og Alþýðubandalag 1252-2 (1196—3). Selfoss Endurtalning á Selfossi Samvinnumenn, Framsókn og Alþýðubandalag gætu misst meirihluta sinn á Selfossi, en þar fengu 4. maður H-Iista og 2, maður I-lista jafnmörg at- kvæði og verður að telja aftur. Sjálfstæðismenn misstu sæti til I-lista. A—Alþýðuflokkur 115—0 (103 -0) D — Sjálifstæöisf lokkur 352—2 (361—3). H—Samvinnumenn 494—4? (519-4) I—Óháðir 247—2? (ekki með framboð 1966) I hreppsnefnd: Óli Þ. Guð- bjartsson (D), Páll Jónsson (D), Sigurður Ingi Sigurðsson (H), Bergþór Finnbogason (H), Ám- dís Þorbjamardóttir (H), Guð- mundur Böðvarsson (I) og ann- flokkurinn hefur nú 3 menn og Frjálslyndir kjósendur 2. „Ég er mjög þakklátur fyrir það traust, sem kjósendur hér sýna okkur,“ sagði Karl, er við inntum hann um úrslitin. „Við höfum vissulega heyrt á mjög mörgum, að þeir eru mjög á- nægðir með það sem byrjað er að gera hér á Nesinu, t. d. lagn- ingu hitaveitu og byggingu gagn- fræðaskóla. Við höldum sömu fulltrúatölunni og þetta breytir því ekki okkar starfi," sagöi Karl. Á kjörskrá voru 1076 atkv. f Kópavogi kom fólkið akandi G—Alþýöubandalag 283—1 í bæjarstjóri em: Karl St. Guðnason (A) Ragnar Guðleifs Son (A) Hilmar Pétursson (B), Valtýr Guðjónss. (B) Páll Jóns- son (B) Ámi R. Ámason (D), Ingólfur Halldórsson (D) Tómas Tómasson (D), Karl Sigurbergs son (G). Á kjörskrá voru 2872, atkvæði greiddu 2638 eða 92,5%. Hafnarfjörður bíium og barnavögnum til aö í bæjarstjórn: Höröur 2‘óp- haníasson (A), Stefán Gunnlaugs son (A), Ragnheiður Sveinþjörnsj.. dóttir (B), Eggert ísaKssoivD^ , Ámi Grétar Finnsson (D), Guð- mundur Guömundsson (D), Stef án Jónsson (D), Árni Gunnlaugs- son (H), Vilhjálmur G. Skúla- son (H). Kjörsókn var 90,4%. Kópavogur kjósa og var mikil ös við skólann, þar sem kosið var. að hvort Sigurjón Erlingsson (H) eða Guðmundur Daníelsson (I) . »j vuo V x v xxj xOií . þ2311greid,di;?\%a?þif,eða 95%., Garðahreppur Sjálfstæðisflokkur var nærri því að koma inn 4. mann af 5 Alþýöuflokkurinn tapaði sínu sæti í sveitarstjórn Garða- hrepps í hendur Alþýðubanda- lagsins, sem hins vegar hefði ekki mátt fá 5 atkvæöum minna, því að Sjálfstæðismenn voru alveg við það að ná 4. manni af 5 í Garðahreppi. A—Alþýöuflokkur 134—0 (129 -1) B—Framsóknarflokkur 175—1 (152—1) D— Sjálfstæöisflokkur 653—3 (388-3) G—Alþýðubandalag 169—1 (97—0) Á kjörskrá voru 1339. 1 sveitarstjórn Garðahrepps eru: Steingrímur Hermannsson (B) Ólafur G. Einarsson (D), Einar Halldórsson (D), Gunnar Sigurðsson (D), Hallgrímur Sæmundsson (G). Seltjarnarnes Munaði 9 atkv. á 4. manni Sjálfstæðisfl. Aöeins 9 atkvæðum munaði á Seltjarnarnesinu að Sjálfstæðis- menn fengju 4 fulltrúa í sveitar- stjórn, en þeir bættu við sig 131 atkvæöi, en 129 nýir kjós- endur bættust við á Seltjarnar- nesi í þessuin kosningum. Blaðiö hafði samband við efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins, Karl B. Guðmundsson, en Sjálfstæðis- greiddu 995. D — Sjálfstæöisflokkur 587 — 3 ,(460 - 3) H — ' Frjálslyndir kjóséndur 312 —2 (314 — 2 1 sveitarstjóm á Seltjarnar- nesi eru: Karl B. Guðmundsson (D), Kristinn P. Michaelsen (D), Sigurgeir Sigurösson ((D), Njáll Þorsteinsson (H) og Njáll Ingj- aldsson (H). Borgarnes ( Halldór E. Sigurðsson féil Við börðumst til sigurs í þess um kosningum, sagði Bjöm Arason, efsti maður á lista Sjálf stæðisflokksins í Borgarnesi, en þar felldi D-listinn meirihluta Framsóknarflokksins og þar með Halldór E. Sigurðsson, al- þingismann og sveitarstjóra sem var í fjóröa sæti hjá Fram- sóknarmönnum. Ég álít þaö mikinn sigur fyr- ir Sjálfstæöisflokkinn hér aö fella Halldór E. Sigurðsson. Við settum okkur það mark að vinna aftur þann mann, sem við töp- uðum í síðustu sveitarstjórnar- kosningum og það tókst sem sagt. Ég held að hér hafi verið mjög almennur áhugi á því að fella meirihluta Framsóknar- manna. Orslit: A-Alþýðufl. og óh. 113—1 B-Framsóknarflokkur 238—3 (269—4) D-Sjálfstæðisflokkur 195—3 (175—2) G-Alþý.ðubandalag 58—0 (63—1) f sveitarstjórn í Borgarnesi eru: Ingi' Ingimundarson (A), Þórður Pálmason (B), Guðmund ur Ingimundarson (B), Guö- mundur Sigurðsson (B), Björn Arason (D), Örn Símonarson (D), Guðmundur í. Waage (D).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.