Vísir - 01.06.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 01.06.1970, Blaðsíða 16
Sex vafaatkvæði Fjögur valaatkvæði geta skorið úr um bað hvort Alþýðuflokkurinn eða Framsóknarflokkurinn fá 2 fulltrúa á Seyðisfirði en ágreining ur er um 6 utankjörstaðaratkvæði sem rangt voru útfyllt. Við náöum sambandi við for- imann yfirkjörstjómar á Seyðis- »irði í morgun Gísla Sigurkarls- tion og sagði hann að kjörstjóm '< væri ekki á einu máli um það, | hvort taka skuli þessi 6 atkvæði l gild og óvíst hvenær úr því yrði ' skorið. Voru þessi utankjörstaöar atkvæði öll ranglega útfyllt, sam- ( kvæmt ströngustu reglum, en þau i skera hugsanlega úr um endanlega J fulltrúatölu í bæjarstjóminni. — \ Tölurnar eru nú sem hér segir: A- * 30-2, B- 76-1 D- 87—2 G- 46—1 H- 142—3. —þs. Flokkiarinn fékk Sifsvotforð Cg tel að þessi úrslit sanni að það sé ekki vist að flokkur okkar sé nein bóla, sagði Steinunn Finn- hogadóttir, ljósmóðir, í efsta sæti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna f Reykjavík, í viðtall við Vísj í nótt. — Alls staðar þar sem flokkurinn bauð fram fékk hann mann inn. Flokkurinn fékk lífsvott orð sem við hljótum að taka mið af fyrir næstu alþingiskosningar, ‘ sagði Steinunn. ■ Mér líka þessi úrslit að sjálf- sögðu mjög vel, en ég tel að flokk urinn hafi tekið fylgi sitt að nokkru frá öllum flokkum. Hér í Reykjavík tel ég að við höfum sérstaklega tek iö frá Alþýðuflokknum, sem tapaði manni, sagði Steinunn. —vj Bakkus fékk uðeins 15% Myndi auka „impúlsivan" drykkjuskap, segir bæjarstjóri á Húsavik Einhverja allra verstu út reiðina í þessum kosn- ingum fékk Bakkus á Húsavík. Framboðslist- ar flokkanna biðu hvergi hvílíkt afhroð og hann. í kosningu, sem fram fór jafnframt bæjarstjörnar- kosningunum, greiddu 739 Húsvíkingar at- kvæði á móti því að opn- uð yrði áfengisútsala á staðnum, en aðeins 127 greiddu atkvæði með opnun slíkrar útsölu. — Ég held að enginn hafi ver ið í vafa um úrslitin, sagði Björn Friðfinnsson bæjarstjóri á Húsavík, þegar Vísir hringdi til hans snemma í morgun vegnaþessara aukakosninga. — Og ég er ánægður með þessi málalok, hvað mig snertir, bætti hann við. — Héldu menn að útsalan myndi leiða til aukins drykkju skapar á staðnum? — Kannski að hún myndi auka „impúlsívan" drykkjuskap já. Það hefði kannski horft öðru vísi við, ef hér hefði verið ein- hver fínn skemmtistaður fallinn til vínveitinga, en hann er ekki fyrir hendi. Þetta hefði aöeins orðið vínbúð. — Og það ætti ekki að vera of mikið bras fyrir menn að hafa dálítinn fyrirvara ef þeir vilja gera sér dagamun. Þetta blandaðist sem sagt ekk ert inn í kosningabaráttuna, og sérstakur áróður var ekki rek- inn á móti áfengisútsölunni, af stúku til dæmis, né heldur öðr- um aöilum. Það hefur komið nokkrum sinnum til tals aö •greiða atkvæði um þetta og á- skoranir hafa borizt um það, svo að bæjarstjórn, þótt; rétt að verða við þeim. Að sö.gn Ingvars Þórarins- sonar, bóksala, var almanna- rómur á móti opnun áfengisút- sölunnar og heifði það komið fram í ræðum flestra frambjóð- enda á kosningafundum. Vfn berst mest til Húsavíkur frá áfengisútsölunni á Akur- eyri í póstsendingum og flutt á annan hátt. Þar mun hins veg ar ekki vera áberandi sprútt- sala eins og sums staðar vill brenna við í „vínlausu" bæj- unum. — Ég hef það á tilfinning- unni, að Húsvíkingar séu bind indissamari en kannski gerist almennt, þótt áfengisneyzla sé hér nokkurt vandamál eins og annars staðar, sagöi Ingvar Þór- arinsson, fréttaritari Vísis að- spurður. — JH — Torfi Hjartarson sést sitjandi á miðri mynd við að telja atkvæðin, en hann stjórnaði talningunni í Reykjavík. Með honum eru fulltrúar frá stjórnmálaflokkunum, talningarsérfræðingar og fréttamenn. Töldu 4-5 sinnurn á Norðfirði : • . 1 mmmm. Vonbrigði að meirihlutann — segir Guðmundur Þórarinsson, sem skipar vinningssæii Framsóknarflokksins i borgarstjórn fella ekki starfsfólks B-listans, hversu vel til tókst. —JH- „Við höldum nú að við séum til vonar og vara en hvenær það komnir með endanlegar tölur, enda hefur hver flokkur taíið sín at- kvæði 4—5 sinnum í nótt og engin telur sig eiga fleiri atkvæöi en þess ar tölur sýna. Hins vegar teljum við sjálfsagt að láta telja þetta allt saman aftur veröur gert veit ég ekki“, sagði Aöalsteinn Halldórsson í yfirkjör- stjóm á Neskaupstaö, er við náð- um tali af honum í morgunsáriö, en þar komst ruglingur á talning- una í nótt og tafði það töluvert fyrir endanlegri talningu. — ÞS. Það er óhætt að segja að úrslitin komu mér i óvart, annars er maður varla búinn að átta sig á þessu ennþá, sagði Guðmundur Þórarins- son, verkfræðingur, þriðji maður á lista Framsóknarflokksins í Reykja- vik, en Framsókn bætti einum manni við sig frá síðustu borgar- stjórnarkosningum sem kunnugt er. — Ég reiknaði ekki með því að Alþýöuflokkurinn myndi tapa stæði milli 8. manns Sjálfstæöis- manna og þriðja manns hjá okkur. — Vissulega er óhætt aö segja að ég sé ánægður, til þess að gera. Það er tilhlökkun að fara aö starfa að málefnum borgarinnar í borgar- stjórn. Hins vegar vonuðum við að okkur tækist að fella þennan meiri- hluta Sjálfstæðisflokksins. En Fram sóknarmenn geta verið ánægðir með úrslitin og það er fyrst og Verkamenn kröfur til eiga sjálfsagðai bættra kjara manni. Viö héldum að baráttan i fremst aö þakka ötulli baráttu — segir Olafur B. Thors, sigurvegari i baráttusætinu Reykvíkingar hafa nú enn þessi úrslit, sagði Ólafur B. einu sinni sýnt hverjum þeir treysta bezt fyrir því að stjórna borginni sinni og er ég því mjög ánægður með Thors í viðtali við Vísi í nótt. — Það er okkar verkefni að reynast þess traust verðugir. Þá hygg ég, að úrslitin hafi siU ... Hér er allt í fullum gangi við talninguna og staflarnir orðnir fjallháir. næstum hálft hundrað þúsund atkvæða. Það verður að hafa hröð handtök, þegar telja þarf sýnt það ótvírætt, að ekki fer vel á þvl að blanda saman kjarabaráttu og stjórnmála- baráttu. Það mæltist greinilega ekki vel fyrir hjá íslenzku launafólki að andstöðuflokkarnir gerðu þetta. Ég er þeirrar skoðunar nú eins og ég var fyrir kosningar, aö reykvískir og íslenzkir verka menn eigi nú sjálfsagða kröfu til bættra kjara, sagöj Ólafur. Það var heldur ekki af um- hyggju fyrir launþegum, sem andstöðuflokkar okkar drógu launamálin inn í kosningarnar. Þar kom annaö til, sagði hann. í heild voru þessi úrslit mik- ill sigur fyrir Siálfstæðisflokk- inn og svo Reykvíkinga sjálfa. Ekkj sízt fyrir það, að Reyk- víkingar hafa aftur tryggt sér forystu Geirs Hallgrímssonar f sameiginlegum málefnum. Ég neita því ekki, að fyrir kjördag átti ég á öllu von, en þegar ég sá þann einstaka samhug og baráttuvilja, sem hvarvetna rfliti í gær varð ég nokkurn veg- inn viss um að þetta tækist. -vj- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.