Vísir - 07.07.1970, Qupperneq 4
4
VÍSIR . Þriðjudagur 7. júlí 1970.
ÍÞRÓTTA
Aftur yljaði Bjarni
Stefánsson áhorfendum
l'inninn Karttunen (Iengst til vinstri) sigrar í 200 m. hlaupinu. Irinn A miðri myndinni varð annar og Bjarni Stefánsson, iengst
til Iwegri. en hann er nú kominn í hóp beztu spretthlaupara á N orðurlörulum.
HEIMSMET
Hinn frábæri ástralski hlaup-
ari O’Brien setti nýtt heimsmet
í 3000 m. hindrunarhlaupi á
sunnudaginn á frjálsiþróttamóti
í Berlín. O’Brien hljóp vega-
lengdina á 8:22.0 mn. — tfmi,
sem þætti frábær hér heima f
3000 m. hlauni. Sovézkur hlaup-
ari átti eldra heimsmetið og var
það 8:22.2 mín.
Stúlknaflokkur (14—17 ára):
1. Ólöf Ámadóttir GR, 103
2. Ema Ingólfsdóttir, GR, 121
Leiknar vom 18 holur.
Stúlknaflokkur 14 ára og yngri:
1. Ágústa Jónsdóttir, GR, 65
2. Sigrún Jónsdóttir, GR, 66
3. Kristín Þorvaldsdóttir GR, 71
Leiknar voru 18 holur. Eftir fyrri
18 holumar í 2. flokki karla var
Sverrir Guðmundsson, GR, i fyrsta
sæti með 88 högg, og í 3. flokki
var Magnús Jónsson, GR, fyrstur
með 91 högg.
I
; Fyrsti knattspyrnuleikur
íslenzkra kvenna 20. júlí?
Blaðið hefur frétt, að Albert
Guðmundsson, formaður Knatt-
spymusambands íslands. hafi
hug á því að láta fyrsta kvenna-
leikinn í knattspymu hér á
landi fara fram sem aukaieik
fyrir landsleik Islands og Nor-
egs hinn 20. júlí n.k. Ef allt fer
framkvæmt áætlun verður hér
um að ræða bæjakeppni milli
Reykjavíkur og Keflavíkur og
munu stúlkurnar leika í tiu mín-
útur á mark.
200 m hlaup
1. Ossi Karttungen F 21,6 sek.
2. F. McSweeney Ir. 21,7 sek.
3. Bjarni Stefánsson ís. 21,8 sek.
4. Philippe Housiaux B 21,9 sek.
5. Sören V. Petersen D 22,3 sek.
5000 m hlaup
1. A. De Hertoghe B
2. R. Ahvenainen F
3. T. O’Riodan Ir.
4. J. Lauenborg D
5. Eiríkur Þorst.s ís.
14.28,0 mín.
14.28,4 mín.
14.30,0 mín.
15.11.6 mín.
16.46.6 mín.
Kringlukast
1. Jorma Rinne F 58,78 m
2. Kai Andersen D 57,71 m
3. Erlendur Valdimarss Is. 54,27 m
4. Phillip Conway ír. 49,26 m
5. G. Schroeder B 46,85 m
Þrístökk
1. Ismo Salmi F 15,88 m
2. John Andersen D 15,37 m
3. Sean O’Dwyer Ir. 15,05 m
4. Van Hoom B 14,85 m
5. Friðrik Óskarss. Is. 14,60 m
4x400 m boðhlaup
1. írland
2. Belgía
3. Danmörk
4. Finnland
5. ísland
3:13,3 mín.
3.14,0 mín.
3.16,6 mín.
3.18,2 mín.
3.25,8 mín.
Finnar og Belgar komust áfram i keppninni
Finnar sigruðu með nokkr-
um yfirburðum í 5-landa-
keppninni, sem lauk í gær-
kvöldi — og það verða
Belgíumenn, sem éinnig
komast í undanúrslit
keppninnar í Helsinki fyrst
í ágúst, en þeir urðu níu
stigum á undan Dönum,
sem höfðu gert sér vonir
um annað sætið — en held
ur slakur árangur þeirra
fyrri dag keppninnar gerði
þær vonir að engu. írar
urðu í fjórða sæti, en ís-
lenzku íþróttamennirnir
HátíðarmótiB
í golfinu
Hátíðarmót Golfsambands Is-
lands hélt áfram í gær og var þá
leikið til úrslita i kvenna- og
stúlkna-flokkum, og fyrri 18 hol-
uraar í 2. og 3. flokki karla. 1 dag
verður keppt í drengjaflokki og á
morgun verða síðari 18 holurnar í
meistara-, 1. flokki karla og ungl-
ingaflokki.
Úrslit í gær urðu sem hér segir:
Kvennaflokkur — 18 holur:
1. Ólöf Geirsdóttir, GR, 97
2. Svana Tryggvadóttir GR, 102
3. Laufey Karlsdóttir, GR, 102
4. Hjördís Sigurðard., GR, 107
Svana hlaut annað sætið eftir
aukakeppni. Þátttakendur voru 10.
ráku lestina, þrátt fyrir
ágætan árangur í nokkr-
um greinum og betri en
búizt var við — en sorg-
lega kom fram hve illa við
erum á vegi stödd í öllum
hlaupagreinunum — nema
spretthlaupum.
En þau voru lika skemmtileg-
ust frá ísl. bæjardyrum séð. Bjarni
Stefánsson stóð sig ekki síður vel
í 200 m hlaupinu — og náði þriðja
sæti eftir hörkukeppni. Þegar
hlaupnir höfðu verið 100 m var
Bjarni greinilega síðastur — en
keppnisharka hans er mikil. Hann
nálgaðist hópinn — fór fram úr
þeim danska fljótlega á beinu
brautinni, tók Belgann nokkrum
metrum frá marki — og var alveg
á hælum hins ágæta, írska hlaup-
ara McSweeney I markinu. Finn-
inn Karttunen sigraði örugglega
á 21,6 — Irinn hljóp á 21,7 sek.
— en báðir þessir menn hafa
hlaupið niður undir 21 sek. Bjarni
náið sínum bezta árangri, hljóp á
21,8 sek. — og er það ágætt afrek,
þar sem sterkur mótvindur var
fyrri hluta hlaupsins.
Það var kalt og nokkur gola,
þegar keppnin fór fram, og náöu
hinir finnsku afburöamenn í spjót
kastinu og stangarstökki því ekki
sínum bezta árangri. Kinnunen
kastaði sr,iAf'nu tæpa 83 m og
Pehko' - k 5 m, sem er nýtt
vallarn. ^ngurinn í hring-
hlaupunum var heldur slakur
vegna kuldans, en keppni var þar
mjög skemmtileg t.d. í 3000 m
hindrunarhlaupinu, þar sem fyrstu
menn komu samhliða í mark.
Þrjú landsmet voru sett. Daninn
John Andersen stökk 15,37 m I
þrístökki í fyrstu tilraun — og
þar setti írinn Sean O’Dwyer einn
ig írskt met, stökk 15,05 m. Yngsti
keppandi Islands, Friðrik Þór Ósk
arsson, sem er aðeins 18 ára, stór
bætti árangur sinn, stökk 14,60 m,
en varð aðeins fimmti. Og í síð-
ustu greininni, 4x400 m boðhlaupi
sigraði írska sveitin og setti met,
hljóp á 3:13,3 mín.
Lokatölur í keppninni urðu þær,
að Finnar hlutu 81 stig (40 í gær-
kvöldi), Belgar 69 (33), Danir 6Q
(34), Irar 53 (26) og íslendingar
37 (17).
Úrslit í einstökum greinum
uröu:
400 m grindahlaup
1. Erik Jarlnæs D 53,6 sek,
2. Wilfried Geeroms B 53,7 sek.
4. Koivo F 55,4 sek.
4. Trausti Sveinbj. ís. 56,1 sek.
5. John McDermott lr. 59,3 sek.
Spjótkast
1. Jorma Kinnunen F 82,72 m
2. Kurt Bradal D 68,26 m
3. Lode Wijns D 67,84 m
4. Louis Jordan ír. 58,76 m
5. Sigm. Herm. ís. 57,86 m
800 m hlaup
1. E. Reygaert B 1.53,0 mín.
2. Kauko Lumiaho F 1.53,3 mín.
3. Tom B. Hansen D 1.53,7 mín.
4. F. Murphy ír. 1.54,0 mín.
5. Halldór Guðbj. Is. 1.57,9 mín.
Valbjörn Þorláksson náði ágætum árangri í stangarstökkinu.
Stangarstökk
*PI A' v. V 9* vi
1. Auro Pehkoranta F
2. Flemming Johansen D 4,50 m
3. Valbjörn Þorlákss. Is 4,40 m
4. R. Lespagnard B 4,30 m
5. Liam Gleason Ir. 4,00 m
3000 m hindrunarhlaup
1. Thys B 9.08,2 mín.
2. Wigmar Petersen D 9.08,2 mín.
3. D. McCormack ír. 9.11,8 mín.
4. Hannu Partanen F 9.19,6 mín.
5. Marteinn Sigurg.s. 10.21,0 mín.
1