Vísir - 07.07.1970, Page 6

Vísir - 07.07.1970, Page 6
6 Hjólbarðinn,sem reynst hefur BEZT á islenzku vegunum. Fullkomin þjónusta miósvæðis i borginni. LAUGAVEG1171. VI SIR . Þrlðjudagur 7. Júli 1970. NORRÆNA Um blaðamenn Nýlega var í blaði yðar aug- lýsing þar sem stóð m.a., að blaðamaður við eitt af útbreidd ustu blöðum borgarinnar óskaði eftir aukavinnu, ýmist heima vinnu eða úti um „hvippinn og hvappinn", eða hvort tveggja. Væntanlega hefur maðurinn fengið aukavinnu, þvi slíkir eru varla á hverju strái. Það vekur fyrst athygli, aö blaðamaður að atvinnu skuli geta bætt á sig aukastörfum án takmarka að kalla. En þetta skýrist þó þegar áfram er lesið, þvl hæfnivoti orð fylgir (frá umsækjanda „Vanur ýmiss konar ritstörfum Vandvirkni. Samvizkusém Hæfni til ofannefndra starfa o fleiri skyldra verka. Vel menr aður." Og svo skyldu „lysth? endur“ leggja nöfn sín „inn é þar til nefndan stað. Vissulega þurfum við fleii slka blaðamenn. Þetta kom mt I hug er ég var að lesa Vísi dögunum. Hinn 22. júnf segi> að kviknað hafi f Þorkeli Mán f slipp f Færeyjum. 1 sama blað á sömu sfðu segir, að Gylfi Þ. Gíslason hafi afhent Þorkatli Sigurbjömssyni verðlaun. Nú virðíst Halldór Halldórs- son telja hvort tveggja jafnrétt, en slfkar frásagnir næstum hlið við hlið eru dálítið rugl- andi. Af hverju var ekki sagt, að kviknaö hefði f Þorkatli Mána? Aldrei kann ég við aö Þorkell verði að katli þótt rétt sé talið. Margir ágætir fræði- menn skrifuðu jafnan Þorkeli. í öllum blöðum má lesa mörg hundruð sinnum á ári: Persónu- lega er ég þeirrar skoðunar o. s. frv. Og þessi persónuleiki ríður húsum fjölmiðla ann- arra eins og lágkúran „ég mundi segja.“ Er ekki nóg að skrifa og segja: Ég er þeirrar skoðun- ar? Þar fer ekkert á milli mála Hitt er tilgerðarlegt og óþarft. H.G. Það er góður siður að skamma blaðamenn. Auglýsingar em hins vegar ekki innan verksviðs þeirra enda getur hver sem er fengið pláss á sfðum blaðanna fyrir auglýsingar gegn hæfi- legri borgun. Ef ég þyrfti að svara 6íðasta paragrafi bréfritara þá mundi ég segja að „mundi segja'* og álíka persónulsg orðasambönd væru ekki svo ýkjamikið notuö blöðunum, né annars staðar f rituðu máli. Hins vegar er slfkt mjög áberandi í útvarpi, bæði hljóðvarpi og sjónvarpi, og þá einkum hjá þeim, sem svara spumingum fréttamanna f óund irbúnum viðtölum. J.H. blm. NAF SÝNINGIN 1970 NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD Sölukóngar r • r r i funi Það er ekki nóg að framleiða vö una. Það verður einnig að selja hana. Þetta gerir Vísir sér fyllilega ljóst og því kunnum viö vel aö meta hinn vaska strákahóp, sem hverjum degi stormar um miðborg ina og lætur þar engan komast gegn án þess að fá að vita a „Vísir sé fyrstur með fréttimar* Hér birtum við mynd af sölu kóngunum í júnímánuði. Frems fyrir miöju er Guömundur Krist ánsson söluhæsti stárkurnn f júní hægra megin við hann er Sighvat ur Karlsson. í öðm sæti en vinstra megin Ámi Gunnarsson í þriðja sæti. Hinir strákamir á myndinn em allir úr harðasta kjarna sölu liðsins og em oft meðal efstu. YOKOHAMA HJÖLBARMVERKSTÍÐI Sigurjóns Gislasonar ! STIMPLAGERÐ I FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR NAF sýningin „Norrænt samstarf í framkvæmd“ er opin daglega í Norræna hús- inu frá kl. 14.00—22.00. Á sýningunni er norrænt samstarf hjmnt í máli og myndum, m. a. í 5 sýningar- skálum, sem reistir voru af þessu tilefni. Norrænar kvöldskemmtanir eru 8. — 10. —11. og 12. júlí, þar sem aliir eru vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Þar verða ýmis skemmtiatriði, m. a. Tríó Carls Billich, einsöngur og tvísöngur Kristins Hallssonar og Magnúsar Jónssonar, stutt ávörp og kvikmyndir. AHa daga er kaffikynning landanna og dregið er í gestahappdrætti daglega kl. 15 — 17 — 19 og 21 um eigulega vinninga, sem afhentir eru á staðnum. ALLIR VELR0MNIR — SIÓN ER SÖGU RBRARI SIIVII VISIR OÐINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SlMI 14275 HUWNDI! Þér sem byggið bér sem endumýlð Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa InnlhurOir tltihurðir Bylgjuhurðír ViðarklæCningar Sólbckki Borðkrókshúsgðgn Eldavélar Stálvaska Isskápa o. nt. ff. HRINGIÐ í S(MA 1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.