Vísir - 07.07.1970, Qupperneq 9
VISIR . PríSjuaagur 7. jon 1970.
y
700 norrænar hjúkrunarkonur og hjúkrunarnemar þinga i Reykjavik
— spjallað við nokkra þátttakendur á joingi Samvinnu hjúkrunar-
kvenna á Norðurlöndum, sem sett var i gær
Hallgrímur Ævar, flugnemi: —
Ég hef nú aldrei verið neitt sér
staklega hrifinn af norrænni
samvinnu. Finnst Norðurlanda-
þjóöirnar ekki beint hafa komið
til móts við okkur sem skyldi
eins og t.d. i Loftleiðamálinu.
íísaraí
— Hefur áhugl yðar
á norrænni samvinnu
aukizt?
„Menntunin þýðingarmest“
— Anne Lisbeth frá Noregi.
á norska þjóðbúningnum og
snúum okkur aö tveimur ung-
um stúlkum.
]þær heita Beatrice Hogg frá
Stokkhólmi, fulitrúi frá
sænsku "nemasámtpkuntirn ' 9g'
Barbro ibhanson frá Gautaborg,
en hún er formaður sænsku
hjúkrunarnemasamtakanna,
SSEF. Þær kváðust taka þátt
i umræðum í hópunum með
hjúkrunarkonunum, en nemun-
um er boðin ókeypis þátttaka
á þinginu.
„Eitt helzta baráttumál hjá
okkur í sænsku nemasamtökun
um er að fá Ródestu og Suöur-
Afríku úr alþjóðasamtökum
hjúkrunarkvenna vegna aðskiln
aðarstefnu þeirra. Þetta mál er
að vísu ekki til umræðu hér á
þinginu, en þetta teljum við
mjög þýðingarmikið málefni,“
sagði Beatrice.
„Þróun hjúkrunar og mennt-
un hjúkrunarkvenna er einnig
mjög brýnt mál, og verður tek-
ið hér til umræðu“, sagöi Barbro
„Og hvemig lízt ykkur svo á
landið?“
„Hér er skelfilega kalt en á-
kaiflega fallegt. Við ætlum að
ferðast vestur um land þegar
þinginu er lokið“ og þar með
voru þær stöllurnar horfnar inn
í þéttsetinn salinn, enda stutt
í setningarræðu frú Maríu Pét-
urdóttur formanns Hjúkrunar-
félags íslands.
Að lokum hittum við einn full
trúa frá Finnlandi, Önnu Kaisu
en hún kemur hingað beint úr
steikjandi sólskini í Helsinki.
„Ég hlakka mjög mikið til að
sitja þetta þing, þó að enn viti
maður ekki raunverulega árang
urinn. Mér finnst mjög gott að
vera hér en alveg ótrúlega heitt
inni í húsunum. Ég hef líka furð
að mig á öllum þessum fallegu
blómum hér.‘‘ — og við gátum
ekki tafið Önnu lengur, því nú
var setning þingsins að hefjast.
Og við kveðjum Háskólabíóið.
sem sjaldan hefur verið jafn
béttsetið norrænum kvenna-
blóma. um leið og María Péturs
dóttir býður gestina velkomna
á blómum skrýddu sviðinu. þs.
Tilgangur og markmið SSN ;
er:
a. Að vinna að aukinni
menntun hjúkrunar-
kvenna
b. Að hvetja til framhalds-
náms og rannsókna á
sviði heilsuverndar og
sjúkrahjúkurunar
c. Að aðstoða hjúkrunar-
konur í réttindamálum |
þeirra
d. Að styðja alla viðleitni j
þjóðanna til bættrar
hjúkrunar og heilsufars j
almennings
e. Að vinna að umbótum í ,
sambandi við ráðningar j
og vinnuskilyrði hjúkrun-
arkvenna.
f. Að halda uppi samvinnu
við önnur norræn menn-
ingarsamtök.
að fleiri slík þing verði haldin,
en þess í stað væntanlega fariö
út í fulltrúaþing, þar sem fjöldi
þátttakenda er orðin svo geysi-
lega mikill.
Þing sem þetta hefur einu
sinni verið haldið hér í Reykja-
vík áður, en það var 1939, og þá
að sjálfsögðu miklu fámennara
en þetta þing nú. Hér hafa svo
verið haldin fulltrúamót 1952 og
1960. Fulltrúamót veröur hér
einnig nú aö loknu þinghaldinu
og verður þá fjallað um breyt-
ingu á stanfsháttum SSN.
'17'ið setninguna í Háskólabíói
í gær náðum við tali af
nokkrum þátttakendum í and-
dyrinu og fyrst rákum við aug-
un í unga stúlku í norskum
þjóðbúningi og tókum hana tali.
Hún kvaðst heita Anne Lis
beth Syvertsen og vera frá
Fredriksstad í Noregi.
„Þetta er í fyrsta sinn sem ég
kem- til íslands og mér finnst
dálítiö kalt hérna, en landslag-
ið er óneitanlega óvanalegt og
ekkj líkt og í Noregi“ — sagði
hún er við spurðum hana um
álit hennar á landinu og hún
bætti við. „Annars ætla ég að
skoða landið betur að loknu
þinginu. Ég bý hjá skólafélaga
móður minnar hér í Reykjavík
og við ætlum að ferðast um í
nokkra daga.“
Raunar er Anne Lisbeth ekki
eini þátttakandinn, sem ætlar
að lengja dvölina hér, um helm
ingur hjúkrunarkvennanna
hyggst dvelja hér lengur og
ferðast um.
„Hvaö finnst þér áfvugaverö-
asta og þýðingarmesta málefn-
ið sem tekið er til umræðu á
þessu þingi?“
„Ég held að það sé menntun
hjúkrunarkvenna. Það er mjög
þýðingarmikið mál, sem ástæöa
er til að ræða gaumgæfilega."
„Er ekki skortur á hjúkrun-
arkonum í Noregi?“
„Jú það er á öllum Norður-
iöndunum nema Finnlandi. Hér
verða einnig til umræðu vinnu
skipti hjúkrunarkvenna á Norð
urlöndum, en ástæðan fyrir því
að svo fáar finnskar hjúkrunar
konur hafa komið til starfa þar
sem hjúkrunarkvennaskortur er,
er aðallega tungumálaerfiðleik-
ar.“
„Og að lokum hver er hugs
anlegur árangur þings, sem
þessa?“
„Meiri þekking og skilningur
á stöðu hjúkrunar í nútímaþjóð
félagi, kynni milli landa af hin
um ýmsu málefnum hjúkrunar
og hjúkrunarnámsins og efling
vináttu og norræns samstarfs á
þessu sviði. Að koma saman og
ræða málefni og ýmsar hug-
myndir hlýtur að auka þroska
þeirra sem taka þátt í þvi“ —
og við kveðjum Önnu Lisbeth
Tjað hefur vart farið fram hjá
borgarbúum, að hér er ó-
vanalega mikið af norrænu
kvenfólki í bænum um þessar
mundir. Þessi norræni kvenna-
blómi, sem fyllir hótelin þessa
dagana eru hjúkrunarkonur frá
öllum Norðurlöndunum, sem
sitja þing Samvinnu hjúkrunar-
kvenna á Norðurlöndunum, en
það var sett í gær í Háskóla-
bíói. Ekki færri en sex hundruð
hjúkrunarkonur þar af nokkrir
hjúkrunamemar (og þar af 5 ■
karlmenn) hafa komið flugleiðis
til Iandsins undanfarna daga til
að sitja þetta fjölmenna þing og
búa þátttakendur flestir á hót-
elum, en nokkrir á einkaheim-
ilum. .
Finnlandi.
SSN — eða Sjuksköterskors
Samarbete í Norden eru sam-
tök sem rétt er aö kynna litillega
fyrir lesendum. Það hefur nú
starfað í hálfa öld og var stofn-
að 1920 meö aðild hjúkrunar-
félags Danmerkur, Finnlands,
Noregs og Svíþjóðar, en Hjúkr-
unarfélag íslands bættist í hóp-
inn þrem árum síðar. Eru nú
nær 114 þús. •einstaklingar inn-
an vébanda þessara heildarsam-
taka og eru dönsku aðildarsam-
tökin stærst með 40.353 félaga.
Félagið á nú 50 ára afmæli og
er þetta fjölmenna þing sérlega
vel undirbúið og veglegt í til-
efni þess. Ekki er gert ráð fyrir
„Við viljum Ródesíu og S-Afríku út úr alþjóöasamtökunum“,
fulltrúar sænsku nemasamtakanna Barbro Johanson, form
sænska hjúkrunarnemasambandsins og Beatrice Hogg.
Ingvar Sörensen, málarameist.:
— Nei, hann hefur nú ekki auk
izt neitt verulega upp á sfð-
kastið. En hins vegar hef ég allt
af verið þeirrar skoöunar að nor
ræn samvinna sé prýðileg.
Hrefna Tynes: — Ja, ég gæti
sagt sem svo, að áhugi minn
hafi ávallt verið mikill á nor-
'■‘‘■rfenni samvinnu. M&‘finnst t.d.
alltaf þægilegt að heyra talað
um „norrænu fjölskylduna“ á
alþjóðlegum mótum og þingum.
Þorsteinn Einarsson, íþróttafull-
trúj ríkisins: Ég held, að mér
sé óhætt að segja að hann sé
alltaf að aukast. Við höfum
margt gott til þessara frænd-
þjóða okkar að sækja.
Andrés Jónsson. verkmaöun —
Hann er ósköp svipaður og áð
ur.
Páll Hannesson tollvörður: —
Hann hefur ætíð verið mikill. Ég
væri bara hlynntari raunhæfari
samvinnu, en hingað til hefur
tíðkazt, Á ég þar m.a. við meiri
samvinnu á verzlunar- og fjár-
málasviðinu og að draga megl
þessum norræna gleðskap. Þá
gæti ég einnig vel hugsað mér
norrænt vamarbandalag og
fleira þar fram eftir götunum.
Svo tel ég æskilegt að viö göng
um í Nordek, strax og það
kemst í gang.
XIII b'mg Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlóndum:
Menntun hjúkrunarkvenna
eitt helzta baráttumálið