Vísir - 07.07.1970, Page 10
y
Nýr Goðafoss til landsins á mónudag
Goðafoss, hið nýja skip Eimskipafélagsins lagði af stað frá Kaupmannahöfn í morgun og er
fyrirhugað að sigla skipinu til Kristiansand, en þaðan til Reykjavíkur. Búizt er við skipinu til
V í SIR . Þriðjudagur 7. júlí 1970.
f Í DAG i f KVÖLD
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks
ásamt Svanhildi.
Röðull. Hljómsveit Elvars Berg,
söngkona Anna Vilhjálms.
Lindarbær. Félagsvist kl. 9.
BIFREIÐASKOÐUN ®
Bifreiðaskoðun: R-10351 til R-
10500.
Þér eigið víst ekki neina „Látið
aðra-gera-það“-föndurbók?
TILKYNNINGAR
Fiiadelfia Reykjavík. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30. Willy
Hansen talar.
Norðan og norð-
vestan gola eða
kaldi og bjart
veður að mestu í
dag, en hægviðri
og skýjað í nótt.
Hiti 8—10 stig.
Tilkynning. Frá því í dag verða
í4 og 1/4 flöskur reiknaðar á
0,15 stk. „SANITAS" Talsími
190.
Vísir 7. júlí 1920.
YEÐRIÐ
í DAG
Reykjavíkur næstkomandi mánudag.
—-------------------1-------------------
Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar
RANNVEIG SIGURÐSSON,
sem andaðist 28. júní, veröur jarðsuhgin frá Dóm-
kirkjunni miðvikudaginn 8. júli klukkan 3 eftir hádegi.
Valdimar Jónsson og synir.
Konan mín
SIGRÚN KVARAN
y "* ‘ • *
andaðist í Landakotsspítala 6. júlí.
Karl Kvaran.
t
ANDLAT
Jón Ásgeir Jónasson, Arnar-
holti, iézt 27. júní, 63 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn í Foss-
vogskirkju kl. 10.30 á morgun.
Rannveig Sigurðsson Jónsson,
Hvammsvegi 5, lézt 28. júní 38
ára aö aldri. Hún verður jarðsung
in frá Dómkirkjunni kl. 3 á morg
un.
Auglýsið
í Vísi
L E1G A N s.f.
V/bratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzin )
Jarðvegsþjöppur Ralsuðutœki
HDFDATUNI 4 - SÍMI 23JÍ-SO
/
Byggingarfélag verkamanna
Reykjavík.
TIL SÖLU
þriggja herbergja íbúð í 13. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups-
réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar
til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl.
12 á hádegi mánudaginn 13. júlí n. k.
Félagsstjórnin.
K. S. í. í. S. í.
LANDSLEIKURINN
ÍSLAND - DANMÖRK
fer fram í kvöld, þriðjud. 7. júlí, á Laugardalsvellinum og hefst kl. 20.00.
Dómari: A. MacKenzie frá Skotlandi.
Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson.
Lúðrasveitin „Svanur“ leikur frá kl. 19.15.
Aðgöngumiðar eru seldir úr sölutjaldi við LJtvegsbankann og við innganginn.
NÚ VERÐUR ÞAÐ SPENNANDI!
Athugið: Leiknum verður ekki útvarpað.
Knattspyrnusamband íslands. Íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í.