Vísir - 07.07.1970, Page 11

Vísir - 07.07.1970, Page 11
VÍSIR . Þriðjudagur 7. júlí 1970. n [ I I DAG 1 IKVOLD 9 I DAG IKVOLD ÚTVARP • Þriðjudagur 7. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldur Pálmason les (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 í handraðanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunn laugsson taka saman þátt um sitt af hverju. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guömundsdóttir Bjark lind kynnir. 20.50 Útvarp frá íþróttahátíð: Landsleikur í knattspymu milli íslendinga og Dana á Laugar- dalsvellinum. Jón Ásgeirsson lýsir síöari háifleik. 21.40 Kórsöngur Robert Shaw kórinn syngur. 22.00 Frétth*. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“ eftir Herman Bang. Jó- hanna Kristjónsdóttir íslenzk- aði. Helga Kristín Hjörvar les (4). 22.35 íslenzk tónlisL 22.50 Á hljóðbergf. „Glataða kynslóðin" og aðrir gamanþættir, samdlr og fluttir af bandaríska skopleikaranum Woody Allen. 23.30 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLVS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn Aðeins móttaka slas- aðra. Shni 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími ÍTTCO í Reykjavík og Kópavogi. — Sfiui 51336 í Hafnarfirði. Kópavogs- og Keflavíkurapðtek eru opin virka daga kL 9—19. laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkursv^óinu er 1 Stðr- holti 1. simi 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á leykiavíkur- svæðinu 4. júlí til 10. júlí: Lyfja búðin Iðunn—Garðs Apótek Opið virica daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i sima 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst bvera virkan dag kL 17 og stendur ti) kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 ð laugardegi til kt. 8 ð mánudagsmorgni, simi 212 30. 1 neyöartilfellum (ef ekkl næst til heimilisiæknis) er tekið ð móti vitjanabeiðnum ð skrifstofu læknafélaganna t sima 1 15 10 frá kL 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá ki. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahrenpi- Unol. 3 TONABIO Islenzkur texti. M/ð/ð ekki á lögreglustjórann Víöfræg og snilldarve) gerð og leikln ný, amerlsk gam- anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í iitum. James Gamer Joan Hackett Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti Ragnar Bjömsson hefur samiö tónlistina við texta H. Laxness „Unglingurinn í skóginum“. ÚTVARP KL 15.00. OG 22.35: íslenzk tónlist við texta Halldórs Laxness fm. «* | J ' i ■ I a Dagskráin í dag ætti að gleðja tónlistarunnendur einkum þá sem unna nútimahljómlist, en kl. 15 verður flutt þýzk nútímahljómlist ópera í einum þætti eftir H. Sutermeister. Flytjendur eru Sig- eglinde Kahmann, Jolanda Rodio, Serge Maurer og fleiri. Sieglinde kannast margir íslendingar við, en hún hefur komið fram hér bæði í sjónvarpi og útVarpi. — Stjómandi er Niklaus Aesohbach er og aðrir flytjendur er útvarps kórinn f Berlín og kammerhljóm sveit. Seinna um kvöldið fá híustend ur að heyra íslenzka tónlist, sem er endurflutt. Er það „Unglingur lögregluvarðstofunni í sima 50131 og á slökkvistöðinni i sim- 51100. Tannlæknavakt Tannlæknavakt er I Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og et opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. APÓTEK Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. inn f skóginum“ eftir Ragnar Bjömsson, en sem kunnugt er er textinn eiftir Haildór Laxness. — Flytjendur eru Eygló Viktorsdótt ir, Erlingur Vigfússon og Karla- kórinn Fóstbræður, auk hljóðfæra leikara en höfundur stjómar. — Þá verður flutt tónlist, sem sjald an hefur heyrzt nema á leiksvið- inu f Iðnó, en það er Brúkaups músík eftir Leif Þórarinsson, sem hann samdi sérstaklega fyrir leik rit Halldórs Laxness „Dúfna- veizluna". sem leikin var í Iðnó fyrir nokkrum ámm. Sex hljóð- færaieikarar flytja verkið undir stjóm höfundar. MINNINGARSPJOLD • Minningaspjöld Háteigskirkju era afgreidd hjá: Guðrúnu Þor- sfeinsdótt r, Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guöjónsdóttur. ^íáaieitisbraut 47, slmi 31339 Sigríöi Benónýsdóttur StÍL>ah!r 49, slmi 82959. — Ennfremur b^’"ibúðinni H’r,)ar Miklnh""' 68, 'o Minningabúðinni Lauva veg’ 56. Georgy Girl Bráðskemmtileg ný ens-amer- Isk kvikmynd. Byggt á „Ge- orgy Girl“, eftir Margaret Forster Leikstjóri Silvio Nar- izzano. Mynd þessi hefur alls staöar fengið góða dóma. Lynn Redgrave James Mason Carlotte Rampling Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFHARBIO Kvenholli kúrekinn Hörkuspennandi og mjög djört ný amerísk litmynd. Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. KOPAVOGSBIO The Trip Einstæð amerfsk kvikmynd i litum og Cinemascope, er lýs ir áhrifum L S D. — Aðalhlutv Peter Fonda Susan Strasberg íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJABÍÓ Milljón árum tyrir Krisi Geysispennandi ensk-amerisk litmynd I sérflokki. Leikurinn fer fram meö þög- ulli látbragðsiist og eru þvi allir skýringatextar óþarfir. Raquel Welch John Richardson Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ «CTWIilRMMÍI Ástir i skeriagarðinum Sérstaklega djört, ný, sænsk kvikmynd i litum, byggð á met sölubók Gustav Sandgrens. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Hans Gustafsson, Lillemor Ohlsson. Þessi kvikmynd hefur alls staðar veriö sýnd við metað- sókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9. LAUGARASBIO GAMBIT Hörkuspennandi amerisk stór mynd f litum og Cinemascope með úrvals leikurunum: Sch'rley Mac Laine Marrhael Caine. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasal afrá ki .4. Þjófahátiðin Hörkuspennandi ný amerísk litmynd tekin á Spáni í fögra og hrífandi umhverfi. Fram leiðandi Josephe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Yvette Mimieux Sýnd kl. 5 og 9. h jólbarðar eru nú fyrirliggjandi I flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Rlúla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið BrautarHolti 16 Slmi 15485

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.