Vísir - 07.07.1970, Page 13

Vísir - 07.07.1970, Page 13
VlSIR . Þriðjudagur 7. júlí 1970. U 13 Auglýsing um afturköllun leyfis til síldveiða fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu samkvæmt auglýs- ingu nr. 57 20. marz 1970. Ráðuneytiö afturkallar frá og með 7. júlí 1970 leyfi til síldveiöa fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu, sem veitt var með auglýsingu nr. 57 20. marz 1970, sbr. reglugerð nr. 13 9. janúar 1970 um breyting á reglugerö nr. 7 22. febrúar 1966, um bann við veiði smásfldar. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 6. júlí 1970. Eggert G. Þorsteinsson. Jón L Amalds. Auglýsing um bann við veiðuin með botnvörpu, flotvörpu, dragnót og herpinót á hrygningarsvæðum síldar í fiskveiðilandhelgi íslands. 1. gr. Á tímabilinu frá og með 7. júlí til 7. ágúst 1970 er bannað að veiða með botnvörpu, flotvörpu, dragnót og herpinót á eftirgreindum svæðum innan fiskveiði- landhelgi Islands: 1. I Faxaflóa á svæði, sem afmarkast af línum, er hugsast dregnar milli eftirtalinna punkta: 1) 64° 12’ n.br., 23° 18’ v.lgd. 2) 64°30’ n.br., 23°28’ v.lgd. 3) 64° 30’ n.br., 22°48’ v.lgd. 4) 64° 12’ n.br., 22°38’ v.lgd. 2. Fyrir suðurströnd landsins á svæði, sem tak- markast að vestan af 22° 32’ v.lgd. og austan af 21°57’ v.Igd. og nær frá fjöruborði út að línu, sem hugsast dregin í beina stefnu milli punkta á ofangreindum lengdarbaugum 3 sjómílur frá landi. 2. gr. Brot gegn ákvæöum auglýsingar þessarar varða viö- urlögum samkvæmt lögum nr. 44 5. aprfl 1948, sbr. lög nr. 81 8. desember 1952. Með mál út af brotum á auglýsingu þessari skal farið að hætti opinberra mála. Auglýsing þessi er sett samkvæmt 1. gr. laga nr. 44 5. aprfl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða land- gnmnsins, til að öðlast þegar gildi og birtist til eftir- breytni öllum þeim, sem hlut eiga að má'li. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 6. júlí 1970. Eggert G. Þorsteinsson. Jón L Arnalds. AlíOMég hvili . með gleraugumfm Austurstræti 20. Simi 14566. ROCKWOOC (STiINULL) N ý k o m i ð R0CKW00L 600x900x75 mm Glæsileg vara — Mjög hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459 Lækjargötu 8 , — Grillaðir kjúklingar, ásamt fjölda annarra heitra og kaldra rétta. Smurt brauð og snittur og einnig hinar vinsælu nestis- samlokur, afgreiddar allan dag inn. Þ.ÞORGRÍMSSQN&CO AEMA PLAST SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI: 38640 ALFRÆÐASAFN AB. □ Fruman □ Mannslíkamlnn □ Könnun geimsins □ Mannshugurinn □ VisindamaSurinn □ Veðrið □ Hroysti og sjúkdómar □ Stœrðfræðin □ Flugið □ Vöxtur og þroski □ Hljóð og heyrn G Skipin □ Gervicfnin □ Reikistjörnurnar □ Ljós og sjón □ Hjólið □ Vatnið □ Matur og næring □ Lyfin □ Orkan □ Efnið Verð kr. 450,00 hvert eint. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Undirritaður óskar eftir að kaupa þær bækur, sem merkt er við hér að ofan. Untiirrita.ður óskar eftir að kaupa SKÁLDVERK GUÐMUNDAR KAMBANS í 7 bindum. □ Gegn staðgreiðslu kr. 4.340,00. □ Gegn afborgunarskilmálum kr. 4.640,00 Nafn Heimili ____________________________ Sendist til ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS, Austurstræti 18 — Reykjavík Símar 19707, 18880, 15920 ! Maðurinn sem annars ialdrei les auglýsingar Þriðjudugur 7. júlí HÚS SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS VIÐ GRANDAGARÐ kl. 1000 50. íþróttaþing — þingslit. kl. 2000 Landskeppni í knattspymu: ísland — Danmörk. Dómari A. McKenzie frá Skotlandi. Línuverðir: Magnús V. Pétursson, Valur Benediktsson. (Aðgangseyrir: Stúka 200 kr. Stæði 125 kr. — 50 kr.) SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL kl. 1900 Sundmeistaramót Islands. (Aðgangur ókeypis) VIÐ LAUGARNESSKÓLA kl. 1800 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.) VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA ki. 1800 islandsmeistaramót f handknattleik utanhúss. (Aögangur ókeypis) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA ki. 1800 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aögangur ókeypis) KNATTSPYRNUVELLIR í LAUGARDAL OG VÍÐAR í REYKJAVÍK kl. 1800 Hátiðarmót yngri flokkanna í knattspyrnu. (Aðgangur ókeypis) , GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT kl. 1500 Hátíðarmót Golfsambands íslands. (Aðgangur ókeypis) ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL ki. 1300 Badminton — kynning og tilsögn. kl. 1500 Hátíðarmót Badmintonsambands íslands. kl. 2000 Bikarkeppni Körfuknattleikssambands fslands. (Aðgangur ókeypis) OP/Ð KL 8-22 BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbarlinn BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð afgreiðsla. Gúmburðinn Brautarholti 10. — Sími 17984.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.