Vísir - 07.07.1970, Síða 14
VlSIR . Þriðjudagur 7. júlí 1970.
74
»»'iMwln/ * f‘-'i áV <
TIL SOLU
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stööum fást á Rauöarárstíg 26. —
Súni 10217.
Mjög gott sjónvarpstæki . til
sölu með báðum kerfum og út-
jvarpi. Sfmi 84738.
Enskur hraðbátur á trailer með
Evenröde mótor til sölu. Uppl. í
síma 42769.
Til sölu kommóða, vel með far
in, telpnareiðhjól, sumarkjóll og
I regnkápa, stærðir 10—12. Uppl. í
j síma 14203 milli kl. 6 og 9 í_kvö)d.
Nokkrjir innihurðir til sölu, ó-
I dýrt. Uppl. að Drápuhli'ð 20.
Sportmenn. Til sölu 2—3 manna
gúmmíbátur ásamt utanborðs-
mótor, lítiö notað. Uppl. í síma
38361 kl. 6-8,
Til sölu vegna brottflutnings
kven- og bamafatnaður, saumavél
í tösku, strauvél á borði, skófatn
aður, skautar, drengjaföt, ljósa-
' stæði, veiðistangir og badminton-
spaðar, sélst allt á sanngjörnu
: verði. Sími 20895.
I Vegna flutnings er til sölu sjón
j varp, píanó og sófaborð. Uppl. í
j síma 30527 eftir kl. 7. _
Til sölu eru hlaðkojur, stál og
tekk. Simi 82499.
\ Birkiplöntur. — Birkiplöntur,
1 beinvaxinn reynir og ösp. Fjölærar
j skrúðgaröajurtir, plöntur í limgerði
í og fleira. Gróðrarstöðin Garðshom,
(FossvogL___________________________
j Garöeigendur — Verktakar! Ný-
komnar garö og steypuhjóibörur,
vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur,
loftfylltir hjólbarðar, mikil verð-
lækkun. Verð frá kr. 1.895. —
póstsendum. Ingþór Haraldsson hf.
Grensásvegi 5 síma 84845.
1 i i .... ' ' -- ~
Lampaskermar f miklu úrvali.
,Tek lampa til breytinga. Raftækja-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Sími 37637.
Dömutöskur hvítar og rauðar,
hánzkar, slæður og regnhlffar.
Snyrtitöskur f mörgum litum. inn-
kaupa- og ferðatöskur. — Hljðð-
færahúsið Laugavegi 96, leður-
vörudeild.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olfu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjðnsson Stigahlfð 45 (við
Kringlumýrarbraut). Sími 37637.
ÓSKAST KEYPT
Hnakktöskur og beizli óskast til
kaups. Uppl.ísíma 84399.
Veiðimenn, ánamaökar til sölu í
Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá.
Sfmi 37276.
Laxveiðimenn! — Stór nýtíndur
mttgkur til sölu á 3.50 stk.. silungs
btöðkur á 2 kr. stk. Langholtsveg-
ur 56, vinstri dyr og Bugðulæk 7,
kjallara. Sími 13956.
Veiðimenn. Stórir og góðir lax-
og silungsmaökar til sölu f Njörva
sundi 17. Sími 35995 og Hvassa-
leiti 27: Sími 33948. Geymið auglýs
inguna.
FATNAÐUR
Verzlunin Björk, Kópavogi opið
alia daga til kl. 22. Utsniðnar galla
buxuí, rúllukragapeysur, sængur-
gjafir, fslenzkt prjónagarn nærföt
fyrir karla, konur og börn. Björk
Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími
40439.
Sítt, hvitt þrúöarslör til sölu. —
Sími 38399.
1 ferðalagið. Stakir jakkar og
buxur, útsniðnar drengja- og ungl
ingabuxur, sportblússur úr tery-
lene, bláar gallabuxur, útsniðnar,
rúllukragapeysur og skyrtupeysur
í úrvali, einnig stuttermapeysur. —
Herramaðurinn, Aðalstræti 16.
Sfmi 24795.
Buxnadress, maxi-kjólar, kápur
og dragtir, bæöi nýtt og notað,
mjög gott verð. Kjólasalan Grettis-
götu 32.
Gömul þýzk svefnherbergishús-
gögn til sölu og sýnis næstu daga
að Laugavegj 67 uppi._____________
Til sölu vegna flutnings fsskápur
sófaborð, svefnbekkur, gírahjól og
ýmislegt fleira. Uppl._f sfma 84127.
TII sölu skatthol og stóll með
mjög vel með farið. Uppl. í sfma
40843. ________
Notað skrifborð óskast. Uppl. f
síma 41774.
Kjörgriplr gamla tímans. Dönsk
herragarðsborðstofuhúsgögn með
útskornum myndum úr fornaldar
sögunum. Pinnastólar, gamall ruggu
stóll, loftvog sériega falleg og fl.
Gjörið svo vel og lítið inn. Antik
húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl.
2—6 á laugardögum 2 — 5. Sfmi
83160.___________________________
Borðstofuborð með sex stólum
óskast, stærð ca 140x90. — Sfmi
17292.
Fataskápur, sem nýr, þrfskiptur
til sölu. Stærð 1,75 m., eikarlitur.
Sími 42059.
ART15T
TOEAU
1768
„Þú ert ómögulegur, seppi, þaö sést á vörunum á þér,
að það ert þú, sem talar fyrir hann.“
Vel með farinn 2ja manna svefn
sófi til sölu. Sími 15132.
Kjólar, blússur, pils, buxna-
draktir, hannyröavörur og fleira.
Gott verð .Tígulbúðin Njálsgötu 23.
Peysubúðin Hlín auglýsir: Vorum
að fá stutterma dömupeysur meö
rennilás á kr. 360, dömubuxnasett,
sfðar peysur, heilar og hnepptar,
einnig beltispeysur fyrir telpur. —
Póstsendum. — Peysubúðin Hlín,
Skólavörðustíg 18. Sími 12779.
HJOL-VAGNAR
Óska ftir að kaupa nýlegt vel
með fariö drengjareiðhjól, helzt
með gírum. Uppl. f síma 84699.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, Í3skápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð,
símabekki. — Fomverzlunin Grett
isgötu 31, sími 13562.
BILAVIDSKIPTI
Til sölu Austin Mini ’64 og
Rambler American ’66. — Uppl. i
síma 83559.
Til sölu Honda 50 ’68 í góðu Iagi
Sfmi 50883 milli kl. 7 og 8._
Til sölu sem ný Suzuki 50 skelli
naöra, vel með farin. Uppl. í síma
10299 eftir kl. 5.
Vel með farinn bamavagn til
sölu. Uppl. f sima 51356.
Nýlegur Pedigree bamavagn til
j sölu. JJppI. f síma 50747._
j Honda 50 árg. 1970 til sölu. -
j Uppl. í síma 84285 milli kl. 5 og 7.
Vel með farinn Pedigree bama
vagn til sölu að Sléttahrauni 29,
Hafnarfiröi 1. hæð til vinstri.
Til sölu Skoda 1000 MB, árg. ’66,
fallegur bíll. Einnig er vé! I Volks-
wagen ’58 til sölu. Uppl. í síma
41215.
Vöruflutningahús (boddý) 2,30x
5.50 til sölu. Tilvalið fyrir hesta-
fiutninga. Uppl. f síma 92-1950.
M. G.-sportbfl! f góðu lagi til
sölu. Skiþti möguleg á 4—6
manna bfl, eða jeppa. Uppl. f síma
42769.
Til sölu Opel Rekord station árg.
’58. Uppl. í síma 83414 eftir kl. 7.
Kauptllboð óskast f VW 1300 árg
1969 sem er skemmdur eftir árekst
ur. Bíllinn er til sýnis hjá Vöku.
Réttur áskilinn til að taka hvaöa
tilboði sem er eða hafna öllum. —
Tilboð sendist augl. Vfsis merkt
,,90” fyrir miðvikudagskvöld.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi aö stuttum bflavíxlum og
öðrum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%”
leggist inn á augl. VIsis.
HUSN/EÐI I B0DI
Herb. tií leigu strax. Uppl. í síma
17865 eftir kl. 6.__________
Forstofuherb. til leigu við Hátún
fyrir einhleypan, reglusaman
mann. Uppl. í síma 15461.
Læknanemi með konu og eitt
barn óskar eftir íbúö frá 15. sept.,
helzt í Vogunum eða Kleppsholti.
Tilb. merkt „2992“ sendist í póst-
hólf 932 fyrir 15. júlí.
Herbergl til leigu f austurbæ. —
Uppl. í sfma [5271 á kveldin.
Til leigu 3 herb. íbúðarhæð i
steinhúsi f miðbænum. Uppl. f
! síma 36872.
Chevrolet ’55 ti! sölu. Nánari
uppl. á Strandgöt.u 59, Hafnarfirði
í dag og næsti;_daga. __
Skoda, árg. ’55 til sölu. Uppl. f
í síma 34936 eftir kl. 6.
Búðarvog óskast til leigu eða
kaups. Uppl. í síma 19028 milli kl.
6 og 8 í dag og næstu daga. _
Mótatimbur óskast til kaups. —
Einnig lítið færiband. Sími 19070
og 42540.
Tjald. Vil kaupa notað 5—6
manna tjald. Uppl. í síma 52048.
Strákar! Kaupi flest öll ensk
hasarblöð 'hæsta verði. Uppl. í síma
30331 frá kl. 9—5.
Saumavélar. Óskum að kaupa
tvístungu og hraðsaumavél. Tilb.
merkt „Saumavélar — 6265“.
Mótatlmbur! Viljum kaupa mikið
magn af notuðu mótatimbri. Uppl.
í sfma 81550 á skrifstoifutíma.___
Talstöð í sendiferðabíl óskast til
leigu eða kaups. Uppl. í síma 26764
eftir kl. 4.
Peningaskápur óskast. Sími 30200.
FYRIR VEIDIMENN
Velðimenn. Stórir ánamaðkar til
sölu ;á Skeggjagötu 14, sfmi 11888
og Njðlsgötu 30B. Sfmi 22738.
Óska eftir léttu bifhjóli, Riva eða
NSU. Uppl. í sfma 12963 i kvöld
kl. 7-9._____________
Til sölu góð NSU skellinaðra f
toppstandi, gott verö. Uppl. í síma
18275.
Honda C. S. 50 árg. ’68 til sölu.
Sérstaklega lítið ekin, og í góðu
ásigkomulagi. Hjólið veröur til sýn
is að Njörvasundi 3. Allar nánari
uppl. í síma 32883 á laugardaginn.
Solex-hjól með hjálparvél til
sölu. Uppí. í síma 42666 á kvöldin.
Góður Pedigree barnavagn til
sölu, verð kr. 4000. Höfner raf-
magnsgítar (gott eintak) í vand-
aðri tösku til sölu á sama stað,
verð kr. 6000. Uppl. í síma 42243
eftir kl. 6 eða í Mjóuhlíö 16.
HÚSGÖGN
Hjónarúm óskast til kaups. —
Uppl. í síma 37505 eftir kl. 6. _
Tll sölu vönduð borðstofuhús-
gögn, svefnsófj og svefnskápur.
Uppl. í sfma 20637 eftir kl. 6 f
kvöld og annað kvöld.
j Bfleigendur. Óska eftir að kaupa
j bíl, má þarfnast viðgerðar, margt
j kemur til greina. — Uppl. I síma
i 84522.
I —■■-■w-j. ..- twnuwMas-malHi
| Dísilmótor 'óskast til kaups
; strax. Uppl. í síma 13227._
Opel station, árg. ’57, til sölu,
óryðgaður og í sæmilegu lagi. —
Uppl. i síma 82498 eftir kl. 7. _
Ford Zodiac ’59, sjálfskiptur i
góðu lagi til sölu. Skipti á Willys
Jeep æskileg með milligjöf. Tilb.
sendist augl. Vísis fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt „Willys — 888.“
Til sölu Opel Rekord ’55 f góðu
lagi. Uppl. í síma 32373 eftir kl. 7.
Vil kaupa vel með farinn 4 — 5
manna bíl árg. ’68—’70, staðgr.
Uppl. f síma_10844 eftir kl. 7 e.h.
Vantar gfrkassa f Dodge ’51
Fluid Drive. Vil selja hálf sjálf-
skiptan gírkassa f Dodge ásamt til
heyrandi rafmagnsútbúnaði. Uppl.
í sfma 25089._____
Chevrolet ’62, serfa 10, til sölu
eða leigu, einnig Mercury ’53. —
Uppl. i síma 30039 eftir kl. 4.
Opel Rekord ’59 til sölu, nýupp-
gerð vél. Uppl. i sfma_33569.
Til sölu Volkswagen árg. ’56. —
Óska eftir að kaupa talstöð (helzt
Storno, annað kemur til greina) og
gjaldmæli fyrir leigubifreið. Uppl.
f sfma 30316 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til leigu 3ja herb. íbúð við
Hraunbæ, laus strax. Uppl. í sfma
34917 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
Lítið forstofuherb. til leigu fyrix
rólegan mann að Njálsgötu 96 inn
gangur frá Skarphéðinsgötu.
HUSNÆÐI OSKAST
Óska aö taka á leigu 1—2 herb.
íbúð, til greina kæmi að taka
mann f fæði. Uppl. f sfma 50951
milli kl, 5 og 8.
Erlend hjón með eitt bam óska
eftir fbúö með húsgögnum í eitt ár,
helzt í miðbænum eða á Melunum.
Upnl. f sfma 34763 eftir kl. 6.
wfar —tjk —■i— - qtotitpwi i— -11-
Herb. óskast til leigu um næstu
mánaðamót, helzt f austurbænum,
fyrir reglusama stúlku. — Uppl. f
sfma 26306.
Rólyndur eldri maður óskar
eftir herb. með ræstingu, morgun
kaffi og kvöldmat, helzt hjá ekkju
eða einhleypri konu. Uppl. í síma
41720 eða tilboö sendist í póst-
hó[f_434.
Herb. meö húsgögnum óskast. —
Tilb. sendist blaðinu merkt „Her-
bergi—6197.“
Óska eftir 3 herb. íbúð frá 1.
ágúst í Vogahverfi eða Kleppsholti.
Uppl. í síma 40682.
ATVINNA I B0ÐI
Stúlkur — Kópavogi. Stúlka ósk
ast til afgreiðslu í kjötbúð, helzt
vön. Uppl. f sfma 41920.
■ n t-ínliili iii------------- t
Vantar konu 40—50 ára til aö
sjá um lítið heimili að hálfu eöa
öllu leyti eftir samkomulagi. Tilboð
sendist augl. Vísis merkt „620“ fyr
ir ll.júlf.
Fulloröin stúlka óskast til að
ræsta litla íbúð, 1—2 í viku. Uppl.
f sfma 14952. Öll kvöld.
ATVINNA OSKAST
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax er húsmæðraskólagengin. —
Uppl. í síma 22618.______________
ÞrítugR konu með reynsíu í fram-
reiðslu, vantar vinnu á hóteli, má
vera úti á landi. Tala ensku, þýzku
og íslenzku. Sfmi 11341.
2ja herb. fbúö óskast til leigu
f nágrenni Borgarspftalans. Uppl. í
sfma 30569.
Reglusamur, miðaldra maður
óskar eftir herb., bað skilyrði, út-
hverfi koma ekki til greina. Uppl.
í síma 24509.
Atvinna óskast, margt kemur til
greina, hef tmnið við pípulagnir,
blikksmfðl os rafsuðu. Sfmi 15089.
TILKYNNINGAR
Tilboö óskast i hitunartæki i 8
fbúðina stigahúsi þ.e. pott-ketil,,
'brennari, heitavatnsspírall, dæla og
fl. tilheyrandi. Uppl. f síma 36872.
Hjón með 4 börn óska eftir 2-3
herb. íbúð f Reykjavfk, sem fyrst.
Uppl. íjsíma 35152.
Viljum taka á leigu 3ja herb.
íbúð, helzt f Hlíða- eða Háaleitis-
hverfi. Hjón með 2 börn. Uppl. í
síma 30343.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð. —
Góðri umgengni heitið. — Uppl. í
sfma 20817 milli kl. 7.30 og 8.30.
Ung hjón með eitt bam óska eft-
ir 2 — 3 herb. íbúð. Algjör reglusemi
Uppl. síma 12037.
Dýravinlr! Kettlingar fást gef-
ins að Hátúni 29.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Sl. miðvikudagskvöld tapaðist lít
ið gull kapsel-hjarta í miðbænum.
Finnandi vinsamlegast hringi í sfma
22137 Fundarlaun.
Laugardagskvöldið 4. júlí tapað-
ist kvengullúr (Treval) einhvers
staðar f miðbænum. Uppl. í sfma
35058. Fundarlaun.
Kvenúr fannst f miðbænum 15.
júnf. Uppl. f síma 21256.
KENNSLA
Enskuskóli Leo Muo.ro. Einkatím
ar, bréfaskriftir, þýðingar. Ensku-
skóli Leo Munro, Baldursgötu 39.
Sími 19456.