Vísir - 07.07.1970, Síða 15

Vísir - 07.07.1970, Síða 15
V1 SIR . Þriðjudagur 7. júlí 1970. 15 SUMARDVÖl Bændur! 14 ára stúlku langar að komast í sveit. Vill vinna gegn fæði og húsnæði. Drengjareiðhjól til sölu á sama stað. Verð kr. 1000. Uppl, >' síma 32197. BARNAGÆZLA 12 ára telpa óskast til að gæta 7 ára telpu í nágrenni Garða- strætis. Uppl. í síma 21187. Bamgóð kona óskast til að gæta bams á fyrsta ári frá kl. 9 — ^ ítmm daga í viku, sem næst Háa leitisbraut. Sfmi 35563. ÞJÓNUSTA Önnumst slátt á görðum. Uppl. i í síma 13286, Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon ur, opið alía virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Sláttur! Tökum að okkur garö- slátt. Uppl. í síma 32038. Sjóbúðin Grandagarði! Starfs- fólk og^ sjómenn Grandagarði. Við hreinsum og pressum af ykkur fatn aðinn. Fljót og góð þjónusta. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuö föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. Höfum til leigu kranabíl, enn- fremur bíl með aftanívagni fyrir þungafiutninga. Uppl. i síma 52875 og_ 40854. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Aöstoðum við endurnýjun ökuskir teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 og Toyota Corona. Halldór Auðunsson, sími 15598. Friðbert PáU Njálsson, sími 18096. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson. sími 30841 og 22771. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Si'mi 24032. Ökukennsla — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. ökukennsla — æfingatímar. Vauxhall 1970. Árni H. Guðmundsson sími 37021. ökukennsla — Æfingatfmar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson. Uppl. í síma 34570 og 21712. Ökukennsla. Er nú aftur farinn að kenna og nú á fallega spánnýja Cortinu. Þórir S. Hersveinsson. — Símar 19893 og 33847. Moskvitch — Ökukennsla. — Vanur að kenna á ensku og dönsku Allt eftir samkomulagi. Magnús Að alsteinsson. Sími 13276. Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni á Cortínu árg. 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson, simi 35966. Gfgja Sigurjóns., simi 19015. Ökukennsia. Æfingatímar. Kenm á Ford Fairlaine. Héðinn Skúlason Sími 32477. , HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góö þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviögerðir og breytingar. - Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster. Sími 30676. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hrdingemingar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræöur. Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót afgreiðsla, Bjami Sími 12158 eftir kl. 6 á kvöldin. Glerísetningar Hreinsum upp tvö- falt gler og setjum L Vönduð vinna. Sími 12158, Geruni hreint íbúðir, stigaganga og stofnanir. Menn með margra ára reynslu. Sími 84738. ÞRIF — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. BÍLASKOÐUN & SHLLING Skúlaqötu 32. HJÚLASTILLINGAR ÞJONUS HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig spmngur i veggjum meö heimsþekktum nælon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i síma 10080. VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. Kmsarðviimslan sf 00 Síðumúla 15 Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll vinna í tíma- eöa ákvæöisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarssonar, simi 33544 og 25544. BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmi eftir- farandi: Hreingemingar, ákveöiö verð, gluggahreinsun, á- kveðiö verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúðum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga i geymslu o. fl. o. fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niöur hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri, set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum, viöhald á húsum o. fl. o. fl. Ýmsar smáviðgerð- ir. Sími 38737 og 26793. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. TRAKTORSGRÖFUR — SÍMI 32986 Traktorsgröfur til leigu í allan mokstur og gröft, vanir menn. — Jóhannes Haraldsson, sími 32986. PÍPULAGNIR - LÍKA Á KVÖLDÍN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HÚ s a viðgerðir Húseigendur athugið. Þéttum sprungur Gerum við þök og glugga. Glerisetningar og fleira. Uppl. í síma 21498. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispipum, þétti krana og w.c.- kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaöar pípur og legg nýjar, set niöur hreinsibrunna o. m. fl. — Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmundsson, sími 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Gerum tilboð, ef óskaö er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. ER STÍFLAÐ? ÓDÝRAR VÖRUR Fjölbreytt úrval af kápum á 1500 kr., jakkar, kjólar og ýmsar smávörur. Verzlið ódýrt. Verzlunin Njáls- gata 23 (homið). FALLEGT ÁLAFOSSTEPPI TIL SÖLU grænleitt, munstrað. sem nýtt. Stærð 3,6x5 m. Sann- Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niöur föllum. Nota til þess loftþrýstitæki' rafmagnssnigla og fleiri áh&ld. Set niður'brunpangeí-ii við biluð fewog m.flm Vanir menn. Valur Helgason, sími 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. gjarnt vQrð. Uppl. í Bogahlíð 10, 2. h. t. v. BIFREIÐ ÓSKAST VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu aö Gnoöarvogi 82, ódýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o. fl. — Uppl. í símum 36489 og 34848. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Trésmiður óskar að taka að sér smfði eldhúsinnréttingar eöa innréttingu innanhúss gegn greiöslu vinnulauna í góöum bíl, helzt Wolkswagen eða bíl í svipuðum verð- flokki ekki eldri en ’60 model. Nánari upplýsingar í síma 34201 eftir kl. 7 á kvöldin. Smiða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði t gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir ákveðiö verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruö. — Vönduö vinna. — Fljót afgreiðsla. — Húsgagnaviögerðir Knud Salling, Höfðavík við Sætún (Borgartún 15). Sími 23912.____________________________________ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. HUSEIGENDUR ATHUGIÐ Hreingerningar — gluggahreinsun. Önnumst alls konar viðgerðir. Hreinsum og steypum upp rennur, bikum og málum þök, glugga o. fl.. Þéttum sprungur með þekkt- um efnum. Vanir menn. Vönduð vinna. Símar 13549 — 84312. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR önnumst ísetningar og viðgerðir á bflaútvörpum. Höfum allt efni, er til þarf. Opið til kl. 8 á kvöldin. Radíó- þjónusta Bjama. Síðumúla 7. Sími 83433. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okku gera við bílinn yöar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviögerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð- ir. Þéttum rúöur. Höfum sílsa í flestar tegurdir bifreiða. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduð vinna. Bilasmiöjan Kyndill sf. Súðarvogi 34, sími 32778. BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávalít fjölbreytt úrval af bama- vögnum, kerrum, göngugrindum, leik- grindum,. burðarrúmum, bílsætum og barnastójum. Verð og gæði viö allra hæfi. LEIKFANGAVER (áöur Fáfnir) Klapparstíg 40, sími 12631. MYNDIR — MYNDIR - MYNDIR Vorum að fá auglýsingamyndir (Poster), bama- myndir og eftirlík- ingar þekktra lista- verka (Van Gogh, Degas o. fl.). Einn- ig olíumálverk. — Myndarammar, stórt úrval. Verzl- unin Blóm & Mynd- ir, Laugavegi 53. Indversk undraveröld Mikiö úrvai austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða- sjöl og íílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáura um Isetningar á öllu gleri. Leitiö tilboða. — Glertaekni. Simi 26395. Heimasimi 38569.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.