Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 10
10
V í S I R . Þriðjudagur 21. júlí 1970
BARNAGÆZLA
^Óska eftir öruggri og barngóöri
stúlku' 14—15 ára til að gæta
tveggja barna meðan móðirin vinn-
ur úti. Sími 81428.
Bamgóð kona óskast til að gæta
ungbarns allan daginn í Högunum
eða nágrenni. Uppl. i síma 14520.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Opel Kadett árg. ’63.
Uppl. í sima 41341 eftir kl. 7
á kvöldin.
Taunus 17 M station árg.’61 til
sölu. Skipti koma til greina. Uppl.
í síma 42603 milli kl. 7 og 8 i
kvöld og næstu kvöld.
TIL SÖLU
Hey tii sölu. — v'elbundió hey
mjög vel verkað, til sölu. Uppl.
síma 34860 eftir kl. 19.
9 feta gaflkæna til sölu með 4ra
hestafla Cesent utanborðsmótor
Selst ódýrt. Uppl. í síma 10821
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Alúðar þakkir okkar og annarra vandamanna fyrir
samúð við andlát og útför
SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR
BJARNA BENEDIKTSSONAR
BENEDIKTS VILMUNDARSSONAR
Rut Ingólfsdóttir Björn Bjarnason
Guörún Bjarnadóttir Bjarnj Markússon
Valgerður Bjarnadóttir Vilmundur Gylfason
Anna Bjarnadóttir.
HUSNÆDI ÓSKflST
Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i
síma 23094.
ÓSKAST KÉYPT
Hnakkur — beizli. Notaöur
hnakkur og beizli óskast keypt. —
Uppl. í síma 19909.
FASTIIGNIR
Lítiö hús i Hveragerði til sölu.
Uppl. í síma 13108 frá kl. 2—6.
FERÐAFÓLK! Bjóöum yður
1. fl. gistingu og greiðasölu
i vistlegum húsakynnum á
sanngjörnu veröi.
M
%$'
HÓTEL
VARÐBORG
AKUREYRI
SÍMI 96-12600
i
)
S
Stærðfræðinámskeið á
vegum fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur efnir til nám-
skeiðs í stærðfræði fyrir kennara 10.—21.
ágúst n.k. Námskeiðið er ætlað kennurum,
sem hafa áður haft nokkur kynni af svo-
nefndri nýstærðfræði, en óska að auka þar
nokkru við. Leiðbeinendur á námskeiðinu
verða Agnete Bundgaard frá Kaupmanna-
höfn, sem leiðbeinir um kennsluaðferðir og
meðferð námsefnisins fyrir börn, og Anna
Kristjánsdóttir sem kennir stærðfræðina. —
Námskeiðið verður haldið í Melaskólanum
og hefst mánudaginn 10. ágúst kl. 9 árdegis.
Auk þessa námskeiðs á fræðsluskrifstofan
hlut að námskeiðum í samvinnu við fræðslu-
skrifstofuna eins og undanfarin ár. Þar er
um að ræða þrjú stærðfræðinámskeið, sem
miða öll að því að búa kennarana undir að
taka nýtt námsefni til meðferðar við reikn-
ingskennslu og hagnýta sér nýbreytni í
kennsluháttum i þeirri grein. Eftirtalin nám-
skeið verða haldin:
A. Námskeið fyrir byrjendur, sem haldið
verður 26. ágúst til 4. sept.
B. Framhaldsnámskeið fyrir kennara, sem
hafa áður lokið byrjendanámskeiði, verður
dagana 29. ágúst til 4. sept.
C. Námskeið fyrir kennara eldri barna (10
—12 ára), sem haldið verður 26. ág. til 4. sept.
Kennarar, sem hafa áður notað nýtt náms-
efni við reikningskennslu, geta komið inn á
þetta námskeið 28. ágúst.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur tekur við um-
sóknum um öll þessi námskeið.
ÖKUKENNSLA
Okukennsia — æfingatimar.
Vauxhall 1970.
Árni H. Guömundsson
* sími 37021.
ðkukennsia. Æfini>atimar. Kenm
á Ford Fairlaine. Héðinn Skúlason
Simi 32477
Ökukennsla.
Kristján Guðmundsson. sími 35966
Gígja Sigurjóns.. simi 19015.
Okukennsla — æfingatimar. —
Kenm á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl.
10—22 daglega. Jón Bjarnason. —
Sími 24032.
Ökukennsla — Hæfnisvottorð
Kenni á Cortínu árg. 1970 alla daga
vikunnar Fullkominn ökuskóli
nemendur geta byrjaö strax. —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
16423.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Aðstoðum við endurnýjun ökuskir
teina Kennum á Volvo 144, árg
’70 . op Toyota Corona. Halldór
Auðunsson, simi 15598 Friðben
Páll Njálsson, simi 18096.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Cortina. Ingvar Björnsson. Sími
23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á
kvöldin virka daga.
Ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortinu árg. ’70. Timar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílprót. Jóel B. Jakobsson sími
30841 og 22771.
ALFRÆÐASAFN AB.
□ Fruman
□ Mannslikaminn
□ Könnun geimsins
□ Mannshugurinn
□ Visindamaðurinn
□ Veðrið
□ Hreysti og sjúkdómar
□ Stærðfræðin
□ Flugið
□ Vöxtur og þroski
□ Hljóð og heyrn
Q Skipin
□ Gerviefnin
□ Reikistjörnurnar
! □ Ljós og sjón
! □ Hjólið
□ Vatnið
□ Matur og nærina
□ Lyfin
! □ Orkan
j □ Efnið
j Verð Kr. 450,00 hvert eint.
Í HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR
I Undirritaður óskar eftir að kaupa þær
bækur, sem merkt er við hér að ofan.
Undirritaöur óskar eftir að kaupa
SKÁLDVERK
GUÐMUNDARKAMBANS
í 7 bindum.
□ Gegn staðgreiðslu kr. 4.340,00.
□ Gegn afborgunarskilmálum kr. 4.640,00
Nafn _____
Heimili________
Sendist til ALMENNA BÖKAFÉLAGSINS,
Austurstræti 18 — Reykjavik
Símar 19707, 18880, I5920
mm
OAP,
Norðan 5—7
vindstig. Hiti
8—11 stig.
(ItKYNNINOJ
BIFREIÐASK03UN •
Bifreiðaskoðun R-11851 — R-12000
Auglýsing: — Vegna mikillar
hækkunar pappírsverðsins verður
áskriftargjaid Visis hækkað frá
næstu mánaðamótum, þannig, að
framvegis kostar áskriftin kr.
1.25 á mánuði. — Utg.
Vísis 21. júlí 1970
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
gengst fyrir skemmtiferð á Snæ
feilsnes, fimmtudaginn 23. júlí.
Farseölar verða afhentir í dag
að Hallveigarstöðum milli kl. 3
og 6. Nánari upplýsingar í síma
19248, 12683 og 17399.
Elliheimiiið Grund. Föndursal-
an er opin daglega kl. 1—4 í
föndursal og dagstofu heimilisins
SKEMMTISTADIR •
Þórscafé: Haukar og Helga.
Röðull: Hljómsveit Elfars Berg,
söngkona Anna Vilhjálms.
Sigtún: Bingó.
Lindarbær: Félagsvist.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félagsins að
Laugavegi 11, sími 15941, f verzl.
Hlín Skólavörðustíg, í bókaverzl.
Snæbjarnar, i bókabúð Æskunn-
ar og i Minningabúðinni Lauga-
vegi 56.
---- ------- -----------—
ég er bara tilneydd til að horf
með báðum augum á ritvélina.
HAPPDRÆTTI •
Dregið var i happdrætti Pólý
fónkörsins 15. júlí. Þessi núme
komu upp:
1. vinningur Spánarferð 7489.
2. vinningur flugfar til Kaup
mannahafnar 5162.
3. vinningur, flugfar til Londoi
3611.
Vinninga skal vitjað til Ferða
skrifstofunnar Otsýnar.
Skarphéðinn Sigvaldason, Hólm
garöi 5 lézt 15. júlí, 94 ára a<
aldri. Hann veröur jarðsunginn frr
Neskirkju kl. 10.30 í fyrramálið.
HREINGIRNINGAR
Níjung i teppahreinsun, purr-
hreinsum gólfteppi reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki eða liti frá
sér Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
hurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nvjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
óg breytingar. — Trygging gegn
'kemmdum. Fegrun hf. Simi 35851
>g Axminster. Sími 30676.
Hreingerningar. Gerum hreina.
ibúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hú>
gögn. Tökum einnig hreingeming
ar utan borgarinnar. Gerum fösi
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sím
26097.
Hreingerningar. Einnig randhreii
gerningar á gólfteppum og húsgögi
um. Ódýr og góð þjónusta. Margn
ára reynsla. Símf 25663.
Frá fræösluskrifstofu
Reykjavíkur
Kennaranámskeið í stærðfræði verður haldið
i Melaskólanum 10.—21. ágúst. Kynntar
verða ýmsar nýjungar í stærðfræöikennslu
(mengjafræði o.fl.)
Umsóknum er veitt viðtaka í fræðsluskrif-
stofunni.
Fræðslustjóri