Vísir - 25.07.1970, Síða 13
VlSIR . Laugardagur 25. júlí 1970.
73
Einfaldar hárgreiðslur
'T’ízkan breytist ekki eingöngu
í fatnaöi. Ný tízka kemur
alltaf annað slagið fram í hár-
greiðslum, t. d. Eitt árið er það
stutt hár, hitt áriö sítt hár og
allt þar á milli á öörum tfmum
eða samtímis.
En það er með tízkuna í hár-
greiðslum eins og aðra tízku,
að hún virðist ekki hafa eins
mikil áhrif á almenning og
áður. Erlendis vill t. d. mikill
hluti kvenna vera þær sjálfar
og hafa sinn eigin stfl fremur
en að láta stjómast af tízkulín-
unni eins og hún er fyrirskipuð
hverju sinni. Þetta hefur m. a.
komið fram I því að síða, slétta
hárið hefur nú verið í tízku um
árabil án þess að boð um það
hafi komið frá París eða öðrum
stöðvum tízkunnar.
Þetta þarf ekki að merkja
það, að hárgreiðslustofurnar
missi alla viðskiptavini sína.
Ekki, ef þær haida á spilunum
eins og t. d. Molinaro, sem er
nýr f hárgreiðslumeistarafaginu
í Parfs. Hann hpfur vakiö mik-
inn áhuga með hárgreiðslum sín-
um, sem eru svo einfaldar, að
nútímakonan, sem er Önnum
kafin alla daga, evðir ekki tíma
sfnum um of við greiðslu fyrir
framan spegilinn. Ef klippingin
er góð getur hver og einn greitt
sér sjálfur.
Molinaro hefur haft hönd í
bagga með greiðslurnar er sjást
á myndunum, sem fylgja. Efri
myndin sýnir hvernig hárið er
tekið saman meðan þaö er að
vaxa. Á myndinn; fyrir neðan
sést „midi“hárgreiðslan svo-
kallaða, sem er auöveld viður-
eignar fyrir hvern og einn. Hár-
ið er tekið fast saman í hnakk-
anum og fléttað, sfðan vafinn
hnútur.
t -.
Alvara — en ekki grín.
Þessi hárgreiðsla er ekkert grín
JLJárgreiöslumeistarar hafa gam
an af að sýna listir sýnar
við ýmis tækifæri. Sum uppá-
tækin eru þannig, að fólk veit
varla hvort það á að taka þeim
í gríni eða alvöru. Hugmynda-
flugið virðist alltaf vera í fyrsta
flokks lagi hjá einum þessara
hárgreiðslumeistara, en það er
Vidal Sasson hinn enski, sem
varð frægur fyrir tækni sína í
klippingu og hvernig hann not-'
færði sér hana.
Hárgreiðslunni, sem sést á
myndinni, segir hann að sé auð-
velt að halda við og auðvelt að
hafa — og kannski þarf ekki að
efast um fyrri staðhæfinguna,
en hinni seinni munu sumir
taka með fyrirvara.
% * >
F»
■fl* '■‘‘i K*.
> V
Fjölskyldan ogljeimilid
foreldra og voru tíðari gestir á
veitingastöðum borgarinnar en 1
kennsludeildunum, hugsaði Elie
með sér.
„Segðu honum, monsjör Elie,
að þetta sé bezta herbergið f hús
inu. Það er dálítið dýrara en hin,
en ....“
Elie túlkaði orð hennar áherzlu
laust.
„Hvað segir hann?“
„Hann spyr hvort hann geti
fengið fullt fæði?“
„Jú, ég matreiði morgunverö og
kvöldverð, eins og þú veizt. En
hvað viðkemur hádegismat, þá ..“
Hann túlkaði enn og Rúmeninn
svaraði.
„Hvað segir hann við því?“
„Hann vill helzt fá fullt fæði“.
Herbergið hafði staðið autt I
fulla þrjá mánuði, og þar sem
námstfmabilið var hafið fyrir mán
uði var frú Lange orðin vonlaus
um að henni tækist að leigja það
fyrir veturinn.
„Segið honum að það sé undir
ýmsu komið. Venjulega geri ég
það ekki. En það er aldrei að
vita nema við komumst að sam
komulagi“.
Hafði hún veitt því athygli, að
það var ilmvatnsþafur af' gestin
um? Elie hafði tekið eftir því sér
til óblandinnar ánægju, þar eð
hann vissi að frú La-nge fyrirleit
sérhvem þann karlmann tak-
markalaust sem notaði ilmvatn
..Hann kveðst ekki vera kröfu-
'narður. Hann vill búa a heimili til
þess að hann verði fljótari að læra
frönskuna. Hann kveðst varla
munu sækja fyrirlestra að ráði
fyrsta námstímabilið“.
„Hvað heitir hann?“
„Mikael Zograffi. Kýs helzt
að hann sé kallaður Michel.‘‘
„Og fyrst hann er ánægður með
leiguverðið ... spyrjið hann hve
nær hann vilji setjast hér að?“
Elie hélt áfram að túlka, sneri
sér ýmist að gestinum eða frúnni.
„Eins fljótt og auðið er. Helzt
strax eftir morgunverð. Farangur
j inn hans er f jámbrautarhótel-
inu.“
Þegar Michel bjóst til að fara,
laut hann frú Lange og kyssti
hana á höndina. Það kom henni
mjög á óvart og hún kafroönaði
annaðhvort af undrun eða á-
nægju.
„Þegar hann var farinn, tautaði
hún.
„Hann ber það með sér, að
hann hefur fengið gott uppeldi.
Og loks gaf hún gleði sinni laus
an tauminn.
„Þá hefur tekizt að leigja
herbergið, monsjör Elie. Hvað
segið þér um það? Og ég sem var
farin að kvíða því að það stæði
autt yfir veturinn. En hvernig
stendur á því, að hann talar
pólsku eins og þér, fyrst hann er
rúmenskur?“
„Landamærin liggja saman, og
kannski er hann úr þeim héruð-
um. Kannski er móðir hans pólsk,
eða þá að faðir hans er pólskur
að uppruna ....“
■ ■■
4
„Sá var ekki að þjarka um verð
ið. Ég hefði átt að fara fram á
hærri leigu.“
Hún leit fremur á Elie sem einn
af fjölskyldunni heldur en leigj-
anda.
„Haldið þér að hann sé ríkur?
Tókuð þér eftir innsiglishringnum
sem hann bar á hendinni?"
Þau voru bæði komin inn í eld
húsið aftur. Hún tók kjötstykki
út úr skápnum og setti á pönnu
ásamt feiti og flysjuðum lauk.
„Þér þurfið ekki að flýja upp
í herbergið yðar. Ég skal ekki
trufla yður ...“
Hann var í slæmu skapi og lézt
vera niðursokkinn í vinnu sína.
„Ég verð að leggja harðara að
mér, fyrst hann vill fá fullt fæði,
en það gafur líka talsvert f aðra
hönd.“
Og svo bætti hún við:
„Haldið þér að Rúmenar borði
sama mat og við?‘‘
Aldrei hafði hún eða aðrir haft
áhyggjur af mataræði hans. Að
vísu keypti hann ekki fullt fæði
af henni, heldur lagði sér sjálfur
til mat. Það hafði aldrei tfðkazt
þar í húsinu að leigjendur keyptu
þar allan kost, einfaldlega af þvi
að þeir höfðu ekki haft efni á
því.
Ungfrú Loia, Stan Malevitz og
hann sjálfur — öll höfðu þau sína
kaffikönnu eða teketil og pjátur
ka*sa með brauði, smjöri köldu
kjöti eða eggjum.
Til þess að komast hjá óþef og
sótreyk af olíueldunartækjunum
f herbergjunum, en þó fyrst og
fremst vegna brunahættunnar,
leyfði frú Lange þeim að nota
eldhúsið til matreiðslunnar, og
síðan snæddu þau öll saman við
stórt borð.
Ungfrú Lola og Stan snæddu
hádegismat úti í borginni. Það var
Elie einn sem hélt sig heima og
sauð sér þá egg.
„Þér verðið að fá yður svolít-
inn kjötbita. monsjör Elie. Á yð
ar aldri er nauðsynlegt aö borða
kraftgóða fæðu.“
Hann hristi höfuöið og svaraði:
„Mér fellur ekki að borða kjöt
af dýrum“.
Einhvem tíma hafði hann bætt
við:
„Þáð er viðbjóðslegt."
Og það var satt, að hann hafði
fyrst gerzt jurtaæta af þeim sök
um. Seinna titruðu þó nasir hans
í hvert skipti, sem hann fann lykt
af steik, en hann hafði' ákveðið
útgjöld sín f eitt skipti fyrir öll
og fyrir það gerði. hann aldrei
frávik hvað matinn snerti. Súr-
mjólkurflaska á morgnana, brauð
sneið og bolli af te, brauð egg
og smjörlfki i hádeginu og brauð
og egg á kvöldin.
„Haldið þér að hann venjist
heimilisháttunum hérna?“
„Því skyldi hann ekki gera
það?“
„Hann hlýtur að vera alfnn upp
við meiri rnunað.* *