Vísir - 04.09.1970, Side 11
V1SIR . Föstudagur 4. september 1970.
11
I j DAG
SJÓNVARP
□ 9 J KVÖLD | 1 DAG 1 í KVÖLD | | I DAG 1
• SJÓNVARP KL. 22.05: • • • Ö 1 TÓNABIÓ immiaMmjm
Föstudagur 4. sept.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingnr.
20.30 Varmi og vítamfa. í«ynd
þessa lét sjónvarpið gera í
Hveragerði I sumar.
Umsjónarmaður Markús öra
Antonsson.
21:15 Skelegg skötuíhjú. Tigris-
dýr í leynum.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.05 Erlend málefni. Umsjónar
maður Ásgeir Ingólfsson.
22.30 Dagskrárlok.
ÖTVARP •
Föstudagur 4. sept
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Til Heklu. Haraldur Ólafs-
son les kafla úr ferðabók Al-
berts Engströms í þýðingu
Ársæls Ámasonar.
18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Magnús Finn
bogason magister talar.
19.35 Efst á baugi. Rætt um
erlend málefni.
20.05 Létt músík frá Rúmem'u
flutt af þarlendum söngvurum
og hljóðfæraleikurum.
20.30 Ríkar þjóöir og snauðar.
Bjöm Þorsteinsson og Ólafur
Einarsson taka saman þáttinn.
20.55 Strengjakvartett eftir
Benjamin BriÉten. Aeolian-
fevartettinn leikur. Hljóðritun
gerð á tónleikum í Háteigs-
kirkju í marz 1969 og útvarp
að í þeim mánuði.
21.30 Otvarpssagan: „Brúðurin
unga“ e. Fjodor Dostojefskij..
Málfriður Einarsdóttir þýddi.
Elías Mar les (4).
21.50 Hanna Bjamadóttir syngur
þrjú lög eftir Skúla Halidórs-
son. Höf. leifeur með á pfanó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Lifað og leikið" Jón Aðils
les úr endurminningum
Eufemíu Waage (5).
22.35 Frá hollenzka útvarpinu.
Hollenzka útvarpshljómsveitin.
leikur.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld foreldra og
styrktarsjóðs heymardaufra fást
hjá félaginu Heymarhjálp, Ing-
ólfsstræti 16.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: A skrifstofu félagsins að
Laugavegi 11, sími 15941, 1 verzl.
Hlín Skólavörðustíg, i bókaverzl.
Snæbjamar, l bókabúð Æskunn-
ar og l Mimingabúðinni Lauga-
vegi 56.
Mannrán og geim-
rannsóknastöð
— Efni þáttarins „Erlend málefni" i kvöld
í þættinum Erlend málefni, sem
Ásgeir Ingólfsson hefur umsjón
með í kvöld, verður fjallað um
diplómatarán skæmliða í Bras-
ilíu, sem orðin em allmörg, svo
sem kunnugt er af fréttum. Em
fléttuð inn í þáttinn viðtöl við
þá pólitísku fanga, sem látnir
hafa verið lausir í skiptum fyrir
diplómatana og lýsa fangamir
fangabúðavist sinni í suður-ame-
rtfsfcu fangelsunum.
Þá er og sagt í stuttu máli frá
geimrannsóknastöðinni Skylab,
sem Bandaríkjamenn hyggjast
skjóta á loft á árinu 1972.
Ifllllflflft
Ásgeir Ingólfsson.
RITSTJÓRN
LAUGAVEGI 178
SÍMI 1-10-60
HEILSUGÆZLA
SLYS: Slysavarðstofan l Bore
arspftalanurn. Opin allan sólar
hringinn Aðeins móttafea slas
aðra S‘:ni 81212
SJÚKRABIFREIÐ. Sími 111001
Reykjavík og Kópavogi. — Siu
51336 j Hafnarfirði.
APÓTEK
Kópavogs- og Keflavfkurapótck
em opin virka daga kl 9—19
laugardaga 9—14. belga daga
13—15. — Næturvarzla Ivfjabóðf
á Revkiavfkursv -'Ainu er 1 Stór
holti l. sfmf 23245
Kvöfdvarzla, helgidaga- og
sunnudanavarzla $ 'evfeiavfkur-
svæðinu 29. ág. til 4. sepL:
Vesturbæjar Apótek — Háaleitis
Apótek.
Opiö virka daga til kl. 23 helga
daga kl. 10—23.
Apótek Hafnarfjarfiar.
Opið alla virka daga Id. 9—7
á laugardögum kl. 9—2 og ð
sunnudögum og öðmm helgidög-
um er opiö frá kl. 2—4.
LÆKNIR:
Kvöid og belgidagavarzla lækns
hefst hvem virkan dag ki. 17 op
stendur til K1 8 aö morgni, um
helgar frá kl. 13 á taugardegi ti)
kl. 8 é mánudagsmorgni. simi
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilisiæknis) er tekið ð mót
vitianabeiðnum 6 sknfstotu
læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frí
ki. 8—17 alla virka daga nem»
taugardaga frá kl. 8—13
LÆKNAR: Læknavakt I Hafn
arfirði og Garðahreppi: Uool
lögregluvarðstofunni 1 síma 5C13)
og á slökkvistöðinni ‘ slm. 51100
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt er l Heilsuvemd
arstöðinni (þar sem slysavarðstof
an var) og ei opin laugardaga oh
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slmi
22411.
Islenzkur texti
„Navajo Joe"
Hörkuspennandi og vel gerð
ný amerisk-ítölsk mynd I lit
um og Technisope. Burt
Reynolds „Haukurinn" úr
samnefndum sjónvarpsþætti
leikur aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö ínnan 16 ára.
AUSTURBÆJARBIO
MY FAIR LADY
fslenzkur textl
Hin heimsfræga amerlska stór-
mynd l litum og Cinemascope
byggð á hinum vinsæla söng
leik eftir Alan Jay Lemer og
Frederik Loewe.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepbum,
Rex Harrison,
Stanley Holloway
Nú et allra. síðasta tækifærið
“* tir Sð^fejá þbSáé 'ógleymanlegu
kvikmynd, þvl hún verður
send af landi burt eftir nokkra
daga.
Endursýnd kl. 5 og 9.
TRUBR0T
leika í kvöld
kl. 9—1.
Sími 83590.
NYJA BI0
Dansaó til hinzta dags
Islenzkir textar.
Óvenjulega spennandi og glæsi
leg grlsk-amerisk litmynd 1
sérflokki. Framleiðandi, leik-
stjóri og höfundur Michael
Cacoyannis, sá er gerði „Grikk
inn Zorba". Höfundur og stj.
tónlistar Mikis Courtenay, er
gerði tónlistina i Zorba.
Tom Courtenay
Candice Bergen
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Rauði rúbininn
Dönsk litmynd, gerð eftir sam
nefndri ástarsögu Agnars My-
fcle. Aðalhlutverk:
Ghita Nörby
Ole Söltoft
tslenzkur textí.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
BARNSRÁNIÐ
Spennandi og a*>tr vel gevó
ný japönsk Cinema Scope
mynd um mjög sérstætt barns
rán, gerð af meistara japanskr
ar kvikmyndagerðar Akiro
Kurosawa.
Thoshino Mifuni
Tatsuya Nakadai
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJ0RNUBI0
Skassid tamið
Islenzkut texti
Heimstræg ny amerísk stór-
mynd I Technicolor og Pana-
vision. með heimsfrægum leik-
urum og verðlaunahöfum:
Elizabetb Taylor
Richard Burton.
Sýnd kl. 5 og 9.
K0PAV0GSBI0
Þrefaldur kvennabósi
Amerísk grínmynd i litum og
með Islenzkum textum.
Aðalhlutverk Jerry Lewes.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
HASK0LABI0
Dýrlegit dagar
(Star)
Ný amerfsk söngva og músik
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Julie Andrews,
Richard Crenna.
Sýnd (d. 5 og 9.
Islenzkur texti.
COOKY GRENNIR
COOKV hvert eldhús. Hreinni
eldhús Auðveldar uppþvott. —
COOKV fyrir þá. sem foröasi
flta
ÞORORÍMSSON&CC
SALA-AlíSREIÐSLÆ
SUÐURLANDSBRAUT6 Í5o