Vísir - 04.09.1970, Page 13
V í SIR . Föstudagur 4. september 1970.
73
Nú líður að því að skólar hef j
ist um land allt, og kennarar
því í önnum við að undirbúa sig
fyrir vetrarstarfið. í Reykjavík
morar allt í kennurum hvaðan
asgta «f landinu, og flestir sitja
þeir námskeið á vegum fræðslu
málastjórnarinnar i hinum og
þessum fræðum.
Uppi í verknámsskól a í Ár-
múia eru þess dagana 70 handa
vinnukennarar að nema nýjung-
ar í ihanda'vinnukennslu.
Vísismenn brugðu sér þangað
inn í gær og hittu fyrir Bjama
ÓMsson sem sfcr um námskeið
ið, en Bjami er umsjónarmaður
handavinnukennslu í bama- og
ungTingaskólum iandsins.
Sagði Bjami að nú væri mik
iM hugur í skólamönnum að
breyita tilhögun handavinnu-
j
Kýrhom em vinsælt efni að vinna úr — þau em soðin og
síðan beygð og undin á alla kanta, slípuð og póleruð.
70 handavinnukennarar á skólabekk
— hugur 'i skólamönnum oð breyta handa vmnukennslunni
Hvað gæti
hent þig í dag?
kennshmnar, þannig að stúlkur
fengju ekki síður en drengir að
læra smíðar og leðurvinnu.
Áaetlað er að gera einhverjar
tiJraunir með sTika kennslu I
nofckrum skólum á næstunni en
því miður skortir bæði fjármagn
og kennslukraft til að breyting-
in geti náð til allra skóla lands
ins. Þá er auðvitað sömuieiðis
fyrirhugað að kenna drengjum
listir þær sem htogað til hafa
aðeins verið kenndar kvenfólki
— þ.e. saumaskap og mat-
reiöslu.
Námskeiðið í Verknámsskólan-
irm er hið 5. í röðtoni og standa
að því fræðsluskrifstofan í
Smeltivinna er orðin mjög vinsæl. Hinir skemmtilegustu
munir eru búnir til með þessari aðferð — við sjáum ösku-
bakka og ýmiss konar skrautmuni með hinum fegurstu
munstrum.
Reykjavik og Handavinnukenn
arafélag ísTands. Er því skipt í
6 flokka og sækir hver handa-
vinnukennari tima i öllum grein
unum yfir daginn. Það verður
að halda vel á spöðunum, þvi
námskeiðið stendur aðeins i
eina viku — og síðan eiga kenn
arar að vera færir í flestan sjó
oe geta kennt nemendum sínum
nýjungamar. Bjami sagði að
mikiö lægi við að kynna handa-
vinnukennurum nýjungar og
gefa þeim hugmyndir, því ótækt
væri að þeir létu nemendur
sína sífellt smíða eða gera
sömu verkefnin.
Sem fyrr segir skiptist nám
skeiðið í sex flokka, þ.e. leður
vinnu, smeltivinnu, homvinnu,
leirvinnu, teikningu og tré-
smíði — konur sækja ekki síö
um tímana í trésmíði en karlar,
enda em þær helmingur þátt-
takenda, eða þar um.
Smeltivinna nýtur nú æ meiri
vinsælda í skólum landsins, og
tjáði námskeiðskennarinn i
þeirri grein, Gunnar Klængsson
Vfsi að margir skólar úti um
landið hefðu nú brennsluofna
sem nauð6ynlegir em til kennsl
unnar. Hver brennsluofn kost
ar um 70.000.00 kr. —GG
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ
FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR
Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (A
Reguiation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir:
# Ferð til Mallorca með Sunnu.
• Keppnin stendur yfir til 30. september, en
6. október fer sú eða sá heppni tii Mallorca.
T ÓMST UNDAHÖLLIN
á horni Nóatúns og Laugavegar
Afrontosia, hvítt bremti, rautt
brenni, iapönsk eik, oregon
pine og teak
Glæsileg vara. Hagstætt verð.
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. —
Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459.
Og þegar fór að skyggja, varð
hann ekki gripinn óró eins og áð-
ur. Það mundi aildrei henda hann
framar.
Þegar klukkan á vegg bóka-
safnsins varð hálffimm, veittist
honum erfitt að hafa stjórn á sér.
Það vax þá sem hann var vanur
að hraða för sinni heim, hvemig
sem á stóð, til þess að leggjast á
skráargatið. Honum var það lítt
mótstæðileg freisting að gera það
einnig nú — í síðasta skiptið. Þótt
einkenniiegt mætti virðast, var
honum sár sú tiihugsun að þau
skyldu vera að athafna sig inni í
herberginu, án þess að hann væri
nærstaddur til að fylgjast með
þeim.
Það var ekki afbrýðisemi. Af-
brýðisamur vildi hann ekki verða.
Þetta var allt fastákveðið frá því
f gær, og hann lét ekki neitt hnika
því.
En andartakið var dálítið erfitt
á meðan það var að líða hjá, ann
að var það ekki. Hann fylgdist
með hreyfingum vísanna á klukku
skífunni, sá frú Lange fyrir hug-
skotssjónum stnum, þegar hún
vsr S6 sHara í eldinn áður en hún
hélt til kirkjunnar, sá hana tölta
eftir gangstéttinni, heyrði í anda
bænasöngtan í kirkjunni.
Svo sá hann Louise rísa úr sæti
eins og einhver hefði gefið henni
merki. Hverfa ton í herbergið og
setjast á rekkjustokkton.
Þegar klukkan var orðin hálf
6, sagðj freisttogta ekki lengur tfl
sín, þvi að þá var lefknum lofcið,
frú Lange var komto heim og nú
var það hann, sem hraðaði sér
út á götuna. Hann fann staðinn,
sem hann hafði valið f huganum
hjá girðingunni kringum óbyggða
svæðið, ekki vegna þeirra minn-
inga, sem við það voru tengdar,
ekki heldur af tiLfinningasemi því
að hún hefði getað eyðilagt fyrir-
ætlanir hans, heldur einungis fyr
ir það að sá staður var heppileg-
astur með tilliti til framkvæmda.
Fyxst og fremst vegna homs-
ins við girðinguna, þar sem
heita mátti bein undantekniag ef
einhver maður var á ferli. 1 óðru
lagi tóku við ótal þröngar hliðar
götur og sund spölkom frá, þar
sem auðvelt var að leita undan-
komu án þess maður þyrfti að ótt
ast eftirför.
Fyrst hafði honum dottið í hug
að sitja fyrir Michel á »niðri
brúnni, sem allir í húsinu fóru um
á leiðinni heim, en engin umferð
var um annars eftir vissan tima
á daginn. En þá athugaði nann
það aö vatn bérgmálar hljóð svo
að skothvellurinn mundi láta
hærra þar en annars staðar.
33
Það var rauninni Iteitt. En hann
varð að fbrðast affia rómantik. —
Þetta mátti ekki líta út eins og
einhver afb rýðis em ih armTeikur.
Þegar þau sátu að kvöldverði,
tautaði hann:
„Ég verð að skreppa og tala viö
prófessorinn...“
Þar eð frú Lange svaraði ekki
neinu, efaðist hann um að hún
hefói veitt því athygli, og endur-
tðk orðin. Það hefði hann
ekki átt að gera. Það sýndi sig
nokkrum minútum síðar, að hún
hafði heyrt það sem hann sagði.
„Hvenær ljúkið þér ritgerð-
inni?“
„Ég veit það ekki. Kannski eftir
ár.“
Honum fannst nauðsynlegt að
bæta við:
„Kannski aldrei."
„Þér vitið vel að hún verður
tekin góö og gild. Þér hafið lika
Tagt það mikið á yður, að þér eig
ið það sannarlega skiliö. Og þér
þarfnizt þess.“
Það var annað með Michel!
Því skyld; hann taka sér nærri
það, sem talað var við borðið?
Hvers vegna var hann að gera sér
það ómak að virða þau fyrir sér,
eins og hann ætti enn eitthvað
sameigintegt með þeim?
Hann var lagður af stað. Hana
varð að vera farinn, ef Michel
skyfldá fcafea það í sig að íara út.
Og ekkert benti til þess enn, að
hann hefði ákveðið að haída
kyrru fyriir heima.
Frú Lange kallaði til hans, þeg
ar hann var kominn fram á gang
inn:
„Monsjör Elie?“
„Já frú“.
„Viljið þér tafea bréf fyrir mig?
Þér gangið jú fram hjá pósthús-
inu.“
Skyldi þetta vera merki frá
forsjóninni? Án 'þess að hún gerði
sér það Tjóst lét hún honum i té
sannfærandi skýringu á símskeyt
inu, sem hingað tíl hafði verið
veifeasti hlekkurinn i ráðagerð
hans. Aðalpósthúsið var beint fvr
ir handan brúna og opið allan
sólarhringinn. Það mátti þá vera
óheppni, ef hann fyndi ekki sam
anvöðlað símskeyti í einhverri
bréfakörfunni. Fólk vitjaði þeirra
f biðpósti daglega og tók þau ekki
alltaf hejm með sér.
Hann varð að flýta sér, ef
hann átti að vera kominn á hwi.
ið hjá girðingunni í tæka tíð.
Hann þurfti ekki að hugsa í--ív.
ur, einungis að framkvænw
og vél.
r r
i