Vísir - 07.09.1970, Side 10
10
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tergdafaðir og afi
RÍKARÐUR KRISTMUNDSSON
kaupmaður, Eiríksgötu 11,
varð bráðkvaddur að heimili sínu laugardaginn 5. sept.
Guðrún Helgadóttir, börn,
tengdasynir og barnabörn.
Sjyftöul
KVEÐJUDANSLEIKUR í Sigtúni í kvöld frá
kl. 9—1.
ÓÐMENN leika.
Gestir kvöldsins verða „The Kinks“, en
þeir leika ekki á dansléiknum.
Aldurstakmark 19 ára.
K.S.Í.
Untferðaróhöpp —
af bls. 1.
honum og var aö aka fram úr
annarri bifreið, en farþegar hans
töldu þó, að bifreiðin hefði ekki
verið svo innarlega á götunni.
Sterk ljós bifreiöarinnar, sem kom
á móti, geröu það að verkum aö
ökumanninum fataðist stjórnin.
Auk þess ók hann hratt og missti
vald á bílnum, þegar hann fór út
af malbikinu.
Bílvelta í Ártúnsbrekku
í Ártúnsbrekku valt bifreið og
stórskemmdist, en ökumaður slapp
með smávægilegar skrámur. Hann
hafði ætlað að aka fram úr annarri
bifreið á leiðinni upp brekkuna, en
lent út í lausamöl og misst bílinn
út af veginum.
Ekið á umferðarmerki
Tvasr stúlkur slösuöust lítils
háttar, þegar sportbifreið var ekið
á umferðarmerki á Laugavegi á
móts við hús nr. 178 í fyrrinótt.
En ökumaður veitti ekki umferðar-
merkinu athygli í myrkrinu, né
heldur eyjunni í götunni, sem
merkið stóð á.
Stakk af frá árekstrinum
og ók seinna út af
Ekið var á kyrrstæða 'og mann-
lausa bifreið í Melgerði aðfaranótt
sunnudags, en ökumaður stakk af
frá árekstrinum, án þess að gera
nokkrum viðvart. Skömmu seinna
ók hann þó bifreiðinni út af Skeið-
vallarvegi, en þegar leigubifreið
bor að, sem tók fólkið upp og
kallaði sjúkralið á vettvang, hljóp
ökumaðurinn úr bílnum og á burt.
í gærkvöldi gaf hann sig fram
við lögregluna og viðurkenndi, aö
hafa bragöað áfengi fyrir akstur-
inn. — GP
Allar stærðir rafgeyma
í allar tegundir bifreiða,
vinnuvéla og vélbáfa.
aðeins það bezta.
JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími 10600
(A
X-
-1
Q.
M
■c
O;
C
3
V í SIR . Mánudagur 7. september 1970.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir Álf-
heimum 34, lézt 31. ágúst 96 ára
að aldri Hún verður jarðsungin frá
Lángholtskirkju kl. 1.30 á morgun.
Kristinn Jóhannesson Laugavegi
54 B, lézt 29. ágúst, 63 ára aö
aldri. Hann veróur jarðsunginn frá
Dómkirkjunni kl. 3 á morgun.
1-X-2
Leilcir 5. scptember 1970■ 1 |x 2 mm
IA. — Fram . / «1 0 0 3
Arsenal — Tottcnham / 2
Blackpool — South’pton o|-
Covcntry — Huddcrsfld X 0 í- 0
Crystal P. — Nottli. For. / 2 - 0
Derby — Newcnstle 2 / *
Ipswich — Buruley / 3 - 0 0
I^eeds — Chelsea / /
Liverpool — JSIan. Utd. X / 1
Man. City — W.B.A. 1 R - 1
West Ilam — Everton 1 2 / - z
Wolves — Stoke ix / 1
Nrno
hjjólbarðar
eru nú fyrirliggjandi i
flestum gerðum og
stærðum.
Aðalútsölustaðir:
Hjólbarðaviögerð Vestur-
bæjar v/Nesveg
Hjólbarðaviðgerð Múla
v/Suðurlandsbraut
Gúmbarðinn
Brautarholti 10
NITTO-umboðið
Brautarholti 16
Sími 15485
[ í KVÖLD f
Gvöð, sagð’ún það! En dóna-
legt! Hverju svaraðir þú? Heyrðu
bíddu við, þetta verð ég að skrifa
niöur...
VISIR
* sdi
fgrir
áriun
Niðdimmt er nú oröið á göt-
unum á kvöldin, en hvergi kveikt.
Mun til lítils að kvarta yfir því,
meöan gasið er ekki meira en nú.
En vegna gasskortsins hefur orö-
ið að loka gasstöðinni daglega kl.
1—7 síödegis. Og mun svo veröa
fyrst um sinn, þangað til annað
verður ákveðið.
Vísir 7. sept 1920.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hölm
leika.
Templarahöllin. Bingó i kvöld
kl. 9.
Röðull. Hjómsveit Elvars Berg,
söngkona Anna Vilhjálms.
BIFREIÐASKOÐUN
R-16501 - R-16650
— hljómleikar i kvöld KL. 20.30
Verður sett nýtt met í aðsókn í Laugardalshöllinni
í kvöld?
Unga fólkið streymir víðs vegar að af landinu á
hljómleikana.
Þeir miðar, sem óseldir eru, Vv:rða seldir í Laugar-
dalshöllinni frá kl. 16 í dag og við innganginn.
Aðeins þessir einu hljómleikar. K.S.Í.
„THE KINKS## ein frægasta hljómsveit heims heimsækir ísland í dag
KINKS