Vísir - 07.09.1970, Page 11

Vísir - 07.09.1970, Page 11
LAUGARÁSBÍÓ Rauði rúbininn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- kle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö bömum innan 16 ára. Eftirtaldar stærðir fyrirliggj- andi: 155—14/4 kr 1.690 560-14/4 kr. 1.690 560-15/4 kr. 1.775 590—15/4 kr. 1.895 600—16/6 kr. 2.370 TEKKNESKA BiFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBP.EKKU 44 SIMI 42606 KÚPAVOGi ódýrustu hjólbaröarnir veriö beztir? Spyrjiö þá sem-ekiö hafa á BARUM. SJÚNVARP • Mánudagur 7. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 „Hvert örstutt spor.. Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Lax- ness. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 20.45 Mynd af konu. Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 3. þáttur — Áfram. Leikstjóri James Cellan Jones. Efni síðasta þáttar: Isabel hafnar bónorði Warburt ons lávarðar og vísar enn á bug gömlum biðli, Caspar Goodwood. Ralph Touchett fær því áorkað, að faðir hans dauð- vona arfleiðir Isabel að jafn- hárri upphæð og sjálfan hann. 21.30 Til umhugsunar. Gyðingur búsettur í Kanada fer með son sinn til Belsen í Þýzkalandi tuttugu árum eft- ir að bandamenn björguðu hon um úr hinum illræmdu fanga- búðum nazista þar. Þýðandi og þulur Þórður Örn Sigurðsson. 22.25 Dagskrárlok. ÚTVARP • Mánudagur 7. sept. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.40 Síðdegissagan: „Katrín" Axel Thorsteinsson les (11). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög 17.00 Fréttir). 17.30 Sagan: „Eiríkur Hansson" Baldur Pálmason les (9). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliöason flytur þátt eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. *m • 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Sameining Þýzkalands. Skúli Þórðarson magister flyt- ur fyrsta erindi sitt: „Upphaf sameiningarhreyfingar". 20.50 Sónata í D-dúr fyrir tromp et og tvær hljómsveitir eftir Alessandro Stradella. 21.00 Búnaðarþáttur. Guðmundur Jósafatsson rabbar um fóöur- ■ birgðafélög. 21.15 Sónata í c-moll eftir Haydn. Oharles Rosen leikur á píanó. 21.30 Utvarpssagan: „Brúöurin unga“ Elías Mar les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg í júní síðastliðnum. 23.30 Fréttir i stuttu máli. HEILSUGÆZLA • SLVS: Slvsavarðstofan 1 Bore- arspftalanuin. Opin allan sólar- hringinn Aðeins móttaka slas- aðra Shni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi lllOOti Reykjavfk og Kópavogi. — Sii.n 51336 I Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek em opin virka daga kL 9—19, MOCO Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudanavarzla á 'evkiavíkur svæðinu 5. sept til 11. sept: Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek. Opiö' virka daga til kl. 23 helga daga, kl. 10 — 23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. tslenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi leg grísk-amerisk titmynd i sérflokki. Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michaei Cacöýarinis, sá er gerði „Grikk inn Zorba«4» Höfuodur og stj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina i Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. j lögregluvarðstofunni f síma 5C131 og á slökkvistöðinni f sím^ 51100 Mánudagsmyndin Heilsan er tyrir öllu MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóös heymardaufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. Bráðskemmtileg frönsk satíra á nútímaþjóðfélag, þjóðfélag hávaða og hraða og tauga- veiklunar. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga franska leikstjóra Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frönsk verðlauna- mynd, er gæti heitið Flagð undir fögm skinni. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla læknt hefst hvera virkan dag ki. 17 og stendur til kl 8 að tnorgni, urr helgar frá kl. 13 ð laugardegi ti ki 8 á mánudagsmorgni, sim> 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næsi til heimilisiæknis) er tekið ð mót vitjanabeiðnum ð skrifstofu læknafélaganna i síma 1 15 10 fré kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Gerum al/ar tegundir .v. myndamóta fyrir yður. W V í SIR . Mánudagur 7. september 1970. I í DAG ÍIKVÖLDÍ Í DAG 1 SkVÖLdI I DAG I SJÓNVARP KL. 20 30: í fimmtán mínútna þætti, sem sjónvarpað verður í kvöld næst á eftir fréttunum, mun Guðrún Tómasdóttir syngja nokkur lög viö ljóð eftir Halldór Laxness. Viö píanóið: Ólafur V. Albertss. TONABÍÓ íslenzkur cexti „Navajo Joe" Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisk-itölsk mynd i lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Félag islenzkra leikara Leiksýning kl. 9. BARNSRANIÐ , s\ • ■ Spennandi og afar vel gerð ný iapönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstætt barns rán, gerð af meistara japanskr ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa. Thoshino Mifuni Tatsuya Nakadai Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. og 9. STJ0RNUBI0 Skassið tamið tslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd i Technicolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBÍO Þrefaldur kvennabósi laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla ivfjabúðp á Reykiavfkursv-ðinu er 1 Stór holti 1, síml 23245. NYJA BI0 Dansað til hinzta dags Amerísk grínmynd i litum og meö íslenzkum textum. Aöalhlutverk Jerry Lewes. Endursýnd kl. 5.15 og 9. HÁSKÓLABÍÓ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.