Vísir - 07.09.1970, Síða 14

Vísir - 07.09.1970, Síða 14
I 4 TriSIK . Mánudagur 7. september 1970. TíLSÖLU Trilla, 5 toasia, til sölu og sýnis í þvi ástendi aem hiin er. Fæst með góöutn kjförum. Uppl. 1 síma 92-2618 á kvöldin og 92-1601 frá kl. 8—9 e.h. Til sölu litiö notaöur forhitari. Uppl. ( síma 14288 eftir kl. 7. Gibson rafmagnsgítar E.S.—335 TD. til sölu. Uppl. í síma 37877, eftir kl. 7 á kvöldin. Gítar til sölu. — Sími 24249. A.B. alfræðibækur til sölu á krónur 5.000. — Uppl. í síma 16876 eftir kl. 5. Tii söiu Philco 8,4 cub. ísskáp- ur kr. 15.000, tveggja manna svefn- sófi kr. 8000. Eletta bónvél kr. 2000. Uppl. í síma 12240. 7 ha. rafmótor 220—380 volt til sölu. Uppl. £ síma 92-2662. Tækifæriskaup. Til sölu eldhús- innrétting, isskápur, eldavél, vask- ur tvöfaldur, blöndunartæki. Verö kr. 25.000. Allt í góöu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 23568. Til sölu er Gala þvottavél (BTH) með suðu, japönsk saumavél (Youth), barnabað á fótum og ung- bamastóll. Mjög vel meö farið. — Simi 38010. Nordmende 23 tommu, notaö sjónvarpstæki ti lsölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Sími 22918. Til sölu sjónvarp, þvottavél, svefnsófi (2 m), saumavél. Vil kaupa Overlock vél, kommóðu, gamalt rúm (má þarfnast viðgerð- ar). Uppl. í síma 25825. 2 notaðir fata®kápar og BTH þvottavél til sölu. Einnig fasteigna- tryggð skuldabréf. Uppl. í síma 37738 eftir kl. 6,________________ Til* sölu 5 hestafla rafmagns- mótor 3ja fasa, verð' 3000 kr. Til sýnis í Höfflatúni 4 (Leigan sf.). Sambyggð trésmíðavél til söiu. Uppl. i sima 82311. ___ Til sölu, ódýrt, vel með farið pottbaðkar. Sími 20198. Sex miðstöðvarofnar notaðir til söhi. Meðalholti 2 (vesturendi) — Sími 15862.______ Nýtt—nýtt. Fljótandi plast á gólf og veggi einlitt og með terr- assóminstri. Mjög endingargott. — Uppl. ( sima 30698. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. — Einnig húsdýraáburður ef óskað er. Sími 41971 og 36730._______ Útsala. Kventöskur mikið úrval, mjög lágt verö. Hljóðfærahúsiö, leðurvörudeild Laugavegi 96. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbrautj. SImi 37637.___ Til sölu: hvaö segir slmsvari 21772? Reynið að hringja. _______ Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími 10217 ÓSKAST KEYPT Hnakkur óskast. Vil kaupa not- aðan hnakk. Uppl. í síma 40620 Hár .barnastóll úr tré óskast til kaups. Uppl. í síma 83429 eftir kl. 7. Píanó óskast. Uppl. í sfma 16826 aðeins milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Rafmagnsorgel óskast til kaups. Á sama stað er til sölu Philips gírahjól. Uppl. í síma 33027. Jarðvegsþjappa með dfsilmótor óskast, einnig staurabor með ben- sínmótor. Tilboö merkt ,1171“ send- ist augl. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld. ___ _____________ Óska eftir að kaupa hjónarúm með dýnum og náttborðum, mega þurfa lagfæringa við. Einnig gólf- teppi og skrifborð. Uppl. í síma 25284. Óska- eftir að kaupa notaðan ljósmyndastækkara, helzt fyrir allar filmustæröir. Uppl. í síma 32272 milli kl. 5 og 9 e. h. Málverk eftir þekktan málara óskast. Uppl. í síma 19181. FYRIR VEIDIMENN Stórir laxamaðkar til sölu. — Simi 41369. VciðimeUn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 og Njálsgötu 30B. Sfmi 22738. Góður lax- og silungsmaðkur til sölu 1 Hvassaleiti 27. Sími 33948 og i Njörvasundi 17, sími 35995. Verð kr. 4 og kr. 2. FATNAÐUR Kjólar og kápur no. 40 og 42 sem nýtt og lítiö notað, selst mjög ódýrt. Sími 16018 eftir kl.7. Stór númer, litið notaðir kjólar til sölu, ódýrt. no. 44 — 50. Sími 83616 kl. 6—8. Ódýrar terylenebuxur I drengja og unglingastærðum nýjasta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138 milli kl. 2 og 7. ________ Tízkubuxur í skólann, terylene efni, útsniðnar. Gott verð. Hjalla- land 11 kjallara Sfmi 11635 kl. 5—7. HJOL-VAGNAR Karlmannsreiðhjól tH sölu. Uppl. í sfma 83319. Sem ný bamakerra til sölu að Hátúni 6 íbúð nr. 24, eftir kJ. 6 á kvöldin. Honda 50 og reiðhjól til sölu. — Uppl. í siíma 41605 f da-g. Honda 50 árg. ’69 óskast til kaups. Sími 41055. Nýr bamavagn tiil sölu, barna- fcerra ósfcast keypt. Uppl. í síma 38419 mS-li kl. 4 og 10. Svefnbeklrur til sölu, verð kr. 2.000. Uppl. í síma 82920. Til söiu gömul mahóní-borðstofu húsgögn (borð, sex stólar. skenkur og hár skápur með gleri) til sýnis að Sólheimum 28, I hæð til hægri eftir ki, 8. Tekk svefnlierbergishúsgögn og strauvél í borði (má pressa) til sölu, Uppl. í síma 25782, Til sölu er borðstofuborö úr eik og sex stólar, sófi (3ja sæta), 2 hægindastólar, fallegir, standlampi, kommóða, rúmfataskápur, ljósa- króna, útskorin, eldhúsborð og stigin saumavél. — Uppl. i síma 23603 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Nýlegt vandað sófasett ásamt borði til sölu. Uppl. að Álfheim- um 28, I hæö til hægri eftir kl. 7 á kvöldin. ________ Vegna flutnings verður mikill afsláttur gefinn af öllum húsgögnum t. d. hornsófasett fyrir aðeins kr. 21 þúsund. Bólstrun Karls Adolfssonar, Grettisgótu 29. Til sölu vel með farið snyrtiborð úr tekki. Verð kr. 4000. Er til sýnis að Hrísateigi 17, kjallara. Kaupum og seljum vel meö far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fomverzlun in Grettisgötu 31, Sí'.i 13562. Seijum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborö og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Strauvél til sölu. Pfaff prjónavél óskast keypt. Sími 25395 og 14161. Lítið notuð strauvél til sölu, — Uppl. í síma 35136. Til sölu BTH þvottavél, verð kr. 3000. Til sýnis að Glaðheimum 8 (jarðhæð). Til sölu er Graetz eldavél. Uppl. í síma 23042 eftir kl. 18. BÍLAVIÐSKIPTI Vantar vinstri spyrnu í Simca Ariane. Sfmar 20960 eða 82702. Farmó blæjubfll árgerð ’66 til sölu. Nýendurbyggð vél, hentugur fyrir húsbyggjendur eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 92-1916. ______ Vauxhali Vlctor árg. ’57 ó- gangfær selst í varaMuti. Uppl. í sima 42609, Commer Hydor. Commer sendi- ferðabílil og Hydor ' loftpressa til sölu. Uppl. í síma 25359 eftir kl. 6. Til sölu Opel Caravan árg. ’55 sfcoðaður 1970. Þarfnast smávægi- legrar viðgerðar. Óska eftir að kaupa bretti og svuntu á Mosk- vitch árg. ’60. Sími 41440 eftir kl. sja_________________________________ Tilboð óskast i Volvo 445 station árg. ’60, Rambler American ‘61, Skoda ’61, Wauxhall ’55. Uppl. í síma 41637 e.h. ^_______ Miðstöö bilaviðskipta: fólksbíla — jeppa — vörubíla — vinnuvéla. — Bíla og búvélasalan viö Miklatorg, símar 23136 og 26066._____________ Benz 1952 til söiu, skoöaður. — Ekki ryðgaður og í mjög góðu á- standi. Uppl. í síma 16894, laugar dag eftir 1. 1, mánudag eftir kl. 8 e.h. SflfHflRIHW Notuð ísl. frimerki kaupi ég ótak markað. Richardt Ryel. Háaleitis- hraut 37. Sími 84424 HIJSNÆÐI í Ódýrt risherbergi til leigu í Hlíð- unum. Uppl. í dag e. kl. 5.30 s.d. að Eskihlíð 14, 2. hæð t. v. Ný 3ja herb. íbúð, með síma gluggatjöldum og gufubaöi til leigu í 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vís- is merkt „321“. Einhleyp kona getur fengið gott herbergi, kvöldmat og aðgang að eldhúsi og síma gegn þvi að gæta 7 ára barns á sama stað 5 fcvöld í viku. Uppl. á skrifstofutíma í sima 16688 frá kl. 10—4. HÚSNÆÐI OSKAST Bílskúr ósfcast til leigu (helst í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 20960 og e. kl. 6 í síma 82702. Vinnupláss óskast ca. 50—60 ferm, helzt í mið- eða austurbæ. Uppl. í síma 25825. Iðnskólanemi óskar eftir sér herbergi. Uppl. í síma 17399 eftir kl. 7 e. h. Ung pör, -eglusamt námsfólk óska eftir tveggja herbergja íbúð (má hafa aðeins aðgang að baði og eldhúsi) í Hlíðunum eða ná- grenni. Uppl. í síma 98-1190. Reglusamur skólaneml utan af landi óskar eftir herbergi í Hvassa- leitis- Háaleitis- eða Smáíbúða- hverfi frá 15. september. Uppl. í síma 18641 eftir kl._5._______ Óskum eftir 2—3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. 3 £ heimili. — Uppl. f síma 35307 til kl. 18. Mig vantar litla íbúð frá 1. okt. Uppl.-.í síma 33034. Tvær reglusámar stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. i síma 36881. Árbæjarhverfi. 4—5 herb. íbúð óskast frá 1. okt. til áramóta. — Uppl. í sima 35770 og 82725. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi sem næst Menntaskólan- um við Hamrahlíð, æskilegt að fá fæði á sama stað. Uppl. I síma 93-1419. ______________ Ungan reglusaman pilt vantar herbergi og fæði sem næst Kenn- araskólanum. Uppl. i sfma 93-1669. Bílskúr eða herbergi óskast til leigu fyrir áhugamannaklúbb skóla pilta um bókmenntir. Helzt i Hlíð- unum. Farið er fram á frjálsa ! umgengni. Tilboð sendist augl. Vís- : is merkt: :„ódýrt og frjálst". I Óskum eftir að taka á leigu góð- an skúr, helzt i miðbænum. Uppl. gefnar í síma 21854._____________ Verzlunarskólapilt utan af landi vantar herbergi og fæði i vetur, al- gjör reglusemi. Uppl. i síma 96-62264. ‘ 1—2ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. október. Uppl. í sima 83667 og 15085, Erlendur læknir óskar eftir lít- illi íbúð, með húsgögnum í Reykja- vfk eða nágrenni. Tvennt í heimili. Uppl. í sima 92-4185 (Dr. Jonathan Dehner).______________________ Stúlka í Húsmæðrakennaraskóla íslands og ungur maður í Háskól- anum með konu og barn óska eftir 3ja herb. íbúð 2 herb. kæmi til greina. Sími 99-1111. Þrastalundur. 2ja herb. íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili, Uppl. i síma 24072 og 81666. Einbýlishús óskast til leigu, helzt i Voga- eða Heimahverfi, þó ekki skilyrði. Sími 32118. Reglusöm miöaldra hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 3 herb. ibúð frá 15. sept. Skilvísar mánað- argreiðslur. Uppl. f síma 15581. Húsráöendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. i sima 10059. Vil taka á leigu einbýlishús eða 4—5 herb. ibúð, sem allra fyrst, helzt i Garðahreppi, Hafnarfirði eöa Kópavogi. Uppl. f síma 25775 oe 42995. Barngóð kona óskast á heimili fyrir hádegi frá 15. sept. Vefstóll til sölu á sama stað. Uppl. i síma 26625. Skrifstofustúlka, sem hefur góð an hraða í vélritun óskast nú þég- ar. Uppl. í sima 42370. Atvinna — Ágóði. Sá sem getur lánað nokkra fjárupphæð til nota í framleiðslu, getur fengið vel laun aða atvinnu strax Tilboð merkt: „Atvinna 1155“ sendist blaðinu. ATVINNA OSKAST Atvinna óskast. Stúlka meö kvenna- og kennaraskólapróf ósk- ar eftir atvinnu í vetur. Góð mála- og vélritunar (telex) kimnátta. — Uppl. i síma 81661 eftir kl. 18 á kvöldin. Kvöldvinna. Ungan, reglusaman mann vantar kyöldvinnu, helzt við dyragæzlu. Uppl. í síma 18490 eftir kl. 5. Ung stúlka með eitt bam óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 93-1514. BARNAGÆZLA Tek að mér börn I gæzlu á aldr- inum 2—6 ára. Uppl. i sima 33824, Kona óskast til aö gæta 3ja ára barns, fimm dag?» vikunnar frá kl. 9—6. Uppl. I síma 82698._____ Barngóð stúlka (kona) i Hafnar firði óskast til að gæta bams á 1. ári, 5 daga vikunnar frá kl. 8.30 til 1. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Kinnahverfi". TAPAD — FUHDID Kvenúr tapaðist 21. ágúst s.l. Skilvís finnandi hringi í síma 25559 eftir kl. 6 e. h.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.