Vísir - 14.09.1970, Qupperneq 16
Meistaramvr á
sýniaau í lista-
safni ASÍ
Wargir fremstu málarar lands-
ins eiga verk á sýningu, sem lista
safn ASÍ opnaði um helgina að
Laugavegi 18, þar á meðal eru
meistari Kjarval, Ásgrimur Jóns-
son, Þórarinn B. Þorláksson, Jón
Stefánsson svo að einhverjir séu
nefndir.
Sýningin verður opin kl. 15—18
daglega nema laugardaga næstu
vikur. — JBP
kappleik fjarlægðir
Mikill straumuír utanbæjar
manna streymdi til Keflavík-
ur s.l. Iaugardag með lang-
ferðabílum og Akraborginni,
því á Keflavíkurvellinum fór
fram þá um daginn mieri
háttar knattspymuleikur
milli Akurnesinga og Kefl-
víkinga.
Jafnframt því, sem erindi
flestra í hópnum var, að hvetja
sitt lið, var ráðgert að nota
ferðina til Keflavíkur til að
lyfta sér almennilega á kreik,
og í þeim tilgangi höfðu margir
haft með sér ýmis konar hjarta
styrkjandi meðul, sem nota
skyldi á dansleik í Stapanum
þá um kvöldiö. Knattspyrnu-
leikurinn, sem þeir fóru á fyrr
um daginn reyndist þó mörgum
sivo tiaugaæsandi, að þeir
gátu ekki stillt sig um, að
dreypa örlítið á guðaveigunum
meðan á leiknum stóð, en með
þeim afleiðingum, aö Keflavfk-
urlögreglan varð að fjarlægja
nokkra þeirra af áhorfendapöll
unum vegna drykkjuláta og
einum óku þeir meðvitundar-
lausum af ofdrykkju niður í
Akraborgina.
Keflvíkingar á áhorfendapöll-
unum urðu ekki fyrir neinu teíj
andi ónæði af völdum þessara
drykkjuláta Akurnesinganna og
af stakri háttvfsi, sem gestgjöf ■
um sæmir fylgdust þeir meö
bioltalieiknum á vidliraum og
létu sem þeir tækju ekki eft-
ir þvf er lögreglan fjarlægði
hina ofurölvi af staðnum.
Kunnugir sögöu eftir leikinn
að þeir hefðu aldrei fyrr séð
eins áberandi ölvun á knatt-
spyrnuleik og nú gerðist, og
hefur þó ástandið oft verið
svart að sögn. —ÞJM
Fyrsta sendingin af
frysta laxinum farin
Milli 3—4 tonn af frystum
laxi fóru með síðustu ferð Gull-
foss til Svfþjóðar. Þetta er
fyrsta sendingin af frysta lax-
inum, sem samið hefur verið
um sölu á. Liðlega 20 tonn af
frysta laxinum bíða en útflutn-
ings.
Frysti laxinn kemst sem nýr
og ferskur í hendur neytenda í Sví
þjóð. Fyrsta sendingin fór í kæli-
lest Gullfoss. Þegar til Svíþjóðar
kom tóku kælibílar viö henn; og
23 íslendingar í
sóttkví í Danmörku
— vitað um tvo aðra, sem ættu að vera / sóttkvi
Vitað er með vissu um 23 íslend-
inga, sem dveljast f sólttkivf í Dan-
mörku vegna bólusóttartilfellisins í
Kaupmannahöfn. Landilækniisemb-
ætitið hefur nöfn tveggja anraarra
ísiendiraga i Danmönku, sem það
hefur gefið dönskum heiilbrigðis-
yfirvöldum upp. Munu döns'ku
heilfarigðisyifiirvöldin takia ákvörð-
un um það hvenær óhætt sé að
sieppa íslendingunum úr sótt-
kvinni.
Hér á land; munu íslenzkir starfs
menn, sem unnu á heiilsuhælinu
S'kodsboirg frá 26, ágúst til 31.
ágúst, veröa hafðir undir sérstöku
eftirliti, ef þeim koma tiil liandsins
fyrir 15. september. — SB
Nota góða veðrið
og gera við stýrið
Margir borgarbúar ráku í morg-
un augun í undarlegan halla á
olíuskipinu sem að undanförnu
hefir legið inn við Laugames. Lönd-
un var reyndar lokið i gærkvöldi
og þvi fannst mörgum ekki einleik-
ið hversu mjög skipið stingur nef-
inu í sjóinn.
Stöðvarstjórinn hjá BP í Laugar-
nesi tjáði Vfs; að skipverjar væru
að nota góða veðrið við að at-
huga smávægilega bilun á stýris-
útbúnaðinum og þyrftu þeir því að
lyfta skipinu upp að aftan. Það er
gert með því að dæla sjó i fram-
tankana.
Sem fyrr segir var löndun úr
skipinu Iokið í gærkvöldi, en það
kom hingað með 18000 Iestir af
þotueldsneyti og gasolíu. Skipið er
enskt og heitir Teesfield. — GG
var laxinn fluttur þangað til verzl
ana.
Heldur erfiðlega hefur gengið
að semja um sölu á frystum laxi
til Noröurlandanna, að þessu sinni,
samkvæmt því sem Böðvar Val-
geirsson hjá SÍS tjáði blaöinu í
morgun. Eftirspumin hefur verið
talsvert minni en síðustu ár. Staf
ar það af meira framboði, en
skozkur og írskur lax hefur veriö
fluttur til Norðurlandanna í sumar,
einnig lax frá Nova Scotia. — SB
Óbreyff efstu sæti
sjálfstæðismnnna
á Suðurlnndi
Þnír öfstu á framboðsMsta sjálf-
stæðismanna í Suðurlandskjördæmi
em hinir sömu og síðasit. Fram-
boðsilistinn var álkveðinn aif fuill-.
trúaráðum í kjördæminu. — List-
inn er þannig skipaður:
1. Ingól'fur Jónsson ráðherra,
HeWu. 2. Guðlaugiuir Gfslason,
alþm., Veswmannaeyjum, 3. Stein-
þór Gesibsson, alþm., Hæli. 4. Einar
Oddsson, sýstomaður, Vfk 1 Mýr-
diaJI. 5. Gísilii Gí'sila'son, stórkaup-
maður, Vesbmainnaeyjum. 6. Helgi
Jórasson, skrifstofustjóri, Selfossi.
7. Vilhjáimur Eyjólfsson, bóndi,
Hnauisum. 8. Sdigurður Haukdal,
prófastur, Bergþörshvoii. 9. Her-
mann Sigurjórasson, bóndi Raift-
holti. 10. Ólafur Steirasson, odd-
viti Hveraigerði. 11. Siigþór Sig-
urðsson, verkstjóri, Litla-Hvammi.
12. Jóhann Friðfinnsson, forstjóri,
Vestmannaeyjum. — HH
Fundu „vopnið4* liggj-
andi á tröppunnm
Mikinn óhug setti að mönnum,
þegar Ibú; í Vesturbæraum hringdi
til lögreglunnar á laugardagsmorg-
un og sagðist sjá skammbyssu
liggjandi á tröppurai naesta húss. í
offaoði voru lögreglumenn sendir
á staðinn til að kanraa, hvaða voða-
verík hefði verið firamið.
Þeir komu að vörmu spori afitur
á lögreglustöðina með „vopnið“,
sem reyndist vera leikfangabyssa
úr plasti — nákvæm eftirlíking af
skammbyssu. Svo líkt var leik-
fangið alvöiu byssu, að meran þunftu
að snerta gripinn til þess aö láta
sanrafærast um hið rétifca. — GP
LAXYEIÐITÍMA
SENN AÐ LIÚKA
Laxveiöi er nú að Ijúka í flestum
veiðiám landsiras. Veiðitfmiran
rennur út í flestum ám um 10. til
20. september og tjáöi Veiðimála-
stjóri, Þór Guðjónsison Vísd að enn
væri ekki hægt að segja fyMega
till um veiði sumiarsins, þar eð allar
tölur eru ekki komnar inn, en
hanm áleit þó að þefcta sumar væri
með þeim ailra bezfcu, „Það er
Kolil aifjaröarlaxinn sem kemur
sennilega til með að hæfcka töluna
veiuiLega", sagði veiðÍTnálastjóri, en
einraig hefúr veiðzt mifcið af smá-
laxi, 4—6 punda, þannig að þyngd-
artalan getur vel oröið fyrir neðan
meðalLag.
Veiðitímanum Laúk þann 10. s.l.
f Laxá í ÞingeyjarsýsLu en hér um
Suðurland veiða menn alt fram til
20. sept. Svo er t.d. um Elliöaámar.
— GG
Nýtt kjötverð í kvöld
— tvö þúsund dilkar seldir af
sumarslátruðu
Haustslátrun hefst á morgun.
Nýtt kjötvcirð verður auglýst í
kvöld. Gert er ráð fyrir að milli
700—800 þúsund dilkum verði
slátrað í allri sláturtíðinni.
Samkvæmt upplýsdngnun Sveins
Tryggvasonar framkvæmdastjóra
Framleiðsluráðs landbúnaðarins
faefet sala á haustslátraða kjötinu
á morgun á öMum venjulegum út-
sölustöðum f borginni.
Salia á sumarsilátruðu raemur nú
um 2000 dilkum. „Það er meirí
saia en við bjuggumst við.“ sagði
Sveinn Tryggvason, „við bjugg-
umst aLdrei við svo miklu-“ — SP