Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 4
VlSlR . Laugardagur 19. sepiemoer 1970. 'WVNAA/WWWWVW^WVSAAAAA^AA/WSAAAA/SA/' : » T 2. umferð ólympíukákmóts- ins 1970 mættust tvær öfl- ugustu þjóðimar í 1. riðli, Sovétrikin og Spánn. Spassky tðk sér frí á 1. borði og Petro- sban tefldj þar gegn Pomar. Ská'kin vor gott sýnishom af taflmenns'ku „svarta hlébarð- ans“ eins og Petroshan er stund- um kallaður. Hann fór sér aö engu óðslega f byrjun, lét mót- stöðumann sinn um að veikja sig, en hremmdi svo bráðina í einni svipan er tækifæri gafst. Sovétmenn unnu þama góðan sigur, 4:0 og þar sem bæði liðin komust áfram í A-riðil gilda þessd úrsl'it einniig þar. Fischer og Reshevsky mættu báðir ti'l ieifcs gegn Japönum og unnu Bandaríkin þá umferð hreint. „Gamli miaðurinn“ gladdi áhorfendur með sériega skemmti legri lokastöðu í skák sinni. Hvítt: Reshevsky. Svart: Matumoto. Sifcileyjarvörn. I. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd 4. Rxd Dc7 5. Rc3 e6 6. g3 a6 7. Bg2 Rf6 8. 0-0 Be7 9. Hel 0-0 10. RxR dxR (Eðlifegra viröist 10. ... bxR.) II. e5 Hd8 12. De2 Rd5 13. Bd2 Rb4 14. Hacl c5 15. Bf4 Rc6 16. Re4 Da5? (Peðið á e5 er svörtum það erfitt að hann átti aö láta slag standa og leika 16. .... Rxe.) 17. Dh5 Hlf8 18. Bd2 Dd8 19. Hcdl Bd7 20. Rf6t! gxR 21. exf Bxf 22. Be4 He8 23. Dxht Kf8 24. Bg6! (Efcki 24. Bh6t Ke7 og svartur er sloppinn.)' 24.... Bg7 25. Bh6! Df6 26. HxB Re7 27. DhSt Rg8 28. DxBt! og svartur gafst upp. Ef 28....DxD 29. Hxf mát! Það var fyrst í 3. umferö sem fslenzka sveitin vann skák. Var það Jón Kristinsson sem bar sdgurorð af Cuellar, Colombiu, en Cueliar þessi vaktj á sér heimsathyglii á miillisvæðamót- inu í Stokkhólmi 1962, er hann vann Kortsnoj og Geller í tveim fyrstu umferðum mótsins. Hvítt: Jón Kristinsson. Svart: Cuellar. Kóngsdndversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d6 5. Rf3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 a6 (Þessa uppbyggingu kom arg- entíski stórmeistarinn Panno með fyrstur manna og ber hún síðan nafn hans.) 8. d5 Ra5 9. Rd2 c5 10. Dc2 Hb8 11. b3 b5 12. Bb2 e5 (Hér er einnig leikið 12...... bxc 13. bxc Bh6 14. f4 e5.) 13. dxe6 e.p. fxe 14. cxb axb 15. Rce4 Bb7 16. Hadi De7 17. BxR BxB 18. RxBt DxR (í Beverwik 1966 lék Ivkov með svörtu gegn Donner, 18. .... HxR 19. Re4 BxR 20. DxB b4 og s vartur náði ágæ tri stöðu.) 19. BxB RxB 20. Dd3 b4 21. Re4 De7 22. f4! d5 (Ef 22.... h6 23. Rf2 Kg7 24. e4 og veikleikamiir í svörtu stöðunni eru erfiðir.) 23. Rg5 Hbd8 24. e4 Hd6 25. exd exd 26. Hfel Dd7 27. He5 Hfd8 28. Hdel Ra5 29. He7 (Vinnur skiptamun og þar með er vinningurinn aðeins tækniilegs eðlis fyrir hvítan.) 29. .... Df5 30. DxD gxD 31. Rf7 Rc6 32. Hb7 Kf8 33. RxH8 RxR 34. Hxh c4 (Eina von‘sytetslllfe'feur f frf- peðunum, en Jón teifl.lr lokjn af nákvæmni.) 35. bxc dxc 36. Hh5 c3 37. Hxft Kg7 38. Hc5 Re6 39. Hc4 Rd4 40. Kf2 Rc2 41. He2 Rd4 42. Hxb! RxH 43. KxR Hd2t 44. Kf3 og svartur gaf. Jóhann Sigurjónsson. 12 dagar eftir ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: # Ferð til Mallorca með Sunnu. # Keppnin stendur yfir til 30. september, en 6. október fer sú eða sá heppni til Mallorca. TÓMSTUNDAHÖLLIN á horni Nóatúns og Laugavegar mmmmmmammmmmmmmmmmmmBmmmmmBas3samammmmmmmmmmmmaaas^: Úrval úr dagskrá r.æstu viku ÚTVARP • Mánudagur 21. sept. 19.30 Um daginn og veginn. Sigurður Óskarsson fram- kvæmdastjóri á Hellu talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Sameining Þýzkalands. Skúli Þórðarson magister flyt- ur þriðja og síðasta erindi sitt: Síðasti áfangi. 21.00 Búnaðarþáttur: Ártíö fjall- kónganna. Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum flytur erindi. 21.20 Sönglög eftir Ture Rang- ström og Wilhelm Stenhammar. 22.30 Kvöldhljómleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Þriðjudagur 22. sept. 19.30 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fjórða þátt hugleiðingar sinnar um skáldið. 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiösson seg- ir frá afreksmönnum. 21.10 Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson. Kvartett Tónlist- arskólans leikur. 21.35 Undir gunnfána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir leikkona les fyrri hluta bókarkafla um kókaín eftir M. Siilverman í þýðingu Sigurðar Einarssonar. 22.50 Á hljóðbergi. Sjálfsmynd forseta: 1000 dagar Johns F. Kennedys. Gerald W. Johnson setti saman dagskrána úr sam- tíma hljóðritunum. SJÓNVARP • Mánudagur 21. sept. 20.30 Apakettirnir. Dáleiðsla. 20.55 Mynd af konu. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 4. þáttur. — Ágreiningur. 21.40 Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Pál Isólfsson. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 21.50 Kommúnur. Dönsk mynd um ný og umdeild sambýlis- form þar í landi. Þriðjudagur 22. sept. 20.30 Leynireglan. Lokaþættir. Framhaldsmyndaflokkur, gerð- ur af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 21.25 Maöur er nefndur ... Jón Rafnsson. Árni Björnsson cand. mag. ræðir við hann. 22.00 íþróttir. M. a. landskeppni í frjálsum íþróttum milli Finna og Svía og landskeppni í fim- leikum kvenna milli Norð- manna og Svía. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. IVHðvikudagur 23. sept. 20.80 Steinaldarmennirnir. Gutti kemur til sögunnar. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. Heilaskemmdir. Mannslfkam- inn ljósmyndaður. Eldgos og áveitur á Hawai. Sjö mánuðir við rannsóknir neðansjávar. 21.30 Miðvikudagsmyndin. Teflt á tæpasta vað. Bandarísk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstióri Richard Quine. Aðalhlutverk: Fred MacMurr- ay, Kim Novak og Phil Carey. Leynilögreglumaður fær það verkefni að fylgjast með stúlku, sem álitiö er að sé vinkona bankaræningja. Miðvikudagur 23. sept. 16.15 Veðurfregnir. Á Skálholtshátíð 26. júlí s.l. Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu flytur ræðu. 19.35 Ríkar þjóðir og snauðar. Ólafur Einarsson og Björn Þor- steinsson sjá um þáttinn og ræða m a. við Guðmund S. Alfreösson. 20.20 Sumarvaka. a. Blinda stúlkan frá Kolmúla. Ástríður Eggertsdóttir flytur frásöguþátt. b. Gömul kvæði. Sveinbjörn Beinteinsson flytur nokkur kvæði frá 18. öld. c. Kórsöngur: Árnesingakórinn [ Reykjavik syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri Þuríður Pálsdóttir. d. Rýnt í hugarheim rithöfund- ar. Hjörtur Pálsson les bókar- kafla eftir Benjamín Sigvalda- son, sem fjallar um Jón Trausta og söguhetjuna Höllu. Fimmtudagur 24. sept. 19.30 Landslag og leiðir: Frá Þing völlum til Borgarfjarðardala. Guðmundur Illugason fyrrver- andi lögreglufulitrúi flytur leiðarlýsingu. 19.55 „Carmen". Sinfóníuhljóm- sveitin f Detroit leikur svítu eftir Bizet. Paul Paray stj. 20.05 Leikrit: „Gift eða ógift", gamanleikur eftir J. B. Priestl- ey. Þýðandi: Bogi Ólafsson. Leikstjóri: Helg; Skúlason 21.50 Óséður vegur. Friðjón Stef- ánsson rithöfundur flytur frum Föstudagur 25. sept. 20.3,0 Hljámleikar unga fólksins. Rússneska tónskáldið Sjosta- koviitsj. Leonard Bemstein stjórnar Fílharmóníuhljómsveit New-York-borgar. 21.20 Skelegg skötuhjú. Það gerist dállítið skrýtið á leið í lestina. 22.10 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 26. sept. 18.00 Endurtekið efni. Hauststörf húsmæöra. Leiðbein ingar um geymslu grænmetis. Umsjón Margrét Kristinsdóttir húsmæðrakennari. 18.30 Ríkarður Jónsson, mynd- höggvari og myndskeri. Brugð- ið er upp myndum af marg- þættum listaverkum hans. Listamaðurinn ræðir við Gunn- ort ljóð. (Hljóðritaö á segul- band skömmu fyrir fráfall höf- undar í s.l. mánuði). 22.35 Lagaflokkur eftir Edvard Grieg við ljóð eftir Ásmund Olafsson Vinje. Föstudagur 25. sept. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um erlend málefni. 20.05 Þjóðlög á krossgötum. Guðmundur Gilsson kynnir gömu! þjóðlög færð f nýjan búning. 20.35 Kirkjan aö starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. hafa stjórn þáttarins með höndum. 21.05 'íslenzk tónhst. 22.35 Kvöldhljómleikar. Laugardagur 26. sept. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skrif- legum óskum tónlistarunnenda. 15.15 I hágír. Þáttur f umsjá Jökuls Jakobssonar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Skugginn", smásaga eftir Johannes Jörgensen. Þýðand- inn, séra Sigurjón Guðjönsson les. 21.00 „Haustið" þáttur úr Árs- tíðunum eftir Vivaldi. I Musici leika. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um þáttinn. ar Benediktsson, rithöfund, um sevi sina og störf. 19.05 Enska knattspyrnan. 1. deild: Coventry — Chelsea. 20.30 Disa. Andafundur. 20.55 Greiðsla í gimsteinum. Tveir Þjóðverjar fara til af- skekktrar demantanámu í frum skógum Brasilíu og kynnast högum mislits hóps námu- manna og annarra, sem þangað hafa lagt leið sína af ýmsum hvötum. 21.25 Háskaleg húsmóðir. Bandarísk sakamálamynd í létt um dúr, gerð árið 1962. Leikstjóri Richard Quine. Aðalhlutverk: Kim Novak, Jack Lemmon og Fred Astaire. Bandarískur sendiráðsstarfs- maður í London tekur húsnæði á leigu hjá konu, sem ekki er tahn vera öll, þar sem hún er séð, og brátt gerast atburðir, sem styðja þennan orðróm. I I. DEILD MELAVÖLLUR KL. 14.90: í dag, laugardaginn 19. september, leika': Fram — Mótanefnd. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. október. Þrennt fullorðið í heimili, vinna öll úti. Fyrirframgreiðsla. Sími 11635.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.