Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 19.09.1970, Blaðsíða 10
V1S >R . Laugaedagur 19. september 1970. «0 I IKVÖLD B Í DAG B í KVÖLD || I DAG I IKVÖLDI Þættimir um Smart spæjara em ætíð hlaðnir mikilli kímni og eftir meðfylgjandi mynd að dæma, mætti ætla að svo sé einnig um þáttin n, sem verður sýndur í kvöld og ber nafnið „The Greatest Spy on Earth“, en þessi mynd er frá ein u atriði þess þáttar. SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 20.30: „Mesti njósnari Það verður með engu móti sagt, að þættimir um Smart spæjara séu að nokkru leyti andlega upp- byggjandi fyrir þá sem með þeim fylgjast, en hins vegar verður því ekki neitað, að þeir eru með betra skemmtiefni sjónvarpsins, enda vinsældir með afbrigðum og þá einlcum fyrir skemmtilega túlkun Don Adams á njósnaranum Max- wefl Smart, sem starfar með ákaf- Iega sérstæðum vinnubrögðum, svo ekki sé meira sagt. Af hæfni hans í starfi fara hins vegar tvennar sögur, eins og gengur, t. d. má telja það ólíklegt, að ailir fáist til að taka undir það, að hann sé „mesti njósnari jarð- ÁRNAÐ HEILLA • 75 ára er í dag, Pétur Jónsson, Þjórsárgötu 3, Reykjavík. Pétur verður að heiman í dag. ar“, en þátturinn með Smart spæj ara ber samt engu að síður það nafn í kvöld, og verður gaman að VISIR 50L553 fijrir Rafveitan. Víða er verið að grafa fyrir rafmagnsþráöum hér í bænum og er það seinlegt verk, þar sem grunnt er á klappir. Ut- an við bæinn verða þræðirnir festir á stóra staura, sem nú er verið að setja upp í holtinu, kipp kom sunnan við vatnsveituna. Vísir 19. sept. 1920. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Rondó tríó leikur. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hijómsveit Þorvaldar Björnssonar ieikur. Sunnudagur: Bingó kl. 3. Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit hússins leikur. Templarahöllin. Söló leikur í kvöld. Sunnudagur: Félagsvist. Dansað á eftir. Sóió leikur til kl. 1. Hótel Saga. Opið í kvöld og á mórgun. Ragnar Bjarnason og hljómsveit skemmta bæði kvöld- in. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leikur og syngur. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt Hjördisi Geirs- dóttur og Tríó Sverris Garðars- sonar leika og syngja bæði kvöld- in. Sigtún. Opið í kvöld og á morgun. Haukar og Helga leika og syngja. Röðull. Opið í kvöld og á morg ur. Hljómsveit Elfars Berg, söng- kona Anna Vilhrálms. sjá hvort Smart fær risið undir þeirri nafnbót að þessu sinni... Las Vegas. Stofnþel leikur i kvöld Sunnudagur: Pops leika. Silfurtunglið. Trix leika í kvöld og sunnudagskvöld. Tónabær. Roof tops leika i kvöid. Opið tii kl. 2. Sunnudag leika Roof tops frá 3—6. Opið hús sunnudagskvöld. Skiphóll. Stereó tríó leikur í kvöld. Tjarnarbúö. Pops leika í kvöld til kl. 2. Sunnudagur: Lokað vegna einkasamkvæmis. 399Í BELLA Ég er nú orðin duglegri að keyra en áður — sérðu bara hvað það er mikiö Iakk eftir á aur- hlífunum? HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan I Borg arspítalanuin. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas- aðra Shni S1212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími lllOOii Reykjavik og Kópavogi. — Siini 51336 I Hafnarfirði. APÖTEK Kópavogs- og Keflavíkurapðtek eru opir virka daaa kl. 9—19 laugardaga 1—14 helga daga 13—15. — Mæturvarzla Ivfjabúða á Reykiavfkursv^'ðinu er l Stór- holti 1, simi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudaeavarzla á tevkiavfkur- svæðinu 19.—25. sept: Lauga- vegsapótek — Holtsapótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðruro helgidög- um er opið frá kl. 2—i. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 sima 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur ti) kl 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl 8 6 mánudagsmorgni sfmi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum 6 skrifstofu læknafélaganna i sima I 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt I Hafn- arfirði og Garðahreppr UopJ. a lögregluvarðstofunni i síma 50131 og á slökkvistöðinni f símu 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er I Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstol an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. MESSUR • Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Messa i Laugar- árþíói kl. 11 prestur séra Jón Thorarensen (i fjarveru sóknar- prests). Sóknarnefndin. Hafnarfjaróarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Guðsþión- usta kl. 2. Predikari séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Sóknar prestar. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: „Sæktu kirkju vegna náunga þíns“. Dr. Jakob Jónsson. Bústaöaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2 Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 2. — Séra Arngrímur Jónsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Óskar .) Þorláksson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Mao Tse Tung. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.25: Á morgun, sumiudag, sýnir sjónvarpið fyrstu myndina í nýj- um, bandarískum myndaflokki, sem fja-Mar um afdrifarik átök sögufrægra andstæðinga á ýms- um tímum. Fyrsta myndin fjall- ar um togstreitu Mao Tse Tungs og Chang Kai-Sheks um völdin í Kína, sem sífellt harðnaði unz yfir lauk í blóðugri borgarastyrj öld. MINNINGARSPJðLD • Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld líknarsjóðs fé- lagsins fást í bókabúðinni Hrisa- teigi 19, sími 37560, Ástu Goð- heimun, 22, sími 32060. Sigriði Hofteigi 19, simi 34544, Guð- mundu Grænuhlið 3, sími 32573. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu. Eymunds- sonarkjaliara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapöteki Soga- vegi 108. Minningabúöinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttui,. Stangarholti 32 sími 22501 Gróu Guðjónsdottui Háaleitisbraut 47. sími 31339 Guörúnu Karlsdóttur. Stigahliö 49, simi 82959. Enn fremur i bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut Minningarkori Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, simi 15941, i verzl Hlin Skóiavörðustig, 1 bókaverzf Snæbiarnar, i bókabúð Æskunn- ar og i Mirrúngabúðinni Lauga- vegi 56 t ANDLAT Þóra Gísladóttir, Einarsnesi 42, andaðist 10. sept. 71 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Nes- kirkju á mánudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.