Vísir - 07.11.1970, Síða 1

Vísir - 07.11.1970, Síða 1
■>:<‘r.Vii(‘kí«r»%Írfr.» •c.eö', it-X* ft. t»» Tunglsteinninn minnir á mola úr íslenzku hraunil Steinninn aðeins sýndur i Reykjavik ■ Og þá gefst Reykvíkingum kostur á að sjá mánasteininn títtnefnda, sem Bandaríkjamenn senda land úr landi og gefa fólki kost á að skoða. Hingað kom steinninn frá Noregi, bar sem hann fór víða um byggðir, en hér verður hann aðeins sýndur f Reykjavík og þar ekki nema í 4 iaga. Almenningi gefst kostur á að koma í Þjóðminjasafnið í dag kl. 4 og verður steinninn til sýnis til kl. 10 i kvöld og einnig næstu 3 daga fyrirbæri, heldur minnast menn þess, sem menn lögðu á sig við að ná í hann. V-fsindamenn segja að steinninn sé 3700 milijón ára gam- all — nokkru yngri en tunglið sjálft, en það er 4500 milljón ára gamalt. Sem fyrr segir verður steinninn aðeins sýndur hér fram á þriðjudag, en héðan verður farið með hann til Kanada og hann sýndur þarlend um. — GG Einhvern tíma hefur maður séð annað eins, má lesa úr svip Guðmundar fjallabílstjóra Jónas- sonar, þar sem hann skoðar tunglsteininn í gær ásamt Steingrími Hermannssyni, forstöðumanni Rannsóknarráðs ríkisins. á sama tíma. 2 lögreglumenn, óeinkennisklædd ir standa vörð um steininn, meðan hann er á sýningarstaðnum, and- dyri Þjóðminjasafnsins, en um næt- ur er hann Wafður í bandariska sendiráðinu. Blaðamönnum og fleiri gestum gafet kostur að líta þann merka stein 1 gærkvöld. Minnir hann á fátt annað en mola úr íslenzku hrauni, og sagði reyndar einn Bandaríkjamannanna, að er þeir voru að koma steininum fyrir í Þjóöminjasafninu hefðu þeir rekizt á hnullung úti fyrir húsinu, sem virt ist nákvæmlega eins. En auðvitað gerir enginn sér í hugarlund að tunglsteinninn sé eitthvert furðu- Um miðjan Hafnarfjörð rennur lækur, sem er stórkostlega mengaður, þar eð skolp og úr- gangur frá íbúðarhúsum rennur út í hann. Ibúum í grennd við lækinn stendur Iíka stuggur af læknum þar eð þar skapast oft mikil hætta fyrir börn þeirra. SJÁ BLS. 9. Of margar konur í segir rauðsokkahreyfingin og birtir tölur menntaskólum og i nám við H. f. sæki um lán til um hlutfall kynjanna i Háskóla Islands „Heimspekideildin þjónar tvíþættu hlutverki í menntun kvenna. Annars vegar er hún biðsalur hjónabandsins hins vegar leið til að ná á auðveld an hátt prófi. Oftlega er það svo notað til að fá kennslu- störf og sjá síðan fyrir eigin- manni, sem hefur valið alvar- legra nám, þó mun algengast í þvi tilfelli að velja stúdenta deild Kennaraskóla íslands“, segir í fréttatilkynningu frá rauðsokkahreyfingunni sem kemur nú galvösk fram með tölur um hlutfall kynjanna f menntaskólum og Háskóla íslands, skólaárið 1969—70. f tblnaflóði rauðsokkahreyf- ingarinn’ar segir, aö árið 1969— 70 hafi veriö skráðir alls 1400 stúdentar viö Háskóla fslands, þar af 325 konur eða 23%. At- hugandi sé sú staðreynd, að % kvennannb séu í heimspeki- deild, en mjög fáar í raunvís- indum og verkfræði. í alvarlegu námi sé enn minna hilutfall kvenna en 23%. Stúdentar, sem stundi lánasjóðsins og fái það, uppfylli þeir lágmarkskröfur um náms- árangur. í fyrrb hafi lánþegar verið 716 af stúdentum við Há- skólann, þar af aðeins 96 kon- ur eða 13%. Þá vfkur rauðsokkahreyfing- in að menntaskólunum. — Af 2.400 nemendum, af báðum kynj um, sem h’afi stundað nám vet urinn 1969 — 70, í öllum mennta skólum landsins, séu aðeins 850 kvenkyns, eða 35%. Bjartsýn- ismenn kunni að segja að yfir gangi hraðfara þróun í þá átt að auka hlutdeild kvenna I menntaskólanámi. Til þess að fá hið nýjastla fram í þeim efnum hafi rauð- sokkahreyfingin aflað sér upp- lýsinga um fjölda nemenda 3ja biðsal bekkjar menntaskóla. Þhr af virðist enn vanta 140 stúlkur upp á fullt jafnrétti. Af 800 nemendum í fyrra hafi 470 ver ið karlkyns og 330 kvenkyns. Rauðsokkahreyfingin gerir þvf næst samhnburð „miðaðan við raunverulegan fjölda karla og kvenna í landinu". Miðar hún við 16 ára aldursárganginn. Þar af séu 21,9% klarla í þriðja bekk menntaskóla en 16,4% kvenna. „Þetta er hlutdeild byrj andi menntskælinga af hvonx kyni um sig, í réttri árgangs- stærð, og þama er karlkyniö fimm og hálfu þrepi fyrir oflan kvenkynið. Miðað við 16 ára ár gang beggja kynja er þá hluttfall ið kariar-konur i þriðja bekk menntaskóla sama sem 100 á móti 75“. — SB Rúta rann aftur á bak niður brekku Stór rúta — 30 til 40 manna, skemmdi þrjá bfla í Kaupvangs- stræti á Akureyri í gærmorgun, þegar ökumaður missti vald á henni um leið og gangskipti- stöng brotnaði í bílnum. Var rútan á leið upp Kaupvangs stræti, þegar óhappið vildi til, og varö til þess að rútan rann aftur á bak niður brekkuna aftur, án þess að ökumaður fengi við neitt ráðið — vegna þess að hemfarnir héldu bílnum ekki. Rakst hann fljótlega á bifreið, sem stóð kyrr við gangstétt og stór skemmdi hana, en ökumaður þeirr ar bifreiöar fékk forðaö sér út úr henni í tæka tíð. Svo haröur var áreksturinn að rútan kastaði bíln um á annan kyrrstæðan bl skammt frá og s'kemmdist hann einnig Áfram rann svo rútan aftur á bak og stjórnlaus, þar til hún stöðvað- ist á þriðja bílnum og skemmdi hann einnig töluvert. — GP Vísir í vikuiokin tylgir blaðinu i dag til askrifenda Skagfirðingar unnu sigur í sjónvarpsmálinu Sauðárkróksbúar unnu mikinn sigur í stríði sínu í sjónvarps- málinu, sem sagt var frá í blað- inu í gær. 1 gær gekk það boð út á Sauðárkróki á offsetfjölrit- uðum fregnmiða að Ríkisútvarp ið hefði talið rétt að falla frá 10% álaginu á sjónvarpsreikn- ingana, sem þýðir að Skagfirð- ingar munu elcki greiða fyrir ónýta sjónvarpssendingu, en borga með ánægju, strax og mvndin berst þeim ógölluð. Fregnmiðinn fjallaði um mál þetta, en á honum miðjum var mvnd af símskeyti Rikisútvarpsins, þar sem staðfest var að útvarpið mundi falla frá 10% álaginu á sjón varpsgjö/ldin, og að unnið verði að því að móttökuskilyrðin verði bætt. Rfkisútvarpið mun hafa tekið af- stöðu til málsins, eftir að bæjar- stjórn Sauðárkróks hafði samband við útvarpið og skýrði frá ólgunni meðal bæjarbúa. Eins og gefur að skilja voru Skagfirðingar ánægðir með úrslit málsins, sem þeir telja réttlætismál hið mesta, en hljóövarpsgjöld sín munu þeir borga refjalaust. — JBP l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.