Vísir - 07.11.1970, Side 3
7"
VISIR . Laugardagur 7. nóvember 1970.
cyVleð á nótunum
Hljómsveitin „Jón" boðar nýbreytni i pop-Hfinu:
Þeir fíytja eingöngu
frumsamdu músík...
Mjómsveit mun koma fram
í sviðsiljósið innan
skammis. Sifkt telst nú vart til
tíðinda, en þessi Mjómsveit hef
ur allmikla sérstöðu og verð-
sku'ldar vissulega að vakin sé
atíhygli á henni.
„JÓN“, en það er nafn
„grúppunnar" mun eingöngu
fllyfja lög, sem eru frumsamin
af meðlimum Mjómsveitarinnar.
Stofnendur „Jóns“ eru þeir
bræðurnir Hjörtur og Lárus H.
Blöndal, en þeir voru áður í
Opus 4. Hjörtur sér um lögin,
en Lárus spiiar á gitar. Aðrir
meðlimir eru Bogi Gunnlaugs-
son með bassa, og Gunnar Gunn
arsson neifnist trommuleikarinn.
Tfðindamaður þáttarins leit
---------------------------1
Bróðir olskar
inn á æfingu hjá þeim f vikunni
í fornfáiegum kjallara við Berg
staðastræti. Trommuieikarinn
var ekki kominn, er ég knúði
dyra í hítoyium „Jóns“. PiJtam
ir vom að stiiffia Mjóðfærin, en
ég Mammaði mér niður á dívan
ræfil f einu horninu. Þeir upp-
lýstu, áð „Jón“ væri að spá í
plötu og merkur Mjómpiötuút-
gefandi væri rétt ókominn til
að hlusta á eitt af þeim lög-
um, sem væm nokkum veginn
fuiffiæfð.
— Þetta hefur staðið til ail'l-
lenigi, sagði Hjörtur Blöndai, er
ég fór að forvitnast um þessa
áræðni þeirra að ætla sér að
haida uppi dansileifcjum ein-
göngu með frumsömdum lögum
— Þegar ég féfck þessa hug-
mynd fynst var ég f Opus 4, en
affiar framkvæmdir strönduðu á
áhugaleysi hjá hinum strákun-
um.
— Eru flest laganna eftir þig?
— Þetta er orðið yfir tuttugu
iaga prógramm, og þau em 511
eftir okkur bræðuma, fyrir ut-
an eitt sem er eiftir Boga.
— Bies’saður, gleymdu ekki að
segja honum frá Færeyjaferð-
inni, segir Bogi. — Við fórum
tffi Færeyja 9. september sJ. og
höfðum þá æft töluvert saman
UMSJÓN
BENEDIKT
VIGGÓSSON
áður. Það, sem við fluttum í Fær
eyjum voru bæði lög eftir okk
ur og erilend lög. Þessi ferð
tókst alveg skínandi vel, við
sikemmtun mikið í Þórshafn, en
einnig töluvert annars staðar í
Færeyjum.
Það var oktour mikil hvatning,
hvað lögin okkar fengu góðar
móttökur. Reyndar urðu mörg
ný lög «1 f þessari Færeyja-
för, og þá var það, sem við á-
kváðum endanilega að spffia ekki
héma heima, fyrr en viö hefðum
æft upp hefflt prógramm með
eigin lögum, en það er stafna,
sem fleiri hljómsveitir ættu að
taka upp. Rétt f þessu eh drep-
ið á dyrnar og inn gengur hljóm
plötuútgefandinn. Honum er
boðið sæti á dívaninum, og það
er verið að fárast yfir seina-
ganginum f trommuleikaranum
rétt' í þann mund, sem hann
vindur sér inn um dymar.
— Hvemig stóð á því, að
þetta nafn var valið á hijóm-
sveitina? voga ég mér að spyrja.
— Það hafa ailir verið að
keppast við að vera með sem
frumilegustu „grúppu“-nöfnin að
undanförnu. Þaö hefur verið leg
ið yfir þessu dögum saman, orða
bækur lesnar og reyfarar, enda
hefur útkoman verið margbrot
in og ekki laust við, að sumir
hafi gengiö fulilangt. Við ákváð
um því að hafa ofckar nafn stutt
og einfalt, — því ekki manns-
nafn? Við flettum upp í síma-
skránni og komumst að því, að
Jónarnir eru þar ákaflega marg
ir. Þar með var það ákveðið og
„grúppan" var skírö „JÓN“ —
Það er ekki laust við að við
séum farnir að kvíða fyrsta baiil
inu, en við munum hiklaust
framfylgja okkar stefnu og
bjóða eingöngu upp á frumsam
in lög, en svo er það fólkið,
sem sker úr um, hvort hljóm-
sveitin á framtíð fyrir sér.
Eftir að hafa hiustaö á flutn-
ing „Jóns“ á allmörgum lögum
er ég í engum vafa um það að
þeirra dansleikjaprógrammi á
eift að vera veil tekið, þessi byrj
un loifar svo sannariega góðu.
JÓN G. MARÍASSON, fyrrv. seðlabankastjóri,
lézt fimmtudaginn 5. nóvember.
María og Hrefna Maríasdætur.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 56., 57. og 59. töluMaði Lögbirtingablaðs-
ins 1970 á eigninni Hellisgötu 28, Hafnarfirði, þingl. eign
Óskars Helgasonar, fer ftam eftir kröfu Brunabótafélags
fslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11/11 1970 kl.
2.15 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 56., 57. og 59. tölublaði LögbirtingaMaðs-
ins 1970 á eigninni Suðurgötu 40, Hafnarfirði, þingl. eign
Þórðar Marteinssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafé-
lags felands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11/11 1970
M. 3,00 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 56., 57. og 59. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1970 á eigninni Hlíðarvegur 20, Ytri-Njarðvik, talin eign
Antons Hjörieifssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 11/11 1970 kl.
4.15 e. h.
Sýslumaöurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nuuðungaruppboð
sem auglýst var í 69., 71. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1969 á jörðinni Ártúni, Kjalarneshreppþ þingl. eign Lár-
usar G. Lúðvígssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Inga Ingi-
mundarsonar hrl., Einars Viðar hrl., Ragnars Aðalsteinsson-
ar hri. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 10/11 1970 kl. 3.00 e. h.
Sýslumaðurinn i Guilbringu- og Kjósarsýslu.
„Það er ákaflega góður „mórall“ í grúppunni,“ segja strák-
arnir.
FUNDUR
ábyrgðarmanna Sparisjóðs alþýðu
verður haldinn í Félagsheimili múrara og raf-
virkja að Freyjugötu 27 fimmtudaginn 12.
nóvember n.k. kl. 8.30 e. h.
Fundarefni: Tillaga stjórnar sparisjóðsins
um stofnun Alþýðubankans hf.
Stjórnin
LÁN
Byggingarsjóðs Reykjavikurborgar
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er hér
með auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingar -
sjóði Reykjavíkurborgar.
Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum og
stofnunum til þyggingar nýrra íbúða og kaupa á eldri
íbúðum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þegar um er
að ræða einstakling, skal umsækjandi hafa verið bú-
settur f Reykjavík s.l. 5 ár.
Við úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi reglum
um stærð íbúða:
Fjölskylda með 1—2 meöl. allt að 70 ferm. hámarksstærð
Fjölskylda með 3—4 meðl. allt að 95 ferm. hámarksstærð
Fjölskyldu með 5—6 meðl. allt að 120 ferm. hámarksstærð
Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt aö
135 ferm.
Greiðsla láns er bundin því skilyrði, aö íbúð sé fokheld.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá húsnæðisfull-
trúa í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonar-
stræti 4, 1. hæð, sími 25500, sem gefur allar nánari
upplýsingar.
Skulu umsóknir hafa borizt eigi síðar en 28. novem-
ber n.k.
Reykjavík, 5. nóvember 1970.
Borgarstjórinn í Reykjavík.