Vísir - 07.11.1970, Qupperneq 7
cTVIenningarmál
VI SIR . Laugardagur 7. nóvember 1970.
Hjörleifur SigurðMOn skrifar um myndlist:
Um kjarna
og deildir
’YT’ilhfálmur Bergsson er einn
hinna afkastamestu í hópi
málara okkar. Nú er rétt liðið
ár frá því hann gisti Unuhús
með teikningar sínar, vatnslita
myndir og olíumálverk, er
minnta eigi sjaldan á liiffaeri
mannsins og dýranna vegna ein
falds ytra borðs. En margt getur
verið skrýtið í kýrhausnum . .og
flókið er menn nálgast hann inn
anfrá. í megindráttum gildir hið
sama um myndir ViBhjá'lms og
Mflfœrin, að agnirnar og fllóka-
þræðimir mjóu skipta næistum
þvi eins miblu máli og stærstu
sniðin í verkinu. Án þessara lítil
ræða verður sérhver hreyfing fá
tæklegri, belgurinn um miðju
lifkt og vængstýfður fugl. En
það er kannski ætlan höfundar.
Hjá undirrituðum stofnar fjar
Vera þvílfkra hluta virkisins til
einhvers konar tómleikakennd-
ar. Svið C og Tvennt grátt heita
góð dæmi um rót hennar en
einnig í nokkrum mæli Deildir
I Og II.
Og þá erum við komin að nýj-
ungunum í sýningu Vilhjálms í
SÚM-skálanum. Hann leitar sem
sé út fyrir mörk líffæranna í rík
ara mæli en fyrr. Það er eins og
plastfaraldurinn hafi snert hann
sproita sínum. Deildimar báðar
sýnast gerðar úr plasti og snú-
ast ótt og titt í dæmigeröum
heimi gerviefnanna. Hvort
tveggja stangast beinlínis á við
ffnlega áferð og innhverfa birtu.
'C'n nú hef ég dvaliö helzti
lengi við gallana, sem ég
þykist finna. í heild er sýning
Viihjálms gædd þokka og hlýju
einlægra vinnubragða. Hann fell
ur örsjaldan í þá freistni að
þrengja óhæfiiega að myndun-
um. Litabelgirnir fá sannarlega
að teygja úr sér, bæði innan og
utan rammans. Dramatískar
lausnir hvíla einatt á herðum
málarans. Þær brjótast ekki'æv
iniega fram með sterkum og á-
gengum litum. Víða hvílir brodd
ur þeirra í guibrúnni skímu eða
gráhvítu mistri. Það segir ef til
viilil nokkra sögu um árangur Vil
hjálms Bergssonar, að stærsta
verkið er eitt hið ailra bezta og
kröftugasta á sýningu hans. —
Auk þess langar mig til að
benda á hringinn (Utan hrings
og innan III), gien Listasafns Is-
lands. Hann minnir hvorki á
plaststauka né froðu. Hann talar
aðeins hátt og snjalit um heild-
arsýn í blauðum og tvístruöum
heimi.
mn
J sýningarsal við Hverfisgötu
befur Sigurjón Jóhannsson
komið upp skemmtilegri — og
að mínu viti — áhiugaverðri ljós
myndasýningu. Hún skiptist
glögglega í tvær deildir. Annars
vegar fylgjum við blaðamann
inurn á vettvang fréttnæmra og
stundum sögulegra atiburða ...
þar sem' hann leggur áherzilu á
mannieg svipbrigði og glettni í
miöjum þunga alvörustundarinn
ar — hins vegar sjáum við ljös
myndara glíma við fjörugrjót og
klettaveggi, já fallega liðaðar
gjótur í hrauni án þess að vera
bundinn nokkurri kvöð um eftir
Mkingu. I sjállfu sér væri for-
vitnilegt að bera viðhorfin sam
an, brjóta þau til mergjar í góðu
tómi, en þess er lítiilil kostur á
stundinni. Aftur á móti er ljóst
aö Sigurjón hefur jafnan á-
kveðnar reglur í huga en eink-
um þá að stýra jafnvægi bygg-
ingarinnar og meginstoðum
hennar tryggilega í höfn. Það
tekst honum líka oft í báðum tiil-
vikunum. En einna skemmtileg-
ast þótti málara að horfa á litlu
skeMumar og furðumyndirnar á
klettastuölunum, sem auðga
sjónhringinn oft og einatt án
þess að kljúfa heiildina. Um
tækni og aðferðir höfundar þess
ara geðþekku ljósmynda kann
ég aMs ekki að dæma.
IRIDGl
Ritstj. Stefán Gubjohnsen
ijgins og kunnugt er af fréttum
/ sigruðu Frakkar á nýafstöðnu
tEvrópumóti í bridge. Sigursveitin
»er skipuð heimsþekktum spilurum
Uais-Trezel, Svarc-Boulenger, Ro-
ludinesco-Stoppa. Spái ég þvi að
Jþeir verði Bandaríkjamönnum
iskeinuhættir á næsta heimsmeist-
laramóti, sem haldiö verður á For-
/mósu 1971. Islenzka siveítin' Ás-
Imundur-Hjálti', Símon-Þorgeir, Jón
iKarl með Alfreð Alfreðsson sem
ífyrirliða, náði 8. sætinu, sem er
fágætur árangur. Sveitin átti góðan
Tbyrjunarkafla, slakaði heldur á um
kmiðbikiö, en náði síðan góðum enda
kspretti, sem tryggði átt-unda sætið.
[Að sjálfsögðu hvfldi þungi spila-
tmennskunnar á reyndari pörunum
nveimur og stóðu þau vel undir
Jþvf álagi. Svolítið skvggði á, að
iSvíþjóð skyldi komast upp fyrir
lokkur í síöustu umferðinni, en okk-
/ar menn áttu við sjálfa meistarana
Jí síðustu umferðinni, svo það var
Ivið ramman reip að draga.
I Við skuilum ljúka samanburðin-
lum við mótið í fyrra. I nítjándu
/umferð vinnum við Hollendinga 20-
10. I fyrra unnum við þá einnig
^hreint, eða 8-0. Bnda þótt Slaven-
/burg og Kreinjs væru meö i ár, þá
/gekik sveitinni heldur illa, hverju
Ssern um er að kenna. Yfirleitt höf-
íum við borið sigurorð af Hollend-
t ingum á fyrri árum.
/ I 20. umferð er ein utan-Evrópu-
iþjóð á dagskrá. Eru það Israels-
Imenn, sem við höfum líka yfirleitt
íunnið. Svo fór einnig nú. Leifeur-
/inn endaði 12—8 fyrir okkur. I
Ifyrra réðum við hins vegar ekki
^neitt við neitt og töpuðum 0—8.
i I síðustu umferðinni áttum við
/við sjálfa Evrópumeistarana Frakka
TUnnu þeir leikinn 19-1, þrátt fyrir
^þrjú slemmuswing til íslands. I
Ifyrra unriu þeir okkur naumlega
?með 5-3. Á ýmsu hefur gengið i
Jviöskiptum okkar við Frakka, en
íyfir árin býst ég við aö þeir hafi
ivinninginn, þótt naumur sé.
I I heild hlaut sveitin rúmlega 54
Jprósent vinninga á móti rúmlega
\48 prósent hjá sveitinni í fyrra.
ÍHins vegar fékk hún 8. sætið, en í
/fyrra dugðu 48 prósent ekki nema
Jí 13. sætið af 21.
í Hér er eitt skemmtilegt spil frá
/mótinu, sem kom fyrir í leiknum
við Grikkland. Staðan var alir á
hættu og austur gaf.
♦ 9-8-4
V D-6-5
♦ 7
•$> D-G-5-4-3-2
Þorgeir Símon
♦ K-10-7-2 ♦ Á-G
V K-7-4-2 . V Á-10-3
♦ K-D-4 ♦ Á-G-10-6-5-3
4> Á-K 4. 8-6
♦ D-6-5-3
V G-9-8
♦ 9-8-2
4. 10-9-7
Sagnir hjá Sfmoni og Þorgeiri •
gengu þannig: Austur Vestur
IV 2 G
3 ♦ 3 V
4 4 4 G
5 * 7 G
Spurningin er aldrei neima um
sex eöa sjö og Þorgeir, sem gat
talið 12 slagi örugga tók áhættuna
á alsleimmunni.
Útspilið var laufagosi og vesttir
átti slaginn. Hann tók nú tíglana í
botm og norður kastaði þremur lauf
um og tveimur spöðum. Suður kast-
aði hins vegar einum spaöa og
tveimur laufum. Nú tók Þorgeir
laufakóng, suður gaf af sér hjarta
og staðan var nú nokbuð augljós.
Norður hafði byrjað með sex Iauf,
einn tígul og sex spil í majorlit-
unum. Líklegt var aö hjörtun væru
þrjú-þrjú, þar sem báðir rfghéldu
í þau fram á síðasta og þegar
Þorgeir spilaði spaða á ásinn í
borði, kom nían frá norðri. Hann
spiiaði síðan gosanum og svínaði
og þar meö var þrettándi slagurinn
kominn.
Viö hitt borðiö söigðu Grikkimir
þannig: Austur Vestur
1 ♦ 1 V
2 ♦ 2 V
3 V 3 ♦
3 G 4 4>
4 V 4 ♦
5 4» 5 ♦
P
Vestur var heppinn aö vinna
þessa sögn, en eins og spilið ligg-
ur er engin leiö að tapa því. Eitt-
hvað hefur samt farið úrskeiðis í
sögeunum, en ekki er ég svo fróð-
ur að ég kunni skil á þvi.