Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 9
V1SIR . Caugardagur 7. nóvember 1970. 9 Verðstöðvunarfrumvarpið er komið fram. þess að tffllit verði tekið trl hans í verðlagi vöru og þjónustu. >ar sem orðið hefur miikiil og al- menn aukning framileiðsilu og ve®tu fyrirtaekja á þessu ári, má telja víst að atvinnurekstrinum muni ahnennt reynast kleift aö bera þetta nýja álag, enda þótt örðugt kunni að reynast í þeirni tilvikum, þar sem strangast að hald hefur verið haft á verðlagi. í samanburði við þá hœikkun verðlagsuppbóta sem í vændum væri að óbreyttu er atvinnu- vegtmum augljós hagur að því að greiða fieldtu- hinn nýja launa sikatt“. Nemur þessi launaiskaitt ur 1 V2% af launagreiðslum vinnuveitenda. Gerir ríkissjöður ráð fyrir að hafa 245 miililijónir í tekjur af skattinum á verðstöðv unartímabiiinu. Aifengi og tóbaik hefur þegar veriö hækkað um 15% í þeim til gangi að standa straum af út- gjöldum vegna auikinna niöur- greiðslna. Hér er um að ræða sérstaka hæíkkun á munaðarvöru til að greiða niður lífsnauðsynjar al- mennings, og er þvi gert ráð fyrir að þessi haekfkun verði reiknuð til verðlagsuppbóta. M er gert ráð fyrir, að vænt anlleg hselkkun almannatrygginga gjalda um næstu áramót, sem numið getur um 0,4% stigum verði héldur ekki látin hafa á- hrif til hækkunar kaupgreiðslu- vfsitölu. Segir í greinargerð, að þessi hækkun eiigi aðeins að nokkru leyti rót sína að rekja til verðlagshækkana, heldur stafi bún af auknum greiðslum tiil þeirra, sem verst séu settir í samræmi við almenn ar kiarabætur og af aukinni heil brigðisþjónuistu. 130 millj. sparnaður í útflutningsuppbótum Rfkissjóður gerir ráð fyrir að spara 130 miljónir I útflutnings bótum á landbúnaðarvörur, og 150 milljónir voru lagðar til hliðar til að mæta verðlagsupp bótum á laiun og sú upphæð sparast nú að miklu leyti. Þannig verða aðgerðimar greiddar með 245 mitlj. af launa skatti, 143 millj. af hækkun á verði áfengis og tóbaks og 256 millj. beinu framlagi rfkissjóðs. —HH Stórauknar n/ður- greiðslur, fjölskyldu■ bætur 8000 kr. á barn — frestað greibslu tveggja stiga uppbótar — h5°Jo launaskattur á atvinnurekendur mdaleysið gengur of langt // — segja bafnfirzku húsmæðurnar. Sveitar- stjórinn i GarBahreppi lofar oð „kippa bessu i lag" Þær hringdu í okkur úr Hafnarfirði i gær og spurðu, hvort við vildum ekki koma þangað suður eftir að líta á leik- svæði barnanna þeirra. Fjórar húsmæður, sem allar sögð- ust vera orðnar langþreyttar á seinagangi og framkvæmda- leysi yfirvalda. Þær hafa allar átt heima við Lækjarkinn undanfarin ár. Sú, sem lengst hefur búið þar, eða í 12 ár, sagði: „Við viljum fá girðingu umhverfis lækinn, eða að minnsta kosti hér við lónið. Börnin príla hér fram og aftur, bæði á bakkanum og svo út á stífluna. Þetta er gömul stifla, sem einhvem tíma stóð í sambandi við rafstöð. Fossinn úr henni er svo sem fallegur, en börnin detta hvað eftir annað ofan í.“ Sú sem búið hefur í 12 ár viS Læfcjarkinn og komið hefur no'kkrum börnum á legg á þeim tíma, tjáði okkur að skipta þyrfti um galla á börnunum tvisvar eða þrisvar á dag. Böm in draga hvert annað upp úr Þau stærri hjálpa þeim minni, segja þær „það er kannski ekki þaö versta aö þau blotni, þó auð vitað sé það lííshættulegt í frosti á vetmm“ en hitt fannst þeim öMu meira ógnvekjandi, að stiifflan gerir það að verkum, að í vatnið í lóninu safnast alilt frá rennsli frá noikkmm húsum handan læksins og ofan við Keflavfkurveginn þar sem er gamalt ibúðahverfi úr Garða- hreppi, en hann á land þama að Hafnarfirði. „Það fer ailt frárennsli a.m.k. þriggja húsa beint út í Lækinn“ sagði ein frúin, „og hann er svo mengaður að bömin verða þegar í stað fárveik, af þau drefcka úr honum. Ég sendi minn strák út í gær og leyifði honum að hafa með sér flösku. Hann setti á hana vatn úr Læknum og drakk. Fékk strax bulilandi hita og nið urgang." Heilbrigðisfu'Mtrúi þeirra Hafn firðinga, Sveinn Guðbjartsson er erlendis um þessar mundir, en frúrnar sögðu að hann hefði gert sitt til að sýna bæjaryfir- völdum fram á hina hættulegu mengun. Hann hefur tekiö sýni af vatninu úr Laeknum alveg frá sjó og upp úr, og komið hef Þessi gamla stífla myndar lón, sem frárennslið úr húsum er Garðahreppi tilheyra, safnast svo í. Húsið á miðri myndinni er í GarSahreppi, og skolpið fer beint út i Lækinn. ur í ljós að mengunin er á háu stigi. „Engin girðing“, segir bæjarstjórinn Kristirm Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, sagöi Vísi f gær, að sér væri kunn ugt um niðurstöður af athugun heilbriigði'sf'ulMtrúans og hefði lengi verið. Hins vegar væri mengunin af völdum silæilegs frágangs í Garðahreppi og hefði margsinnis verið ítrekaö við sveitarstjómina þar að koma málinu í lag. Því hefði verið lofað, en minna orðið úr fram kvæmdum. M sagði bæjarstjór inn að ekki kæmi til að setja upp girðingu á lækjarbakkanum, Lækurinn væri bæjarprýði, og enginn vildi eyðiteggja fegurð hans með því að setja upp girð ingu við hann, hins vegar stæði til að fegra alilt svæðið við Læk inn nofckuð, þrengja farveginn og grynna hann. „Byrjaö næsta vor“, segir bæjarverk- fræðingur Bæjarverkfræðingur Hafnfirð inga, Bjöm Árnason, sem sér um framkvæmdahilið málsins, tjáði Vfsi að í vetur yrðu þær . fram'kvæmdir, ,?ein .[-áðgeröar væm hannaðar, og svó byrjað næita’Von«ð'koiMft lagiiá þetta svæði. — „Nei, girðing verður engin sett upp. Lækurinn er Hafnfirðingum svipað og Tjörn- in í Reykjavík Reykvfkingum. Ég býst ekki við að fólk vildi girða hana af með gaddavír, þó ævinilega sé hætta á að fólk detti oifan í. Hætturnar eru ails staðar." „Verður tekið fyrir eftir helgina“, segir sveitarstiórinn „Þetta er mál, sem er núna fyrir heilbrigðisnefndinni hjá ofckur", sagði sveiitarstjórinn í Garðahr. Ólafur G. Einarsson, Vfsi, er við spurðum hann um frárennsli það er þeir í Garðahreppnum leiða út f Lækinn þeirra Hafn- firðinga, „ég vefengi það ekki, að þama er um mengun að ræða og við munum taka þetta fyrir eftir helgina. Við munum athuga málið vand'lega, þ.e. hvaðan mengunin berst, hvort hún kem ur eineöngu frá húsunum". — Sagði Ólafur Einarsson að þarna ofan við Lækinn væri gamalt fbúðahverfi ,,og viðbúið að þar sé ekki alilt í sem beztu lagi en þessu veröur auðvitað kippt í lag svo fliótt sem auðið er.“ Aðspurður um hvort síendur teknium kvörtunum hafnfirzku húsmæðrarina hefði ekki verið sinnt, svaraði Ólafur, að um bað væri sér alvee ókunnugt. „Lenói «m betta Við hringdum í héraðS'lækn- inn í Ha'nnrfírði. Grím Jónsmn. og spurðum hann hvort honum væri kunnugt um veikindatil- felli vegna mengunarinnar. — Sagði hann að um sjlfk tilfel'li vissi hann ekki, en hins vegar hefðu böm um allan bæinn og eflaust víðar fengið niðurgang Þessi snáði leikur sér daglega við Lækinn. í frostum legg- ur lónið, en ísinö er jafnan varhugaverður, því opin renna er í miðju lóninu og Iýsing bágborin. og hita, því sMk pest væri að ganga, en ekki mætti setja það í samband við mengaða vatnið. Grfrnur á sæti í heilbrigðisráði Hafnarfjarðar og sagði hann, að þaö hefði margsinnis sent beiðn- ir til yfirvalda í Garðahreppi um að lagfæra frárennsili hús- anna þriggja.en ekkert befði verið að gert. „Við hölfum lengi vitað um mengunina í Læknum, en því miður hefur efckert verið aðhafzt", sagði Grímur. Slæm lýsing Húsmæðumar við Lækjarkinn tjáðu Vfsi, að um eitt skeið hefði verið festur bjarghringur og krókstjaki á staur viö lónið, framan viö hús þeirra, en þau áhöld hefðu ekki fengið að vera í friði fyrir skemmdarvörgum, og því hefði það verið tekið burtu og væru nú engin öryggis tæki til staðar. Fyrir nokkrum árum var bam mjög hætt komið í Læknum en kona sem býr þar rétt við Læk inn biargaði því upp úr. „Ég veit ekki hvernig befði farið um daginn“, sagði ein frúin, „ef ekki hefðu verið þess ir bandspottar f bfiskúmum. M datt barn niður í vök á fsnum og stærri krakkamir hlupu inn f skúrinn og náði í spotta. Þeir gátu svo dregið bamið upp úr.“ Sögðu hær húsmæður. að bær væru alla daga logandi hræddar um að eitthvað henti böm beirra. þar sem þau væru að leik við Lækinn. ..sérsitakléga á kvöldin, þá sér maður hreinlega ekkert tiÖ þeirra. vegna Þess að lýsing er hér Iftil sem engin.“ —GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.