Vísir - 07.11.1970, Síða 10
w
V í SIR . Laugardagur 7. nóvember 1970.
1 I DAG B Í KVÖLD I j DAG I Í KVÖLD
Erwin Rommöl,
einn frægasti her
foringi 20. aidar.
í þœttinum um
„sögufræga and-
stæðinga'* í kvöld
siegir frá við-
skiptum hans viö
höfuðandstæð-
ing hans, her-
stjómarsni'lling-
inn Montgom-
ery.
SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.00:
Orustan v/ð El Alamein 1942
Maður fer smátt og smátt að
sannfærast um það, að það hafi
HLKYNNINGAR •
Ármenningar — skíöadeild. —
Sjálfboðavinna verður í d'alnum
um helgina. Ferðir frá Vogaveri
ki. 2.30 á laugardag. Gist í skál
anum. — Stjórnin.
Fermingarbörn. Séra Emil
Björnsson biður börn sem ætla að
fermast hjá honum árið 1971 lað
koma til viðtals í kirkju Óháða
safnaðarins kl. 2 á morgun, sunnu
dag.
Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund
ir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og
eldri mánudagskvöldiö kl. 8.30.
Opið hús frá kl. 8. Séra Frhnk
M. Halidórsson.
Hvitabandið hefur basar og
kaffisölu sunnudaginn 8. nóvem-
ber að Hallveigarstööum. Húsið
opnað kl. 2.
Félagsstarf eldri borgara í Tóna-
bæ, þriðjudaginn 10. nóv. hefst
handavinna og ýmiss konar fönd
ur kl. 2 e.h., 67 ára borgarar og
eldri velkomnir.
Basar Mæörafélagsins verður
að Haliveigrstöðum sunnudaginn
22. növ. Þeir, sem vilja gefa
muni, vinsamlega hafi samband
við Ágústu síma 24846, Þórunni
sima 34729 eða Guðbjörgu síma
22850.
Dómkirkjan. Kaffi^ala og bas-
ar í Tjamarbúð á morgun, sunnu
dginn 8. nóv. kl. 2.30 til 5.30. —
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn
ar.
Skaftfeliingar. Spila- og
skemmtikvöld verður laugardag-
inn 7. nóvember að Skipholti 70
kl. 21. Félagar fjölmennið. -
Skaftfellingafélagið.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur fund mánudaginn 9. nóvember
kl. 8.30 í safhaðarheimilinu. Vign
ir Andrésson kynnir afslöppunar-
æfingar, myndasýning.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Fund
ur í Réttarholtsskóla mánudaginn
9. nóvember kl. 8.30. Kynning á
frystingu matvælia.
Neskirkja. Fermingarbörn sem
eiga að fermast hjá mér á næsta
ári 1971, vor og haust, komi til
viðtals í félagsheimili Neskirkju
i dag, laughrdag 7. nóv. kl. 4.
Böm hafi með sér ritföng. Séra
.Tón Thorarensen.
Fríkirkjan i Reykjavik. Væntan
leg fermingarböm á næsta ári
eru beðin að mæta í Fríkirkjunni
þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 6. —
Séra Þorsteinn Bjömsson.
verið meira lagi „ljótir karlar“
sem stjómuðu heiminum hér fyrr
á árum og pölitfkusar dagsins í
dag séu hreinustu iömb í saman
burði við þá. Að minnsta kosti
virðisit vera fyrir hendi óþrjótandi
efniviður í myndaflokki sjónvarps
ins um sögufræga andstæðinga.
í þættinum í kvöld eru tekin
tW meðferðar samskipti þýzka her
foringjans Erwins Rommels og
brezka herforingjans Bernards
Law Montgomerys. En orustan er
þeir háöu í E1 Alamein árið 1942
olli þáttaskilum í styrjöld Vestur
veldanna og Möndulveldanna. —
Ek'ki með öllu ónýtur efniviður
í sjónvarpsmynd....
SÝNINGAR •
Ljósmyndasýning Sigurjóns Jó
h'annssonar Hverfisgötu 44, bak-
hús, er opin frá kl. 2—10. Sýning
unni lýkur á sunnudag-
I:,ya ími rtnif'v
MESSUR •
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. messa kl. 11. — Séra Jón
Thorarensen. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Halldórsson.
Seltjarnames. Barnasamkoma í
íþróttahúsinu Seltjarnarnesi kl.
10.30. Séra Frank M. Halldórsson
Ásprestakall. Mess'a í Laugar-
neskirkju kl. 5. Barnasamkoma i
Laugarásbió kl. 11. Séra Grímur
Grímsson.
Bústaöaprestakall. Bhrnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Kirkja Óháöa safnaöarins. —
Messa ki. 2. Fermingarböm árs-
ins 1971 vinsamlega komi til
messu. Séra Emil Björnsson.
Langholtsprestakall. Barnasam-
konfa kl. 10.30. Séra Siguröur
Haukur Guðjónsson. Fermingar-
messa kl. 1.30. — Séra Árelíus
Níelsson.
Dómkirkjan. Barnasamkoma i
Miðbæjarskólanum kl. 11. Sóknar
prestar.
Hallgrímskirkja. Barnasamkoma
kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Kl. 2 e.h. síðdeg
ismessa. Dr. Jakob Jónsson. —
Fermingarbörn og foreldrar
þeirra beðin að koma.
Kópavogskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsbiónusta kl. 2. -
Fermingarböm næsta árs eru
beðin að koma. - Séra Gunnar
Árnason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
Kristniboðsdaaurinn. B'arnaguðs-
biónusta kl 10.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Hátcigskirkja. Lesmessa kl
9.30. Barnasamkoma kl. 10.30
Sér'a ArnErímur Jónsson Messs
kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns dómnrófastur. Messa
kl. 2. Séra Pétur Ingjaldsson pró
fastur predikar.
útvarpí-y*
Laugardagur 7. nóv.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Islenzkt mál. Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar
frá s.l. mánudegi.
15.00 Fréttir.
15.15 Þetta vil ég heyria.
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
16.15 Veðurfregnir.
Harmonikulög.
17.00 F'réttir.
Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grimsson kynna nýjustu dægur
lögin.
17.40 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson segir frá.
18.00 Söngvar í léttum tón.
Karmonkórinn í ísrael syngur
þjóðlög heimalands síns.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hratt flýgur stund. Jónas
Jónasson stjórnar þætti með
blönduðu skemmtiefni, hljóð-
rituðum á Seyðisfirði.
20.50 Hljómplöturabb.
Guömundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
21.35 Smásaga vikunnar: „Bókin"
eftir Martin A. Hansen. Sérla
Sigurjón Guðjónsson les þýð-
ingu sína.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 8. nóvember
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa í Hólskirkju i Bol-
ungarvík. Prestur: Séra Þor-
bergur Kristjánsson. Organleik
ari. Sigriður .1. Norðquist.
12.15 Hádegisútvárp.
13.15 Afmæliserindi útvarpsins
um fjölmiðla. Baldvin Tryggva-
son framkvæmdastjóri ræöir
um bókaútgáfu á íslandi.
14.00 Miðdegistónleikar. Frá tón-
listarhátíð í Vínarborg sl. sum
ar.
15.30 Kaffitíminn. Þýzkhr hljóm-
sveitir leika létt lög.
16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið:
„Blindingsleikur" eftir Guð-
mund Daníelsson. Leikstjóri
Klemenz Jónsson.
17.00 Bamatfmi: Skeggi Ásbjarn-
arson stjómar.
18.00 Stundarkorn með spænska
söngvadanum Placido Domingo
18.25 Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónas
son stjórnar spurningaþætti.
19.55 Atriöi úr „Keisarasyninum"
eftir Lehár.
20.20 Frásögn af för til Kenya.
Vilhjálmur Þór fyrrverandi ut-
hnrikisráðherra flytur erindi.
20.50 Sinfóníuhliómsveit íslands
Ieikur í útvarpssal. Einleikari
Hans P. Franzson. Stjórnandi
Páll P. Pálsson.
21.15 Skuggi yfir Suður-Ameríku
Svava Jakobsdóttir sér um
bókarkvnningu. Lesarar með
henni Erlingur Gislhson, Hjört
ur Pálsson og Silja Aðalsteins-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög-
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
BELLA
Hugsaðu þér Þórarinn, ég hafði
ekki hugmynd um að þú notar
gleraugu.
SKEMMTISTAÐIR •
Ingólfscafé. Gömlu danshrnir i
kvöld, hljómsv. Þorvalds Bjöms-
sonar leikur til kl. 2. Sunnudagur
bingó kl. 3.
Templarahöllin. Sóló leikur og
syngur í kvöld. Sunnudagur fé-
lagsvist, dansiað á eftir, Sóló leik-
ur.
Lcikhúskjallarinn. Opið í kvöld
og á morgun. Tríó Reynis Sig-
urðssonar leikur bæði kvöldin.
Lindarbær. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit hússins leikur.
Tjarnarbúð. Stofnþel leikur i
kvöld.
Hótel Saga. Opið i kvöld og á
morgun. Raghar Bjarnason og
hljómsveit leika og syngja bæði
kvöldin.
Hótel Borg. Opið í kvöld og á
morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks
leikur, söngkona Svanhildur.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karls
Lilliendahl, söngkona Hjördís
Geirsdóttir, og tríó Sverris Garð
arssonar skemmtla bæði kvöldin.
Þórscafé. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverris
sonar, söngkona Sigga Maggý.
Las Vegas. Diskótek laugardiag.
Ixjkað sunnudag.
Silfurtunglið. Trix leika i kvöld
Tónabær. Opið hús sunnudags-
kvöld. Diskótek, bobb, billiard og
fleira.
Skiphóil. Stuðlatríó leikur i
kvöld. Sunnudagur, gömlu dians-
arnir, hljómsveit Ásgeirs Sverris
sonar, söngkona Sigga Maggý.
Röðull. Opið í kvöld og á morg
un. Hljómsveit Magnúsar Ingi-
marssonar, söngvarar Einar Hólm
Pálmi Gunn’arsson og Þuríður
Sigurðardóttir.
Sigtún. Opið i kvöld og á morg
un. Haukar og Helga leika og
syngja bæði kvöldin.
Glaumbær. í kvöld Náttúra og
diskötek. Sunnudagur Trúbrot og
diskötek.
Lækjarteigur 2. Laugardag lcik
ur Fjörvatrió. Sunnudagur Rútur
Hannesson og félagar og Fjörva-
tri6.
j DAG g
John Hall og Joan Loring í hlut-
verkum sínum í myndinni „Þar
sem kornið bylgjast grænt.“
SJÓNVARP LAUGARDAG
KL. 21.30:
Erfiður
skóla-
rekstur
ís'lendingar eru áreiðanlega flest
ir orðnir þreyttir á fjasi um erfið
leika f skólarekstri. Þó má gera
ráð fyrir, að fæstir láti viljandi
fram hjá sér fara laugardags-
mynd sjónvarpsins að þessu
sinni þó að hún fjalli um
það efni. Það er nefnilega hún
Bette Davies, sem fer með aðal-
h'lutverk myndarinnar, hlutverk
eldri konu, sem erfir hús í litlu
afskekktu þorpi í Wales og stofn
ar þar sköla sem hún lendír í erf
iðleikum með að reka.
Nafnist myndin á frummálinu
„The Com is Green“ og var gerð
undir leiksfcjóm Irving Rapper á
árinu 1945.
Næsta laugardagsmynd sjón-
varpsins nefnist svo „Juarez“. En
hún var gerð fimm árum síðar
með Bette Davies einndg í einu
aðalhlutverkanna. í kvöld leikur
hún á móti þeim John HaM og
Joan Loring.
Bette Davies í hlutvcrld skóla-
stýrunnai.