Vísir - 07.11.1970, Side 11
V í SIR . Laugardagur 7. nóvember 1970.
11
I t KVÖLD1 I DAG | j KVÖLdII I DAG
sjónvarpf^f
Laugardagur 7. nóvember
15.30 Myndin og mannkynið.
Fræðslumyndaflokkur um
myndir og notkun þeirra.
6. þáttur — Fréttaljósmyndir.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwtald.
16.00 Endurtekið efni. Pónik og
Einar. Hljómsveitina skipa:
Olfar Sigmarsson, Einar
Júlfusson, Erlendur Svavars-
son og Sævar Hjálmarsson.
Áður sýnt 20. sept. 1970.
16.25 Hvalveiðimennimir á Fayal.
Mynd um hvalveiðar á eynni
FayUl I Azoreyjaklasanum, en
þar eru veiðamar enn stund-
aðar á frumstæðan hátt.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
Áður sýnt 20. okt. 1970.
17.30 Enska knattspyman. 2 deild:
Birmingham City—Swindon
Town.
18.15 fþróttir. M. a. síðari hluti
Evrópukeppni í frjálsum
fþróttum.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bfllinn i lagi? 2. þáttur
Ryðvöm.
Þýðbndi og þulur Bjami
Kristjánsson.
20.35 DiSla.
21.00 Sögufrægir andstæðingar
Romrnel — MontgO'mery.
í orrustunni við E1 Alamein
árið 1942 urðu þáttaskil f
styrjöld Vesturveldannh við
Möndulveldin. Þar mættust her
ir undir stjóm tveggja af
fremstu herforingjum síðari
heimsstyrjaldarinnar, þýzka
herforingjans Erwins Rommels
og brezka herforingjans Bem-
ards Law Montgomerys. Þýð-
(andi og þulur Gylfi Pálsson.
21.30 „... þar sem komið bylgj-
ast grænt“. Bandarfsk bfómynd
gerð árið 1945. Leikstjóri Irv-
ing Rapper. Aðalhlutverk:
Bette Davis, John Hall og
Joan Loring.
Kona nokkur erfir hús f litlu,
afskekktu þorpi f Wales og
stofnar þar skóla, en rekstur
hans gengur erfiölega.
23.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur 8. nóvember
18.00 Helgistund. Séra Bjami
Sigurðsson, Mosfelli.
18.15 Stundin okkar. Stúlkur úr
Kópavogsskóla syngja imdir
stjóm Donalds Jóhannessonar.
Matti Patti mús. Fyrsti hluti
sögu eftir Önnu K. Brynjúlfs-
dóttur. Teikningar eftir Ólöfu
Knudsen.
Hljóðfærin. Gunnar Egilson
kyímir klarinettfjölskylduna.
Fúsi flakkari segir frá
ferðum sfnum.
Kynnir Kristín Ólafsdóttir.
Umsjón: Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.30 Laugardhgsleikur.
Sjónvarpsleikrit með söngvum
eftir Hans Petersen. Leikstjóri
Ágúst, Helgi og Ólafur á pallinum. Helgi er gagnfræðaskóla-
kennari í Kópavogi, en hinir báðir við tónlistarkennaranám.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.25:
Kennaraliðið skemmtir
með þjóðlagaflutningi
Vinsældir Ríó tríósins virðast
aflíLtaf vera í hámarki og fyrirsjáan
legt, að svo muni verða enn um
sinn. Að minnsta kosti má gera
ráð fyrir, að vinsældir dvíni ekki
við útkomu næstu 12 laga hiljóm-
plötu þeirra sem fyrirhugað er
að setja á markaðinn f fyrstu viku
desembermánaðar. Sú hljómplata
var hijóðrituð í Háskólabfói fyrir
ftiHu húsi áheyrenda, sem óspart
létu ánægju sina í ljósi með flutn
ing triósins.
Á sunnudagskvöld verður f sjón
varpinu þáttur með Rfó-tríóinu
og verða þá fflutt nokkur þeirra
laga, sem á hljómplötunni verða.
Er þetta sjötti þátturinn, sem
sjónvarpið heifur látið gera með
Rió-tríóinu og finnst víst engum
mikið þar sem svo gott efhi er á
ferðinni.
Að sögn Ómars Valdimarssonar
umboðsmanns trfósins, hyggjast
þeir félagar taka sér frf frá hljóð
færaslættinum fram til næstu ára
móta, en þá bíða þeirra líka ó-
grynni tilboða um að koma fram
á árshátíðum og slfkum skemmt-
unum.
VÍSIR
50
fyrir
árum
200 þúsund króna tekjuafgang-
á árinu 1919. — Töluvert bjart-
ara er yfir hag hafnarinnhr en
bæjarsjóðsins, enda á svo að
vera. Höfnin á að sjálfsögðu aö
bera sig vel, og hún geröi það.
Alfar tekjur hafnarinnar þetta
ár hafa orðið kr. 409.806.51, en
rriqi/on X
+
f r»r-t
ANDLÁT
Leifur Björnsson, Hátúni 6, and-
. ,, aðist 30. okt. 69 ára að aldri. Hann
gjöldin kr. 205.931.66. Hagnaður veröur jarðsunginn frá Fossvogs-
á rekstri hafnarinnar hefir því kirkju kl 3 á mánudag.
orðið kr. 203.874.85.
Vfsir 8. nóv. 1920.
•••••••••••••••••••••••••
Herman Ahlsell. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
Borgarfjölskylda villist í skógi
og kemst í kyijni við fjölskyldu
í sveitinni og öðlast við það
nýjan skilning á shmbandi for-
eldra og barna.
21.25 Ríó tríó. Ágúst Atlason,
Helgi Pétursson og Ólafur Þórð
arson syngja og leika.
21.40 Ævintýrið um Mark Twain.
Þættir úr ævi skáldsins, en á
milli þeirra er skotið inn leikn-
um atriðum úr bókum Wans.
22.30 Dagskrárlok.
ÞJODLEIKHUSIÐ
Ég vil, ég vil
Þriöja sýning f kvöld kl. 20.
Piltur og stúlka
Sýning sunnudag kl. 20.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20. - Sím’ 1-1200.
K0PAV0GSBI0
Dragula
Hin heimsfræga hrollvekja eft
ir sögu Bram Stokers. Mynd-
in er f litum og bönnuð innan
16 ára. — Endursýnd kl. 5.15
og 9.
STJORNUBIÓ
Við flýjum
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg ný, frönsk—ensk
gamanmynd f litum og Cin-
ema Scope með hinum vinsælu
frönsku gamanleikurum Louis
de Funés og Bourvil. Ásamt
hinum vinsæla enska leikara
Terry Thomas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Danskur texti.
AUSTURB/EJARBIO
Kaldi Luke
(Cool Hand Luke)
íslenzkur texti.
Sérstaklega spennandi og mjög
vel leikin amerísk kvikmynd
f litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk Paul Newman,
en þetta er álitin ein bezta
kvikmyndin, sem hann hefur
leikið L
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
[sienzkir textar.
Stúlkan i steinsteypunni
Mjög: pg glæsileg
amerísk mynd l litum og Pana
visíon um ný ævintýri og
hetjudáðir einkaspæjarans
Tonv Rome.
fHoss úr Bonanza)
Bönnuö yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
örfáar sýningar eftir.
IflUGARflSBIO
ROSIE
Mjög skemmtileg amerfsk úr-
vals mynd l litum og Cinema
scope með (slenzkum texta.
Aðalhlutverk: Rosalind Russell
og Sandra Dee.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jörundur f kvöld, uppselt.
Krlstnihaldiö sunnud., uppselt.
Gesturinn þriðjudhg, næst síð
asta sýning.
Hitabylgja miðvikudag, 5. sýn-
ing, blá áskrifthrkort gilda.
Kristnihaldið fimmtudag.
Uppselt.
Jörundur föstudag.
AðgöngumiOasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
ÍKVÖLD1
TONABIO
tslenzkur texti.
Frú Robinson
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikm ný. amerlsk stór-.
mynd t litum og Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Mike
Nichols og fékk hann Oscars-
verðlaunin fyrir stjórn sfna
á myndinni Sagan hefur veriö
framhaldssaga 1 Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10
Bönnuð börnum
HASK0LABI0
Ekki er sopið tálið
Einstaklega skemmtileg og
spennandi amerísk litmynd i
Panavision.
Aðalhlutverk:
Michae) Caine
Noel Coward
Maggie Blye
Islenzkur textú
Sýnd kl. 9.
Þessi mynd hefur alls staðar
hlotið metaðsókn.
Dagfinnut dýralæknir
Sýnd k). 3 og 6.
Aðgöngumiðhsala hefst kl. 2.
Ath. sama aðgöngumiðaverð á
öllum sýningum.
Táknmál ástarinnar
Athyglisverð og mjög hisp-
urslaus aý sænsk litmvnd, þár
sem á miö friálslegan hátt er
fjallað um eðlilegt samband
milli karis og konu. og hina
mjög svo umdetldu fræðslu
um kynferðismái Myndin er
gerð at læknum og þjóðfélags
fræðinguro sem brjóta þetta
viðkvætna má) til mergjár
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5. 7. 9 og 11.
Litla leikfélagið
Tjarnarbæ
Poppleikurinn .Óli, endurfrum-
sýndur sunnudag kl 17. — Að
göngumiöasalan í Tjarnarbæ er
opin frá kl. 17-19. Sími 15171
Leikffébg Kópovogs
Lino I mg-okkur
Sunnudag kl. 3. 52. sýníng-
Miðasala f Kópavogsbfói frá
kl. 4.30—8.30. — Sími 41985.