Vísir - 07.11.1970, Page 15

Vísir - 07.11.1970, Page 15
/1S IR . Laugardagur 7. nóvember 1970. /5 Ræð ráðskonur um land allt. — N'afn of símanúmer sendist augl. Vfsis merkt „Nr. 365“. ________ Vön afgreiðslustúlka óskast í fatíaverzlun til jóla. Uppl. um fyrri störf, nafn og simanúmer sendist augl. Vdsis merkt „Reglusöm — 3805“. Stúlka eða roskin kona óskfest til léttra húsverka og gæta eins bams milli kl. 1 og 6. Uppl. 1 síma 38707 eftir kl. 7. Ráðskona óskast, eldri en 18 ára, til léttra heimilisstarfa og til að vera félagi og vinur tveggja bama, 9 ára telpu og 7 ára drengs. Sér herb. með sjónvarpi, leikjaklúbbur á sumrin. Fleiri íslenzkar stúlkur i nágrenninu. Frítt húsnæöi og fæði í flallegai húsi í Great Neck. Kaup eftir samkomulagi. — Mrs. Harold M. Hodor, 65 Longfellow Road, Great Neck, New York, USA Menn óskast til starfa á hús- gagnaverkstæði við lakksprautun og vélavinnu, aðeins vanir menn koma til greina. Simi 35585 kvöld sími 20924. i KENNSLA Kópavogur — nágrenni. — Stutt undirbúningsnámskeið f ensku fyr ir þá, sem dálítið hafa lært áður. Áherzla á talmál. Enskur kennari eftir áramótin. Kennt kl. 8 — 10 á miðvikudagskvöldum. Uppl. í sima 42404 eftir kl. 5. Björn O. Bjömsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikn- ingi, eðlis og efnafræði. — Nánari uppl. i sima 84588. Veiti tilsögn 1 þýzku o. fl. tungu- málum, einnig í reikningi, bók- færslu, stærðfræði, eðlisfræöi, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. EFNALAUGAR Vönduð hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólfetnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaður, gard ínur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. Hreinsað og pressað samdægurs ef óskað er. Athugiö, næg bilastæöi. Móttökur 1 Hlíð'arbúðinni v/Hlíöar- veg og Álfhólsveg Kópávogi svo og i kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292. Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Simi 31380. Útibú Barma- hliö 6. Sími 23337. EINKAMÁL « Hjúskaparmiðlun. Kynni fólk með hjón’aband fyrir augum. Legg ið nafn og símanúmer á augl. Visis samband verður haft við fólkið. Merkt ,.Nr. 365“. ÝMISLECT Óskum eftir að tak*a hvolp. Uppl. í síma 18459. ÞJÓNUSTÁ Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — DrengjafatastoPan, Ingólfsstræti 6. Simi 16238. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir k! 14. Betty Hermannsson. Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka t heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. Fótaaðgerðir. Ásrún ’ Ellerts, Athugið! Vinnun þrj-" k vik unnar. Fótaaðgerðir g öl! snyrting karla og kvenna. Verði f hóf stillt Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími 23166 Bifreiðaviðgerðir. Stillum mótora, gerum við sjálfskiptingar. Ryðbæt- um, réttum og gerum við undir- vagninn. Bifreiðastillingin Síðu- múla 23. Sími 81330. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70. Nemendur geta byrjhð strax. Ot- vega öll prófgögn. Ökuskóli ef ósk- að er. — Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla. Guöm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guögeirsson. _____Símar 83344 og 35180._______ Ökukennsia, æfingatimar. Kenni á Cortínu árg. '70. Tímar eftir sam komubgi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öl] gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, slmi 30841 og 14449. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortinu árg. ’70 alla dága vikunriar. Fullkominn ökuskóli. — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson Sími 35686 Volkswagenbifreið. HREINGERNINGAR Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Slmi , 20499. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ör- ugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreingemingar — gluggahreins- un. Tökum að "okkur hreingeming- ar á íbúðum, stigahúsum, verzlun um o.fl. Tilboö ef óskað er. Vanir og liðlegir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjlarni. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Nýjungar i teppahreinsun, þuri hreinsum gólfteppi, revnsla fyrir að teppin hlaupi ekki cð? liti frá sér. Erna og Þorsteinn sími 20888. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinnö. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnjg hreingeming- ar utan oorgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Þorsteinn, sfmi 26097. Hreingemingavinna. — Vanir menn Gerum hreinar fbúðir, stiga ganga. stofnanir — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. Til sölu eðo leigu Ferguson dráttarvél, árg. 1960. Ekin 3.900 tíma ásamt sláttutætara og ámoksturstækjum. Til sýnis og sölu hjá VÉLALEIGU STEINDÓRS, Þormóðsstöðum. Sími 10544. MELAVÖLLUR kl. 14.00 — ÚRSLIT í dag laugardaginn 7. nóv. leika til úrslita: FRAM - ÍBV □ Komið og sjáið síðasta stórleik ársins. Mótanefnd. ú-—. ii|oy^>í -us' ' >' HREINLÆTIST ÆK J AÞ JÓNU ST A Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR ^ökum að okkur aflt múrbrot, . }£sjT;H ) . sprengingar í húsgrunnum og hol- fee',‘aHMi ræsum- Einnig gröfur til leigu. öll vinna t tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiea Símonar Simonarsonar, mmrm* Armúla 38. Sími 33544 og heima SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu ',6. Sími 21766. STEYPUFRAMKVÆMDIR Tökum aö okkur alils konar steypuframkvæmdir, flfsa- lagnir og múrviögerðir. Sfmi 35896. SprunguviðgerÖir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurfön og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efr' Leitið' upplýsinga í síma 50-3-11. 15581 IÐJAN J Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum, sendum. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott. glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir. járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrsiur, flísalagnir og mósaik. Reynið viö- skiptin. Björp, sími 26793. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um fsetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. Haínarfjörður - Garðahreppur - Kópavogur Látið innrömmun Eddu riorg annast hvers konar irtn- römmun mynda og málverka fyrir yður. Móttöku hefur verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda, Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96. Hafnarfiröi. Simi 52446. VINNU VÉL ALEIG A N<r RR0YT X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfuT Símar 32480 — ^jNwarövinnslan sf 3ioso - Heima- ~ H símar 83882 — Síöumúla 25 33982 Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum i leðurlíki toppa og mælaborö Sprautum kæli- skápa 1 öllum litum og þvottavélar ásamt öilum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum viö sprungur 1 steyptum veggjum, með þaui- reyndum gúmmiefnum. Setjum einnig l einfalt og tvöfalt fler. Leitið tilboða. Uppl. 1 slma 52620. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bílum og annast alls konar jámsmtði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sfmi 34816. (Var áöur á Hrísateigi 5). BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allir viðgerðir fyrir yður, fljótt og vei. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. M. a. Bali- styttur, kamfóruviðarkistur, hekl- aðir dúkar, indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar teg- undir af reykelsi. JASMlN, Snorra- braut 22. Fuglar, fiskar og plöntur nýkomið að Hraunteigi 5, eftir kl. 6. — Sími 34358. Póstsendum. NRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Srmi 50994 50803 Milliveggjaplötui 3, 5, 7 og Í0 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers ..onar aðrar byggingar. mjög góöur og 64ýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.