Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1970, Blaðsíða 6
6 JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSlb PHILIPS Segulbandstæki og spólur Stereomagnarar og hátalarar Ferðaútvarps- og sjónvarpstæki ÞJÓNUSTA Á STAÐNUM ARENA T 2600 magnari með útvarpi 2XI5W SINUS, 20—25000 Hz + 1,5 DB FM. STUTT (49m) Bát-, mið og langbylgja. Úrval af hátölurum. SUÐURVERI, STIGAHLÉÐ 45—47 SÍMI 31315 RAFEINDATÆKI Iarena (ffhmLarirlers talar víð táninga um kynlifió Táningaaldurinn er erfiður aldur, sem márgir foreldrar eiga erfitt með að skilja, vegna skorts á fræðslu um vandamál táninganna og hvernig eigi að svara spurn- ingum þeirra, en TÁNINGABÓKIN leysir þann vanda. Efnisyfirlit: í sjöunda himni eða vítiskvölum • Að komast á fast • Hvernig á að slíta fastavináttu? • Hvers vegna ekki að hætta áður en... eða halda áfram? • Hvernig þú átt að bjarga þér úr vandanum • Áfengið og þú • Kynsjúkdóm- ar (KS) eru ekki bundnir við fullorðinsárin • Það sem pið ættuð að vita um kynvillu • Er það kynhvöt eða sú rétta tilfinning? • Frá yklkur til mín. © FORELDRAR: Allir táningar ættu að lesa TÁNINGABÓKINA, því að betra er að byrgja brunninn áður en táningurinn dettur ofan í. Súkkulaöifondueskál yröi vinsæl hjá sælkeranum og gefur þeim, sem hafa áhuga á matreiöslu tækifæri til meiri tilbreytni f ábætisréttum t. d. Skálin er úr keramik en hitunartækið er meö sprittkerti. Þetta kostar 520 kr. og fæst í Verzlun Jóhannesar Norðfjörð Hverfisgötu 49. Millufesti heitir þessi skartgripur, sem er úr silfri og gerður eftir gömlum millum i Þjóöminjasafn- inu. Þetta er dýr skartgripur kost ar 6850 kr. Festin fæst í Skart- gripaverzlun Jóns Daimannssonar Skólavörðustíg 21 A. Batist heitir efnið í þessum undir- kjól, sem þarf ekki aö strauja eftir þvott. Þetta er dönsk fmm- leiðsla og hafa ungu konumar dálæti á flíkum sem þessum. Und- irkjóllinn kostar 795 kr. og fæst í Parísarbúðinni, Austurstræti 8. Síðir náttkjólar eru aftur orðnir vinsælir og hefur maxitízkan haft áhrif á það. Þessi náttkjóll er einkar jólalegur, en hann er hárauður með hvítum útsaumi og er úr nælonvelour. Hann fæst hjá Gefjun-Iðunn Austprstræti 10, er til í öllum stærðum og þrem iit- um bleikum, bláum og rauðum og kostar 982 kr. Það er silfurplett i þessum kerta stjaka, sem kemur frá Danmörku. Hann er sérstæfiur að því leyti að hægt er að nota hann á tvo mismunandi vegu. Annars vegar með einu kerti í og þegar honum er snúið við eru hóif fyrir mörg grönn kerti. Óveniuiegur kerta- stjaki og skemmtilegur, fæst I tveim stæröum hjá Magnúsi E. Baldvinssyni Laugavegi 12 og kostar sá minni 395 kr., en sá stærri 495 kr. ^wvwvww • m Unga konan yrði hrifin af að fá svo fallegan kjól í jólagjöf. Hann er í „ömmustílnum“, sem er svo vinsæll núna, með „gömlu“ munstri og í dökkum lit. Þessi kjóll er úr bómullarefni og kostar aðeins 2.700 kr., sem þyk- ir ekki mikið fyrir síöan kjól núna. Þessir fallegu kjólar fást í Parísartízkunni Hafnarstræti og hæfa ungum konum á öllum aldri. Megrunarhjól heitir þetta tæki, sem unga stúlkan á myndinni sýnir. Þótt kvenmaður „sé viö stýri“ þá er þetta tæki einnig ætlað karlmönnum. Þetta er líkamsræktartæki bæði fyrir karla og konur og kostar 500 kr. Það fæst í Sportvöruhúsi Reykjavíkur Óðinsgötu 4. Það mætti einnig gefa þennan hlut sem hjónagjöf. JÓLAGJAFÍR HANDA HENNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.