Vísir - 07.01.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 07.01.1971, Blaðsíða 13
V 1 SIR . Flraratudagur 7. janúar 1971. SOKKAR, RAUÐ- SOKKARULLARSOKKAR bókin um menningarbyltingu kvenna í Danmörku — Jitill meirihluti en harður i hom að taka" um bann Kvenréttindafélags Islands á að karlmenn fái inngöngu i félagið 'C’yrir skömmu kom út bökin „Blásokkar, rauðsokkar, uill arsokkar — saga dönsku kven- rétbmdasamtakanna í 100 ár“ hjá Grevas útgáfúnni dönsku, Bökina með þessu skemmtilega heiti sikrifaði Bva Hemmer Hansen rithölfundur og blaða- maður, en hún var einmitt kos- in formaður dönsku kvenrétt- indahreyfingarinnar, meðan hún vatm að bókinni árið 1968. 1 formálsorðum höfundar er gierð grein fyrir bókinni á þenn- an veg m. a.: „Þetta er bófcin um menning- arbyltingu kvennanna í Dan- mörku. Danska kvenréttindafé- lagið hefur eikki lofcið þeirri bylt ingu. Það hefur heldur ekfci ver ið eitt um að vinna að henni og stjóma. En DK er elzt þeirra félaga, sem hafa barizt fyrir jafnrétti kontmnar .og mannrétt indum. Það hefur verið til f eina öid verið vinsælt og óvinsælt verið f sófcn og vöm. En alltaf fyrst og fremst unnið. Þetta er bókin um „blásokk- sem í 100 ár hefur dreymt, hugsað og skrifað um betri heim. Þetta er bðkin um ,,rauðsofckana“ sem um 100 ár hafa viljáð vera f fremstu vig- línu tíl að berjast, þetta er bókin um „uilarsokkana", sem um htmdraö ár hafa gert hið dag- ingarinnar framhaldsnóm fyrir húsmæður samsvarar fyrsta framtaki kvenréttindahreyfing. arinnar árið 1871, þegar hún kom upp iðnsfcólum fyrir ful- orðnar konur o.s.frv. Inn á milH fræðandi þétta um sögu dönsku kvenréttinda- hreyfingarinnar skrifar höfund- urinn um fyrirbrigði eins og út- lit kvenréttindakonuninar og þá erfiðleika, sem koma upp í sam bandi við jafnrétti konunnar f sambandi við póst- og vega- bréfayfirvöld, við innritun hjá læfcni o. fl. Rauði þráðurinn í bókinni er, að jafnréttishreyfingin sé nor- rsen og alþjóöleg og í nánu sam hengi við baráttu síðusitu tvö hundruð ára fyrir mannréttind- um. Kató gamli, róraverski náða- maðurinn er persóna, sem oft er minnzt á í bókinni. Hann sagði eitt sinn: „Um leið og kon umar byrja að verða jafningjar otokar verða þær brátt ofjarlar okkar". Eiftirmanna hans með mismunandi nöfnum er oft get- ið f fótnótum bökarinnar. A'lvariegu efni er komið skemmtilega á framfæri f bók- inni, sem er prýdd fjölda mynda og teikninga í tengslum við efni hennar. Þótt bókin fjailli að vonum eins og kona getur orðið forsæt- isráðherra í Danmörku getur karlmaður orðið formaður fyrir DK. Það er etoki undir kynferði komið heldur hæfileikunum, takmarkinu og trausti annarra. Öll norrænu kvenrétt- indaféiögin hafa haft á að stoipa áberandi kari- mönnum meðal frumherja sinna — stjömmálamönnum, lögfræð- ingum, læknum, listamönnum. Aðeins Kvenréttindalfölag ís- lands heifur allt fram á þennan dag haft lítinn. en harðan £ horn að taka, meirihluta, sem hefur haidið „fjandmanninum“ fyrir utan félagið. Fyrsta tímalbil DK meðan konumar sjálfar höfðu ekki möguleika til þess að geta talað á þeim stöðum, sem þess þunfti með og þar sem átti aö verða við óskum þeirra, hefði starfið verið miklu erfiðara án stuðnings karifélaga og vina. — Það var ekki fátítt að karimenn ættu sæti I stjórninni fyrstu ár- in, það virðist sem það hafi ekki einu sinn verið rætt hvort þeir gætu orðið það. Á seinni árum hefur verið vaxandi áihugi á kvenréttindum sérstaklega meðal yngri karimanna. Þeir hafa uppgötvað að „kynferðis- skipting" skerðir einnig réttindi þeirra." Þarna er drepið á mál, sem ætti að vera að mörgu leyti miðpuntotur umræðu í Kvenrétt- indafélagi íslands.. það var„síð- ast árið 1968 á aðalfundi að fellt var með jöfnum atkvæðum að karlmenn fengju inngöngu i félagið. Nú er aðalfundur þess framundan og verður fróðlegt að sjá hvort þetta mál verður tekið upp að nýju. Á tímum Hér sjást félagar í danska kvenréttindafélaginu í áróðursher- ferð fyrir bæjar- og sveitastjómarkosningarnar í Danmörku 1970. Áróðurinn er fyrir konum eins og sjá má. þegar almenn mannréttindi eru í sviðsljósinu æ meir virðist þessi hugsunarháttur nánast furðulegur. Kvenréttindafélagið danska hefur opnað augu sín fyrir því að á þeim breytingatímum, sem við lifum, er endurmat nauðisyn- legt. Á landsmóti félagsins í febrúar, efftir aö hundrað ára afmælið hefur verið haldið há- tíðlegt, mun liggja fyrir tfflaga um, aö félagið breyti um nafn. í BSkinni segir einnig: „Sum ir óska þess vegna þess að því er haldið fram að nafnið verki fráhrindandi á ungt fóik, ekki sízt karlmenn, sem ekki vilja vera í „kvenfélagi" (nafnið er á dönsku Dansk Kvindesamfimd). Aðrir halda því fram, að DK þurfi nú ekfci lengur að berjast sérstaklega fyrir jafnrétti kon- unnar hel'dur geti fariðyfir íþað að berjast fyrir jafnrétti eða al- mennum mannréttindum. Núna liggja þegar fyrir raðir af til- lögum um það hvaða nafn félag- ið eigi að bera efftir maí 1971.“ — SB lega, nyfcsama starf, að breyta sérmálum fcvenna yfir £ a'lmenn mál.“ í kynningu á bðkinni segir að 1 ti'leffni affmælisins hafi danska kvenréttindafélagið ósk að eftir því að samin yrði bók á breiðum grundvelli sem gæti höfðað ti'l hins almenna, áhuga- sama lesenda um þá menningar byltingu, sem hafi gerzt síðustu hundrað árin á kvenréttinda- sviðinu. Bök Evu Hemmer Hansen hefst árið 1970 með því hvernig málin standi þá varðandi t.d. sömu laun fyrir sömu vinnu, h'jónabandið. menntun o. fl., en þaðan er litið afftur á veg yfir það, sem hefur gerzt siðustu 100 árin. Sem dærni má nefna, að umræðan um efnahagslegt sáálfstæði giftrar konu og hjóna- fe&nd, byggt á samningi, hófst árið 1880. Baráttan fyrir sömu launum hófst með því að fyrstu kennslukonumar fengu 2/3 hiuta kennaralauna. Og nýjasta mál dönsku kvenréttindahreyf- mifcið um döaslfcu kvewréfctmda^ hreyfinguna má segja, að það effni hennar muni etoki fara for görðum hjá felenzkum lesend- um. Aufc þess er fjaillað um mörg mál, sem öldurnar risa hátt af hér núna, en fyrst og fremst munu alhr, sem áhuga hafa á jafnréttismálum hafa gagn af skrifum þessum. Aðeins er vifcið að íslenzku tovenréttindahreyfingunni í byrj un bökarinnar og siðar í bók- inni er talað um mót norrænna kvenréttindafélaga, sem haldið var hér árið 1968. Það kemur vel fram I bókinni hversu mörg þau vandamál eru sem danska og íslenzka kven- réttindahreyfingin hafa átt sam eiginleg og einnig sérmál. ( í bókinni stendur t.d.: ,,DK er efcki kvennafélag, heidur kven- réttindafélag og fðlag sem hef ur jafnrétti á dagskrá sinni. — Það hefur eins og flest félög, sem eru þátttakendur I Alþjóða kvennasambandinu (IAWI frá byrjun haft karlfélaga. Alveg ÍFLUGFREYJUR ©AUGLYSINGASTOFAN \ FLUGFREYJUSTÖRF Óskum að ráða stúlkur til fli'Ugfreyjustarfa n.k. sumar, og þurfa væntanlegir umsækjendur að gefca hafið störf á tfmabilinu 1. aprfl til 20. júní 1971. Nauðsynlegt ec, að umsækjendur hafi gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli, einnig er þýzkukunnátta mjög æskileg. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—25 ára, og æskiieg hæð er 164—174 sm. Væntanlegar flugfreyjur þurfa að geta sótt kvöldnám- skeið á tímabilinu 10. febrúar til 1. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannahaldi og afgreiðsl- um félagsins og óskast umsóknum skilað til starfs- mannahaldsins, merkt „Flugfreyjur", fyrir 21. þ. m. FLUGFFIAG ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.