Vísir - 18.02.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 18.02.1971, Blaðsíða 10
w V í SI R . Fimmtudagur 18. febrúar Í971. Eftir næstum tvcggja tíma stanzlausan austur höföu skát- arnir grynnkaö á ökladjúpu vatninu á gólfinu í félagsheimilí sínu, en eftir var þó skósóladjúpt stöðuvatn. — Innbrots- þjófar eyðilögöu hjá þeim fyrir tugi þúsunda króna. Skemmdarverk i skátaheimili „Við erum búnir aö týna töl unni á fötunum, sem við höf- um ausið af vatni hérna af gólfinu, en það náði í fyrstu upp fyrir þessa breiðu gólf- lista“, sögðu Garöbúar, skáta flokkurinn, sem við komum aö í gær i félagsheimili þeirra viö Háagerði. Eftir tveggja tíma stanzlaus an austur af gólfi-nu höföu þeir náð að grynnka á ökkladjúpu vatninu, svo að það flaut aðeins yfir skósóia. Einhverjir. sétn brotizt höfðu inn í félagsheimiiliiö i fyrra- kvöld, höfðu gengið svona þokkafega um — eða hiitt þó heldur. Vaskur í snyrtiherbergi hafði verið stfflaður með bréfa rusli, og síðan hafði verið skrúf að ful'It frá krananum. „Það var al'lt í lagi, þegar viö fórum héðan kl. 10 um kvöldið, en svona leit það út, þegar við komum kl. 2 daginn eftir", sögðu skátamir. Og afleiðingamar voru gjör- eyðilagt gólfteppi í einu her- bergjanna, kaliað „Foringja- homdð", og nokkrir smámunir skemmdir, sem staðið höfðu á gólfinu, því að allur kjallarinn í Staðarborg við Háageröi var undirlagður af vatni. „Það ■ líður varla sú vika, að það sé ékki brotizt hérna inn ’til okkar og eitthvað skemmt, Hins vegar er litlu sem engu að stela frá okkur“, sögðu skát amir. „En þaö hefur aldrei ver ið upplýst, hverjir hafia verið að verki, þðtt grunirr lerki á því, aö þaö séu krakkar hérna úr n< grenninu. Það hefur nefnilegr verió brotizt inn í leikfanga- geym'S'hr barnaheimilisins og leikföngin borin út. Einhverjir þar, sem gaman hafa af stíku döti“. — GP IKVÖLD j j DAG B IKVÖLD1 cflRlt OflP Norðaustan gol'a, léttskýjað að mestu. Frost 2-5 stig í dag, en 7-9 í nótt. Guðrún Ólafsdóttir, Mánasitíg 3, Hafnarfirði andaðist 10. febrúar 83 árá að aidri. Hún verður jarðsung :n frá Fossvogskirkju kl. 2 á morg: un. Jón Bjarnason, sjómaður, Skóla- vörðustíg 41 andaðist 11. febrúar 75 ára að aldri. Hann verður jarð- ainginn frá Háteigskirkju kl. 10.30 ’i morgun. Jóhanna Valgerður Ólafsdóttir, Sigluvogi 17 andaðist 9. febrúar 20 ira gömul. Hún verður jarósungin 'rá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg in. Þorbjörg Guttormsdóttir, Öldu- jötu 51 andaöist 12. febrúar 73 ára ;.ð aldri. Hún verður jarðsungin ,á Dómkirkjunni kl. 1.30 á morg un. Sigrún Elínborg Guðjónsdóttir, lýbýlavegi 27, andaðist 10. febrú ar 66 ára að aldri. Hún verður jarð sungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. . BENSÍNSPARI Það er alþekkt staðreynd, að bensíneyðsla bifreiða með sjálfvirku sogi fer langt yfir upp- gefið meðaltaí, í stuttum og stöðugum bæj- arakstri. Með þessum einfalda útbúnaði er sjálfvirku sogi breytt í handvirkt sog. Hentar flestum gerðum amerískra bifreiða og annað fyrir VW 1200. HÁBERG H F. Skeifunni 3 E Sími: 31363 BLÖfi fiG TÍMARIT • Tímaritið Heilsuvernd 1. hetiti 1971 e.r nýkomið út. Úr efni rits ins má nefna: Útvortis hreinlæti o@ berklaveiki eftir Jónas Kristj- ánsson. — Gigtlækningahæliö Skogli eftir Bjöm L. Jónsson. — Hvernig ég læknaðist af astma. — Raki innan húss eftir Bjorn L. Jónsson. — G róðursetn ingarferð NLFR efti-r Önnu Matthíasdóttur, — Yfirburðir lífrænnar ræktun- ar eftir Niels Busk. Uppskriftir eftlr Pátínu R. Kjartansdóttur. — Á víð og dreif, o. m. fl. BELLA Sjeffinn er nú gasalega hjálp- samur og sætur í sér. í framtíð- inni segist hann sjálfur ætla að hreinskrifa bréfin sem hann les mér fyrir. SKTMMTISTAPf’ ^ Þórscafé .B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karlis Liltíendahl, söngkona Hjör dfs Geirsdóttir. The Hurricanes 'skemmta einnigb' kvöld. Templarahöllin. Bingó kl. 9. Röðull. Hljómsveit Magnúsar In'gimarssonar. söngvarar Þuríð ur Sigurðardóttir. Einar Hólm og Pálmi Gunnarsson. Tónabær. Opið hús í kvöld kl. 8—11. Diskótek, bobb, billjarð og fleira. Glauinbær. Diskótek í kvöld. Lækjarteigur 2. Styrktardans- leikur fyrir Ástratíufarana frá kl. 9 - 2. GP og Didda Löve leika, Stuölatríó Krisitín Ólafsdótfir og Helgi Einarsson skemmta. VlSÍR 50 fyrir érunm Tapast hefur í miðbænum, fyr- ir ofan Lækjangötu, hárgaffall úr beini með gullplötu. Skilist á Laufásveg 14, gegn fundarlaun- um. (auglýsing) Vísir 18. febrúar 1921. FÖNDIR I KVÖLD • Heimatrúboðið. Almenn sam- koma að Óðinsgötu 6A í kvöld kl. 20.30. Fíladelfia. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. — Ræðumaður Willy Hansen. Ármenningar — skiðadeild. — Æfi-ng í kvöld í Jósepsdal. Ferð frá Vogaveri kl. 7. Hjálpræöisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 8.30 að Kirkju stræti 2. Bræðraborgarstígur 34. Sam- koma í kvöld kl. 8.30. KFUM. Aðaldeildarfundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Séra Jónas Gísla son flytur erindi: Bi'blían í heimi framtíðarinnar. Jón Dalbú Hró- bjartsson stud. theol. hefur hug leiðingu. Hafnarfjörður. Á samkomu æskulýðs og kristniboösvikunnar í húsi KFUM og K við Hverfis- götu kl. 8.30 í kvöld talar Halla Bachmann kristniboði. — Ungar raddir verða þau Hiilmar Baldurs son og Þórdís Ágústsdóttir. Blnðaskékin TA—TR Svart: Tafffélap Revkiavfkur Leifur Jðsteinsson Biöm Þorsteinsscm ABCDFFGH ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 16. leikur svarts: Hf8—f7 útvarpf * Fimmtudagur 18. febrúar 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Frönsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburöarkennsla í frönsku og spænsku. 17.40 Tónlistartimi bamanna. Sigríður Sigurðardót'tir sér um tímann. 18.00 Iðnaöarmál (Áður útv. 9. þ.m.). Sveinn Björnsson verk- fræðingur talar við Þórð Grön dal vélaverkfræðing um málm iðnaðinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Árrei Gunnarsson fréttamaður hefur umsjón þáttarins með höríd- um. 20.15 Píanösónötur Beethovens. Myra Hess leikur Sónötu nr. 30 op. 90. 20.35 Leikrit: „Maöurinn Anton Tsékhoff". Síðari hluti. Árm 1899—1904. Kaflar úr einka- bréfum. L. Maljúgin tók saman og bjó til flutnings. Þýðandi Geir Kristjánsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass- fusálma (10). 22.25 Velferðarríkið. Jónatan Þór mundsson prófessor og Am- ljótur Bjömsson hdl. sjá um þátt um löafræðileg atriði og svara spurninsum hiustenda. 22.45 T.étt músík á síðkvöldi. 23.05 Glímulýsing. Hörður Gunn- arsson lýsir helztu viðureign- um í 59. skialdarglímu Ár- manns. sem fram fór 7. b- m. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.