Vísir - 19.02.1971, Síða 1
VISIR
61. árg. —- Föstudagur 19. febrúar 1971. — 41. tbl.
ísbjörninn hafði
huga fyrir mér né
Við sáum á eftir dýrinu út á i virtist vera að gliðna í sundur, I ísbirninum, sem sást í gær um
Isinn og hættum okkur ekki á sagði Árni Karlsson, Víkum á kaffileytið við túnfótinn að Ás-
eftir honum, þar sem ísinn, sem Skaga. Árni fór ásamt bróður búðum á Skaga. Þeir bræður
var landfastur hér við Skaga,' sínum Finni að svipast um eftir | voru vopnaðir stórum riffH og
þess albúnir að mæta banga, en
Umhverfi frystihúsa gréðrar■
stía nagdýra og skordýra"
— segir bandariskur sérfræðingur um
islenzkan matvælaiBnað
□
„Við flest þau frystihús,
sem heimsóknir náðu til,
hafði umhverfið verið gert að
kirkjugörðum fyrir ónotuð og
ónýt tæki, þar sem þau ryðga
og grotna niður. Ofan á þetta
bætist, að rotnandi fiskur,
klósettpappír, rifnir pappa-
kassar og rusl og úrgangur af
öllu tagi var á víð og dreif
umhverfis mörg frystihús-
anna. Þetta athæfi verður að
stöðva án tafar og gera um-
hverfið eins ásjálegt og fram-
ast er unnt. Þær aðstæður,
sem hér hefur verið lýst, eru
hinar tilvöldustu gróðrarstíur
fyrir nagdýr og skordýr, auk
þess sem þær hafa mjög nei-
kvæð áhrif á starfsfólk, gesti
og einkum og sér í lagi eftir-
litsmenn, sem í heimsókn
koma.“
Svona segir m.a. í skýrsilu,
sem bandaríiskur sérfræðingur í
maitvælaiðnaðinum samdi efifcir
heimsóknir til landsins á sl.
sumri og hausiti, en hann heim-
sðtti 20 frystihús í landinu. —
Kom þetta fram í erindi, sem
dr. Þórður Þorbjarnarson flutitó
í morgun á ráðstefnu Sambands
ísfenzkra sveiitarfélaga, um um-
hvorfi fiskvinnsiustöðva með til
liti til væntanlegrar löggjafar
í Bandarikjunum um skyldueft-
irlit með fiski og fiskafurðum,
sem mun ná til þeirna ianda,
sem skipta við Bandaríkin.
Dr. Þórður sagði um skýrsil-
urnar: „Til þess að fyrirbyggjai
misskilning vii ég taka fram,
að skýnslur hans voru fjarri
þvi að vera einbiiða fordæming
á starf'sháittum og starfsaðstöðu
í frystihúsum hér á landi. —
Hann taldi margt vel gert í
frystiiðnaðinum en annað setti
hann líka út á. Fátt varð til
þes-s að hneyksla hann n-ema
helzt umhverfið.
Síðan var rakinn kafli úr skýrsl
unni, þair kemur frarn að mörg
frystihúsanna standi viö al-
mennar umferðagötur og ak-
brautír, sem ekki séu þak-tar
neinu slitlagi eða lélegu slit-
lagi, þegar bezt láti. Rykið, sem
umferð og vindur þyrla upp
valdi alvairlegu vandamáli. inni
í frystihúsunum. Hið sama gildi
um akbrautir o-g umferðarsvæði
inni á aithafnaisvæöi frystihús-
anna í mörgum tillfeilum. —
Það er tatað um að men-gunar
hætta geti sta'fað af stööupoll-
um. sem þar komi í vætutíð.
Mælir sérfræðinigurinn fastlega
með því að aWar akbrautir. sem
liggi að frystihúsunum verði
þaktar s-litlagi þegar í stað, —
sö-muleiðis ölil umferðarsvæöi
við frystihús. Fleiri umbæ-tur
telur sérfræðimgurinn upp og
segir að ef undir höfuð verði
iá-tið leggjast að koma þesisu í
lag fari ekki hjá því aö fram
leiðsluvö-ruir og patokar mengist
af sýklum. Muni koma að því
fyrr eða síðar að vörur, sem
mengazt hafi á þennanbáttverði
gerðar afturreka frá Banda-
ríkjunum og geti það orðið ail-
vartegt, fjárhaaslegt áfaili fyrir
íslenzkan frystiiðnað.
I lok erindis síns sagði dr.
Þórður, aö frestur sá, sem ís-
lenzku frystihúsin virðist hafa
ti'l endurbóta sé um það biil 3
ár. — SB
Fleiri bílar verða
maurasýru að bráð
— Alls fjórir bilar Norðurverks skemmdir
9 „Já, þeir eru orðnir 4 vöru-
bílarnir frá okkur, sem
skemmdir hafa verið með maura
sýru — fyrst eyðilögðust olíu-
verk í 2 Scanía Vabis grjótflutn-
ingabíium, en síðan kom f ljós,
að hellt hafði verið maurasýru
á 2 bíla til viðbótar. Við héldum
að það kæmi ekki að sök, þar eð
við bjuggumst við, að bílarnir
hefðu ekki verið hreyfðir eftir
að sýrunni var hellt á þá. Þetta
reyndist svo vitleysa, sýrunni
hefur vefið hellt á þá 2 bíla
miklu fyrr en við héldum enda
eyðilagðist olíuverk í þeim báð-
um. Það voru 2 Volvo steypu-
bílar, sem lentu í því í seinna
skiptið.“
Rolf Árnason, framkvæmdastjóri
Flugvél lóðsuði
skipgegnutn ísinn
Sjá bls. 10
’Norðurverkis, tjáði Vísi í morgun,
að framkvæmdir gengju næstum
því samkvæmt áætóun, og værf nú
unnið við Laxárver með öWum
þe-im mannskap sem áætlað er að
ráða. 80 manns. „Við höfum ekki
orðið fyrfir nein-um hrekkjum öðr-
um“, sagði Rolf, „Þingeyinigar eru
yfinleitt frómt fóík og -ráövant.
Við höldum nú eigin.lega, að þetta
séu bara einhver strákapör".
Sagði Roif að skemmdimar á
þungaf'lutninigabílunum tefðu ekki
verkið neitt sem heild, „en þetta
er kos'tnaðarsamt. Fyrsti bíllinn
s-em skemmdur var með sýru. var
í lamasiessi frá því í nóvember og
frarn í febrúar. Við höfum reynd-
ar ekki enn fengið tilski-lda vara-
hluti frá Þýzka-landi“.
Núna er unnið á 3 vöktum við
Laxá frá 4 á morgni hvers mánu-
dags og tiil 4 hvern laugardags-
morgun, Sa-gði Rolf að jafnan væri
vakt, sem fylgdist með tækjum
Norðu-rverks, en bilamir og önn-
ur stórvirk tæki, stæðu úti jafn-
an, dreift kringum vinnuskála og
skúra. — GL
hann komst undan á ísjaka og
hefur ekid sföan sézt. Má búast
við að hann rölt! ekki aftur á
land á Skaga, þvf ísinn er nú
að lóna frá.
— Þetta viitist vera a'ltetór björn,
sagði Ámi, minnsta kosti 1,30
metrar að hæð, þegar hann reis
upp á afturlappirnar. VSð komumst
aidrei nijög náiaegt honum. — Aila
vega er þetta ekkj húrm, heldur
fuWorðið dýr.
Bangsi virtist hinn spakasstí,
skokkaði hálfeirðarleysislega norð-
ur meö ströndinni skammt frá As-
búðum. Roflur, sem urðu á vegi
hans, virti hann efcki eirnx sinmi
viðlits, aðeins nasaði út í lo-ftö og
hélt sína leið.
— Hann virfist hvorfci hatfa á-
huga fyrir mér né roiiunum, sagði
Ámi Ásmun-dsson, bóndi í Ásbúð-
um sem fyrstur varð var viö
bangsa, þegar hann var að huga
að kindum sanum í gær. Pjárhúsin
í Ásibúðum standa frammi á sjávar
kambinum og sagði Ámi að bjöm-
inn hefðj hann séð í fjörunni þar
fyrir neðan í svo sem 3—400 metra
fjariægð.
— Hann fór sér ósköp hægt,
sagði hann. En mér var nú auðvit-
að ekki sama að hafa hann svona
við bæjardyrnar. Hann hefur verið
þama í svo sem hiálftfma. Ég fór
inn til þess að hringja, og þegar
ég kom út aftur, var hann horfin-n.
Þeir bræðumir i Víkum munu
svipast um eftir biminum í dag
og eins kvaðst Ámi í Ásbúðum
mundu ganga með ströndinni til
þess að svipast um eftír honum.
— JH
Grafiö fyrir nýjum
Gvendarbrunnum
Vinnuflokkum Vatnsveitunnar
hefur skilaö drjúgt áfram við
framkvæmdir hjá Gvendarbrunn
um í vetur, þar sem unnið er að
undirbúningi þess, að neyzlu-
vatn Reiykvíkinga verði tekið ú?
neðanjarðarlindum undir hraun-
inu í jaðri Heiðmerkur.
Spren-gt hefur veriö giil inn í
hraunjaðarinn og grafin djúp göng
beint upp af Gvendarbruimum. þa-r
sem nú er tekið vatin úr opraum yf-
irborðslindum og því veátit till borg
arinnar.
f framtíðinni verður borað eftir
vatni inn-st í gil'botninium og því
veitt í stokka, sem lagðir verða
eftir giliinu, en ofan í gi-lið verður
mokað aftur og það fyllt upp, svo
að vatnsinmtakið verður neðan-jarð
ar undi-r mör-gum smálestum af
Grafið hefur verið djúpt gil inn í hraunjaðarinn ofan við Gvendar-
brunna, en í framtíðinni verður veitt eftir gilinu vatni, sem borað uppfyllingarefnr.
verður eftir í hrauninu. — Gilið verður fyllt upp aftur. _©
Daníel vildi (á 1580 þúsund
— en fékk 160 búsund i skaðabætur frá Sjýkrahúsi Húsavikur
• Daníel Daníelsson, fyrrum
vfirlæknir við Sjúkrahús Húsa-
víkur og nú verandi héraðslækn-
ir á Neskaupstað, fékk dæmdar
160.000 kr. af Sjúkrahúsinu á
Húsavík í skaðabætur. Höfðaði
Daníel málið fyrir tæpu ári, en
hann hætti störfum við sjúkra-
húsið haustið 1969. Krafðist
Daníel að sjúkraliúsið greiddi
sér 580 þúsund í skaðabætur
fyrir brottvikninguna — en fékk
sem sagt 160 þúsund. Jafnframt
var sjúkrahúsinu gert að greiða
50.000,00 í málskostnað. Skaða-
bæturnar greiðast með 7% vökt-
um frá 30. september til greiðslu
dags.
Dómurin-n, sem skipaður var 3
mönnum, klofnaði í málinu, og
lagði dómsforseti, Stefán Már Stef
ánsson, sem var setudómarj í sfeað
Jóhainos Skaptas-ona-r, sýslumanns
á Hús-avík, fram eftiir fanandi sér-
ákvæði. „Stefndi, Sjúfcrahúsið á
Hú-savik sf. á að vera sýtan atf
kröfu stefn-anda, Daníels DanSels-
sonar I máli þesisu. Málskosifcnaður
feWur niður“.
Málið var háð fyrir bæjarsþiogi
Húsavíkur, en mál-flntníngHr för
fram í Reykjavlk. —GG