Vísir - 19.02.1971, Blaðsíða 5
V i S I R . Föstudagttr Í9. tebrúar lít?!.
Spjallað um getraunir
Bikarleikirnir kunna að \ Ármann stofnar
hafa áhrif á laugardag i kvennadeild
knattspyrnu!
W
I
Arsenai sigraði Manch. City i gærkvöldi 2:1
Mikíð var uin leiki á Englandi á
þriðjudag og miðvikudag, og er
sennilegt að sumir þeirra sitji í
leikmönnum á laugardaginn og hafi
áhrif á sjöunda getraunaseðilinn
með leikjum 20. febrúar. Einkum
þó bikarlerkimir, þar sem Arsenal
sigraði Manch. City í Manchester
ateð 2—L Hinn tvítugi Charlie
George skoraði bæði mörk Arsenal
— en Cofm Bell eina mark City 6
mín. fyrir leikslok, og var mikil
spenna síðustu mínútumar — og
Stoke vann Ipswich 1—0 eftir
snilldarmarkvörzlu Gordon Banks.
í 1. deiilö vom leiknir tveir leikir
á þriðjudag. LiverpOol sigraði West
Ham 1—0 og Southampton og
Everton gerðu jafntefli' 2-2. Siðastl.
miðvikudag. voru þrír leikir og úr-
slit þessi: Chelsea—Nottm. For.
2—0, Derby—C. Palace 1—0, Tott-
enham—WBA 2—2.
Frá leikjum, sem nú eru á seðl-
inum, höfum við úrslit í 10 frá í
fyrra og voru þau vægast sagt
skritin eöa þannig:
ATsenal—Ipswich 0—0
Blaokpool—Derby —
C. Palace—Coventry 0—3
Everton—Liiverpool 0—3
Leeds—Wolves 3—1
Manch. Utd.—Southampton 1—4
Newcastle—Tottenham 1—2
Nottm. For.—Burnley 1—1
Stoke Cíty—Chelsea 1—2
WIBA—Huddersfield —
West Ham—Manch. City 0—4
Q.P.R.—iHiril City 3—0
Þama eru hvorki meira né
minna en sex útivinningar. En áð-
ur en litið er nánar á einstaka leiki
skulum við líta á stöðuna i 1. deild
eins og hún var eftir leikina í gær-
kvöldi.
sama geröi Ipswioh, en tapaði samt
fyrir Stoke á heimavelli. Leikmenn
Arsenal eru því í sjöunda himni,
og leika áreiðanlega vel á morgun
og til sigurs. Rétt er þó að hafa
í huga að Ipswich hefur náð undra-
verðum árangrj gegn Arsenal í
Lundúnum síðan liðið komst í 1.
deild, jafntefli 0—0 í fyrra, en
1969 vann Ipswich 2—0.
Blackpool—Derby X
Liðin léku ekki i sömu deild í
fyrra, en Derby hafðí heldur vinn-
inginn, þegar þau mættust í 2.
deild. Blackpool hefur fengið litið
út úr leikjum sínum að undanförnu
og oft hefur óheppnin elt liðið.
Þarna ætti að vera möguleiki á
stigi, en Derby e.r þó alls ekki
lélegt liö á útivelli með 4 vinninga
og 4 jafntefli f 13 leikjum.
C. Palace—Coventry I
Coventry vann stórsigur í fyrra
gegn CP í Lundúnum en ólíklegt
að það endurtáki sig nú. OP er nú
allt annað og þetra lið og sterkt
á heimavelli með 7 vinninga og 5
jafntefli í 14 leikjum. Mfkil ólga
virðist nú hjá Coventry og margir
af þekktustu leikmönnunum á sölu-
lista. Liðið hefur tapað 7 leikjum
á útivelli, aðeins unnið 3 af 14.
Burnley hefur ekki unnið í Nott-
ingham undanfarin ár, en þó náö
Nottm. Forest—Burnley 1
þar jafnteflum síðustu tvö árin.
Forest hefur sótt sig að undan-
förnu ög er með 50% árangur
heima. Burnley hefur ekki unniö
leik á útivelli — gert 5'jafntéfli í
13 'leikjum.
©
Everton—Liverpool X
Þarna mætast sterku Liverpool-
liðin, sem lánið hefur leikið v-ið í
bikarkeppninni. Lefkir þeirra eru
ávallt tvísýnir en Liverpool kom
mjög á óvart í fyrra og vann 3—0
á Goodison Park, leikvelli Everton,
en svo stutt er á milli valla liðanna,
að næstum er hægt að spyrna
knettj þar á milli. 1969 varð jafn-
lefli, en árið áður vann Everton
1—0 og 3—1.
Stoke—Chelsea 2
Md'kið álag hefur verið á Stoke
siðustu vikurnar og aðeins ótrúleg
markvarzla Gordon Banks bjargaði
sigri í Ipswioh á þriðjudag. Nú
hlýtur liðið að fara að slappa af,
©nda eftir litlu að sækjast í deild-
inni. Ohelsea hefur náð ágætum
árangri í Stoike undanfarin ár, og
við reiknum með því, að þarna tapi
Stoke sínum fyrsta leik á heima-
velli á leiktímabilinu
„Það getur vel verið að elzta félag landsins hafi orðið síðast
til að innleiða karlaknattspyrnu, — en staðreynd er það
að við urðum fyrstir allra til að innleiða kvennaknattspymu
í staðinn,“ sagði Gunnar Eggertsson, formaður Glímufélags-
ins Ármanns.
Innan Ármanns hefur kvennaknattspyrnan verið tekm
upp sem ný íþróttagrein, og stúlkurnar farnar að æfa knatt-
spyrnuna með sumarið fyrir augum og vænta þess að fá
verðuga keppinauta.
KSÍ hefur látið semja reglur fyrir kvennaknattspyrnu og
ísland er eitt af fyrstu löndunum í Evrópu, sem viðurkenn-
ir kvennaknattspyrnuna skv. upplýsingum frá UEFA, Knatt-
spyrnusambandi Evrópu.
<3*
WBA—Huddersfield 1
WBA tapar varla leik á heima-
velli og fær þar nær öll sín stig, en
er hins vegar lakast á útivelli af
öllum liðunum. Huddersfield hef-
ur unnið einn leik á útivelli, gert 4
iafntefli, en tapað 8.
Leeds 28 18 7 3 47-20 43
Arsenal 27 17 6 4 48-21 40
Chelsea 29 13 10 6 39-32 36
Wolves 28 15 6 7 48-41 36
Liverpool 28 11 12 5 29-16 34
Tottenham 27 12 9 6 41-26 33
South’pton 28 12 8 8 38-27 32
Man. CSty 27 11 9 7 36-25 31
C. Patece 28 10 9 9 26-24 29
Stoke 28 9 10 9 34-33 28
Coventrj' 28 11 6 11 25-27 28
Everton 28 9 9 10 40-41 27
Newca'stle 28 9 8 11 29-34 26
Man. Utd. 27 8 10 9 35-42 26
Derby 27 9 7 11 38-39 25
W. B. A. 28 7 10 11 41-51 24
Huddersf. 28 6 11 11 26-36 23
Ipswich 26 8 5 13 23-25 21
Nottm. For. 26 6 7 13 24-37 19
West Ham 27 4 9 14 33-47 17
Bteckpool 28 3 8 17 24-51 14
Bumley 27 2 10 15 19-47 14
Arsenal—Ipswich 1 |
Bæði liðin léku erfiða bikarleiki l
í vikunni, Arsenal sigraðj Manch. '
City og sýndi góðan leik, og það
Leeds—Wolves 1
Leeds hefur tapað tveimur síð-
ustu leikjum sínum á heimaveWi
gegn Liverpool og Tottenham, svo
þriðja tapið í röð er of mikið af
því góða. Leeds hefur alltaf unnið
Úlfana síðan þeir náðu sæti sínu
í 1. deild aftur, úrslit 3—1, 2—1
og 2—1 og viröist hafa sérstakt
tak á þeim, vann einnig leikinn í
Wolverhampton í vetur.
Manch. Utd.—Southampton X
Þetta er erfiður. leikur, því
„Dýrlingarnir“ hafa fariö fflla með i
United í Manchester síðustu árin |
— unnu í fyrra 4—1 og skoraði ]
Ron Davies öll fjögur mörkin.
United hefur að undanfömu verið
í mikilli framför — og er kannski
rétt að hafa sigur liðsins bakvið
eyrað, þó við setjum hér jafntefli.
Southampton hefur staðið sig
heldur illa á útivelli í vetur, þó
j gert 5 jafntefli og unnið 2 af 14
leikjum m. a. jafntefli gegn Manch.
City. Árangur Manch. Utd. er
heldur ekki til að hrópa húrra
fyrir á heimavelli — aðeins 50%.
West Ham—Manch. City 1
City hefur heldur haft vinninginn
í Lundúnum gegn West Ham und-
anfarin ár, én sennilega setur bik-
arkeppuin þarna strik í reikninginn.
Leikur Manch. City var mjög erf-
iður á þungum vellj og vonbrigði
mikil að tapa. Allt er nú komið í
lag h'já West Ham, Bobby Moore og
Co. með og það héfur sett góðan
svip á leik liðsins að undanförnu.
<0,
Q.P.R. Hull City 2
Hull er með beztan árangur allra
liða í 2. deild á útivelli, unnið 7,
gert 4 jafnteflj og tapað 3, og hef-
ur mikla möguleika að komast í
1. deild fyrsta skipti í sögu fé-
lagsins. Hull hefur yfir þrjú hundr-
uð þúsund fbúa og er merkilegt,
að gott knattspyrnulið skulj ekki
hafa verið i borginni fyrr. Lundúna-
liðið QPR er nokkru fyrir neðan
miðju, en þó með allgóöan árang-
ur heima. þó tapað þar 4 leikjum
af 12. í fyrra vann QPR 3—0 en
HuH er mun sterkara Hð, þó tapað
þar 4 leikjum af 12. í fyrra vann
QPR 3—0, en Hu'll er mun sterkara
lið nú. En rétt er að geta þess, að
mörgum liðum reynist mjög erfitt
að leika á hinum litla velli QPF—
Loftus Road. — hsím.
lið
a
Fjögur
botninum eigast
helgina
við
um
Fjögur. liö i 1. deildinni i hand-
knattleik eru enn í fallhættu, að-
eins tvö. Valur og FH, eru löngu
Iaus við slíkt, Þessi fjögur lið verða
einmitt í eldlínunni á sunnudags-
kvöldið, begar 1. deildarkeppnin
heldur áfram í Laugardalshöllinni.
Væntanlega verður þar fram hald-
ið spennandj keppni, eins og hingað
til, enda er keppnin á botninum
ekki síður skemmtileg, ekkj sízt
eftir að Víkingar fóru að eygja
von á ný.
Leikur Fram og ÍR veröur áreið-
anlega skemmtilegur. Framarar
mæta minnugir þess að ÍR-ingar
sigmðu þá með yfirburöum fyrr í
vetur og hreinlega settu Fram
niður um heilan gæðaflokk með
23:14 sigri sínum. Hvað gerist nú?
Vart munu ÍR-ingar án Ágústs
Svavarssonar vinna með slíkum
mun, hins vegar eru ÍR-ingar góðir,
og hreint ekki eins ,,lamaðir“ og
ætla mætti. Úr því við erum alltaf
að spá að gamni okkar um leikina,
sem er hreint út sagt útilokað svo
neitt vit sé í, þá spáum við Fram
2—3 marka sigri, en yröum hins
vegar siður en svo undrandi þótt
IR-ingar yrðu sigurvégarar. Fram
er hins vegar enn i fallhættu, þvi
bæði ÍR og Víkingur geta farið up>p
fyrir þá.
Haukar ættu að sigra Viking, —
en tekst þeim þaö? Það er óvíst,
enda eru Víkingar frægir fyrir að
berjast eins og grenjandi ljón, þeg-
ar þeir eru komnir í sjónmál við
2. deildina. Haukar hafa líka átt
nokkuð misjafna daga i deildinni,
og verðj þeir í lægðinni um helgina,
má reikna með fyrsta Víkingssigr-
inum í þessu móti, — og tveim
dýrmætum stigum. Allt fer þetfa
vitanlega eftir Víkingsvörninni og
markvörzlunni. Við spáum að
Haukar vinni þennan lei'k með 3—4
marka mun.
Annað í handknattleik um helg-
ina: Á sunnudag: Fram—Vfkingur.
Ármann—Njarðvíkur og KR—Val-
ur í 1. deild kvenna. í 2. deild
karla: Þróttur og Grótta á Seltjarn-
arnesi á laugardagskvöld, en á
Akureyrj verða Breiöabliksmenm í
heimsókn og keppa við KA á laug-
ardag og sunnudag við Þór.
Aðalfundur handknattleiksdeildar
Hauka verður haldinn laugardaginn
20. febrúar kl, 14 í Sjálfstæðishús-
inu. Félagar hvattir tiil að fjöl-
menna. Venjuleg aðalfuiidarstörf.
— Stjómm.
Newcastle—Tottenham 2
Tottenham hefur ekki tapað i
Newcastle siðustu 4 árin — unnið
þar 3 leiki m.a. í fyrra 2—1. Ár-
angur Newcastle hefur verið miög
slæmur síðustu 2 mánuðina, að
eins tvö jafnteflj og það á útivöll-
um, gegn Bumley og Huddersfiold,
i 1. deild
ÁRBÆJARHLAUP FYLKIS
AÐ HEFJAST Á NÝ
Búizt v/ð mikilli háttt’öku Árbæinga
Yngsta iþróttafélag höfuðborgar- j nú, enda góö verðlaun í boði. Keppt
innar, Fylkir, er félag íbúanna i [ er í 9 aldursflokkum pilta og
Arbæjarhverfi. Þar er að spretta j stúlkna.
vísir að öflugu félagi, enda er hér Bikarana fallegu, sem keppt
verður um, er bví aðeins hægt að
hreppa, að keppendur verði með í
öllum 6 hlaupunum, sem fram fara
til vors.
Hlaupið á sunnudaginn hefst við
yerzlunarmiðstöð Halla Þórarins
við Lónsbraut og eru þátttakendur
mikið af ungu og þróttmiklu fólki
og tápmikil börn í nær hverri íbúð.
Á sunnudaginn hefst Árbæjar-
hlaupið öðru sinni, en í fvrra tóku
| alls um 300 ungmenni hátt i hlaup- |
] imi i 6. skipti, sem bað var hald- ,l
i ið. Má reikna með svipuðum fjölda !
beðnir að taka vel eftir auglýsing-
um um keppnina.
Mikil gróska er um þessar mund-
ir í félagsstarfi Fylkis, ekki aðeins
hjá yngsta fólkinu, því 40 karlar
og 90 konur iðka leikfimi á vegum
félagsins og getur félagið enn bætt
við sig í þá tíma. Á 4. hundrað
ungmenni æfa íþróttir á vegum
Fylkis, b.e. handknattleik og knatt-
spyrnu og er 3. flokkur kvenna
nú cfstur í sínum riðlj i íslands-
mótinu i handknattleik.