Vísir - 19.02.1971, Page 6
6
j
í
*
i
I
I
Nafn hljómsveitarinnar er og
verður TRÚBROT, þó að sumir
vilji svo Ieggja út af þvi nafni
og breyta t.d. í UMBROTrNafn
hljóðfæraléikaranna eru svo
auðvitað þau sömu, þ.o.a.s.
Gunnar Þórðarson og Magnús
Kjartansson, standandi baka til
á meöfylgjandi mynd og Karl
Sighvatsson, Rúnar Júlíusson og
Gunnar Jökull Hákonarson fyr-
ir framan. Sá síðastnefndi og
Karl eru nýbyrjaðir með hljóm-
sveitinni á nýjan Ieik.
(Myndina tók hinn nýi um-
boðsmaður Trúbrots, Bjöni
Björnsson.)
ÞEIR ÆFA LENGSTA
(SL POP-TÓNVERKIÐ
Þessa pilta Þarf sjálfsagt ekki
að kynna fyrir lesendum, að
minnsta kosti ekki þeim er til-
heyra yngri kynslóðinni. Þetta
er nefnilega hljámsveitin Trú-
brot, sem allir landsmenn ættu
að vera famir að þekkja eftir
hinn viðburðaríka feril hljóm-
sveitarinnar . sem þó er ekki
nema rétt rúmlega ársgömul.
Það sem gaf okkur ástæðu till
að birta þessa mynd er þaö, að
hún er sú fyrsta, sem tekin er
af hljómsveitinnj eftir manna-
skipti sem átt h-afa sér stað
innan hennar.
Sikipað þessum mannafla
kemur Trúbrot fram í fyrsta
skipti eftir nokkurt hlé laugar-
daginn 6. marz og þá á hljóm-
leikum í Háskólabíói, þar sem
þeir hyggjast flytja aðdáendúm
sfnum frumsamda tónilist, eitt
samfellt verk, sem þeir hafa
samið og æfa þessa stundina.
Það mikla tónverk er svo 1 ráði
að láta hljóðrita með hljóm-
sveitinni í „dægilegu stúdíói" I
Kaupmannahöfn dagana 8. til
18. marz n.k.
Fram að hljómleikunum í Há-
skólabíói ætla þeir Trúbrots-
félagamir að hafa hægt um sig
opinberlega, spila aðeins i
FAUST, og æfa þess á milli hið
nýja tónverk sitt, sem ekkj hef-
ur hlotið nafn ennþá. — ÞJM
RÚÐUBLÁSARAR
fyrir 6 eða 12 volt
Þessi gerð afturrúðublásara er felld nið-
ur í pakkahilluna við afturrúðu bílsins og
hreinsar á svipstundu hélu og möðu af aftur-
rúðunni. Þetta er sú tegund blásara, sem inn
leidd hefur verið sem lögskylt öryggistæki í
mörgum fylkjum Bandaríkjanna.
HÁBERG HF. Verð með rofa og
Skeifunni 3 E nauðsynlegum leiðsl-
Sími: 82415 um kr. 1750.—
Fró B.S.A.B.
Fyririhuguð eru ei-gendaskipti á
6 herbergja íbúð í fjórða bygg-
ingarflokki fólagsins. Félags-
menn, sem viija neyta forkaups
réttar snúi sér tiil skrifstofumm-
ar Fellsmúla 20, fyriir 1. marz
n. k.
Bsb. atvinnubifreiöastjóra
Fellsmúla 20. Súmi 33509.
| Ertu uð byggju?
Viltu breytu?
Þurftu uð bætu?
Litaver sf.
Grensásvegi 22—24.
simar 30280 og 32262.
□ Verðhækkun í
verðstöðvun
W. hringdi og sagöi:
„í Ríkisútvarpinu heyrði ég
(í fyrrakvöld) lesma auglýsingu
þess efniis, að auglýsingar í út
varpinu mundu hækka svo að
töluveröu mum. Þetta stakk
mig nokkuð ankannalega, þar
sem nú ríkdr verðstöðvuin, svo
að fyrirtæki — sem eru helztu
viðskiptavinir auglýsiogad. út-
varpsins — geta ekki bætt sér
upp þennan aukakostnaö með
hækkunum á sinum vörum.
Þótti mér s>em sízt ætti við,
að ríkisrekiö fyrirtæki hefði for
göngu I því að ganga í öfuga
átt viö anda verðstöðvunarinn
ar —einkum og sér í lagi ekki,
þegar stiutt er liðið síöan við-
komandi hækkaði verulega verð
ið á auglýsimgunum.
í lok fréttanna f fyrrakvöld
heyrði ég lesna upp tilkynn-
ingu í útvarpinu um fyrirhugað
an fund rauðsokkahreyfingar-
innar (sem er I eöli síniu ekkert
annað en ókeypis auglýsing).
Þá kom mér í heg, hver mun
ur er á því, hvaða fyrirgreiðslu
ýmis félög''fá hjá þessum aðiil-
uim í sambandi viö tiikynningar
i upmi fundarhöldi * og féiagsstörf
sín. Sum félög, sem hafa I sjálfu
sér miklu merkiiegri málefni á
stefnuskrá sinni en rauðsokk-
ar, sitja þó ailis ekki að sama
boröi, hvað snertir sl’íka fjöl-
miðluin.“
□ Ekkert eftirlit
í Laugardalshöllinni
Slökkviliðsstjórinn í Reykja-
vik hefur að undanfömu sýrnt
virðingarveröa viðleitni tiil þess
að fyrirbyggja troðning á
skemmtistöðum og mannamót-
um, með því að hafa eftirlit með
þvi að ekki verði hleypt fleira
fólki inn í samkomuhús en regl-
ur gera ráð fyrir. — Blööin
skýrðu meðal annars frá því ný
lega. að sUökkviiMðsstjóri lét
reka fólk, sem sat á lausum
stólum í göngum í Iðnó á sýn-
ingu Leikfélags Reykjavfkur út
úr húsinu, þar sem þessir auka
■gestir gáitu truflað eðli'legan út-
gang, ef eldsvoða bæri að hönd
um. — Lögregl'uyfirvöld hafa
Hka reynt að fylgjast með
fjölda gesta á danshúsunum og
sett þau hús í bann um tfma,
sem reyndust brotleg.
Aftur á móti virðist ekkert
eftirMt hafa verið með því,
hversu mörgum var hleypt inn
í Laugardalshölina i fyrradag
þar sem lið FH og Vals áttust
við í handbolta. Sannast sagna
var bað algiöirleaa óforskamm-
að hversu troðið var í húsið.
Það tekur ekki nema 2500
manns með sæmilegu móti, en
þarna hefur verið á fjðrða þús.
manns og fóik stóð í eöngum
og hvarvetna, þar sem smuga
. Föstudagur 19. febrúar 1971.
var. Ekki skipti slökkvi'Mös-
stjóri sér af þvi. Hefur hann
þó hæg heimatökin að fylgjast
með í þessum sökum, þar sem
hann er í stjórn Handknattileiks
sambands íslands.
Sig. E.
□ Má ekki kjósa
á laugardegi?
Miig langar til að fá því svar
að, hvaða ástæða. er fyrir því
að hafa alþingiskosningar á
sunnudegi nú þegar 5 daga
vinnuviika er orðin aligeng.
Það er fjöldi fólks, sem vakir
til að hlusta meðan talning at-
kvæða stendur yfir og kemur
svo ti'l vinnu á mánudags-
morgni syfjað og illa fyrirkaiii-
að og margir ekki fyrr en eftir
hádegi.
Er það ekki sóun á fjármun-
um aö ástæðuilausu og óþarfa
óþægindi fyrir fjölmarga að
ekki er kosið á laugardegi?
Virði'ngarfyMst, Kjðsandi
Það mun vera í verkahring
alþingis að ákveða kjördag. Til
Iögunni er hér með komið á
framfæri, en bað er undir þeim
háu herrum komið, hvort hún
verður tekin til greina.
A
öndverbum
meiði
Kæri Vísir
1 mánudagisblaðinu 15. þ. m.
er spuminigin „Vísiis spyr“, er
hún um Keflavíkursjónvarpið.
Þar svarar Jóhamn Vigfússon,
múrarameistari og hafa margir
kunningjar mínir haldið að það
væri ég, þó þeir þekktu mig
ekki á myndinni. Nú vildi ég
biöja Visi aö taka þessar Unur
til að leiðrétta þetta, ekki sízt
vegna þess að ég er alveg á
gagnstæðri skoðun og kemur
þama fram. Hvað ætla þessir
menn að gera þegar farið verð
ur að útvarpa alian sðlarhring-
inn frá gervihnöttum? Nei, er
þetta er jafn fávístegt og við-
varanimar á sígarettupökkun-
urn?
Með kveðju
Jón Vigfússon frá Brúnum
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15