Vísir - 19.02.1971, Page 7
V í S I R . Föstudagur 19. febrúar 197L
cTWenningarmál
Hringur Jóhannesson skrifar um myndlist:
Maður og umhverfi
þaö fer ekki á millj máta að
á síöustu 10—15 árum
hefur enginn íslenzkur mvnd-
listamaður fengið jafngóðar
móttökur í upphafi listferils
síns og Einar Hákonarson. Má
í þvi samibandi nefna skrif gagn-
rýnenda, ör kaup safnráðs og
fJeira. Hvort vetgengni þessi
hefur orkað sem hemill á list
hans sikal ósagt látið en vist er,
að vtxnfr þœr sem allmargir
bundu við Einar sem málara i
fyrstu hafa ekki raetzt nema að
nofekru leyti. Vera má að krafa
um mikinn þroska og sterk
persónuemkenni sé ósanngjörn
þegar jafnungur maður á í hltrt,
en 'þá ber að bafa í buga, að
sfejótum frama fylgja miklar
kröfur.
'X'jáningarmáti sá í myndíist
ar Einar manna fyrstnr
kymntj hér á landi, hafði þá í
nokkur ár þróazt á Englandi,
meginlandi Evrópu og Skandina-
vííu og náð þar traustri fótfestu.
Málarar, einkum þeir yngri,
tóku fegins’hendi þessum túlk-
unarmáta, sem bauð upp á
meiri breidd í tjáningu en
abstraktstefnan og var ekki eins
hrár og ti 1 viljunarkenndu r og
mikið af poppiistinni. Aðaiein-
kenni þessarar stefnu var mað-
urinn í hinu véivasdda og
strangskipulagða umhverfi.
Einar hefur verið mjög at-
hafnasamur sióan hann kom
heim frá námi, kennt ýmsar
greinar myndíistar við Mynd-
lista- og handíðaskólann, stofn-
að graffkfélag og nú síðast hef-
ur hann gerzt annar af for-
stöðumönnum nýs listaskóla.
Ýmis önnur störf í þágu mynd-
lístar hefur hann einnig innt af
hendi, og fer ekki hjá því að
athafnasemi þessj hefur eitthvað
bitnað á gæðum verka þeirra er
nú hanga í Bogasal.
A nægjulegt er að nýjustu
málverkin á sýningunni
eru mun betri en þau eldri. lit-
imir samstilitari, og þar sem
Einar notar blýant með litnum
myndast oft athyglisverð teng-
ing sem mildar hin ströngu
form. Myndirnar Að loknu
sumri, Kommúna 2 og Fjöl-
skyldan eru ágæt dæmi slíkra
vinnubragða. Málverkin 1, 2,
4 og 16 kennd við Adam og
Evu, finnast mér siðri. Einkum
er liturinn magur og ósannfær-
andi. Myndin Rauð tígulform í
svörtum skýjum, ein af minni
myndunum, er ágætt verk,
Sterk í formi og mögnuð í iit.
1 svipuðum gæðaflokki em
verk nr. 13, 14 og 17. Af þessari
upptalningu má sjá, að verkin
á sýningunni eru æði misjöfn.
Einkum finnst mér litameðferð
oft slök, en aftur á móti er
myndbygging greinilega sterkari
hlið Einars, og gefi hann sér
nægan tíma til myndgerðar
með nýjustu verk sýningarinnar
sem undirstöðu er engin ástæða
til að kviða framtíð hans sem
myndlistarmanns.
Kristján Bersi Ölafsson skrifar um sjónvarp:
Kennsla í sjónvarpi
'J'UNGUMÁLAKENNSLA sjón-
varpsins virðist vera mjög
vinsæl. Minnsta kosti ef dæma
má af því hve góð söluvara
kennslubækurnar, sem fylgia
þessum fræðsluþáttum, hafa
hingað til verið. En sá mæli-
kvarði er þó ekki einhlítur og
hann segir engan veginn tii um
það, hve margir raunveruiega
læra eitthvað sér til gagns áf
þessum þáttum. Ég fvrir mitt
leyti álft, aó sá' hópur muni
vera nokkuð stór, sem horfir á
þættina nokkurn veginn að stað-
aidri og gluggar eitthvað í bók-
ina á meðan, en lætur alian
frekari iestur og æfingar eiga
sig. Þetta getur komið mörgum
að talsverðu gagni. sérstaklega
þeim, sem eitthvað hafa iært f
málinu áður oh nota bætt’oa t’i
upprifjunar. Fyrir byrjendur er
þetta þó næsta öfullnægjandi,
en grunur minn er sá að í hópi
þeirra einna muni þeir líka vera
snöggtum færri, sem nota þætt-
ina sem hjálpartæki við raun-
verulegt og alvarlegt tungumála
nám og leggja á sig þá vinnu,
sem þvf hlýtur að fylgja.
En þetta er aðeins hyggja
mín, nánast ágizkun, því að í
raun og veru mun mjög h’tið
vera vitað um það, hvernig fólk
notfærir sér þessa sjónvarps-
kennsiu. Ég hygg að engin við-
hlitandi könnun hafi enn verið
gerð um það atriði. En óneit-
anlega væri mikils virði aö fá
staðgóðar upplýsingar um þetta.
Tunaumálakennsla siónvarpsins
er fyrsta viðleitnin til skipu-
lagðrar fullorðinnafræöslu í sjón
varpi, og þess vegna er mjög
þýðingarmikið að fá sem
gleggsta.1 vitneskju um árangur
hennar.
gJÓNVARPIÐ getur verið mjög
þýöingarmikið kennslutæki
ef því er þannig beitt. Sjón-
varpskennsla getur verið f
tengslum við venjulegt skóla-
nám, eins og á sér stað í eðlis-
fræðikennslunni. sem hefur
staðið yfir í vetur. En hún get-
ur líka verið siálfstæð og þá
aðallega ætluð fullorðnu fólki.
Fullorðinnafræðsla hefur mjög
verið á dagskrá nú um skeið
viða um lönd. Ástæða þess er
næsta augljós. Sá tími er liðinn.
að mönnum geti nægt allt lífið
sú kunnátta sem þeir afla sér
á unga aldri. Örar þjóðfélags-
breytingar og hraðstíg tækniþró
un kalla sífelit á nýja þekkingu,
ný vinnubrögð, ný viöhorf. —
Menn þurfa raunverulega að
vera við nám alla ævi, en aö
sjálfsögðu er útilokað að nema
brot af þessu ævinámi fari fram
í almennum skólum Áður fyrr
voru breytingar þaö hægar, að
hægt var aö láta revnsluna eina
um nauðsynlega viðbótar-
kennslu eftir að skólagö.ngu
sleppti, en jafnvel þótt reynsl-
an kunni að vera bezti kennar-
inn, eins og máltækið segir, er
svo komið nú, að hún dugar
ekki lengur ein sér. Umskóiun
manna þarf oft að vera svo rót-
tæk, að skipulögð kennsla hiýt-
ur að verða að koma til.
Á þessu sviði ætti sjónvarpið
að geta unnið mikið gagn. Eitt
mesta vandamál fullorðinna-
fræðslu eru erfiðieikar þess að
sameina nám og daglega vinnu.
Þetta meðal annars útilokar
venjulega skólagöngu og getur
ton’eldað námskeiðasókn. Mun
auðveldara er aö stunda nám við
sjónvarpstækið heima hjá sér.
En auðvitað getur það eitt aldrei
nægt að horfa á kennsluþætti í
sjónvarpi. Sjónvarpskennslu
þarf að tengja bréfaskóla-
kennslu og skipuleggja f fastar
skorður, en i þeirri mynd gæti
hún komið að fullu gagni, en þó
veriö aðgengilegri en flest önn-
ur kennsluform.
^jpRÚLEGA er þaö allfiarlægt,
aö hér taki tii starfa raun-
verulegur sjónvarpsskóli, annað
hvort sem deild í Sjönvarpinu
eða sjálfstæð stofnun eða á veg-
um fræðsluyfirvalda. Eflaust
mun kostnaöur viéféslíka starf-
semi vaxa mörgum í augum,
en jafnvei þótt þetta verði ekki
aö veruleika í bráð, gæti verið
hyggilegt að gera ráð fyrir, að
þetta kunni aö rætast síðar. Og
það er fyllilega oröiö timabært
að kanna, bæði hver þörfin á
fui'lorðinnafræðslu raunverulega
er í þjóðfélaginu og hverjar und
irtektir liklegt væri að skipu-
lögð sjónvarpskennsla fyrir fuli-
orðna hlyti. f sambandi við þetta
þyrfti að sjálfsögðu að kanna,
hvaða námsefni væri mest þörf
á að kenna á þennan hátt, og
einnig hlyti það að verða liður
í slíkri rannsókn að fá staðgóða
vitneskju um árangur þeirrar
kennslu, sem þegar hefur farið
fram, þ. e. tungumálakennsi-
unnar.
NYTT FRA UTA VERÍ
Höfum fengið munstruð teppi í öllum hugsanlegum li tasamsetningum. Breiddir frá 2 m upp í 3.66 m. Verð
frá kr. 597.00 upp í 954.00 pr. ferm. Kynnið yður söluskilmála vora og staðgreiðsluafslátt.
Aðeins úrvalsvörur í Litaveri.
UTAVER
GRÐiSMS U - 24
»30288-3262
i