Vísir


Vísir - 19.02.1971, Qupperneq 9

Vísir - 19.02.1971, Qupperneq 9
V í S I R . Föstudagur 19. febrúar 1971. svo sem 3 mánuði. Eftir að rigningartímabil hefst að nýju einhvern tíma í maí-mánuði verður ekkj sama þönfin á að loka fyrir flutningaleið komm- únista. 17kki má loka augunum fyrir því, að ýmsar hættur fylgja þessum hernaðaraðgerðum. Það er nú eftir að sjá til hvaða gagn aðgerða Norður-Víetnamar grípa. Það er einna líklegast að þeir reynj nú aö leggja undir sig meginhénið Laosríkis, Þar á meðai höfuðborgina Vientiane og kúga þar allan landsiýö til hlýðni með hernaðarofbeldi. Hitt er nú liíka hugsanlegt, að þeir safni miklu heríiðj saman til allsherjarorustu viö það lið sem hefur nú sótt fram til Ho Ohi-minh-vegarins. Hér virðast þeir vera í betri aðstöðu en nokkru sinni áður til aö fram- kvæma gagnsókn með opnum vígstöðvahem'aði. þar sem skemmra er að fara fyrlr þá en tii styrjaldarsvæða sunnar í landinu. Það væri hægt að hugsa sér að þeir hættu hem- aðaraðgerðum suöur í Kam- bodju, en stefndu 100 þúsund manna liði sínu þaðan norður á bóginn og sendu aðra stór- heri að norðan, og er þá hætt við að sóknarfier Suður-Vxet- nama lendi í allmikilli úlfa- kreppu. Úr því veröur reynslan að sikera. Sóknaraðgerðir þessar eru skiljanlegar út frá einföldustu hemaðarsjónanmiðum, en þær eru þó hættulegar og mótspyrna gegn þeim gæti verið eðlileg og skiljanleg á þeim forsendum. Á hinn bóginn er ekki hægt að taka nokkurt maik á hræsnis- fullu talj gamalla staliinista hér á landj sem annars stað'or, sem þykjast hneykslast ákaflega á enn einni „útbreiðslu" stríðsins. Slíkar hræsnaraskepnur lifa enn í heimsveldisdraumum gamla brjálaða einræðisherrans. í hræsnisfullum blekkingum snúa beir öiilum hlutum við. Hr>- Chi-minh-vegurinn. sem hefur verið böl og morðleið Vfetnams í áratugi er í þeirra munnj frið- arvegurinn. Takmarkalausu grimmdaræði, fjö'ldamorðum og ofbeldi kommúnista í Víetnam lýsa þeir sem réttlæti og frelsun. Það er því beinlínis blægilegt. þegar þessir hræsnarar bvkast fara að kipna sér upp við slfka atburði sem þessa skvndisó'kn inn á Ho Chin-minh-stíginn. TTitt er all athyglfevert, að nú eru það einungis suður- víetnamskir hermenn. sem taka þátt í hinum beinu hemaðar- aðgerðum. Á einu til tveimur árum hefur orðið geysiileg efl- ing á her Suður-Víetnama. Áður var það stefna Bandaríkía- manna aö líta á herflokka heimamanna sem annars flokk^ lið, sem þeir höfðu ekki einu sinni fyrir að búa nýjustu her- gögnum eða flutnineatækium svo beir höfðu hvarvetna lakari herbúnað en andstæðinsar þeirra. Nú hefur brevting orðið á, hver sem lokaniðurstaðan verður. Enda stefna nú Banda- ríkiamenn óðum að því að fækka sfnu herliði i landinu. Meðan herlið Bandaríkjamanna í landinu komst á sínum tíma hæst upp í um 600 þúsund manns, er áætlað að aðeins verði eftir um 280 þúsund hinn 1. maí n.ik., og þar af aðeins 40 þúsund manns f eiginlegum bardaga- sveitum Þróunin f Víetnam að undaniförnu gefur nokkra á- stæðu til bjartsýni, en mjöa mikið er þó undir því komið hver árangurinn verður af þeim hernaðaraðgerðum. sem nú fara fram um Ho Chi-minh- stíginn. Þorsteinn Thorarensen. Úrgangsefni og rusl orsaka stóraukið vandamál. Brennsla þe ss veldur mengun í lofti, og ef því er sökkt í sjó, mengar það lífið í sjónum. — Þessi mynd frá Bayem í Þýzkalandi segir sitt um vandamálið. Höfum ekkert aðhafzt — Islendingar eru rétt að vakna til vitundar um mengun sjávar — stórauknar rannsóknir fyrirsjáanlegar — Ef við tækjum okkur fyrir hendur að rannsaka alla mengun, sem til greina getur komið í fiski hér við land, þá gerði þessi stofnun ekki annað, sagði Þórður Þorbjarnarson, forstöðumaður Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins, í stuttu viðtali við Vísi í fyrradag, en stofnunin er nú að undirbúa rannsókn á kvikasiífri í fiski hér við land. Að sögn Þórðar er í framhaldi af þeirri rannsókn allt eins reiknað með að fá hingað til landsins tæki, sem til þess er gert að mæla alla málma í fiski, en slíkt tæki er mjög dýrt. IVT engunarra'nos ókn i r hér á 1 landi eru mjög skamimt á veg komnar og biilitöluiega miklu mimna verið um silíkt hér heldur en víðast { grannlönd- unum, enda eru þessar rann- sóknir ekki í verkahring neinn- ar sérstakrar stofnunar. Meng- un i sjó og l'ífinu í sjónum er aðeins einn þáttur þess risa- vaxna vandamáls, sem nú ógn- ar öllu lífi á jörðu hér og kallað hefur verið einu nafni mengun. — Rannsóiknastofnun fiskiðn- aðarims lét á sínum tíma fara fram rannsókn á því hvensu mitkið magin af skordýraeitur- efninu DDT fyndist í liífur nytjafisiks hér við land og leiddi sú rannsókn af sér jákvæðar svaranir, það er að segja eitur- efnið var til staðar í nytjafisk- um okkar. þó ekki nándar nærri eins mikið og fundizt hef ur í fiskum vfða eriendis. Aðrar rannsóknir hafa eklri verið gerð ar á mengun lífsins í sjónum hér við land. Eftir því sem yfi-r- maöur Rannsóknastofnunar fiiskiðnaðarinis segir verður ekki séð að sú stofnun geti gert neinar tæmandi rannsóknir í þeirn efnum — meðfram öðru, sem stofnunki hefur á sinni könnu. Dumping norðan við 65° — Það hefur eigiulega ekkert veriö aðhafzt í þessum efnum hér á landi, þegar frá er tal- in þessi rannsókn á DDT í fiski. sagði Geir Arnesen, en hann annaðist þá ramnsókn og mun ennfremur sjá um rannsókn á kvi'kasii'lfursmagnii i fis'ki, sem fyrr segir frá og væntanlega mun hefjast í næsta márnuði, þegar tækin ti:l þess ama verða komin tiil landsins. Geir var í vetur á alþjóðlegri ráðstefnu í Róm, sem fjaMaði um sjávar- mengun á víötækum grund- velld. Þar var meðal annars mik ið gert úr svokölluðu ,,dump- ing“ — það er að segja losun ýmissa úrgangisefna og rusls í sjó, utan Iandhelgi. — Það eina, siem við vitum í þeim efnum, sagði Geir, er það sem fram kom í skýrsilu Norðmianna á ráðstefnumni í Róm og sú skýrsila er ekki fu'li unnin ennþá. Hve mikið og hvers konar efnum er fleygt veit maður ekki. í skýrslu Norð mannanna er tekið fram aö þessd losuo eigi sér mest stað norðan 65° N br. — á hafinu mi'lli Noregs og í'slands. í Skýrslunni stendur ekkert, hvað það er sem þarna er látið í hafið eða hveriir eru þar að verki. Um slfka losun gidda enn bá engar alhióðleigar reglur. Flest strandrfki Evrópu eru hins vegar að undirbúa að gfnu leyti einhvers konar takmark- anir á stíkri losun. Bretar hafa til dæmis gert eins konar pró- xrram, sem Akvpðmr hversu mik- ið maen af tilteknum efrum megi setia f sióinn á afmörk- uðnm svæðum á hafsvæðinu 1 krinmim Bretlpin'dtsevjar. Norrænt bann í janúar var haldin norræn ráðstefna sem fjalilaði einmitt um þennan þátt mengunar. Þar settu Norðmenn fram ákveðnar tillögur um takmörk- un og bann við því að fleygja úrgangsefnum og rusli úti á rúmsjó á N-At'lantshafi. Þóröur Ásgeirsson, fuMtrúi í sjávarút- vegsráðuneytinu, siem sótti þessa ráðstefnu af Islands hálfu, sagði Vísi að innan tíðar myndu ráðherrar landanna skila áliti um þessa tillögu 'Norðmanna og síðan yrði haldinn annar fundur með fulltrúum allra Norður- landa táil þess að ganiga frá reglum um þessi mál. Meiniog in er svo að fá aðrar þjóðir til þess að viðurkenna þetta sam- komulag, svo sem Þjóðverja, Hollendinga, Belgíumenn, Breta. — Ráðherramir fengu tveggja mánaða frest til þess að segja álit sitt og sá frestur er að verða útrunninn. Mark- mið þessarar samstarfsnefndar Norðuriandanna var í fyrstunni aðeins það að reyna að koma á reg'luim um þetta eina atriði, hins vesar savði Þórður að að- eins hefði verið minnzt á meng un við strendur á þessum fundi en þar er fremur um einkamál hvers rfkiis fyrir sig að ræða. Flestar þjóðir eru þó famar að huigsa fyrir einhverjum reglum till þess að stemma stiigu við mengun sjávar við sfrendumor, svo sem út frá holræsum og þ. h. Norðmenn, sem hafa i ýmsu ti'lliti tekið forystuhlut- veikið í öllu sem lýtur að mengun sjávar hér í N-Atlants- hafi, em til dasmis aö undir- búa reg'lur tii þess að takmarka mengun innan landhel'ginnar. Bjhríi? Sæmundsson í mengunarrannsóknir SMkar reglur em auðvitað settar til þess að fyrirbyggja frekari mengun en orðin er. En mikið verk er hins vegar fram- undan við víðtæka rannsókn á mengun nálægra hafsvæða. íslendingar hljóta að taka virk- an þátt í þeim rannsóknum, svo mikilla hagsmuna, sem þeir eiiga þar að gæta. Með tilkomu rannsóknaskips- ins nýja, Bjama Sæmundssonar em möguleikar á hvers konar sjávarrannsóiknum stórum auð- veldari. Skipið er nú í leiðangri til þess að kanna umhverfi, það er að segja hrygninga- stöðvar íslenzka þorskstoifrnsins og mun ætlunin að slfk könnun verði gerð allt að þvl mánaðar- lega. — Þes'sar rannsóknir munu meðai annars byggjast mjög á sjósúniim, sem tekin eru og rannsökuð með tilliti til saltinsi'ihalds, súrefnis o. s. frv. — Skipið mun áreið'aniega sinna menigunarrannsóknum í framtíöinoi meðal annars með söfnun sjósýna, sagði Jón Jónis- son, yfirmaður Hafrannsókna- stofmunarinnar í viðtali við Vísi á dögunum. — Til þessa hetfúr Htið verið aöhafzt f þess- um efnum hér á landi, þö aö vísindamenn fylgist að sjálf- sögðu með niðurstööum rann- sókna erlendis. Hdns vegar, sagöi Jón, liggur enn ekkert faist „prógram" fyr- ir hjá okkur varöandi slíkar rannsóknir, en ég geri ráð fyrir að skipið muni eitthvað sinna slíkum rannsóknum í náinni framtíð jafnframt öðrum at- hugunum á umhverfi nytja- fisks hér við land. Ég rei'kna með að ákvörðun verði tekin um það á næstunni, hvað við teljum ástæðu tiil að gera í þessum efnum. TTingað tá'l hefur enginn á- kveðinn aöil'i gert áætlanir um m'enigunarrannsóknir hér á landi, hvorki á sjó né á landi, þótt einsta'kar stofnanir hafi talið það skvldu slna aö sinna þessuim málum eftir mætti, hlýtur að reka að því að þessi mál verði sfcipúlögð í heild og þá ekki eingöngu mengun sjáv- ar heldur vandamálið f heiild. Það hlýbur aö vera ógnvekjandi fyrir þjóð, sem byggir afkomu sína mestmegnis á sjávarafla, að heyra erienda sérfræðinga staðhæfa. að ’lt Hf í siónum hafi minnkað um 30% eða meira síðustu tvo áratugi. - Og þó að memgunin sé ennþá mest megmi'S bundin við fjölbýlar strendur, þar sem mikið er um úrgang frá stóriðnaði, hljóta eiturefnin að dreiifast smátt og smátt ti'l annarra hafsvæða. — JH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.