Vísir - 19.02.1971, Page 15

Vísir - 19.02.1971, Page 15
V 1 S I R . Föstudagur 19. febrúar 1971. úkukennsla. Javelin sportbílL Guöm. G. Pétursson. Simi 34590 Tapazt hefur gullkeðja. Finnandi vinsamlega hringi í sima 14765. Fundarlaiun. EINKAMÁL Fullorðin kona óskar eftir að kynnast fulloröinni ko-nu sem hef- ur huig á að fara út að skemmta sér. THiboð sendist blaðinu fyrir mánudag merkt „Regluisöm“. Það er alþekkt staðreynd, að bensíneyðsla bifreiða með sjálfvirku sogi fer langt yfir upp- gefið meðaltal, í stuttum og stöðugum bæj- arakstri. Með þessum einfalda útbúnaði er sjálfvirku sogi breytt í handvirkt sog. Hentar flestum gerðum amerískra bifreiða og annað fyrir VW 1200. HÁBERG HF. Skéifunni 3 E Sími: 82415 AUOMéa hvili 'Ul/Ifég fiirili á gleraugum frá iWllF me< AusturstrætJ 20. Simi 14560 ilodwfsai — Steinuði ER EINANGRUN, SEM EKKI BRENNUR. FYRIRLIGGJANDI í 2” og 4” ÞYKKTUM ÚDÝR OG GÚÐ VARA HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Sími 85055 STÚLKA •ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun. Framtíðarstarf. — Tilboð merkt „Afgreiðslu- stúlka — 526“ sendist blaðinu fyrir 19. febrúar. Glerskurdarmaður eöa handlaginn maður, reglusamur og ábyggilegur óskast nú þegar. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ H/F Klapparstíg 16 . Sími 15190 Gœði í gólfteppi GÓLFTEPPAGERÐIN H/F Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570 OKKUR VANTAR mann eða konu part úr degi til innheimtustarfa. — Þarf aö hafa bíl. SÁPUGERÐIN FRIGG Lyngási 1 . Garðahreppi Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsæiasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval ZETA s.f. Skúlagötu 61 Símar: 25440 25441 ) I ÞJONUSTA 3Q4 35 VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tima- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, sími 10544. Skrifstofan sími 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæöi kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi í póstkröfu. Simi 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með ákiæðissýnishorn, gerum kostnaðaráæciun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fyrirvara. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og .,Broyi X2B“ skurögröfur. Tökum aö okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbr&ta T0. — Símar 33830 og 34475. i I ER STÍFLAÐ? Fjariægi stiflui úr vöskum öaðkerum. WC rörum og íiiðurföllum, nota til pess ioftÞrystitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld Set niður brunna o. m. fL Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta Vaiur Helgason. Uppl. > sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftii kl. 7. Geymiö auglýs- inguna. SJÓNWARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiðsia. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766, HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, gierísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnldæöum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Björn, sími 26793. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- i eyöslu er að ræöa. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — ; Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. ___________ KAUP — SALA RÝMINGARSALA Nýir og vandaðir svefnsófar nú að- eins 4.900 — Nýir gullfallegir svefnbekkir aðeins 2550—3500 — Hjónabekkir nú 4.300 — Svefnstóll nú 4.900 — Glæsilegt ! sófasett 16.000 — Divanar 700 — Tízkuáklæði — Svamp- ur. — Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Sími 20676. BIFREIÐASTJÓRAR LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot sprengingar í húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öli vinna i tíma- oe ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- sími 31215. I Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bðna og ryk- suga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. — Nýja bíla- þjónustan, Skúlatúni 4. — Slmi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23. laugardaga frá kl 10—21. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al- I Tiennar bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryþbætingar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgéxðir, höfum sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna.eBilasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040/ ' : i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.