Vísir - 23.02.1971, Blaðsíða 16
ISIR
aagur/ft>. xec
ruar i»/i.
Hækkun fyrirfrum-
greiðslu sumþykkt
23:7
ALÞINGI samþykkti í gær sem»lög
frumvarpið um að hækka fyrirfram
greiðslu skatta, en samkvæmt því
má innheimta á fyrri hluta þessa
árs vera 60% af gjöldunum miðað
við síðasta ár. Áður mátti aðeins
innheimta 50% af gjöldum fyrra
árs á fyrri hluta næsta árs.
Frumvarpið var samþykkt með
23 atkvæðum gegn 7.
Þessi hækkun fyrirframgreiðslna
þýðir að sjálfsögðu, að skattgreið-
endur munu greiða minna seinni
hluta ársins og meira fvrri hlutann
en þeir hefðu annars gert. —HH
Bang-bang
og bolla-bolla!
Ljósmyndari Visis var ekki fyrr
kominn inn úr dyrunum. en að
búið var að hlamma á hann nokkr-
um skotum, sprauta við margs
konar sjúkdómum og nestum að ó-
gleymdum öllum bolluflengingun-
um, sem hann fékk. Sem betur fór
var ljósmyndarinn okkar ekki
þama í neinni bráðri lifshættu,
heldur einungis á grímuballi bam-
anna á barnaheimilinu Fögm-
brekku á Seltjamamesi. Það var í
gær, sem þau fengu að koma til
heimilisins í grímubúningum og
það tækifæri var notað til hins
ýtrasta, enda var þama saman-
kominn einhver sá fjölskrúðugasti
bamahópur, sem Ijósmyndarinn
hafði augum litiö, að eigin sögn.
Læknar, kúrekar. indíánar, lista-
menn, jólasveinar, jólatré, rónar
og heldri menn, öllu ægði þessu
fólki saman á grímuballinu í Fögm
brekku í gær og það sem þetta
fólk hafði fyrir stafni var skiljan-
lega það, að líkia sem mest eftir
tilburðum þeirra þjóðfélagsþegna,
sem þau vom að túlka hvert fyrir
sig. — ÞJM
Árbæmgar
sækja um
kirkjulóð
„Safnaðamefnd Árbæjarsóknar
hefur Iagt fyrir borgarráð um-
sókn um lóðarveitingu fyrir
kirkju og safnaðarheimili í Ár-
bæ. Lóð undir þá byggingu var
að sjálfsögðu tekin með í skipu-
lagsteikningar Árbæjarhverfis,“
svaraði borgarverkfræðingur
blm. Vfsis í gær. Lóðina sagði
hann vera skammt frá Árbæjar-
skólanum.
í spjaili við Vísi kvað sóknar-
nrestur Árbæjar, sr. Guðmundur
Þorsteinsson, kirkjubyggingarsefnd
hafa gert mikið af því að undan-
'örnu, að skoða kirkjur og safnað-
trheimili, leita upplýsinga um rekst
irinn og ræða við arkitekta.
Ekki þorði hann að segja til um
'’venær hafizt yrði handa við fram-
-cvæmdir, en áhugi sóknarbarna
væri virkur og mikil'l. Hvað kirkju-
Syggingarsjóður Árbæjarsóknar
væri gildur kvaðst sr. Guðmundur
2kki vita með vissu, en hvað sem
!i ann kynni að vera ætti að vera
mögulegt að hefjast handa fljót-
lega við bygginguna. ,,Það hefur
svo sem oft verið byrjað með lítið,
nn verkið gengið þó,“ sagði sr.
Guðmundur að 'lokum. — ÞJM
Heimsmet / verkfállum
Hver 'islenzkur launþegi hálfan annan dag /
verkfalli á ári oð meðaltali
íslendingar eiga heimsmet
í verkföllum. Sænska blað-
ið Dagens Nyheter hefur
rannsakað verkföll í heim-
inum áratuginn 1960—
1969 og tapaðar vinnu-
stundir í hverju landi
vegna verkfalla. — Sam-
kvæmt frétt blaðsins hafa
verkfallsdagar á hverja
1000 launþega á fslandi ver
ið 1556 á ári að meðaltali,
sem þýðir, að á hvern
mann kemur einn og hálf-
ur verkfallsdagur á hverju
ári. Þetta er tvöfalt meira
en í nokkru öðru ríki í
Evrópu.
Næst á eftir Islandi í Evrópu
er Ítalía meö 694 verkfallsdaga á
hverja 1000 „vinnandi menn“ f
landinu, en þar eru að vísu ekki
meðtalin í ítölskum hagskýrslum
hin tiðu pólitísku verkföll. Lægst
af lýðræðisríkjum er Sviss, en þar
eru aðeins 3 verkfallsdagar á 1000
launþega.
Danmörk kemur næst á eftir Is-
landi á Norðurlöndum, en Svíþjóð
var þar með fæsta verkfallsdaga
þennan áratug, og var Svíþjóð
þriðja lægsta i Evrópu allri um
fjölda verkfallsda-ga á 1000 laun-
þega þennan áratug.
I heiminum kemur Suður-Amerfku
rikið Chile næst ísilandi með 924
verkfalfedaga á 1000 menn. Kanada
'hefur 466 og Bandaríkin 382 daga.
—HH
,Verið að gefa
hættulegtfordæmr
— segja forráðsmenn BSS um leyfissvipfingu á
akstri á Keflavikurflugvelti
„Með leyfissviptingunni teljum
við að verið sé að gefa hættu-
legt fordæmi. Ef hægt er að úti-
loka Bifreiðastöð Suðurnesja frá
starfsemi á Keflavíkurflugvelli
getur alveg eins rekið að því að
hið sama hendi fólk í hinum
ýmsu starfsgreinum svo sem
verka- og iðnaðarmenn,“ sögðu
forráðamenn hinnar nýstofnuðu
Bifreiðastöðvar Suðurnesja í
Sandgerði, sem höfðu samband
við blaðið.
Sögðu þeir ennfremur, að bif-
reiðastöð þeirra hefði fengið leyfi
frá Vamarmáladei'ld utanríikÍLsráðu-
neytisins til leiguaksturs á Kefla-
víkurflugvelli en verið svipt því
innan fárra daga að tilhlutun ann-
arrar l'eig'U'bifreiöastöðvar. sem
starfrækt sé 1 Kefilavík.
Biifreiðastöð Suðurnesja teliir srg
hafa fullan rétit tfl lei'gubifreiða-
aksturs á Keflavíkurflugvelli enda
sé hann fyrir utan það svæði, sem
fjöldi ieigubifreiða á Suðumesjum
taikmarkast við. Og þar sem stór
hhiti flugvallarsvæðisins tilheyri
Miðneshreppi, sé ekki hægt að úti
löka leiguibifreiöastjóra þaöan frá
að stunda akstur þar.
IÞá segja bílstjóEar, aö sú full-
yrðing andstæöinga hinnar nýju
stöðvar aö hægt yrði að Maöa
þar inn ótaikmöTlkiuöum fjölda blf-
reiöa fadii um sjáffia sig. Of
mikilil bif'reiðafjöídi á þeesari
nýju stöö ieiði ekká tíl faraað-
ar þar freroar en hjá öörum
stöövum. Vonuðust forráðametiin
BSS tál þeiss aö varnarmáladeíki
sjái sig um hörtd og mumd kippa
þessu réttlætísméE í lag innan
tóðair. — SB
Bjargaði húsinu með
handslökkvitæki
Þaö var mikið um að vera á grímuballinu í Fögrubrekku í gærdag.
Hér hefur Indíáni í hópnum orðiö fyrir slíkum skakkaföllum i öll-
um iátunum, að hann er nauðbeygður til að þiggja læknisaðstoð.
Ung kona bjargaði með snarræði
húsinu Ási í Mosfellssveit, þegar
eldur kom upp I því í gærkvöldi.
Gunnar Gunnarsson listmálari býr
Sprengidagur:
//
Ohóf í mat og drykk og
frjálslyndi í éstamálum"
þama, en dóttir hans réðist til at-
lögu við efdinn með kolsýrutæki
og tókst að stöðva logana, sem
voru að komast í pappaeinangrun í
þakinu, nógu lengi þar til hjálp
barsL Þegar slökkviliðið í Reykja-
vfk kom á staðinn haföl eldurinn
verið mest mestu leytl slökktur.
— VJ
□ Sprengidagur i dag. Og
hvað skyldi það nú merkja
sprengidagur, eða sprengikvöld?
Árni Björnsson cand. mag.
hjá þjóðháttadeild Þjóðminja
safnsins tjáði Vísi í morgun, aö
þetta orð, „sprengi-'1 kæmi ekki
fyrir í heimildum fyrr en kæmi
fram á 18. öldina, „og þá hafa
menn gert sér eitthvað til hátíða
briðga, Eitthvert óhóf virðist
hafa tíðkazt í mat og drykk og
jafnvel visst frjálslyndi í ásta-
málum“, sagðj Árni, „eins og
þessi vísuhelmingur bendir til:
„Þriðjudaginn í föstuinngang.
það er mér í minni / l>á á
hver að falla (eöa þjóta) í fang
/ á þjónustunni sinni...“
Þaö er eiris og eitthvert laus
lætj hafi Ieyfzt mönnum, og
slíkir siðir hafa al.lt fram undir
þetta verið við lýði víða erlend-
is. Allir kannast við þessar kjöt
kveðjuhátíöir, þegar fastan er
að hefjast og menn belgja sig
lit á kjöti“, sagði Árni að til
væri i íslenzkutn þióðsögum frá
sagnir af því að þeir sem ekki
gatu t.orgað öllu því kjötmeti
sem á sprengidaginn bauðst
hafi verin látnir hengja bað
yfir rúmið sitt, og þar hafi þeir
svo orðið að borfa á það fram
•í pás'ka, ,,en ég veit nú ekki
hvað satt er í þessu, en ein
lagaklausa bendir til, að fólk
hafi talsvert ærslazt hér á
sprengidaginn. Hún hljóðar svo:
.,Allir óskikkanlegir og hneyksl-
anlegir leikir um jól eður á
öðrum tímum, svo og föstugangs
hlaup fvrirbióðasit strangléga
og eiga alvarlega að straffast"
— svona lög setja menn ekki
að ástæðulausu," sagði Árni
Björnsson, ,,og þessi eru frá
17. öld og eru ásamt fáum
öðrum klausum þýddar á fsl.,
og sú klausan sem oftast hefur
þótt ástgeða til að þýða handa
landanuni að kynna sér.“
—GG
íslcsnd hefur
stjórnmálasamband
við 42 ríki
Is'land hefur stjórn'má'lasambaind
við 42 rík'i, en aðeinis 11 sendiráð
erl'endis. Kostnaöur við utaoríki's-
þjónustuna er um það bil 1% af
heildarútgjö'ldum ríkissjóðs.
Þetta kom fram i ræöu Emils
Jónissonar U'tapríkisráðherra, þegar
hann geröi í gær grein fyrir frum-
varpi um breytta skipan irtanríkjs-
þjónustunnar. Frumvarpið er að
mestu hið sama O'g lagt var fram á
Alþingi í fyrra en var ek'ki útrætt.
Ekki eru fyrirhugaðar stórvægileg-
ar breytingar. Ætlunin er, að við-
.S'kiptafuMitrúar starfi við sendiráð-
in. Þá verður breytt nöfnum í
nokkrum tilvikum, ti'l dæmis verð-
ur hætt að nota heitið ambas'sador,
en í sitað þess notað sendiherra.'
„Ræði'sskrifstofa'1 verði notaö í
stað „ræðismanfisskrifsito.fa“, eins
oa nú «C- — HH