Vísir - 07.04.1971, Blaðsíða 14
/
m
rm«f. ArtmKQœ^DTT. iqirn r»n.
GeirfuglsbEað SpegiBsins komið út
Meðal efnis:
ÞAKKARÁVARP
Ég undirritaöur f. h. Raben-fjölskyidunnar í Ai'hoim-höll
vil ekki látta hjá líða að senda allri íslenzku þjóðinni c/(oj
Rotary-, Lions- og Kiwanisklúbbum, okkar inni'legustu
þafckir fyrir það drengskaparbragð, er hún hefur sýnt
fjö'lskyldunni með því að kaupa af okkur fuglsófétið, sem
einhver fáviti sendi afa árið 1844 honum til gárrar, sþap^
raunar. Okkur þykir leitt að þurfa- að játa (ft
vinir, að við höfðum dáíítið rangt við í sambandi við þetta
heimskul'ega Sotheby’s uppboö, en við vonum að okkar
kæru góðviljuðu íslenzku vinir erfi ekki við okkur svo-
leiðis smámuni. Auðvitaö var aldrei neinn DuPont svo
vitlaus aö æt'la að bjóða í fuglsræfilinn. Hann bauö okkur
auvirðileg þúsund pund og hraðaði sér svo frá London
þremur dögum fyrir uppboðið, þegar viö gengum ekki aö
tilboði hans. í þessu sambandi vi'ljum við sérstaklega færa
Dagblaðinu Vísi í Reykjavík þakkir okkar fyrir aö birta
jafnóðum greinargóðar upplýsingar um gang geirfugls-
söfnunarinnar á íslandi. Það drengskaparbragð gerði okk-
ur kleift að hafna boði DuPonts með þykkju og bíða
uppboösins óhræddir. Síöan þurftum viö ekki annað en
að fá símsendar nýjustu tölur úr hinum guðdömlega Vísi
kvö'ldið fyrir uppboðið og láta síðan ful'ltrúa okkar bjóöa
fast að þeirri töl'u í fuglstetrið. Viö drógum bara frá nokkra
rugí 'þúsunda, til að þið, ágæta þjóð, hefðuð nægi'legt fé
afgangs til að greiða fyl'liríisferðalag þessara tveggja stóru
og feitu manna sem þið gerðuð út af örlæti ykkar til aö
sækja týnda soninn. Við óttumst að þessi fuglafræðingur
ykkar sé síðasti furðufuglinn, sem nú finnst í heimi hér
og ráðleggjum ykkur eindregið aö stoppa hann upp og
setja við hlið hins fug'lsins á ykkar ágæta naturhistoriske
museum.
Med særiig vinlig hilsen
Baron Raben Levetzaus i Al'holmslot
og fleira í þessum dúr.
Þeir sem gerast áskrifendur strax veröa með í geirfugls-
happdrættinu. Fuglinn verður dreginn út eftir dúk og disk.
Póstsendið áskriftarbeiðni ásamt skitnu 420 kr. ársgjaldi.
TSL SOLU
Til sölu skíðaskór nr. 45—46, —
sem nýir. Uppl. í sírna 32485.
Til sölu vel með farið Nordmende
sjónvarpstæki. Uppl. í r.íma 30756.
3 stk. 1000 vatta rafmagnsþil-
ofnar 50x140 cm (Rafha),, seljast
undir hálfvirði, Uppl. í síma 16237.
Til sölu Hanomag dísilvél 4ra
strokk nýuppgerð, hentug báta-
vél o. fl. Einnig spi'l og spilgír í
Dodge Weapon, nýrri gerð. Uppl.
í síma 34333 eftir kl. 7.
Til sölu Philips segulband 4408,
tilva'lin fermingargjöif. Uppl. í síma
10524 milli kl. 6 og 10 á kvöldin,
fram að páskum.
Myndir. Nokkrar stórar helgi-
myndir í faliegum römmum fást
£ M'jóuhlíð 4, opið frá k'l. 1—7. —
S'ími 23081.
Skíði til sölu, norsk „Dramm-
an“ og skór nr 38, á aö seljast
fyrir kr. 1500. Uppl. í síma 17538.
Til sölu mótorhjól (Riga), sófa-
sett, ný, hvít kápa stærð 44, —
herraskór nr. 39, kven- og bama-
fatnaður. Sími 37842.
Til sölu Granada stereo túvarps-
tæki á kr. 15 þús. Uppl. hjá Tíðni
hf Einholti 2.
Veiðimenn, ánamaðkar til sölu.
Drengjaföt til sölu á sama stað á
13-14 ára. Simi 32425.
Húsdýraáburður til sölu, heim-
keyrður og borinn á ef óskað er,
pantanir og upplýsingar í síma
22743.
Til sölu nofckur ný rauðmaganet
tilbúin til notkunar, verð kr. 1100
pr. hvert stykki. Uppl. i síma 38701
eftir kl. 7 á kvöldin.
Nýr hraðbátirr t>l sölu. Uppl. í
,^maa3146: _____
Til sölu efri skápar í eldhús, —
seljast ódýrt. Uppl. f s’i'ma 84521,
eftir kl. 7.
Til sölu plaggöt (myndir) af Ro-
bert Plant (Led Zeppelin), sendum
heim, Símj 82180.
Matskálinn Hafnarfirðj auglýsir:
kalt borð, veizlubrauö, tækifæris-
veizluborð, aðeins 250 kr. pr mann.
Tökum menn í fast fæði kr. 1320
pr. vika. Matskálinn Hafnarfirði.
Sími 52020.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Fermingar. og gjafavörur. Leslamp
ar á skrifborð, snyrtifcollar, snyrti
stólar. Fondu diskar. Leikföng I úr
vali. Kardimommubær, Laugav. 8.
SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári -
áskriftargjald er kr. 420.—
1
Undirrit. óskar aö gerast áskrifandi að SPEGLINUM.
Nafn
Heimilisfang
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkomn
in stór fiskasending t. d. fal'leg-
ir slörhalar einnig vatnagróður.
Allt fóður og vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúöin,
Barónsstíg 12. Heimasímí 19037:
Björk Kópavogl. Helgarsala —
kvöidsala. Hvftar slæður og hanzk
ar. Fermingargjafir, fermingarkort,
íslenzkt prjónagarn. Sængurgjafir,
leikföng og fl. I úrvali. Björk
Álfhólsvegi 57. Sími 40439.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Ennfremur mikiö úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa
til breytinga. - Raftækjaverzlun
H. G. Guðjðnsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut 46, sími 82895. Blóma-
verzlun. afskorin blóm, potta-
plöntur, stofublómamold, áburður,
blómlaukar, fræ, garðyrkjuáböld.
Sparið og verzlið í Valsgarði. —
Torgsöluverð.
Staður
SPEGILLINN . Pósthólf 594 . Reykjavík
Lúna Kópavogi. Hjartagam,
sængurgjafir, hvítar slæður og
hanzkar. Fermingargjafir, ferming-
arkort, leikföng, skólavörur. Lúna
Þingholtsbraut 19. simi 41240.
Úrvalc blómiaukar, daliur o. fl.
blómamold, blómaáburður, gott
verð. Blömaskálinn v/Kársnes-
braut, sfmi 40980, Laugavegi 83,
simí_ 20985, og Vesturgötu 54.
Stelpur, stutt, ný drapplituð
5kápa meö hvítu belti og hnöppum
uir. ca. 38—40 er til sölu. Hringið
tí súna 3>1053 e. iL
Fyrir fermingarveizluna, kransa-
kökur, rjómatertur, marengsbotnar,
svampbotnar og sitthvað fleira. —
Opið til kl. 4 um helgar. Njaröar-
ba'karí, Nönnugötu 16. Sími 19239.
Verkfæraúrval. Ódýr topplýkla-
sett með ábyrgð, %“ og
drif. Stakir toppar og lyklar (á-
byrgð), lyklasett, tengur i úrvali,
sagir, hamrar, sexkantasett, af-
dráttarklær, öxul- og ventlaþving
ur, réttingaklossar, hamrar, spað-
ar, brettaheflar og blöð, felgulykl-
ar 17 mm (Skoda 1000, Benz),
felgukrossar o. m. fl. Hagstætt
verö. Ingþór Haraldsson hf., Grens
ásvegi 5. Sími 84845.________________t
Foreldrar. Takið eftir. Gleðjið
bömin meö komandi sumri með
barnastultum (5 litir). Trésmíða-
verkstæðið Heiðargerði 76. Sími
35653.
Verzlið beint úr bifreiðinni, 16
t£ma þjónusta á sólarhring. Opið
kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til
23.30. Bæjamesti viö Miklubraut.
Körfur! Hvergi ódýrari brúöu- og
bamakörfur, o. fl. geröir af körf-
um. Sent i póstkröfu. Körfugerðin
Hamrahlíð 17. Sfmi 82250.
Til fermingargjafa: Seðlaveski
með nafnáletmn, töskur, veski og
hanzkar, belti, hálsbönd og kross-
ar. Hljóöfærahúsið, leðurvömdeild
Laugavegi 96.
Hefi til sölu: Ódýr transistor-
tæki Casettusegulbönd og sima
micrófóna. Stereo plötuspilara með
hátölurum. Harmonikur, rafmagns
gitara og g'ítarbassa, magnara, söng
kerfi og trommusett. Kaupi og tek
gítára í skiptum. Sendi f póst-
krfjfu um land allþ. E. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir
kj, 13. ____
Hvað segir símsvari 21772? —
Reynið að hringja.________________
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
pennasett, seðlaveski með ókeypis
nafngyllingu, læstar hólfamöppur,
sjálflímandi myndaalbúm, skrif-
öorðsmöppur. skrifundirlegg, bréf-
hnífar og skæri, - gestabækur,
minningabækur, peningakassar. —
Fermingarkort, fermingarservíettur
— Verzlunin Bjöm Kristjánssou,
Vesturgötu 4.
Kópavogsbúar. Hvitar buxur á
böm og unglinga, samfestingar á
böm. Peysur með og án hettu.
Eimnig peysur með háum rúllu-
kraga. Verðið er hvergi hagstæðara.
Og gott litaúrvah Prjónastofan Hlíð
arvegi 18, Kópavogi.
HUSG0GN
Til, sölu sófasett, 4ra sæta sófi
húsbóndastóll og stakur stóM. —
Tækifærisverö. Uppl. í síma 19629.
Óska að kaupa notaðan stofu-
skáp með fatahengi eða klæðaskáp.
Uppl. í síma 34884 eítir ki. 6 á
kvöldin.
Til sölu hjónarúm, 2 náttborð,
bamakojur, bamarimlarúm og
einnig Hoover þvottavél. Uppl. í
síma 52141.
Hornsófasett. Seljum þessa daga
homsófasett mjög glæsilegt úr
tetoki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug tii fermingargjafa. Tré-
tækni, Súöarvogi 28. Símj 85770.
Blómaborð — rýmingarsaia. —
50% veröiækkun á mjög lítið göll
uðum blómaborðum úr teifcki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Til fermingargjafa: Grammófón-
ar og hljómplötur, munnhörpur,
gftarar og trompet. Hljóðfærahus
Reykjavíkur, Laugavegi 96.
0SKAST KEYPT
Óska eftir mótatimbri. Uppl. í
sfma 12463. ______
Kynditæki. Olíukynditæki óskast
fyrir ea. 3 ferm. ketil. Ennfremur
óskast gó-ð ferðaritvél. — Uppl. i
síma 41596.__________
Óska eftir góðri 8 strokka vél
í Ohevrolet ’58, helzt með sj^íf-
skiptingartúrbínu. — Uppl. í síma
10300 eftir kl. 7.
FATNADUR
Ýmiss konar efni og bútar,
Camelkápur, stærðir 40—42, ullar
kápur 38—40, undirfatnaður lítið
gaílaður. náttkjólar, náttföt, eldri
gerðir. Kápur frá kr. 500, stæröir
36—40, drengjafrakkar, mjög ó-
dýrir. Kápusaian. Skúlagötu 51.
Peysubúðin Hlín auglýsir: Ný
gerð af telpna beltispeysum stutt-
buxnasett fyrir táninga, rúllukraga
peysur, margar gerðir, stakar
prjónabuxur í öllum stærðum. —
Póstsendum. Peysubúðin Hlín —
Skólavörðustíg 18. Sími 12779.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborö, divana, lítil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Philco íss'kápur, lítið not
aður, mjög vel með farinn, — verð
15.000 kr. Uppl. í síma 23241 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu nýr Atlas kæliskápur,
mjög hagstætt verö. Uppl. i síma
42539.
BllA VIDSKIPTI
Til sölu Singer Vogue árg. ’63.
Uppl. í sima 25575, eftir kl. 7 i
dag og á morgöu.
Til sölu vel meö farin Volks-
wagen-biifreið, árg. ’63, nýleg vél.
Uppl. í síma 40033.
Til sölu Moskvitch árg. ’60. —
Uppl. f síma 13723 eftir kl. 6.
Til sölu Commer sendiferðabíll,
árg. ’63, með nýupptekinni vél. —
Uppl. í sima 20189 eftir kl. 20.
Til Sölu Standard Vanguard árg.
’55 í sæmilegu lagi. Uppl. I síma
83519 á mánudag og þriðjudag.
Bíiasaian Hafnarfirði auglýsir:
Við höfum flestar teg. bifreiða á
boðstólum, bæöi gamlar og nýleg-
ar, kynnið yður úrvalið. Opið allar
helgar. Bíiasalan Hafnarfirði hf.,
Lækjargötu 32. Sími 52266._______x
Til sölu Land Rover-hús á eldri
gerð, og fleira í Land Rover. —
Uppl. i síma 33938 og að Skipa-
sundi 18.
Willys ’47 ti'l sölu og Ohevrolet
vél, 6 cyl. Uppl. að Úlfarsfelli,
Mosfellssveit.
Bílasprautun. Alsprautun, blett-
anir á allar gerðlr bíla. Fast til-
boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva-
götu 12. Sími 19154.
TAPAÐ — FUNDID
Stálúr með stálkeðju tapaðist
sennilega á Rauðarárst'ig. Uppl. í
sfma 35026.