Vísir


Vísir - 07.04.1971, Qupperneq 15

Vísir - 07.04.1971, Qupperneq 15
V 1 S I R . Miðvikudagur 7. aprfl 1971. HJOL-VAGNAR Vil kaupa vel með farið kven- reiðhjól. Upplýsingar í síma 38570. Vil kaupa gott þrihjól. — Sími 82785 eftir kl. 6. Barnavagn óskast. Þeir sem óska að selja vel með farinn svalavagn, gjöri svo vel og hringi f síma 83298. Eitt herbergi og eldhús til leigu fyrir reglusama konu. — Tilfooð, merkt: „LAUGARNES“ óskast sent á afgreiðslu Vísis. T ^ Herbergi með eldunarplássi er til leigu á góðum stað í miðbænum, Spítalastíg 3, hentugt fyrir eldri konu, góð umgengnj áskilin. — Uppl. í síma 18629. HÚSNÆDI ÓSKAST Tfl söíu nýlegur barnavagn og barnaleikgrind með botni. Uppl. 1 síma 19629. Bamakerra óskast, barnavagn til sölu á sama stað. — Uppl. í síma 41094. Góð Honda 50 árg. ’67 til sölu, kr. 12000. Sími 33189. Mótorhjól. Vil kaupa nýlegt mótor hjól í góðu lagi. — Hringiö í síma 92-6905 eftir kl, 19. SAFNARINN Félag frímerkjasafnara. Herberg- ið er opið félagsmönnum bæna- og páskadagana kl. 2—5.__________ Frimerki. Óska aö kaupa stóra lagera og söfn íslenzkra frímerkja. Einnig óuppleyst frímerki. Sími 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung, reglutöm hjón, með 2 börn, óska eftir 2ja—3ja herb, ibUð. — Uppl. í síma 84271 í dag og næstu daga.___________________________ Eldri maður óskar eftir herb með eldunarplássi gegn sanngjörnu verði. Uppl. í síma 20228 frá kl. 3—8. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. £ Reykjavík. Simi 17661. Ungt p^r með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb íbúð nú þeg ar. Þeir sem vildu greiða úr fyrir O'kkur vinsaml. hringi í síma 25440 og 33696 eftir kl. 7. Á sama stað er til sölu nýr Elac útvarpsmagn ari 35x35 w, ábyrgð fylgir. Vantar 2ja herb. íbúð með hús- gögnum í Reykjavík eða Hafnarf. Engin böm. Uppl. { síma 22490 biðjið um 4254. ....•» — Reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu 15. maí, eitt herb. og eldihús, i Fossvogs- Smáfbúða- eða Háaleitishverfi. — Uppl. í síma 34637. Hjón með eitt bam vantar 2ja herb. fbúð fyrir 14. maí. Uppl. í síma 25457. Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð nú þegar í Reykjavík eða nágr. — Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 40449 og 82372.____________________ Herb. óskast. Eldri maður er vinnur næturvaktir, óskar eftir her bergi, helzt i Norðurmýrar- eða Háteigshverfi. Uppl. í sima 42555. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast á leigu, fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl. í síma 36514.________________ Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í miðbænum. — Uppí. í síma 24613 til kl. 7 og 10080 eftir kl. 7. - Ung hjón með 1 bam óska eftir 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Hringiö í síma 42617 eftir kl. 18 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. maí, helzt í Breið- holti (þó ekki skilyrði). Uppl. 1 síma 40885. _ Frimerki. Kaupum notuö og ó- notuð íslenzk frimerki og fyrsta- dagsumslög. Einnig gömul umslög, kort og mynt. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A. Sími 1181 ^ Herbergi til leigu meö sérinn- gangi á Þórsgötu 21, I. hæð. Uppl. á staðnum í kvöld frá kl. 5 til 7. Geymsluhúsnæði, 50 ferm. til leigu fyrir hreinlega hluti, litill umgangur. Sími 30938 kl. 19—21. Til leigu 3 samliggjandi skrif- stofuherbergi á Vesturgötu 3. — Uppl. £ síma 38820. Gott kjallaraherbergi til leigu á góðum stað í bænum fyrir eldri mann eða konu, reglusemi áskilin. Uppl á Frakkastíg 7, milli kl. 7 og 10. Óska eftir að taka á leigu ca. 100 til 200 ferm. verzlunar- eða lager- húsnæði. Góður bílskúr kemur til greina. Uppl. í síma 18389 2 systur óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð 1. maí. Uppl. í síma 37123 2ja til 3ja herb. íbúð óskast fyrir 1. maí. Fyrirframgr. Uppl. í síma 41377. Ung hjón utan af landi óska eft ir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. júní. Má vera í Árbæjar- eða Breiðholts hverfi. Algjör reglusemi og góð um gengni Uppl. í síma 22874. Kona með dreng óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, sem fyrst. — Húsráðendur látið okkur leigja húsnæðj yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. Ibúðaleigan. Simi 25232. Uppl. í síma 85340.' — það kostar yður ekki néitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig Uppl. í sima 10059. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu i Kópavogi e’ða Reykjaví'k, fyrir 14. maí. Simi 85966. ■iW'JlilJliWinMi Okkur vantar nú þegar fram- reiðslustúlku í sal. Enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. hjá hótelstjóran- um Hótel Borgarnes. Þrjár ungar, reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb. fbúð nálægt Landspítalanum, frá 15. maí eða 1. júní. — Einhver fyrirframgr. getur komið til greina. Uppl. í síma 42676 eftir kl. 6 e.h. • b Rösk stúlka ðskast á veitinga- stofu. Uppl, í síma 31269 milli 4 og 6 í dag. Kenni frönsku í einkatímum. — Uppl. í síma 34026 milli kl. 19 og 20. Stúlka óskast. Stúlka vön afgr. óskast strax. Vaktavinna. Uppl. i síma 50240. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1300. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Netamenn! Netamann vanan þorskanetafellingum vantar strax. Uppl. í síma 92-8229 og 92-8249. Verkamenn ós'kast I jámavinnu. Gott kaup. Sími 23799 eftir kl. 20. ökukennsia og æfingatimar. — Sími 35787. Friðrik Ottesca- Ökukennsla. Kenni á hina akst- urslipru Toyota Corolla árg. ’71. Dtvega öll gögn varðandi bilpróf. Möguleiki á greiðslufresti. Sfmi á kvöldin 31453, Ársæll Guðmunds- son. ATVINNA OSKAST J Skrifstofustúlka. Óska eftir vinnu hálfan daginn við gjaldkera- eða bókarastörf. Starf við bókhaldsvél- ar kemur til greina. Hef mikla starfsreynslu. Uppl. í síma 30132 e. h. Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695 og 85703. Reglusöm, miðaldra, einhleyp kona óskar eftir starfi, gjaman á heimili. Sím, 50526. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir fram- tíðarvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 15053 frá 13—17. ökukennsla — Æfingatímar Kennt á Opel Rekord Nemendur geta byrjað strax Kjartan Guðjónsson. Sími 34570 ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin spoitbifreið. Simi 34590. BARNAGÆZLA Þarf að koma 6 mánaða gömlu barni í gæzlu frá 1. maí. Helzt í Breiðholti. Uppl. í síma 84047 eftir kl. 5. ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjun ökuskírteina. Öll gögn útveguð f fullkomnum ökuskóla ef ðskaðer. Sími 20016. Bamagæzla! Óska eftir ungri barngóðri stúlku til að passa 1 barn, 3—4 kvöld í viku frá 5.30— 10.30. Uppl. f síma 81789. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta Óska eftir að koma 2 börnum í gæzlu, 5 mán. og 3ja ára, 6 tíma andi bilpróf. Jóel B. Jacobson. — Sfmi 30841 og 14449. á dag. Sími 26029 eftir kl. 21.00. KENNSLA I ÞJ0NUSTA Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn Ur og klukkur. — Viðgerðir á úrum og klukkum, Jón Sigmxmds- son, skartgripaverzlun. ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og £!., einnig latinu, frönsiku, dönsku, ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Amaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. 1 HREINGERNINGAR Hreingemingar. Gerum hreinar libúðir, stigaganga, sal; og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst jilboð.ef óskað er. Þorsteinn, sími '26097. ÞJONÚSTA Bifreiðaeigendur! Þvoum, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og góö afgreiösla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskihnálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viöhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerisetningar og tvöföMun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. _____ HÚSEIGENDUR JámMæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Sími 40258. TAKIÐ EFTIR önnumst affls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum 1 frysti- skápa. Fljót og góö þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfiröi. STE YPUFR AMK V ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgeröir á Móökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboða — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjuro einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima 50-3-11. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og sMpti um plast á svuntum. Efni í sérflokki, Mlegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sími 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA i Gerum viö allar gerðir rjónvarpstækja. Komum heim ef ' óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgðtu 86. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Við bjóðum yður afborganir á heflum settum án aukakostnaðar. Það erum viö sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt failegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm tfl sölu. Uppl, i sfma 25232 Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnaverkstæði Þðrs og Eiríks, Súðarvogi 44. Sími 31360. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Brayt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkut stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og , Sími_21766.___ í PÍPULAGNIR! * 34475. BIFREIDAVIÐGERÐIR J Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. —• j Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- ; eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar brejftingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, plpulagningameistari. Simi 17041. BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastillingar. Félagsmenn FlB fá 33% afslátt af ljósa- stillingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þórhalls- sonar, Ármúla 7, sími 81225. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot sprengingar f húsgrunnum og hoi- ræsum. Einnig gröfur og dælui tii leigu.— öli vinna 1 tíma- og ákvæðisvinnu. — Véialeiga Slm onar Simonarsonar Armúla 38 Stmar 33544 og 85544, heima- simi 31215. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur I bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðaí V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi ’ 9. Sími 34816. _____ _ Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar I góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.