Vísir - 17.04.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1971, Blaðsíða 1
Hundavinafélagið mót- mælir falsaðri frétt 17. apríl 1971. — 86. tbl. — — --DBRMIBBIH Ugluspeglar sendu fjölmiðlum frétt i nafni jbess „og það höfum við heldur ekki rætt um eöa aetlað okkur“. —-GG -€>• Einhverjir furðufugiar, sem Slökkviliðið skvetti olíu á eldinn „Það er faríð að hitna dálítið hjá mér“, sagði næsti nágranni, sem var orðinn uggandi um að slökkvi- liðið færi að gera æfingar á húsinu hans. Nvliðarnir gengu svo rösklega fram við slöklcvistarfið, að skvetta varð olíu á eldinn, svo að þeir heföu eitthvað til að slökkva. Hvaö eru mennirnir aö gera? — varð áhorfenda nokkrum aö oröi, þegar hann sá slökkviliðsmann bera olíu á eld, sem verið var aö slökkva, eru mennimir orðnir vit lausir? Ástæðan var einfaldlega sú, að það logaði ekkj nógu glatt fyrir busana f slökkviliöinu, sem gengu svo vasklega fram í að slökkva eldinn að hann var jafnóðum bú- inn. Þetta var semsé æfing hjá nýj- um slökkviliðsmönnum inni í Bú- staðahverfi, þar sem kveikt var í kofaræksni til þess aö nýliðarnir gætu slökkt í honum, auk þess sem fleiri æfingar voru á döfinni. Æfingar þessar ■ mumf standa næstu daga, bæði þar inni í Bú- staðahverfi og úti á Reykjavíkur- flugvelli, en 12—15 nýliðar taka þátt í þessum æfingum. —JH Tíu flugferBir utun á dug 70 fcfisfiir áæfl&ifiMirferðir frá landinu á viku uuk ieiguferðu 0 Stundum hefur verið talað um einangrun íslendinga frá umheimin um, að ekki væri hlaupið að því að komast hvert sem vera skal í heimin- um, hvenær sem er, héð- an af íslandi. Myndin hefur nú heldur betur breytzt. Vísir haföi samband i gærmorg- un við Flugfélag íslands og spurðist fyrir um tiíöni flug- ferða af landinu í viku hverri. í aprílmánuði flýgur F.l þotu sinni 7 sinnum til Evrópu í viku hverri, og stefnir að því, að í júnf, er háannatíminn er geng- inn í garð, verði ferðirnar orðn ar 16 á viku. Þar fyrir utan er flogið til Færeyja þrisvar í viku og tvisvar í viku á aust- urströnd Græniands, þ.e. til Kúlusúk. Einnig stendur félagið fyrir 4ra daga orlofsferðum á íslendingaslóðir f Grænlandi, og eru 12—14 slíkar ferðir fyr- irhugaðar á tímabilinu frá 10. jú'lf tij 16. ágúst 1 sumar. Gunnar Helgason hjá milli- landaflugi F.l. tjáði Vísi að nýt ing í ferðum þotunnar væri góð „allsæmileg miðað við árstíma", sagði Gunnar, „og betri nú en í fyrra á sama tíma". „Það mætti vera betri nýt- ing hjá okkur í ferðum Loft- leiða til Skandinavíu og Bret- lands" sagði Sigurður Magnús- son, biaðafulltrúi Loftleiða, „en það er góð nýting hjá okkur í ferðum milli New York og Luxemborgar". Sagði Sigurður að nú væru famar 11 ferðir vikulega milli Luxemborgar og New York, og bað gerir 22 lendingar í Kefla vík, ýmist á austur eða vestur leið. Þar fyrir utan fljúgum við þrisvar í viku til Skandinavíu og einu sinni til Bretlands. 1 sumar nm annatímann, ætl- um við að lenda 50 sinnum í viku 1 Keflavfk, það verða þá 18 þotuferðir milli Luxemborg- ar og New York og 3 Roils Royce-ferðir til Skandinavfu og 1 til Bretiands". Auk þessara ferða F.l. og Loftleiða til útlanda flýgur brezka flugfélagið BEA tvisvar í viku héðan, þanmig að þurfi einhver að hregða sér með stutt um fyrirvara af landinu, ætti að vera hægt að finma hentuga ferð þegar í stað. —GG Miðaverð of hátt á Woodstock — „Allir eiga rétt á endurgreiðslu" segir verðlagsstjóri • „Það hafa orðið mistök og eiga þau að vera leiðrétt núna. Þeir, sem hafa borgað miða á fyrra verði eiga rétt á endur- greiðslu mismunarins“, sagði Kristján Gíslason verðlagsstjóri í viðtali við Vísi í gær um miða- sölu á kvikmyndina Woodstock, sem Austurbæjarbíó byrjaði að sýna á páskum. Hafa miðarnir verið seldir á 125 krónur, sem er 35 krónum ineira en hæsta verð (90 kr.) á aðgöngu miðum I kvikmyndahús, þegar verð stöövunarlögin voru sett. Kvikmyndin Woodstock er 3ja klukkustunda sýning. — Geysi mikil aðsókn hefur verið að kvik- myndinni frá þvt að byrjað var að sýna hana. ,Munu margir því eiga rétt á endurgreiðslu, sam- kvæmt orðum verðlagsstjóra. — SB Rolf vill ekki „pífuvesen“ S/o „Þetta vil ég sjá' bls. 4 að eigin áliti eru gæddir auðugri kímnigáfu, tóku sig til nýlega, og sendu fréttatilkynningu til allra fjölmiðla í Reykjavík í nafni Hundavinafélagsins. 1 téðri fréttatilkynningu var sagt, að Hundavinafélagið ætlaði sér að vísa hundabannsmálinu í Reykjavík fyrir mannréttinda- dómstólinn í Strasbourg. Hinir eiginlegu hundavinir hafa nú mótmælt því að hafa nokkru sinni sent slíka fréttatilkynningu til fjölmiðla, og Guömundur Hann esson, ritari Hundavinafélagsins, sagð; að fund hefðu þeir aldrei hald ið í Glaumbæ, og því sfður þann 10. apríl eins og sagt var f frétta- tilkynningunni, „það kom að vísu til tals á almennum fundi félagsins að vísa bæri málinu til mannrétt- indadómstðlsins, en um það hefur aldrei verið rætt síðan — enda held ég að þurfi að afgreiða málið fyr- ir dómstólum hér heima áður en það er gert“, sagði Guðmundur, Heimsmeistarar dansa inn sumarið HEIMSMEISTARARNIR i suöur- amerískum dönsum, þýzku hjónin Rudolf og Mechild Trautz eru vænt anleg hingað á sumardaginn fyrsta. Þau fara héðan aftur á laugardag eftir að hafa komið fram á skemmt un á Hótel Sögu á fimmtudags- kvöld. Þar munu þau sýna dans en önnur skemmtiatriði eru tfzkusýn ing, sem nýstofnuð samtök tízku sýningarfólks að nafni Karon standa að og táningadansar, sem unglingar úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna. — SB Kílómetrinn kostar 200 milljónir Sjá bls. 9 ttm Hafnarfjarðarveg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.